Morgunblaðið - 11.04.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 11.04.1996, Blaðsíða 47
\ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 1996 47 I BRIPS Umsjón Guómiindur Páll Arnarson SPIL 18 í næstsíðustu um- ferð íslandsmótsins vakti áhuga áhorfendanna. Suðri var úthlutað 7-6-skiptingu í laufi og hjarta, en eins og (oft er í slíkum spilum, mátti ekki fara of hátt. Austur hættu. gefur; NS á Norður ♦ 962 V D63 ♦ ÁD862 ♦ G10 Vestur ♦ ÁD1083 y K8 ♦ 1053 ♦ Á94 Austur ♦ KG754 IIIIH ^52 111111 ♦ KG974 ♦ 6 Suður ♦ - V ÁG10974 ♦ * KD87532 Spilið skapaði víða sveiflu, meðal annars Heik Samvinnuferða og Ólafs Lárussonar. Sagnir gengu þannig í opna salnum, með | Helga Jóhannsson og Guð- J mund Sv. Hermannsson í I liði Samvinnuferða í AV, I gegn Hermanni Lárussyni 1 og Erlendi Jónssyni: Vestur Norður Austur Suður Guðm. Hermann Helgi Ertendur 2 spaðar* 3 hjörtu 4 spaðar 5 hjörtu Pass 6 hjörtu Dobl Pass Pass Pass *Veikt með spaða og láglit. Fimm spaðar vinnast í * AV, en Guðmundur ætlaði I sér að dobla fimm hjörtu | ef hann fengi tækifæri til. I En Erlendur hækkaði I skiljanlega í sex, sem voru rauðmálaðir. Guðmundur lagði niður laufás og hitti á að spila lauft áfram. Það kom honum þægilega á óvart þegar Helgi trompaði. Tveir niður og 500 til Sam- vinnuferða. Á hinu borðinu voru Karl á Sigurhjartarson og Björn j Eysteinsson í NS, gegn Ól- I afi Lárussyni og Þresti Ingi- I marssyni. Þar var ekki sami 1 stígandinn í sögnum: Vestur Norður Austur Suður Þröstur Björn Ólafur Karl Pass 1 hjarta 1 spaði 2 hjörtu 4 spaðar 5 hjörtu Dobl Pass Pass Pass Þröstur fann einnig láuf- ásinn út, en prófaði svo spaðaás. Karl trompaði, * spilaði hjartaás og meira i hjarta og lagði síðan upp: ' 850 í NS og 16 IMPar til Samvinnuferða. < LEIÐRÉTT Nöfn verðbréfafyrirtækja víxluðust í FRÉTT á viðskiptasíðu í gær um lækkun á fjár- magnskostnaði 20 fyrir- tækja á hlutabréfamark- , aði var ranglega vitnað * til upplýsingarits Lands- ( bréfa. Upplýsingar í frétt- Á inni voru fengnar úr fréttabréfi Kaupþings hf. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Rangt föðurnafn Lilja Rós Jóhannesdótt- ir, borðtenniskona Vík- i ings 1996, var rangfeðruð í frétt sem birtist á blað- ( síðu 61 í blaðinu í gær. | Beðist er velvirðingar á mistökunum. I DAG Árnað heilla OfTÁRA afmæli. í dag, O ti fimmtudaginn 11. apríl, er áttatíu og fimm ára Bernódus Finnbogason, Laugarnestanga 60. Kona hans er Kristín Helgadótt- ir. Þau taka á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur Fljótaseli 14, milli kl. 17 og 19 í dag, afmælisdaginn. f7ftÁRA afmæli. í dag, í Ufimmtudaginn 11. apríl, er sjötugur Atli Elías- son, málarameistari, Hvassaleiti 11, Reykjavík. Eiginkona hans er Ragn- hildur Bergþórsdóttir. Þau hjónin taka á móti vin- um og ættingjum á heimili sínu í dag milli kl. 17 og 21. prrkÁRA afmæli. í dag, tlUfimmtudaginn 11. apríl, er fimmtugur Sigur- steinn Jósefsson, sölu- maður hjá Brimborg. Hann og eiginkona hans Ólöf Heiða Hilmarsdóttir verða að heiman. /"\ÁRA afmæli. í dag, éi Ufimmtudaginn 11. apríl, er fertugur Guðni Þór Arnórsson, hús- gagnameistari, starfs- maður Morgunblaðsins, Fífuseli 14, Reykjavík. Eiginkona hans er Rósa Grétarsdóttir, ritari. Þau hjónin taka á móti gestum á heimili sínu laugardaginn 13. apríl nk. kl. 16.45. Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. febrúar sl. í Háteigskirkju af sr. Tómasi Sveinssyni Soffía Jó- hannsdóttir og Stefán Heiðarsson. Heimili þeirra er í Þórufelli 10, Reykjavík. Ljósm.stofa Sigríðar Bachmann BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. janúar sl. í Há- teigskirkju af sr. Pálma Matthíassyni Sólveig Lilja Einarsdóttir og Þórður H. Sveinsson. Heimili þeirra er í Klukkubergi 37, Hafnarfirði. HOGNIHREKKVÍSI „7i(/ab er i/'mseelast hjágrlporunum iár STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc HRÚTUR Afmælisbarn dagsins: Þú leggur hart að þér við að tryggja fjöiskyldunni góða afkomu. Hrútur (21. mars - 19. apríl) fl-ft Þótt ástæða sé til að njóta dagsins og skemmta sér með vinum, er betra að fara að engu óðslega og gæta hófs í mat og drykk. Naut (20. apríl - 20. maí) Ef þér gengur erfiðlega að finna lausn á verkefni í vinn- unni, leitaðu þá nýrra leiða til lausnar. Þær eru fyrir hendi. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú fagnar góðum horfum í vinnunni, og mátt eiga von á að fjárhagurinn batni. En va- rastu engu að síður óþarfa eyðslu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSB Þú þarft að íhuga vel tilboð sem þér berst um nýtt starf. Fjármálin eru í góðu jafn- vægi, og þú þarft að tryggja að svo verði áfram. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú hlýtur lof ráðamanna fyrir vel unnin störf, en þarft að sýna öfundsjúkum starfsfé- laga skilning. Vanræktu ekki þína nánustu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ættir ekki að taka afstöðu í deilumáli, sem upp kemur í vinnunni eða heima. Þú átt auðvelt með að skilja rök beggja deiluaðila. Vog (23. sept. - 22. október) Þú átt erfitt með að sætta þig við sífelldar truflanir, sem tefja framgang mála árdegis. Reyndu að sýna þolinmæði. Sporðdreki (23. okt. -21. nóvember) Þú hikar við að taka mikil- væga ákvörðun í dag, og ætt- ir að leita ráða hjá góðum vini. Umbætur eru í undirbún- ingi heima. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Fyrri fyrirætlanir þínar breyt- ast í dag þegar þú færð til- boð, sem erfitt er að neita. Hreinskilni skerpir samband ástvina. Steingeit (22. des. - 19.janúar) & Þú hlýtur bæði viðurkenningu og fyrirheit um stöðuhækkun í dag. Þegar kvöldar hefur þú ástæðu til að fagna með fjöl- skyldunni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þótt þú hafir í mörg hom að líta, ættir þú að gefa þér tíma til að koma öllu í röð og reglu heima, því þú átt von á gest- um. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Aðlaðandi framkoma þín og bjartsýni afla þér trausts og viðurkenningar ráðamanna. Astvinir eiga saman góðar stundir. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. i i i i i i i i i i i i Tímatafla - opnir tímar Tími Mánud. Þriðiud. Míðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. 7.30- 8.30 Yoga Yoga Yoga 10.30-11.45 Yoga 11.30-12.00 Hugleiðsla Hugleiðsla 12.10-13.10 Yoga Yoga Yoga Yoga Yoga 16.30-17.45 Yoga konur Yoga konur 17.15-18.15 Yoga Yoga Yoga 18.20-19.35 Yoga Yoga Yoga Yoga Yoga Við bjóðum upp á fullkomna aðstöðu til jógaiðkunar í nýinnréttuðu og glæsilegu húsnaeði, böð, sauna og nudd. Vilt þú prófa? - 1. tíminn er ókeypis gegn framv. auglýsingar. Tilboð á jógakortum: 3 mán. kr. 9000 & 4 mán. kr. 10.900. mimmmmm 16. apríl (8 skipti) þri. & mið. kl. 16.30-18.00. Leiðb.: Ásmundur. 18. apríl (8 skipti) þri.& fim. kl. 20.00-21.30. Leiðb. Anna Dóra. i i i i i % YOGA STUDIO Afgreiöslan er opin milli kl. 11 og 18.30. Hátúni 6A, 105 Reykjavík, símar 511 -3100. 4 Tilboá í Kjarakðupum Eitt blab fyrir alla! ^1,.,^!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.