Morgunblaðið - 18.04.1996, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1996 9
FRÉTTIR
Doktor í
læknisfræði
• ÁSBJÖRN Jónsson varði dokt-
orsritgerð 22. mars sl. við Háskól-
ann í Lundi, Svíþjóð. Heiti ritgerð-
arinnar var
„Digital and
Computed
Musculoskeletal
Radiography: A
study on spatial
resolution
diagnostic acc-
uracy, image
quality and rad-
iation dose.“
Andmælnadi var prófessor
Carl-Gustav Standertskjöld-
Nordenstam, Helsinski, Finnlandi.
Leiðbeinandi var prófessor Holger
Pettersson frá Röntgendeild Há-
skólasjúkrahússins í Lundi.
Ritgerðin fjallaði um notkun
stafrænnar tækni við röntgen-
rannsóknir á beinum og liðum,
einkum svokallaða minnisþynnu-
tækni. Stafrænar myndir hafa
ýmsa kosti umfram hefðbundna
röntgenfilmu og sýnt var að grein-
ingarhæfni stafrænu myndanna
var nægjanlega góð og með minn-
isþynnum mátti lækka þann
geislaskammt sem sjúklingar
fengu við ýmsar rannsóknir, t.d.
hryggskekkjurannsóknir.
Asbjörn er fæddur 1960, varð
stúdent frá MR 1980 og útskrifað-
ist sem læknir frá læknadeild
Háskóla íslands 1986. Hann öðl-
aðist almennt lækningaleyfi 1988
og varð sérfræðingur í geisla-
greiningu 1992 eftir sérnám við
Háskólasjúkrahúsið í Lundi. Ás-
björn starfar nú sem sérfræðingur
við Röntgendeild Sjúkrahúss
Reykjavíkur og er aðjúnkt við
Læknadeild HI. Ásbjörn er kvænt-
ur Sif Thorlacius, héraðsdóms-
lögmanni, og eiga þau tvö börn.
Dior]
DAGAR
í DAG OG Á MORGUN
Tækifæri til að kynnast
nýjungum í litavöru
og SVELTE líkamsvörunum.
Glæsilegar gjafir í kaupbæti.
Omissandi tækifæri.
P.s. Vorum a& fó sendingu af
töskum, slæðum og griskum
módelskartgripum.
Sjón er sögu ríkari.
Verið velkomin.
ö
Snyrti og gjafavöruverslun
'paytHeftA&l tt? fijÓHUdttl t fotirvtúmi
Laugavegi 80, sfmi 561-1330
Estee Lauder hafa upp-
götvað nýja áhrifamikla
lausn við appelsínuhúð.
ThighZone
Body streamlining complex.
Kynningartilbo& í snyrti-
vöruversluninni Glæsibæ.
ThighZone 200 ml
Estee Lauder snyrtitaska með:
Beautiful ilmvatni 5 ml
Augnhreinsivökva 30 ml
Advanced night repair 7 ml
Resilience augnkremi
Maskara
Varalit
Hárbursta
Verð kr. 3.995,-
Rábgjaii verður í dag
8NYRTIYORUVERSLUNIN
(.1 LSIfef
sími 568 5170_
IÐNAÐARHURÐIR - BÍLSKÚRSHURÐIR
ÞAK- OG VEGGSTÁL
ISVÁL-BORGÁ H/f
HÖFÐABAKKA 9-112 REYKJAVÍK - SÍMI: 587 8750 - FAX: 587 8751
Má bjóða þér í 9 ára Spes afmæli á morgun, föstudaginn 19. apríl
Opnum nýja, stærri og bctÞÍ verslun í sama húsi, en á nýjum stað.
Við bjóðum lancöme snyrtivörurnar velkomnar í verslun okkar
ogbjóðumþérá lancÖme snyrtivörukynningu frá kl. 14-18.
MARBERT kynning á laugardag opið frá kl. 10-1
Háaleitisbraut 5 8-60, s í m i 581 3 5 2 5.
Úrval af fágætum
smámunum
og fallegum
antikhúsgögnum
Antikmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977.
Nýjar vörur - Gott verð
Tískuskemman
Bankastræti 14, sími 561 4118.
Síöctr peysur
kr. 2.990,-
m MORIM
Verð kr.
2.990,-
St. 10-16
Stuttctr peysur
kr. 1.990,-
Laugavegi 54 - Simi 552 5201
Amerískar Penn stangir
25% afsláttur meðan birgðir endast.
Til að rýma fyrir nýjum gerðum af flugu- og kaststöngum,
seljum við takmarkað magn af Penn grafítstöngum í nokkrum
lengdum með 25% afslætti. Komdu og skoðaðu úrvalið.
Einnig í Sportveiðihorninu: Svartfuglsskot,
vöðlur, kiofstígvél og fylgihlutir.
Opið virka daga frá 8 til 18 og laugardaga frá 9-14.
Grandagarði 2, Reykjavik, sími 55-288-55, grænt númer 800-6288.
RYMINGARSALA
AVHÐISTONGUM
ARGERÐ 1995