Morgunblaðið - 11.04.1996, Síða 47

Morgunblaðið - 11.04.1996, Síða 47
\ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1996 47 I BRIPS Umsjón Guómiindur Páll Arnarson SPIL 18 í næstsíðustu um- ferð íslandsmótsins vakti áhuga áhorfendanna. Suðri var úthlutað 7-6-skiptingu í laufi og hjarta, en eins og (oft er í slíkum spilum, mátti ekki fara of hátt. Austur hættu. gefur; NS á Norður ♦ 962 V D63 ♦ ÁD862 ♦ G10 Vestur ♦ ÁD1083 y K8 ♦ 1053 ♦ Á94 Austur ♦ KG754 IIIIH ^52 111111 ♦ KG974 ♦ 6 Suður ♦ - V ÁG10974 ♦ * KD87532 Spilið skapaði víða sveiflu, meðal annars Heik Samvinnuferða og Ólafs Lárussonar. Sagnir gengu þannig í opna salnum, með | Helga Jóhannsson og Guð- J mund Sv. Hermannsson í I liði Samvinnuferða í AV, I gegn Hermanni Lárussyni 1 og Erlendi Jónssyni: Vestur Norður Austur Suður Guðm. Hermann Helgi Ertendur 2 spaðar* 3 hjörtu 4 spaðar 5 hjörtu Pass 6 hjörtu Dobl Pass Pass Pass *Veikt með spaða og láglit. Fimm spaðar vinnast í * AV, en Guðmundur ætlaði I sér að dobla fimm hjörtu | ef hann fengi tækifæri til. I En Erlendur hækkaði I skiljanlega í sex, sem voru rauðmálaðir. Guðmundur lagði niður laufás og hitti á að spila lauft áfram. Það kom honum þægilega á óvart þegar Helgi trompaði. Tveir niður og 500 til Sam- vinnuferða. Á hinu borðinu voru Karl á Sigurhjartarson og Björn j Eysteinsson í NS, gegn Ól- I afi Lárussyni og Þresti Ingi- I marssyni. Þar var ekki sami 1 stígandinn í sögnum: Vestur Norður Austur Suður Þröstur Björn Ólafur Karl Pass 1 hjarta 1 spaði 2 hjörtu 4 spaðar 5 hjörtu Dobl Pass Pass Pass Þröstur fann einnig láuf- ásinn út, en prófaði svo spaðaás. Karl trompaði, * spilaði hjartaás og meira i hjarta og lagði síðan upp: ' 850 í NS og 16 IMPar til Samvinnuferða. < LEIÐRÉTT Nöfn verðbréfafyrirtækja víxluðust í FRÉTT á viðskiptasíðu í gær um lækkun á fjár- magnskostnaði 20 fyrir- tækja á hlutabréfamark- , aði var ranglega vitnað * til upplýsingarits Lands- ( bréfa. Upplýsingar í frétt- Á inni voru fengnar úr fréttabréfi Kaupþings hf. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Rangt föðurnafn Lilja Rós Jóhannesdótt- ir, borðtenniskona Vík- i ings 1996, var rangfeðruð í frétt sem birtist á blað- ( síðu 61 í blaðinu í gær. | Beðist er velvirðingar á mistökunum. I DAG Árnað heilla OfTÁRA afmæli. í dag, O ti fimmtudaginn 11. apríl, er áttatíu og fimm ára Bernódus Finnbogason, Laugarnestanga 60. Kona hans er Kristín Helgadótt- ir. Þau taka á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur Fljótaseli 14, milli kl. 17 og 19 í dag, afmælisdaginn. f7ftÁRA afmæli. í dag, í Ufimmtudaginn 11. apríl, er sjötugur Atli Elías- son, málarameistari, Hvassaleiti 11, Reykjavík. Eiginkona hans er Ragn- hildur Bergþórsdóttir. Þau hjónin taka á móti vin- um og ættingjum á heimili sínu í dag milli kl. 17 og 21. prrkÁRA afmæli. í dag, tlUfimmtudaginn 11. apríl, er fimmtugur Sigur- steinn Jósefsson, sölu- maður hjá Brimborg. Hann og eiginkona hans Ólöf Heiða Hilmarsdóttir verða að heiman. /"\ÁRA afmæli. í dag, éi Ufimmtudaginn 11. apríl, er fertugur Guðni Þór Arnórsson, hús- gagnameistari, starfs- maður Morgunblaðsins, Fífuseli 14, Reykjavík. Eiginkona hans er Rósa Grétarsdóttir, ritari. Þau hjónin taka á móti gestum á heimili sínu laugardaginn 13. apríl nk. kl. 16.45. Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. febrúar sl. í Háteigskirkju af sr. Tómasi Sveinssyni Soffía Jó- hannsdóttir og Stefán Heiðarsson. Heimili þeirra er í Þórufelli 10, Reykjavík. Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. janúar sl. í Há- teigskirkju af sr. Pálma Matthíassyni Sólveig Lilja Einarsdóttir og Þórður H. Sveinsson. Heimili þeirra er í Klukkubergi 37, Hafnarfirði. HOGNIHREKKVÍSI „7i(/ab er i/'mseelast hjágrlporunum iár STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc HRÚTUR Afmælisbarn dagsins: Þú leggur hart að þér við að tryggja fjöiskyldunni góða afkomu. Hrútur (21. mars - 19. apríl) fl-ft Þótt ástæða sé til að njóta dagsins og skemmta sér með vinum, er betra að fara að engu óðslega og gæta hófs í mat og drykk. Naut (20. apríl - 20. maí) Ef þér gengur erfiðlega að finna lausn á verkefni í vinn- unni, leitaðu þá nýrra leiða til lausnar. Þær eru fyrir hendi. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú fagnar góðum horfum í vinnunni, og mátt eiga von á að fjárhagurinn batni. En va- rastu engu að síður óþarfa eyðslu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSB Þú þarft að íhuga vel tilboð sem þér berst um nýtt starf. Fjármálin eru í góðu jafn- vægi, og þú þarft að tryggja að svo verði áfram. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú hlýtur lof ráðamanna fyrir vel unnin störf, en þarft að sýna öfundsjúkum starfsfé- laga skilning. Vanræktu ekki þína nánustu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ættir ekki að taka afstöðu í deilumáli, sem upp kemur í vinnunni eða heima. Þú átt auðvelt með að skilja rök beggja deiluaðila. Vog (23. sept. - 22. október) Þú átt erfitt með að sætta þig við sífelldar truflanir, sem tefja framgang mála árdegis. Reyndu að sýna þolinmæði. Sporðdreki (23. okt. -21. nóvember) Þú hikar við að taka mikil- væga ákvörðun í dag, og ætt- ir að leita ráða hjá góðum vini. Umbætur eru í undirbún- ingi heima. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Fyrri fyrirætlanir þínar breyt- ast í dag þegar þú færð til- boð, sem erfitt er að neita. Hreinskilni skerpir samband ástvina. Steingeit (22. des. - 19.janúar) & Þú hlýtur bæði viðurkenningu og fyrirheit um stöðuhækkun í dag. Þegar kvöldar hefur þú ástæðu til að fagna með fjöl- skyldunni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þótt þú hafir í mörg hom að líta, ættir þú að gefa þér tíma til að koma öllu í röð og reglu heima, því þú átt von á gest- um. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Aðlaðandi framkoma þín og bjartsýni afla þér trausts og viðurkenningar ráðamanna. Astvinir eiga saman góðar stundir. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. i i i i i i i i i i i i Tímatafla - opnir tímar Tími Mánud. Þriðiud. Míðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. 7.30- 8.30 Yoga Yoga Yoga 10.30-11.45 Yoga 11.30-12.00 Hugleiðsla Hugleiðsla 12.10-13.10 Yoga Yoga Yoga Yoga Yoga 16.30-17.45 Yoga konur Yoga konur 17.15-18.15 Yoga Yoga Yoga 18.20-19.35 Yoga Yoga Yoga Yoga Yoga Við bjóðum upp á fullkomna aðstöðu til jógaiðkunar í nýinnréttuðu og glæsilegu húsnaeði, böð, sauna og nudd. Vilt þú prófa? - 1. tíminn er ókeypis gegn framv. auglýsingar. Tilboð á jógakortum: 3 mán. kr. 9000 & 4 mán. kr. 10.900. mimmmmm 16. apríl (8 skipti) þri. & mið. kl. 16.30-18.00. Leiðb.: Ásmundur. 18. apríl (8 skipti) þri.& fim. kl. 20.00-21.30. Leiðb. Anna Dóra. i i i i i % YOGA STUDIO Afgreiöslan er opin milli kl. 11 og 18.30. Hátúni 6A, 105 Reykjavík, símar 511 -3100. 4 Tilboá í Kjarakðupum Eitt blab fyrir alla! ^1,.,^!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.