Morgunblaðið - 12.04.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.04.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1996 41 1 f :.) Frá Félagi íslenskra sjóntækja- P fræðinga: AÐ UNDANFÖRNU hafa spunnist umræður um einkarétt læk'na til þess að mæla sjón fólks. Félag ís- lenskra sjóntækjafræðinga (F.I.S.) telur að núverandi kerfi sé gengið sér til húðar og styður þá breytingu á landslögum að sjóntækjafræðing- ar, sem hafa til þess viðurkennda | menntun, fái að mæla sjón. Að okk- gg ar mati er rétt að miða við kröfur ^ sem Nordisk Optisk Rad gerir til B sjónmælinga; F.Í.S. telur að sjón- mælingar á íslandi eigi að vera með svipuðu sniði og gerist meðal ná- grannaþjóða okkar, enda okkar fag- legu tengsl mest við Norðurlönd og Þýskaland. Sjóntækjafræðingar hafa ávallt lagt metnað í að fylgjast með nýj- ungum í fagi sínu- og lagt ríka | áherslu á endurmenntun. F.Í.S. sótti um inngöng í Félag Norrænna sjón- fræðinga og hefur fengið aukaaðild. % Á næstu dögum koma framkvæmda- stjóri norrænna optikera og formað- ur fræðslunefndar hingað til skrafs BRÉF TIL BLAÐSINS Einkaréttur lækna til að mæla sjón verði afnuminn og ráðagerða og munu meðal annars eiga fund með heilbrigðisráðherra, Ingibjörgu Pálmadóttur. Verð á gleraug'um samkeppnishæft við Norðurlönd og Þýskaland Sjóntækjafræðingar kappkosta að þjóna viðskiptavinum sínum af kost- gæfni og leggja áherslu á gæði, ör- yggi og hagstætt verð. Verð á gler- augum hér á landi er fyllilega sam- keppnishæft við það sem tíðkast á Norðurlöndum og í Þýskalandi, raunar heldur lægra hér á landi. Fullyrðingar um hátt verð eru ein- faldlega ekki á rökum reistar. Þær byggja á sögusögnum frá þeim tíma þegar háir tollar og vörugjald voru á gleraugum hér á landi. En með afnámi tolla og vörugjalds hefur verð til neytenda lækkað. Rangar fullyrðingar valda vonbrigðum Neytendasamtökin hafa sent frá sér ályktun um fyrirkomulag sjón- mælinga og hvatt til þess að einka- réttur lækna verði afnuminn neyt- endum til hagsbóta. Órökstuddar og rangar fullyrðing- ar formanns Augnlæknafélags Is- lands hafa valdið sjóntækjafræðing- um miklum vonbrigðum. Það er frá- leitt að stilla okkur upp sem andstæð- ingum neytenda og að við bregðumst trúnaði þeirra. Það er vert að minna á að sjóntækjafræðingar eru heil- brigðisstétt og starfa í samræmi við lög frá árinu 1984. Sjóntækjafræð- ingar leggja ríka áherslu á faglega ráðgjöf og góða þjónustu. Það er fráleit staðhæfing for- manns augnlækna að halda því fram að Evrópuþjóðir hafi neyðst til þess að bjóða upp á það sem kallað er „lægra þjónustustig" með því að treysta sjóntækjafræðingum fyrir sjónmælingum. Með því er gefið í skyn að íbúar Evrópu búi við falskt öryggi og lakara eftirlit. Það er auð- vitað ekki rétt. Sjóntækjafræðingar Ieggja áherslu á trúnað við viðskiptavini Það er læknum ekki samboðið að halda því fram, að fólk eigi á hættu að viðskiptahagsmunir sjóntækja- fræðinga blandist saman við ráðgjöf við gleraugnamælingar. Sjóntækja- fræðingar leggja áherslu á að halda trúnað við viðskiptavini sína. Við erum heilbrigðisstétt með réttindi og skyldur sem slíkir. Við teljum eingöngu rétt að lög um sjónmælingar verði samræmd því sem tíðkast á evrópska efnahags- svæðinu, t.d. norrænni löggjöf og að menntaðir og hæfir sjónfræðingar sinni óskum og þörfum fólks. Núver- andi kerfi er úr sér gengið og þjón- ar ekki hagsmunum nútíma þjóðfé- lags. Þetta má ekki túlka sem van- traust á augnlækna. Þvert á móti berum við faglega fyllsta traust til þeirra. Málið hins vegar snýst um að laga íslenska löggjöf að því sem tíðkast meðal nágrannaþjóða okkar í takti við nýja tíma. Sjóntækjafræð- ingar hafa lagt áherslu á að fara að lögum. Það höfum við gert og munum gera, en leggjum áherslu á að tímabært er að hverfa frá úreltu fyrirkomulagi, sem nágrannaþjóðir hafa lagt af fyrir löngu. STJÓRN FÉLAGS ÍSLENSKRA SJÓNTÆKJAFRÆÐINGA. 1 I 3 j 4 4 í 4 4 ( ( i i ( i RAÐAUGÍ YSINGAR Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hörðuvöllum 1, Selfossi þriðjudaginn 16. apríl 1996 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Fossheiði 50, íbúð á n.h., Selfossi, þingl. eig. Elín Arnoldsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissj. sjómanna, Líf- eyrissj. starfsm. ríkisins og S. ÍDA hf. Heiðarbrún 24, Stokkseyri, þingl. eig. Guðjón Már Jónsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Stokkseyrarhreppur og Vátrygg- ingafélag íslands hf. Hrauntunga 18, Hveragerði, þingl. eig. Ásmundur Ólafsson, gerðar- þeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Sýslumaðurinn á Selfossi. Kambahraun 47, Hveragerði, þingl. eig. Geir Arnarson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Hveragerðisbær. Laufskógar 11, Hveragerði, þingl. eig. Björn B. Jóhannsson og Elín Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær. Lóð nr. 132, Öndverðarnesi, Grímsn., þingl. eig. Valdimar Þórðarson, gerðarbeiðendur Grímsneshreþpur og Vátryggingafélag íslands hf. Lóð nr. 50 úr landi Snorrastaða II, Laugardalshr., þingl. eig. Pétur H. Friðriksson og Jóna Sveinsdóttir, gerðarþeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík. Lóð úr landi Stekkár, Laugardalshr., þingl. eig. Ingiþjörg St. Her- mannsdóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Selfossi. Neðristígur 2, sumarbúst. í landi Kárastaða, Þingvallahreppi., þingl. eig. Baldur H. Jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldskil sf. Oddabraut 9, Þorlákshöfn, þingl. eig. Ásta Kristjana Jensdóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins og Húsasmiðjan hf. Starengi 12, Selfossi, þingl. eig. Þorsteinn Jóhannsson og Jóna Þ. Tómasdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissj. verkalfél. á Suðurlandi. Sýslumaðurinn á Selfossi, 11. apríl 1996. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 18. apríl 1996 kl. 9.30 á eftirfar- andi eignum: Áshamar71,2. hæð E, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja, gerðarþeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Áshamar75, 3. hæð B, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Búhamar 25, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Auður Finnbogadóttir og Oddur Magni Guðmundsson, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Hús- næðist. ríkis. Búhamar 62, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Jóhanna Gréta Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðandi Tryggingastofnun ríkisins. Fífilgata 5, 1. hæð, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Anna Sigmarsdótt- ir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Foldahraun 42, 2. hæð D, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Húsnæðis- nefnd Vestmannaeyja, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Hásteinsvegur 41, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Guðni Sigurðsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki (slands, Þrúðvangi. Hásteinsvegur 55, hæð og ris, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Einar Friðþjófsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Ríkisút- varpið, innheimtudeild. Heiðarvegur 1, 2., 3., 4. hæð (66,25%), Vestmannaeyjum, þingl. eig. Ástþór Rafn Pálsson, gerðarbeiðandi Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands. Herjólfsgata 4, Heiðarvegur 1 (33,75%), Heiðarvegur 3, þingl. eig. Ástþór Rafn Pálsson, gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður. Kirkjubæjarbraut 16, efri hæð og ris, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Jón Ólafur Ólafsson. gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Fjárfestingafélagið Skándia hf. Kirkjuvegur 14, efri hæð og ris, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Kristó- fer Jónsson og María Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæðisst. og íslandsbanki hf. Nýjabæjarbraut 3, neðri hæð, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Heiða B. Scheving, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Húsbréfa- deild Húsnæðisst. ríkisins, Sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Sýslumað- urinn í Vestmannaeyjum. Vestmannabraut 52, austurendi (50%), Vestmannaeyjum, þingi. eig. Kristín Steingrímsdóttir, gerðarbeiðandi Guðbrandur Pálsson. Vestmannabraut 72, Vestmannaeyjum, þingl. eig. Guðný Sigríður Hilmisdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisst. ríkisins. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 11. apríl 1996. Skúlabraut 15, Blönduósi, þinglýst eign Heklu Birgisdóttur, eftir kröfu Vátryggingafélags íslands hf. Sunnubraut 2, Blönduósi, þinglýst eign Stefáns Þ. Berndsen, eftir kröfum Blönduóssbæjar og Byggingarsjóðs ríkisins. Urðarbraut 3, Blönduósi, þinglýst eign Jóhannesar Þórðarsonar en rétthafi samkv. kaupsamningi Flosi Jónsson, eftir kröfu sýslumanns- ins á Blönduósi. Blönduósi, 11. april 1996. Sýslumaðurinn á Blönduósi. Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp að hesthúsi við Fossá, Snæ- fellsbæ, föstudaginn 19. apríl 1996 kl. 10.30: Hesthús við Fossá í Snæfellsbæ. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Ólafsbraut 34, lögregluvarð- stofunni, Snæfellsbæ, föstudaginn 19. apríl 1996 kl. 11.00: Caterpillar árg. 1981 og Þórunn SH-183. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Ólafsbraut 34, lögreglu- varðstofunni, Snæfellsbæ, föstudaginn 19. aprfl 1996 kl. 11.00: A12520 A12699 G6848 HB-195 11515 IF-835 IT-216 MS-122 Þ357 PT-606 R28125 R50929 R66642 Þ2604 ÞA-925 Ö3611 Greiðsla við hamarshögg. Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Grundargötu 33, lögregluvarð- stofunni, Grundarfirði, föstudaginn 19. aprfl 1996 kl. 13.00: Stjarnan SH-67, skrnr. 6494. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjáldkera. Greiðsla við hamarshögg. Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Grundargötu 33, lögreglu- varðstofunni, Grundarfirði, föstudaginn 19. aprfl 1996 kl. 13.00. H3340 M3840 R24274 R69348 010740 Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Nesvegi 3, lögregluvarðstof- unni, Stykkishólmi, föstudaginn 19. aprfl 1996 kl. 15.00: Caterpillar dísellyftari, Deutz Fahr stjörnumúgavél, frystigámur, 20 feta hvítur, Ijósabekkur, SOS, og New Holland heybindivél. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp á Nesvegi 3, lögregluvarð- stofunni, Stykkishólmi, föstudaginn 19. aprfl 1996 kl. 15.00: BD-212 JC-340 JU-740 MD-810 R53649 ZJ-500 Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 11. apríl 1996. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, fimmtudaginn 18. aprfl 1996 kl. 11.00 á eftirfarandi eignum: Ennisbraut 1, Blönduósi, þinglýst eign Hjörleifs Júliussonar, eftir kröfu sýslumannsins á Blönduósi. Geitafell, Kirkjuhvammshreppi, þinglýst eign Jarðeignasjóðs ríkisins, eftir kröfu Byggingarsjóðs rikisins. Heiðarbraut 9, Blönduósi, þinglýst eign Skarphéðins Ásbjörnssonar og Önnu Dóru Garðarsdóttur, efitr kröfu Byggingarsjóðs rikisins. Hlíðarbraut 17 .Blönduósi, þinglýst eign Jakoþs J. Jónssonar og Katrínar Líndal, eftir kröfu Búnaðarþanka (slands. Hliðarbraut 24, Blönduósi, þinglýst eign Sturlu Þórðarsonar og Unn- ar G. Kristjánsdóttur, eftir kröfu Byggingarsjóðs ríkisins. Hvammstangaþraut 30, efri hæð, Hvammstanga, þinglýst eign Björns Þorvaldssonar og Ólafar Jóhannesdóttur, eftir kröfu Bygging- arsjóðs ríkisins. Hurðarbak II, Torfulækjarhreppi, þinglýst eign Önnu Pálsdóttur, eft- ir kröfu íslandsbanka hf. Kaldakinn I, Torfulækjarhreppi, þinglýst eign Finns K. Björnssonar, eftir kröfu islandsbanka hf. Ljótshólar 'U hl. Svínavatnshreppi, þinglýst eign Halldóru Jónmunds- dóttur, eftir kröfu sýslumannsins á Blönduósi. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 1, isafirði, þriðjudaginn 16. apríl 1996 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalgata 32, Súðavík, þingl. eig. Hilmar Guðmundsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Aðalstræti 8, 0101, norðurendi, ísafirði, þingl. eig. Ágúst Salomons- son, gerðarbeiðandi Hótel island hf. Brekkugata 44, Þingeyri, þingl. eig. Sigurður Jónssson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Fjarðargata 30, 0202, Þingeyri, þingl. eig. Þingeyrarhreppur, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fjarðargata 30, 0204, Þingeyri, þingl. eig. Þingeyrarhreppur, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Fjarðarstræti 4, 0101, Isafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Isafjarðar, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Bæjarsjóður ísa- fjarðar. Grundarstígur 26, Flateyri, þingl. eig. Reynir Jónsson, gerðarþeið- andi Tryggingastofnun ríkisins. Hafnarstræti 11, efri hæð, Flateyri, þingl. eig. Flateyrarhreppur, gerðarbeiðandi Samvinnusjóður íslands hf. Pollgata 4, 0201, isafirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd ísafjarðar, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóöur verkamanna. Sætún 3, Suðureyri, þingl. eig. Byggingarfélag verkamanna, gerðar- beiðandi Iðnlánasjóður. Sýslumaðurinn á ísafirði, 11. apríl 1996. ouglýsingcir Landsst. 5996041316 IX kl. 16.00 I.O.O.F. 12= 1770412872= Bl i.O.O.F. 1 = 1774127 = Ul. Frá Guðspeki- félaginu Ingólfsstræti 22 Askriftarsími Ganglera er 896-2070 f kvöld kl. 21 flytur Birgir Bjarna- son erindi „Húsbóndavald hug- ans" í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. Á laugardag er opið hús frá kl. 15 til kl. 17 með fræðslu og umræðum kl. 15.30 i umsjón Emils Björnssonar. Á sunnudögum kl. 17-18 er hug- leiðing með leiðbeiningum opin almenningi. Á fimmtudögum kl. 16-18 er bókaþjónusta félags- ins opin með mikið úrval and- legra bókmennta. í Risinu, Hverfisgötu 105. Tónleikar með Ulf Christianson ásamt Uxabandinu á morgun, laugardaginn 13. apríl kl. 21, í Frelsinu, Hverfisgötu 105. Spámannleg tónlist. Vantrúar- múrarnir falla. Tónlist með til- gang sem þjónustar inn f þitt líf. Láttu sjá þig. Sálm. 33.3. Vertu frjáls - kíktu í Frelsið. Samfélagsstund með lofgjörð, sambæn, fræðslu og fyrirbæ verður í húsi félaganna Suður- hólum 35 i kvöld kl. 20.30. Tökum gjarnan með smáræði á sameiginleg kaffiborö kvöldsins. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.