Morgunblaðið - 12.04.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.04.1996, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ Stóra svtðíð kl. 20.00: # TROLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 9. sýn. í kvöld fös. - sun. 14/4 - lau. 20/4 - fös. 26/4. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson. Á morgun uppselt - fim. 18/4 nokkur sæti laus - fös. 19/4 uppselt - fim. 25/4 nokk- ur sæti laus - lau. 27/4 uppselt. # KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Á morgun kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 14/4 kl. 14 örfá sæti laus - lau. 20/4 kl. 14 uppselt - sun. 21/4 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 21/4 kl. 17 nokkur sæti laus - fim. 25/4 sumard. fyrsti kl. 14 - lau. 27/4 ki. 14 - sun. 28/4 kl. 14. Litia sviðið kl. 20:30: • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell. í kvöld uppselt - sun. 14/4 uppselt - lau. 20/4 - sun. 21/4 - mið. 24/4 - fös. 26/4 - sun. 28/4. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. JjjJ BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 ' LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl 20: • KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason. Frumsýn. í kvöld fáein sæti laus, 2. sýn. sun. 14/4 grá kort gilda, 3. sýn. mið. 17/4 rauð kort gilda. • HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Brietar Héðinsdóttur. 8. sýn. lau. 20/4, brún kort gilda örfá sæti Jaus, 9. sýn. fös. 26/4, bleik kort gilda. • ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Sýn. fös. 19/4 fáein sæti laus, lau. 27/4. Sýningum fer fækkandi. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI ettir Dario Fo. Sýn. lau. 13/4, fim. 18/4. Þú kaupir einn miða, færð tvo! • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði kl. 14: Sýn. sun. 14/4, sun. 21/4, sun. 28/4. Síðustu sýningar! Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. í kvöld kl. 20.30 örfá sæti laus, lau. 13/4 uppselt, mið. 17/4 fáein sæti laus, fim. 18/4, fös. 19/4 örfá sæti laus, lau. 20/4 fáein sæti laus. Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. í kvöld uppselt, lau. 13/4 kl. 20.30 örfá sæti laus, fim. 18/4 fáein sæti laus, fös. 19/4 kl. 23. Miöasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! ^ MOGOLEIKHUSIO sími 562 5060 • EKKI SVONA! eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Pétur Eggerz. Þriðjudaginn 16/4 kl. 20.30 uppselt. Miðvikudaginn 17/4 kl. 20.30. • ÆVINTÝRABÓKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz. í dag kl. 14 uppseit - laugard. 20/4 kl. 14. Síðustu sýningar. Theater Kennedy frá Helsinki sýnir: • TVEIR MENN í EINU TJALDI eftir Anders Larsson. Leiksýning um útivist og kærleika - um hversdagsstrit og drauma - um að finna sér konu og finna sig sjálfan. I kvöld kl. 20 og laugardaginn 13/4 kl. 20. HAFNÆRFIMDARIÆIKHUSIO HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI CEÐKLOFINN GAMANLEIKUR 12 l’ÁITUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl, Ve8turgðtu 9, gegnt A. Hansen I kvöld Lau. 13/4. Uppselt Fös. 19/4. Lau. 20/4. Fös. 26/4 Lau. 27/4 Síðustu sýningar Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Pantanasimi allan sólarhringinn 555-0553. Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega Leikarar. Helga Bachmann, Edda Þórarinsdóttir, Halla Margrét Jóhannesdóttir Sýningar: (Tlir Kdward Alher Sýnt í Tjarnarbíói 6. sýning, laugard. 13/4 kl. 20:30. Miðasalan er opin frá kl. 17:00 -19:00 annars miðapantanir í síma 561 0280. h, Debetkorthafar Landsbankans fá 400 kr. afslátt. KjaDara leikhúsið S3BEBS9 sýriir í Tjarnarbíói PÁSKAHRET eftir Árna Hjartarson. Leikstjóri Hávar Sigurjónsson sakamalaleikinn 4. sýhing í kvöld 5. sýning fim. 18. apríl 6. sýning lau. 20. apríl 7. sýning mið. 24. apríl Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasala opnar kl. 19.00 sýningardaga. Miðasölusími 551-2525, símsvari allan sólarhringinn. FÓLK í FRÉTTUM FJÖLMENNI var á þorrablótinu. Þorrínn blótaður í Chicago ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ í Chicago hélt þorrablót fyrir skemmstu. Eins og tíðkast á þorrablótum voru ræður haldnar og skemmti fólk sér hið besta. Gleðigjafarn- ir, André Bachmann og Carl Möller, stjórnuðu fjöldasöng og léku fyrir dansi, en gestir voru á annað hundrað. íslendingafélagið fékk kveðju frá ríkisstjór- anum í Chicago, Jim Edgar. Hér sést Guð- rún Vigdís Jónsdóttir, gjaldkeri félagsins, ásamt Pat Michalski, fjölmiðlafulltrúa ríkis- stjórans. Formaður íslendinga- félagsins í Chicago er Stella Solis. Ástrali á uppleið ►KIMBERLEY Davies er ástralskari en Mel Gibson, ástmögur áströlsku þjóðar- innar, enda er hann Bandaríkjamaður. Hún varð fræg í heimalandi sínu þegar hún fékk hlutverk í sápuóperunni Grannar, eða „Neighbours“ fyrir fáein- um árum. Þar leikur hún Annalise, sem lendir í ýmsum ævintýrum. Talið er líklegt að Kimberley fari hvað af hverju að slá í gegn í Bandaríkjunum, enda hafa henni borist ófá tilboðin um að leika í þarlendum kvikmyndum. Hún er þó með báða fætur á jörðinni og gaf nýlega út lík- amsræktarmyndbandið „Your Body’s Calling". Þar fá aðdáendur Granna væntanlega að sjá þessa fjölhæfu leik- konu í nýju ljósi. KOPAVOGSLEIKHUSIÐ sími 554 1976 Unglingadeild Leikfélags Kópavogs sýnir: • KAKÓFÓNÍA í Auðbrekku 2, aukasýningar í kvöld 12/4 kl. 20.00 og lau. 13/4 kl. 20.00. Örfá sæti laus. Miðsala opin frá kl. 18.00 sýningardaga. ISLENSKA ÖPERAN sími55l 1475 ^ Tónleikar fyrir tvö píanó Þriðjudaginn 16. apríl kl. 20.30 leika píanóleikararnir Steinunn Birna Ragnars- dóttir og Þorsteinn Gauti Sigurðsson á tónleikum á vegum Styrktarfélags (s- lensku óperunnar. Miðaverð 1.200, fyrir styrktarfélaga 1.000. Miðasalan er opin tónleikadag frá kl. 13.00. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. Morgunblaðio/Sig. Jons. Brúðhjónasýningin vakti verulega athygli. Hressileg U"rgreiðslu- g snyrti- sýning HÚSFYLLIR var á Hótel Sel- fossi þegar hárgreiðslu- og snyrtistofan Mensý hélt þar mikla sýningu. Sýndar voru greiðslur sem notaðar eru við hin ýmsu tækifæri ásamt því að hárgreiðslu- og snyrtidöm- urnar höfðu látið hendur standa fram úr ermum og fantasíurnar voru mjög hressilegar og vöktu mikla hrifningu. Verglega eftir- tekt vakti bruðhjónasýning þar sem tvenn brúðhjón komu fram í fullum skrúða. Um 40 manns komu að sýningunni með einum eða öðrum hætti og var þeim fagnað vel í lok sýningarinnar. Frá sýningu Mensýjar á Hótel Selfossi. KatíiLeibbú§i6l Vesturgötu 3 \ HLAÐVAIU’ANUM ENGILLINN OG HORAN í kvöld kl. 21.00, nokkur sæti laus, fim. 18/4. GRÍSK KVÖLD fös. 19/4, miS. 24/4. KENNSLUSTUNDIN lau. 13/4, lau. 20/4. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT aukasýn. lau. 13/4 kl. 23.30 nokkur sæti laus. „EÐA ÞANNIG" frumsýning mið. 17/4 FORSALA Á MIOUM MIO. - SUN. FRÁ KL. 17-19 Á VESTURGÖTU 3. MIÐAPANTANIR S; 55 I 90SS \ 'yÍKa c -** I5 1 l raraiíi W Tí 1 i wmm S Muí OjUjaiii LEIKFÉLAG AKUREYRAR simi 462 1400 • NANNA SYSTIR i kvöld kl. 20:30, lau. 13/4 kl. 20.30 örfá sœti laus, fös. 19/4 kl. 20.30, lau. 20/4 kl. 20.30. Veffang Nönnu systur: http://akureyri.is- mennt.is/~ia/verkefni/nanna.html. Sími 462-1400. Miöasalan er opin virka daga nema mánud. kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga Símsvari allan sólarhringinn. 01.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.