Morgunblaðið - 18.04.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.04.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1996 9 FRÉTTIR Doktor í læknisfræði • ÁSBJÖRN Jónsson varði dokt- orsritgerð 22. mars sl. við Háskól- ann í Lundi, Svíþjóð. Heiti ritgerð- arinnar var „Digital and Computed Musculoskeletal Radiography: A study on spatial resolution diagnostic acc- uracy, image quality and rad- iation dose.“ Andmælnadi var prófessor Carl-Gustav Standertskjöld- Nordenstam, Helsinski, Finnlandi. Leiðbeinandi var prófessor Holger Pettersson frá Röntgendeild Há- skólasjúkrahússins í Lundi. Ritgerðin fjallaði um notkun stafrænnar tækni við röntgen- rannsóknir á beinum og liðum, einkum svokallaða minnisþynnu- tækni. Stafrænar myndir hafa ýmsa kosti umfram hefðbundna röntgenfilmu og sýnt var að grein- ingarhæfni stafrænu myndanna var nægjanlega góð og með minn- isþynnum mátti lækka þann geislaskammt sem sjúklingar fengu við ýmsar rannsóknir, t.d. hryggskekkjurannsóknir. Asbjörn er fæddur 1960, varð stúdent frá MR 1980 og útskrifað- ist sem læknir frá læknadeild Háskóla íslands 1986. Hann öðl- aðist almennt lækningaleyfi 1988 og varð sérfræðingur í geisla- greiningu 1992 eftir sérnám við Háskólasjúkrahúsið í Lundi. Ás- björn starfar nú sem sérfræðingur við Röntgendeild Sjúkrahúss Reykjavíkur og er aðjúnkt við Læknadeild HI. Ásbjörn er kvænt- ur Sif Thorlacius, héraðsdóms- lögmanni, og eiga þau tvö börn. Dior] DAGAR í DAG OG Á MORGUN Tækifæri til að kynnast nýjungum í litavöru og SVELTE líkamsvörunum. Glæsilegar gjafir í kaupbæti. Omissandi tækifæri. P.s. Vorum a& fó sendingu af töskum, slæðum og griskum módelskartgripum. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin. ö Snyrti og gjafavöruverslun 'paytHeftA&l tt? fijÓHUdttl t fotirvtúmi Laugavegi 80, sfmi 561-1330 Estee Lauder hafa upp- götvað nýja áhrifamikla lausn við appelsínuhúð. ThighZone Body streamlining complex. Kynningartilbo& í snyrti- vöruversluninni Glæsibæ. ThighZone 200 ml Estee Lauder snyrtitaska með: Beautiful ilmvatni 5 ml Augnhreinsivökva 30 ml Advanced night repair 7 ml Resilience augnkremi Maskara Varalit Hárbursta Verð kr. 3.995,- Rábgjaii verður í dag 8NYRTIYORUVERSLUNIN (.1 LSIfef sími 568 5170_ IÐNAÐARHURÐIR - BÍLSKÚRSHURÐIR ÞAK- OG VEGGSTÁL ISVÁL-BORGÁ H/f HÖFÐABAKKA 9-112 REYKJAVÍK - SÍMI: 587 8750 - FAX: 587 8751 Má bjóða þér í 9 ára Spes afmæli á morgun, föstudaginn 19. apríl Opnum nýja, stærri og bctÞÍ verslun í sama húsi, en á nýjum stað. Við bjóðum lancöme snyrtivörurnar velkomnar í verslun okkar ogbjóðumþérá lancÖme snyrtivörukynningu frá kl. 14-18. MARBERT kynning á laugardag opið frá kl. 10-1 Háaleitisbraut 5 8-60, s í m i 581 3 5 2 5. Úrval af fágætum smámunum og fallegum antikhúsgögnum Antikmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Nýjar vörur - Gott verð Tískuskemman Bankastræti 14, sími 561 4118. Síöctr peysur kr. 2.990,- m MORIM Verð kr. 2.990,- St. 10-16 Stuttctr peysur kr. 1.990,- Laugavegi 54 - Simi 552 5201 Amerískar Penn stangir 25% afsláttur meðan birgðir endast. Til að rýma fyrir nýjum gerðum af flugu- og kaststöngum, seljum við takmarkað magn af Penn grafítstöngum í nokkrum lengdum með 25% afslætti. Komdu og skoðaðu úrvalið. Einnig í Sportveiðihorninu: Svartfuglsskot, vöðlur, kiofstígvél og fylgihlutir. Opið virka daga frá 8 til 18 og laugardaga frá 9-14. Grandagarði 2, Reykjavik, sími 55-288-55, grænt númer 800-6288. RYMINGARSALA AVHÐISTONGUM ARGERÐ 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.