Morgunblaðið - 18.04.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.04.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1996 7 FRÉTTIR Lokun Rafstöðvarvegar við Elliðaárbrú É sumarið 1996 Elliðaár Stokkur yfir Vesturálinn Ný brú ytir Elliðaárnar Ingvar Helgason hf. Brimborg hf. Framlenging á undirgöngum j Vegur lokaður frá 20. apríl til 1. ágúst Núverandi götur Vinnusvæði -----V-F.f.T-íimJAHlf.V-nfrfíf, Nesti Breikkun Vestur- landsvegar Rafstöðvar- vegur við Elliðaárbrú lokaður VEGNA brúargerðar á Vestur- landsvegi yfir Elliðaár verður Rafstöðvarvegur lokaður fyrir allri bílaumferð undir Elliðaárbrú laugardaginn 20. apríl. Gert er ráð fyrir að hægt verði að aka um veginn á ný þann 1. ágúst næstkomandi. Umferð gangandi og hjólandi vegfarenda verður áfram undir gömlu brúna og þá nýju sem ver- ið er að byggja. Eru vegfarendur beðnir um að sýna aðgát þegar farið er um vinnusvæðið undir brúnni. Þegar ekið er austur Miklu- braut (Vesturlandsveg) að fyrir- tækjum við Sævarhöfða, Malar- höfða og Bíldshöfða verður að taka krók og fara um undirgöng á Breiðhöfða. Fara verður af Vesturlandsvegi vestan við Nesti og um Straum að Breiðhöfða og þaðan til baka vestur eftir Bílds- höfða. Þegar ekið er eftir Sævarhöfða með stefnu austur Vesturlands- veg verður að aka austur Bílds- höfða og inn á Vesturlandsveg um gatnamót við Höfðabakka. ----------» » ♦--- Fimm framboð vestra ísafjörður. Morgunblaðið. FIMM framboðslistar bárust yfir- kjörstjórn í sameinuðu sveitarfélagi ísafjarðarkaupstaðar, Suðureyrar- hrepps, Flateyrarhrepps, Mosvalla- hrepps, Mýrarhrepps og Þingeyrar- hrepps fýrir lok framboðsfrests vegna sveitarstjórnarkosninga er fram fara þann 11. maí nk. Framboðslistarnir hafa allir verið úrskurðaðir gildir. Þeir eru A-listi Alþýðuflokks - Jafnaðarmanna- flokks íslands, B-listi Framsóknar- flokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, E-listi Funk-listans og F-listi, Óháðra, Kvennalista og Alþýðu- bandalags. Funk-listinn er eina framboðið sem ekki er tengt stjórnmálaflokki en hann skipa nemendur í Fram- haldsskóla Vestfjarða. Þrátt fyrir engin tengsl listans við hina hefð- bundnu stjórnmálaflokka er þar að finna nöfn sem tengd eru einstakl- ingum sem hafa skipað framboðs- lista fyrir hina ýmsu flokka í bæj- ar- og alþingiskosningum í undan- förnum kosningum. Frambjóðendur Funk-listans annars vegar og frambjóðendur Óháðra, Kvennalista og Alþýðu- bandalags munu báðir hafa viljað fá bókstafinn F. FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi KYNNING OG SALA A SÆNSKUM VORUM 12.00 Martin Bagge flytur lög eftir Bellman d Kaffi Reykjavík ^ 20.30 Tónleikar v DAGSKRA SPURNINGAKEPPNi MARTIN BAGGE og ENSEMBLE GINESTRA RAFVER HF i Norræna Húsinu Vinningur er veiði í tvo og háltan dag í ánni Mörrum og gisting í veiðihúsi Abu Garcia í Svángsta í Svíþjóð. Setjið X tyrir framan rétt svar 1. Hver er fbúatföldlnn I Svlpjóö í milljónum? ( )4 ( ) 12 ( )a VOLVO 2. Á hverju byggist þjóðaratkoma Svla aðallega? ( ) iðnaðl ( ) landbúnaði ( ) orkusölu 3. Lög eins þekktasta Ijóðskálds Svía veröa sungin at Martin Bagge á Sænskum dögum. Hvað heitir Ijóðskáldiö? ( )Taube ( ) Strlndberg ( )Bellman 4. Hver var tyrsta framleiðsluvara Abu Garcia? ( ) veiðihjól ( ) úr ( ) háfar 5. Hvaða veiðihjól gerði Abu Garcia heimsþekkt? ( ) Ambassadeur ( ) Gardinal 6. Hvernig er Cardinal veiðihjólið hannað fyrir veiðistöngina? Á bað að vera: ( ) otan á stönginni ( ) undir stönginni ^—Abu Vinsamlegast sendið inn svörin lyrir 27. apríl til Garcia Velðimannsins ehl., Pósthóll 1703,121 Reykjavík. Sænski sendiherrann dregur úr réttum svörum i verslun Velðimannsins, Hafnarstræti 5, þann 1. malkl. 15.00. Nafn: --------------------- Helmilislang:______________ - — — — SOBI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.