Morgunblaðið - 29.02.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.02.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ NEYTEIMDUR FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1996 17 ... ■ ■ ' ' f/ -y ‘ " SöggF® h»n* * ■ - UUk (II r__. ' fðBSt 11t< smstöð Nú er upplagt að fa ser miða og vera með á föstudag Útsölulok á Laugavegi um helgina VERSLUNAREIGENDUR við Laugaveg eru með útsölulok á morgun föstudag og á laugardag- inn en þá er svokallaður langur laugardagur þ.e.a.s. opið til klukk- an 16. Það eru milli 50 og 60 verslanir sem slá botninn í útsöl- urnar með þessum hætti og bjóða viðskiptavinum sínum ýmis tilboð og sums staðar má jafnvel prútta. Að sögn forsvarsmanna Lauga- vegssamtakanna er um að ræða allt að 70-80% lækkun á ýmsum varningi. Athugasemd vegna verð- könnunar SAMKEPPNISSTOFNUN vill koma á framfæri þeirri athugasemd að í verðkönnun stofnunarinnar nýlega var birt verð á fiski hjá Stjörnufiskbúðinni, Sörlaskjóli 42. Þetta er ekki rétt þar sem Stjörnu- fiskbúðin er nú í Mosfellsbæ og var ekki með í könnuninni þar sem ekki var vitað um þessa breytingu. Fiskbúðin í Sörlaskjóli heitir nú Ægir og var það verð þeirrar versl- unar sem birtist í umræddri könn- un. Stofnunin vill biðja hlutaðeig- endur velvirðingar á þessum mis- tökum. LANCOME LANCOME LANCOME LANCOME l.ANCOME LANCÖME-dagar í dag, morgun og laugardag Ráðgjafi frá lancöme kynnir nýju vor- og sumarlitina. H Förðunarþjónusta ag ráðgjöf. B Tímapantanir efóskað er. B Óvœntur glaðningurfylgir kaupum á LANCOME -snyrtivörunum. .■íi'iu nuss <{) slctV vc|kouu/; SNYRTI- OG GJAFAVÖRUVERSLUN LAUGAVEGI 80- SÍMI 561-1330 TtijMeiuuka. oj fjónusta. ifyrirrúmi 3 WOONVl ■IIVO.JNVI IWOJNVI IWOONV'I 3WOONV3 Passamyndir á 60 sekúndum NYJAR passamyndavélar hafa verið teknar í notkun á Umferð- armiðstöðinni í Reykjavík og á Reykjavíkurflugvelli. Um er að ræða umhverfisvænar myndavél- ar þar sem engin mengandi efni eru notuð við framköllunina. Vélabúnaðurinn byggir á tölvu- tækni, sambyggðri ljósmyndavél og fullkomnum geislaprentara sem prentar myndir í lit. Neyt- endur geta ákveðið stærð mynda eftir sínum þörfum hvort sem um er að ræða myndir í debet- kort, ökuskírteini eða vegabréf. Fjórar myndir kosta 500 krónur. Notkun passamyndavélanna er þannig að viðkomandi sest inn i lítinn klefa og ákveður hvers konar mynd hann vill fá. Hann ýtir þá á takka og myndirnar eru tilbúnar eftir 60 sekúndur. ÁRNI Þ. Árnason við passamyndavélina á Umferðarmiðstöðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.