Morgunblaðið - 29.02.1996, Page 17

Morgunblaðið - 29.02.1996, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ NEYTEIMDUR FIMMTUDAGUR 29. FEBRÚAR 1996 17 ... ■ ■ ' ' f/ -y ‘ " SöggF® h»n* * ■ - UUk (II r__. ' fðBSt 11t< smstöð Nú er upplagt að fa ser miða og vera með á föstudag Útsölulok á Laugavegi um helgina VERSLUNAREIGENDUR við Laugaveg eru með útsölulok á morgun föstudag og á laugardag- inn en þá er svokallaður langur laugardagur þ.e.a.s. opið til klukk- an 16. Það eru milli 50 og 60 verslanir sem slá botninn í útsöl- urnar með þessum hætti og bjóða viðskiptavinum sínum ýmis tilboð og sums staðar má jafnvel prútta. Að sögn forsvarsmanna Lauga- vegssamtakanna er um að ræða allt að 70-80% lækkun á ýmsum varningi. Athugasemd vegna verð- könnunar SAMKEPPNISSTOFNUN vill koma á framfæri þeirri athugasemd að í verðkönnun stofnunarinnar nýlega var birt verð á fiski hjá Stjörnufiskbúðinni, Sörlaskjóli 42. Þetta er ekki rétt þar sem Stjörnu- fiskbúðin er nú í Mosfellsbæ og var ekki með í könnuninni þar sem ekki var vitað um þessa breytingu. Fiskbúðin í Sörlaskjóli heitir nú Ægir og var það verð þeirrar versl- unar sem birtist í umræddri könn- un. Stofnunin vill biðja hlutaðeig- endur velvirðingar á þessum mis- tökum. LANCOME LANCOME LANCOME LANCOME l.ANCOME LANCÖME-dagar í dag, morgun og laugardag Ráðgjafi frá lancöme kynnir nýju vor- og sumarlitina. H Förðunarþjónusta ag ráðgjöf. B Tímapantanir efóskað er. B Óvœntur glaðningurfylgir kaupum á LANCOME -snyrtivörunum. .■íi'iu nuss <{) slctV vc|kouu/; SNYRTI- OG GJAFAVÖRUVERSLUN LAUGAVEGI 80- SÍMI 561-1330 TtijMeiuuka. oj fjónusta. ifyrirrúmi 3 WOONVl ■IIVO.JNVI IWOJNVI IWOONV'I 3WOONV3 Passamyndir á 60 sekúndum NYJAR passamyndavélar hafa verið teknar í notkun á Umferð- armiðstöðinni í Reykjavík og á Reykjavíkurflugvelli. Um er að ræða umhverfisvænar myndavél- ar þar sem engin mengandi efni eru notuð við framköllunina. Vélabúnaðurinn byggir á tölvu- tækni, sambyggðri ljósmyndavél og fullkomnum geislaprentara sem prentar myndir í lit. Neyt- endur geta ákveðið stærð mynda eftir sínum þörfum hvort sem um er að ræða myndir í debet- kort, ökuskírteini eða vegabréf. Fjórar myndir kosta 500 krónur. Notkun passamyndavélanna er þannig að viðkomandi sest inn i lítinn klefa og ákveður hvers konar mynd hann vill fá. Hann ýtir þá á takka og myndirnar eru tilbúnar eftir 60 sekúndur. ÁRNI Þ. Árnason við passamyndavélina á Umferðarmiðstöðinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.