Morgunblaðið - 16.04.1996, Side 1

Morgunblaðið - 16.04.1996, Side 1
64 SÍÐUR B 86. TBL. 84. ÁRG. ÞRIÐJUDAGUR16. APRÍL1996 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Reuter Pólitískir glæp- ir afhjúpaðir East London. Reuter. 28 VITNI koma á næstu dögum fullum sáttum milli kynþáttanna. fyrir 17 manna nefnd, sem þjóð- Þeir sem játa fyrir nefndinni að stjórnin í Suður-Afríku hefur hafa framið pólitíska glæpi, svo skipað til að rannsaka pólitísk sem morð, fá sakaruppgjöf og dráp og aðra glæpi sem voru nefndin á að leggja fram tillögur framdir þegar aðskilnaðarstefn- um bótagreiðslur til þeirra, sem an var við lýði. Fyrstu yfirheyrsl- misstu ættingja eða urðu fyrir urnar hófust í gær en gera varð öðru tjóni vegna kúgunar hvíta hlé á þeim í hálfa klukkustund minnihlutans eða tilræða blökku- vegna sprengjuhótana. mannahreyfinga. Nefndin á að Desmond Tutu erkibiskup er ljúka störfum eftir tvö ár. formaður nefndarinnar og segir Á myndinni heilsar Desmond markmið hennar að stuðla að Tutu nokkrum vitnanna áður en „geðhreinsun" meðal Suður-Afr- fyrstu yfirheyrslurnar hófust í íkumanna og greiða þannig fyrir gær. Israelar halda áfram árásunum í Líbanon Segja ótímabært að ræða vopnahlé Reuter UM HÁLF milljón manna í suðurhluta Líbanons hefur lagt á flótta eftir viðvaranir Israela um frekari árásir. Hér sjást lí- bönsk börn gefa sigurmerki út um afturrúðu bifreiðar á leið um bæinn Nabatiyeh í Suður-Líbanon. Hizbollah hótar árásum á ísraela um allan heim Beirút. Reuter. ÍSRAELAR gerðu rafveitu í Bsaie- em, skammt frá Beirút, óvirka i loftárás í gær og réðust á úthverfi í suðurhluta Beirút með flugskeyt- um fjórða sinni á þeim fimm dög- um, sem aðgerðir Israelshers gegn Hizbollah-hreyfingunni í Líbanon hafa staðið yfir. Líbanar segja að mikill vandi sé kominn upp vegna nokkur hundruð þúsunda flótta- manna og segja að þörf sé á er- lendri aðstoð. Shimon Peres, for- sætisráðherra ísraels, segir ekki tímabært að semja um vopnahlé. ísraelar eyðilögðu aðra rafveitu á sunnudag og er talið að nú verði aðeins hægt að tryggja rafmagn í Beirút í fjórar klukkustundir á dag. Talsmaður ísraelska hersins sagði að ráðist hefði verið á rafveit- una til að bregðast við sprengju- árásum Hizbollah-skæruliða, sem beita litlum og hreyfanlegum Katj- úsha-sprengjuvörpum. Skæruliðar skutu nokkrum flaugum á norður- hluta Israels í gær og særðust þrír. Hóta sjálfsmorðsárásum Hizbollah-hreyfingin sýndi myndir af nokkrum tugum manna að búa sig undir sjálfsmorðsárásir og sagði að ráðist yrði gegn ísrael- um hvar sem þeir ættu hagsmuna að gæta í heiminum. Sendiráð þeirra væru ekki undanskilin. Yfirlýstur tilgangur árása ísraela er að þvinga stjórnvöld i Líbanon til að stöðva aðgerðir Hizbollah, sem er hreyfing síta-múslima og hliðholl stjórnvöldum í Iran. Vestrænir stjórnarerindrekar í Líbanon sögðu að ísraelum hefði aðeins tekist að vinna á einu vígi Hizbollah-skæruliða. Rafik al-Hariri, forsætisráðherra Líbanons, sagði að árásirnar hefðu þau áhrif að auka veg Hizbollah og skoraði á ísraela að lýsa yfir vopnahléi og láta af hendi 15 km breitt hernámssvæði meðfram norð- urlandamærum ísraels. Aðeins þá væri hægt að binda enda á aðgerð- ir Hizbollah, ísraelar sögðu íbúum í hafnar- borginni Týrus og nálægum þorpum að yfirgefa heimili sín vegna yfir- vofandi árása og talið er að nú sé allt að hálf milljón manna úr rúm- lega 100 bæjum og þorpum á flótta. Skortur er á vistum og lyfjum. 23 hafa látið lífið í Líbanon frá því að árásirnar hófust fyrir fimm dögum og 123 særst, flestir óbreyttir borgarar. 43 ísraelar hafa særst í árásum Hizbollah á norður- hluta ísraels. Jacques Chirac, forseti Frakk- lands, sendi í gær Hervé de Char- ette utanríkisráðherra til ísraels, Sýrlands og Líbanons til að freista þess að koma á vopnahléi. ■ Peres styrkist í ísrael/18 Trójugullið til sýnis OPNUÐ hefur verið í Moskvu sýn- ing á 259 fomum dýrgripum sem Þjóðverjinn Heinrich Schliemann gróf upp í Tyrklandi á 19. öld og taldi að væm úr eigu Príamosar, konungs hinnar fornfrægu Tróju- borgar Griklya. Sérfræðingar segja dýrgripina hins vegar smíð- aða um 1.300 ámm fyrir daga Príamosar, eða um 2.500 fyrir Krist. Herir Sovétríkjanna tóku fjár- sjóðinn traustataki í lok síðari heimsstyijaldar og hann var varð- veittur í geymslum Púshkín-safns- ins í Moskvu í hálfa öld. Allan þennan tíma neituðu Sovétmenn að hafa tekið fjársjóðinn, en Borís Jeltsín Rússlandsforseti skýrði frá sannleikanum 1993. Þjóðveijar og Tyrkir hafa gert tilkall til sjóðsins en fátt bendir til þess að Rússar láti hann af hendi. A myndinni sést einn af dýrgripunum sem eru flestir úr gulli og dýrum stcinum. Þeir verða til sýnis í Púshkín-safni í eitt ár. F orsetakosmngarnar í Rússlandi Jeltsín tvöfald- ar ellilífeyri Moskvu. Reuter. BORÍS Jeltsín, forseti Rússlands, undirritaði í gær tilskipun um að greiðslur til fátækustu ellilífeyris- þeganna yrðu tvöfaldaðar og sagði þá þurfa á sérstökum stuðningi að halda. Lágmarkslífeyririnn verður hækkaður í 150.000 rúblur, jafn- virði rúmra 2.000 króna, úr 75.000 rúblum á mánuði. Fjórar milljónir manna hafa fengið lágmarkslífeyri og hækkunin hjá þeim, sem hafa fengið hærri greiðslur, verður minni. Með þessu er Jeltsín að reyna að ná fylgi af helsta andstæðingi sínum í forsetakosningunum í júní, Gennadí Zjúganov, frambjóðanda kommúnistaflokksins, sem hefur notið mikils stuðnings meðal ellilíf- eyrisþega vegna óánægju þeirra með slæm lífskjör. Zjúganov enn með forystu Frá sigri kommúnista og þjóðern- issinna í þingkosningunum í desem- ber hefur Jeltsín verið mjög örlátur á fé ríkissjóðs, hækkað styrki til námsmanna, varið miklum fjárhæð- um í greiðslur til námamanna og lofað stórfé til uppbyggingar í Tsjetsníju. Zjúganov er enn sigurstrangleg- astur í forsetakosningunum. Sam- kvæmt tveimur skoðanakönnunum, sem birtar voru á sunnudag, er hann með 26-27% fylgi en Jeltsín 18-22%. ■ Zjúganov með forystu/17

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.