Morgunblaðið - 18.04.1996, Page 7

Morgunblaðið - 18.04.1996, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1996 7 FRÉTTIR Lokun Rafstöðvarvegar við Elliðaárbrú É sumarið 1996 Elliðaár Stokkur yfir Vesturálinn Ný brú ytir Elliðaárnar Ingvar Helgason hf. Brimborg hf. Framlenging á undirgöngum j Vegur lokaður frá 20. apríl til 1. ágúst Núverandi götur Vinnusvæði -----V-F.f.T-íimJAHlf.V-nfrfíf, Nesti Breikkun Vestur- landsvegar Rafstöðvar- vegur við Elliðaárbrú lokaður VEGNA brúargerðar á Vestur- landsvegi yfir Elliðaár verður Rafstöðvarvegur lokaður fyrir allri bílaumferð undir Elliðaárbrú laugardaginn 20. apríl. Gert er ráð fyrir að hægt verði að aka um veginn á ný þann 1. ágúst næstkomandi. Umferð gangandi og hjólandi vegfarenda verður áfram undir gömlu brúna og þá nýju sem ver- ið er að byggja. Eru vegfarendur beðnir um að sýna aðgát þegar farið er um vinnusvæðið undir brúnni. Þegar ekið er austur Miklu- braut (Vesturlandsveg) að fyrir- tækjum við Sævarhöfða, Malar- höfða og Bíldshöfða verður að taka krók og fara um undirgöng á Breiðhöfða. Fara verður af Vesturlandsvegi vestan við Nesti og um Straum að Breiðhöfða og þaðan til baka vestur eftir Bílds- höfða. Þegar ekið er eftir Sævarhöfða með stefnu austur Vesturlands- veg verður að aka austur Bílds- höfða og inn á Vesturlandsveg um gatnamót við Höfðabakka. ----------» » ♦--- Fimm framboð vestra ísafjörður. Morgunblaðið. FIMM framboðslistar bárust yfir- kjörstjórn í sameinuðu sveitarfélagi ísafjarðarkaupstaðar, Suðureyrar- hrepps, Flateyrarhrepps, Mosvalla- hrepps, Mýrarhrepps og Þingeyrar- hrepps fýrir lok framboðsfrests vegna sveitarstjórnarkosninga er fram fara þann 11. maí nk. Framboðslistarnir hafa allir verið úrskurðaðir gildir. Þeir eru A-listi Alþýðuflokks - Jafnaðarmanna- flokks íslands, B-listi Framsóknar- flokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, E-listi Funk-listans og F-listi, Óháðra, Kvennalista og Alþýðu- bandalags. Funk-listinn er eina framboðið sem ekki er tengt stjórnmálaflokki en hann skipa nemendur í Fram- haldsskóla Vestfjarða. Þrátt fyrir engin tengsl listans við hina hefð- bundnu stjórnmálaflokka er þar að finna nöfn sem tengd eru einstakl- ingum sem hafa skipað framboðs- lista fyrir hina ýmsu flokka í bæj- ar- og alþingiskosningum í undan- förnum kosningum. Frambjóðendur Funk-listans annars vegar og frambjóðendur Óháðra, Kvennalista og Alþýðu- bandalags munu báðir hafa viljað fá bókstafinn F. FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi KYNNING OG SALA A SÆNSKUM VORUM 12.00 Martin Bagge flytur lög eftir Bellman d Kaffi Reykjavík ^ 20.30 Tónleikar v DAGSKRA SPURNINGAKEPPNi MARTIN BAGGE og ENSEMBLE GINESTRA RAFVER HF i Norræna Húsinu Vinningur er veiði í tvo og háltan dag í ánni Mörrum og gisting í veiðihúsi Abu Garcia í Svángsta í Svíþjóð. Setjið X tyrir framan rétt svar 1. Hver er fbúatföldlnn I Svlpjóö í milljónum? ( )4 ( ) 12 ( )a VOLVO 2. Á hverju byggist þjóðaratkoma Svla aðallega? ( ) iðnaðl ( ) landbúnaði ( ) orkusölu 3. Lög eins þekktasta Ijóðskálds Svía veröa sungin at Martin Bagge á Sænskum dögum. Hvað heitir Ijóðskáldiö? ( )Taube ( ) Strlndberg ( )Bellman 4. Hver var tyrsta framleiðsluvara Abu Garcia? ( ) veiðihjól ( ) úr ( ) háfar 5. Hvaða veiðihjól gerði Abu Garcia heimsþekkt? ( ) Ambassadeur ( ) Gardinal 6. Hvernig er Cardinal veiðihjólið hannað fyrir veiðistöngina? Á bað að vera: ( ) otan á stönginni ( ) undir stönginni ^—Abu Vinsamlegast sendið inn svörin lyrir 27. apríl til Garcia Velðimannsins ehl., Pósthóll 1703,121 Reykjavík. Sænski sendiherrann dregur úr réttum svörum i verslun Velðimannsins, Hafnarstræti 5, þann 1. malkl. 15.00. Nafn: --------------------- Helmilislang:______________ - — — — SOBI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.