Morgunblaðið - 14.03.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.03.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MARZ 1996 25 Nýtt gall- erí í mið- bænum NÝTT gallerí hefur rekstur í miðborg Reykjavíkur, Hafnarstræti 15, laugardag- inn 16. mars kl. 17. Það mun bera heitið Gallerí Hornið og verður rekið af Jakob H. Magnússyni og Valgerði Jó- hannsdóttur, veitingamönn- um á Horninu. Sérinngangur er í galleríið og verður opið kl. 14-18 dag- lega, en einnig verður innan- gengt í galleríið úr veitinga- staðnum á þeim tíma sem hann er opinn kl. 11-23.30. Fyrst til að sýna í galleríinu verða ívar Török og Magda- lena M. Hermanns. Ivar sýnir akrýlmálverk, grímur og lág- myndir og Magdalena svið- settar ljósmyndir. Umsjón með sýningahaldi í Gallerí Horninu verður í höndum Ólafs Engilbertsson- ar. ANNA Snædís við eitt verka sinna. Anna Snædís í Galleríi Umbru í DAG verður opnuð sýning á verkum Önnu Snædísar Sigmarsdóttur í Galleríi Úm- bru við Amtmannsstíg 1. Anna Snædís lauk námi úr grafíkdeild í Helsinki haustið 1993 og námi í uppeldis- og kennslufræði frá Háskóla ís- lands 1995. Öll verkin á sýningunni voru unnin á tímabilinu 1995- 1996 með silkiþrykki á striga og blandaðri tækni. Sýningin stendur til 3. apríl og er opin þriðjudaga til laug- ardaga frá kl. 13-18 og sunnudaga frá kl. 14-18. Ytri-Njarðvíkurkirkja og Neskirkja Sameiginleg- ir tónleikar TÓNLISTARSKÓLI Njarð- víkur og Tónskólinn DO RE MI í Reykjavík halda sam- eiginlega tónleika í Ytri- Njarðvíkurkirkju laugardag- inn 16. mars kl. 17 og í Nes- kirkju sunnudaginn 17. mars kl. 17. Á tónleikunum koma nemendur úr báðum skólun- um fram í bæði einleik og samleik þar sem sérstök áhersla er lögð á að samleiks- atriðin séu blönduð nemend- um beggja skólanna. í kynningu segir: „Hér er um að ræða skemmtilega ný- breytni í starfi þessara tveggja tónlistarskóla sem ætti að verða gagnleg bæði nemendum og foreldrum þeirra. Á undan tónleikunum í Njarðvík og eftir tónleikana í Reykjavík er nemendunum og aðstandendum þeirra boðið í kaffi og kökur sem foreldrar nemenda í hvorum skóla standa fyrir.“ Aðgangur er ókeypis. MILLJONIR manna festu kaup á Packard Bell tölvu á síðasta ári. Er röðin komin að þér ? Packard Bell Pentium 75 megariða 16 mb vinnsluminni 540 mb harður diskur PCI & ISA gagnabrautir Plug and Play Bios Intel Triton chipset 15" skjár 16 bita hljóðkort 4 hraða hágæða geisladrif Reveal útvarpskort Hljóðnemi og víðóma hátalarar Lyklaborð og mús Windows '95 og Navigator fyrir 95. Með PB fylgir Qöldi geisladiska að verðmæti 50-60 þúsund Microsoft Works Lotus Organiser Microsoft Encarta Microsoft Fine Artist French Cuisine Cyberia : Mission Norway Space, Undersea & Speed 3D Body Adventure Microsoft Dangerous Creatures World Atlas Bug Adventure Spiderman Soccer Encyclopedia Corel Cliparts Virtual Chess Descent Virtual Pool Mediamaestro & Videomaestro Language learning with Asterix ^ A stroll in the XXth century art og fleira! PEACOCK 75 MhZ 100 MhZ 120 MhZ 133 MhZ Pentium 75 megariða Plug and Play Bios Cirrus Logic skjákort 256kb skyndiminni 8mb innra minni 850 mb harður diskur 14" Svga skjár Lyklaborð & mús 3.5" disklingadrif Windows '95 Pentium 100 megariða Plug and Play Bios Cirrus Logic skjákort 256kb skyndiminni 8mb innra minni 1280 mb harður diskur 14" Svga skjár Lyklaborð & mús 3.5” disklingadrif Windows '95 ÞÝSKAR GÆÐATÖLVUR kr. 109.900.- kr. 129.900.- kr. Mótöld Húsgögn Microcom 28.800 bps innbyggt Microcom 28.800 bps utanáfiggjandi Megaherz PCMCIA 14.400 mótald 15.900, - 17.900, - 14.900, - Tölvuborð , Prentaraborð Lyklaborðsskúffa undir borð 9.900, - 4.900, - 2.900, - Geisladrif Myndlesarar Mitsumi FX400 4 hraöa geisladrif Goldstar 4 hraða geisladrif 11.900,- 11.900,- Sicos A4 1200 punkta skanni Genius 2400 punkta flatbead skanni 34.000,- 59.900,- Pentium 120 megariða Plug and Play Bios Cirrus Logic skjákort 256kb skyndiminni 8mb innra minni 1280 mb harður diskur 14" Svga skjár Lyklaborð & mús 3.5" disklingadrif Windows '95 kr. 139.900.- Pentium 133 megariða Plug and Play Bios Cirrus Logic skjákort 256kb skyndiminni 8mb innra minni 1280 mb harður diskur 14" Svga skjár Lyklaborð & mús 3.5" disklingadrif Windows '95 kr. 149.900.- Toshiba 6 hraða 16.900,- Hljóðkort BTC 16 bita hljóðkort 4.600.- BTC Mozart 16 bita wavetable hljóðk. 7.900.- Reveal Wave 32 wavetable hljóðKort 12.900.- Soundblaster 32 wavetable hljóðkort 14.900.- Hátalarar Trust 12 watta hátalarar 2.900.- Reveal 20 watta hátalarar 4.400,- Trust 25 watta hátalarar 3.900,- Trust 70 watta hátalarar 6.900.- Trust 80 watta hátalarar 6.900,- Margmiðlunarpakki með tölvu 16.500 4 hraða geisladrif, 16 bita hljóðkort & hátalarar Útvarpskort Quickshot PC útvarp utanáliggjandi Reveal innbyggt útvarp 1.000,- 3.900,- Harðir Diskar Seagate 545 mb AT Conner 545 mb AT Quantum Trailblazer 850mb IDE Conner 1275mb IDE 14.900. - 14.900. - 17.900. - 22.900. - Minniskubbar 1 mb 9 kubba 4 mb 36 pinna 4 mb í Innovace ferðavél 4 mb 72 pinna 8 mb 72 pinna 1x32 16 mb 72 pinna 4x32 3.900. - 12.900, - 18.900, - 9.900, - 18.900, - 44.900, - 15 tommu skjár viðb.verð með tölvu 5.000 Targa 15" Lággeisla, hággæða litaskjár. Sicos A4 myndlesari með tölvu 26.900 1200 punkta, raunlita, A4 myndlesari Stýripinnar Sidewinder stýripinni 2 takka 3.300.- Sidewinder 3D Pro stýripinni 6 takka 5.900.- Euromax Phantom 2 stýrispjald 1.400.- Quickshot Warrior 5 1.200.- Quickshot Super Warrior 1.700.- Quickshot Commandpad 1.300,- Quickshot Stratowarrior 4.300.- Quickshot Skymaster 3.900.- Reveal stýripinni 2.300.- Prentarar HP Deskjet 340, ferðaprentari 22.800.- HP Deskjet 600 23.900,- HP Deskjet 660, tveggja hylkja 35.900.- HP Deskjet 850, tveggja hylkja 43.700.- HP Laserjet 5L 48.900,- HP Deskjet 600 prentari með tölvu 22.900 600 dpi prentun í svörtu, 360 dpi í lit Margmiðlunarpakkar Reveal 4x margmiðlunarpakki 13 titlar Reveal 4x margmiðlunarpakki 20 titlar Skjáir Targa 15" SVGA lággeisla litaskjár Targa 17" SVGA lággeisla litaskjár Skjákort Diamond Stealth 64 1mb DRAM PCI Diamond Stealth 64 2mb DRAM PCI Cirrus Logic 5434 PCI 1 mb DRAM 25.900, - 32.900, - 28.000,- 51.900.- 11.900. - 16.900, - 8.000,- Tölvuleikir ÍÞRÓTTIR Actua Soccer 3700 Championship Manager 2 - franska 2900 Championship Manager 2 - þýska 2900 Championship Manager 2 - ítalska 2900 Championship Manager 2 3900 Fifa Soccer ‘96 NBA Live 96 Need for Speed NHL ‘96 PGA Tour Golf '96 Screamer Sensible World of Soccer HERKÆNSKA Allied General Battle Isle 3 Romance of the Kingdoms IV Capitalism Command & Conquer Command : Aces of the Deep Conqueror: AD 1098 Warhammer Warlords 2 deluxe SPIL & ÞRAUTIR 11 Hour Bridge Champion Chessmaster 4000 Hoyle’s Classic Games ÆVINTÝRALEIKIR 3900 4400 3300 4300 4300 2900 3300 4300 3900 4900 2500 3700 3900 3600 3900 5300 4700 3300 3700 2900 Beavis & Butthead 2500 Chronomaster 4900 Gabriel Knight 2 : The beast within 5700 Shannara 3900 Touché : Adventures of the 5th m. 3900 BARNALEIKIR Aladdin Earthworm Jim Jungle Book Lion King HASARLEIKIR Thexder Tilt! Terminator Future Shock Thunderhawk 2: Firestorm FLUGLEIKIR Eurofighter 2000 Flight Simulator 5.1 US Navy Fighters Gold Ed. Wing Commander IV 2900 2900 2900 2900 4900 3900 3900 3900 5900 4300 4600 4600 Ávallt ódýrir, ávallt betri Tðlvur Grensásvegur 3-108 Reykjavík Sími : 588-5900 - Fax : 588-5905 Netsíður : Http://www.mmedia.is/bttolvur Netfang : bttolvur@mmedia.is BT. Tölvur áskilja sér rétt til verðbreytinga án fyrirvara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.