Morgunblaðið - 16.04.1996, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 16.04.1996, Qupperneq 40
-40 ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ R AÐ AUGL YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Bakari Óskum að ráða bakara til starfa. Upplýsingar á staðnum fyrir hádegi. Bernhöftsbakarí hf., Bergstaðastræti 13. Grunnskólakennarar Næsta skólaár vantar kennara til aímennrar kennslu við Borgarhólsskóla, Húsavík. Einnig vantar enskukennara við unglingadeildir skólans og þroskaþjálfa til starfa með fötluðum nemendum. Umsóknarfrestur er til 30. apríl. Nánari upplýsingar veita Halldór Valdimars- son skólastjóri vs. 464 1660 og hs. 464 1974 og Gísli Halldórsson aðstoðarskólastjóri vs. 464 1660 og hs. 464 1631. Hafnarfjarðarbær auglýsir laus til umsóknar eftirtalin störf: Tæknimaður í stjórnunarstörf á framkvæmda- og tækni- sviði (Skrifstofa bæjarverkfræðings). Um er að ræða starf byggingaverkfræðings eða byggingatæknifræðings með töluverða starfsreynslu. Umsóknir sendist til Skrifstofu bæjarverk- fræðings í Hafnarfirði, Strandgötu 6, 220 Hafnarfjörður, fyrir 26. apríl nk. merktar: „Deildarstjóri". Verkfræðingur eða tæknifræðingur til afleysinga í sumar. Hugsanlega gæti orðið um lengri ráðningar- tíma að ræða. Viðkomandi þarf að geta haf- ið störf sem fyrst. Umsóknir sendist til Skrifstofu bæjarverk- fræðings í Hafnarfirði, Strandgötu 6, 220 Hafnarfjörður, fyrir 26. apríl nk. merktar: „Sumarafleysing". Nánari upplýsingar um bæði störfin fást hjá bæjarverkfræðingi, Kristni Ó. Magnússyni í síma 555 3444. TIL SÖLU Jörð óskast til kaups helst í Árnes- eða Rangárvallasýslu eða Borgarfirði. Má vera með eða án bústofns, garðyrkjubýli kæmi einnig til greina. Áhugasamir hafi samband í síma 588 1263, 894 0636, eða fax 482 3736, fyrir lok apríl. Við hverju má buast? Er raunhæft að treysta launa-, lána- eða líf- eyrissamningum í samfélagi þar sem Hæsti- réttur sendir héraðsdómstólunum leyndar- bréf um lögmenn, sem embættis- og stjórn- málamenn þegja um? Bókin Skýrsla um samfélag upplýsir. Útg. ÓSKAST KEYPT Kaupi gamla muni s.s. skrautmuni, bækur, bókasöfn, myndir, málverk, silfur, silfurborðbúnað, jólaskeiðar, Ijósakrónur, bollastell, gömul póstkort, íslensk spil og húsgögn, stór og smá. Upplýsingar í síma 567 1989 e.kl. 19.00. Geymið auglýsinguna. ÝMISLEGT Atvinnumálanefnd Reykjavíkur Þróun atvinnulífs í Reykjavík STYRKVEITINGAR Atvinnumálanefnd Reykjavíkurborgar veitir á hverju ári styrki til þróunar atvinnulífs í Reykjavík. Hér með er auglýst eftir umsókn- um um slíka styrki en að þessu sinni eru til ráðstöfunar 5 milljónir króna sem verða veitt- ar til uppbyggingar í atvinnulífi Reykjavíkur- borgar. Styrkurinn er ætlaður einstaklingum sem eru að búa sig undir að hefja eigin rekstur, og litlum fyrirtækjum, sem eru að efla þann rekstur sem fyrir er. Verkefnin verða að stuðla að nýsköpun, þróun, hagræðingu, markaðssetningu eða uppbyggingu í atvinnu- lífi Reykjavíkurborgar. Styrkir til einstakra verkefna geta numið allt að 50% af áætluðum kostnaði við fram- kvæmd hvers verkefnis. Hámarks styrkupp- hæð er kr. 500 þús. og greiðist styrkurinn út í samræmi við framgang verkefnis. Atvinnu- og ferðamálastofa Reykjavíkurborgar hefur eftirlit með framvindu verkefnis og útborgun styrksins. Umsóknareyðublöð iiggja frammi á Atvinnu- og ferðamálastofu Reykjavíkurborgar, Að- alstræti 6, si'mi 563-2250. Umsóknarfrestur er til 30. apríl næstkomandi. KENNSLA Vigtarmenn Námskeið til löggildingar vigtarmanna verður haldið á Akureyri dagana 22., 23. og 24. apríl 1996 og í Reykjavík dagana 6., 7. og 8. maí 1996. Ef næg þátttaka fæst!!! Námskeiðinu lýkur með prófi. Skráning þátttakenda og allar nánari upplýs- ingar á Löggildingarstofunni í síma 568 1122. Löggildingarstofan. A TVINNUHÚSNÆÐI Akranes Til leigu mjög gott verslunarhúsnæði á 1. hæð við Kirkjubraut, ca 100 fm. Staðsett í hjarta bæjarins. Tilvalið undir verslunar- eða þjónustustarfsemi. Nánari upplýsingar á fasteignasölunni. Fasteignasalan Hákot, Kirkjubraut 28, sími 431 4045. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Nemendur Langholtsskóla fæddir ’52 Er ekki kominn tími til að hittast og rifja upp gömul kynni? Skráning fyrir 1. maí. Hannes, s. 557-4130 og Reynir, s. 567-2606. Aðalfundur Sóknar Aðalfundur Sóknar verður haldinn í Sóknar- salnum fimmtudaginn 18. apríl nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórn starfsmannafélagsins Sóknar. Rafvirkjar - rafvélavirkjarí Munið eftir aðalfundinum í félagsmiðstöð- inni, Háaleitisbraut 68 kl. 20.30 í kvöld. Stjórnin. Verkamannafélagið Hlíf Aðalfundur Aðalfundur Verkamannafélagsins Hlífar verður haldinn fimmtudaginn 18. apríl kl. 20.30 í veitingahúsinu Gafl-lnn, Dalshrauni 13. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. wmifa Fræðsla, VMW skemmtun og afþreying á ráðstefnu um græna ferðamennsku, Hótel Eddu, Flúðum, 19. og 20. apríl Eftirtaldir þættir verða til umræðu: ★ Vistvæn stjórnun í ferða- þjónustu, samkvæmt ISO 14000 gæðastöðlum. ★ Umhverfisvottun og gildi hennar fyrir íslensk ferða- þjónustufyrirtæki. ★ Virk ferðamennska. Er hægt að gera sögu og fornminjar aðgengilegri fyrir ferðamenn? ★ Er hægt að selja ferða- mönnum menningararf- inn? Áherslur grænnar ferðamennsku á að gera menningu sýni- legri sem afþreyingu fyrir ferðamenn. ★ Hvaða hugmyndir hefur fólk um ísland? Hvernig sér gests augað hvernig við stöndum að kynningu og markaðssetn- ingu á landinu? ★ Sjálfbær landnýting. Um samvinnu sveit- arfélaga og ferðaþjónustuaðila. Uppbygg- ing þjónustu og aðgengi að ferðamanna- stöðum. Próf. Dr. Hansruedi Muller, Forschungsinst- itut Bern, heimsþekktur fyrirlesari á sviði grænnar ferðamennsku. Hefur ritað fjölda greina um efnið og unnið að rannsóknum varðandi skipulag ferðaþjónustu í Ölpunum og við Miðjarðarhaf. Angelika Frei, markaðs- og ferðaráðgjafi FUTOUR í Munchen. Hefur verið verkefna- stjóri í umhverfisráðgjöf fyrir þýsku ferða- skrifstofuna Studiosus varðandi „Eco Audit". Aðrir fyrirlesarar: Juoko Parviainen, yfirráðgjafi umhverfismála hjá Savonia, Finnlandi, Ari Trausti Guð- mundsson jarðfræðingur, Björn Guðbrandur Jónsson umhverfisráðgjafi, Arthúr Björgvin Bollason rithöfundur, PéturJ. Eiríksson fram- kvæmdastjóri markaðssviðs Flugleiða o.fl. Ráðstefnugjald fyrir báða dagana aðeins 6.900 kr. Innifelur ítarleg ráðstefnugjöld og græna skoðunarferð. Gisting, fullt fæði, fordrykkur og fjölbreytt kvöldskemmtun frá kr. 6.060 kr. Upplýsingar og skráning í síma 561 5835.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.