Morgunblaðið - 18.04.1996, Side 27

Morgunblaðið - 18.04.1996, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1996 27 AÐSENDAR GREINAR „ Veislur“ Neytendasam- taka Islands og Rásar 2 NEYTENDASAM- TÖK íslands og Rás 2 buðu hlustendum Rík- isútvarpsins til inn- kaupaveislu nú fyrir síðustu páska. „Veisl- an“ felst í verðkönnun sem þessir aðilar láta framkvæma undir nafni Neytendasam- takanna og Rásar 2. í síðustu könnun kom- ust þessir aðilar að því að verðlag á Vest- Qörðum og Austfjörð- um sé um það bil 36 til 38%o hærra en á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Ég hef í tvígang gert athugasemdir til þessara aðila um framkvæmd og einnig þær for- sendur sem þeir gefa sér til út- reikninga í þessum könnunum. Formaður Neytendasamtaka íslands hefur sagt við mig að hann sé sammála mér um að ekki sé sanngjarnt gagnvart lands- byggðarversluninni að miða verð- lag í verslunum á landsbyggðinni við ódýrustu afsláttarverslanir í Reykjavík, eins og til að mynda Bónus. Aðstöðumunur og viðskip- taumhverfi er gjörólíkt og ekki til þess fallin að gefin sé rétt mynd af verðlagi þegar þannig er staðið að málum. Til þess að neytendur geti gert sér grein fyrir raunveru- legum verðmun er nauðsynlegt að teknar séu verðkannanir hjá hverfaverslunum í Reykjavík. Gagnvart landsbyggðinni er sá samanburður mun sanngjarnari og gæfi raunhæfari mynd af raun- verulegum verðmismun á matvöru í landinu. Það er ekki óeðlilegt að verðlag sé hærra út á landi en í Bónusverslunum í Reykjavík. Hins vegar ef þessir aðilar slepptu þeim verslunum eins og einu sinni og tækju tillit til þess sem þeim hefur verið bent á þá er ég viss um að dæmið liti öðruvísi út. í þessari páskaveislu var gerður verð- samanburður á milli mismunandi bæjarfélaga á landinu. Eftir því sem ég kemst næst var verðkönn- unin framkvæmd í einni verslun á hveijum stað. Þannig geta Neyt- endasamtökin og Ríkisútvarpið ekki fundið út sannanlegan verð- mun á milli bæja eða landshluta vegna þess að verðlag er ekki það sama í öllum verslunum. Samt leyfa þessir aðilar sér að lýsa því yfir að verðlag á ísafirði og Egils- stöðum sé hæst á landinu miðað við verslanir á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Jafnframt taka þessir aðilar það fram í umfjöllun sinni að þessi könnun sé ekki vísinda- lega unnin og verði að skoðast í ljósi þess. Þannig vinnubrögð eru ekki Neytendasamtökum Islands sæmandi né Ríkisút- varpinu. Þessir aðilar verða að vinna verk sín af ábyrgð. Neyt- endur í landinu verða að geta treyst því að þessir aðilar vinni verðkannanir sínar á faglegan og ábyrgan hátt og sýni hlutleysi í umfjöllun sinni. Þá verða þessir aðilar að gæta þess að útreikn- ingar þeirra séu ekki eftir einhverri henti- stefnu sem henti þeim *best hveiju sinni. Á þeim tíma þegar Bónus rak verslun á Akureyri geis- aði mikið verðstríð á milli KEA- Nettó og Bónuss. Er enn í fersku minni sú gífurlega umfjöllun sem þessir aðilar fengu hjá Ríkisút- varpinu. Nánast ríkti á milli þess- ara aðila verðstríð sem endaði með því að Bónus hætti rekstri á Akur- eyri. Þetta er fólki enn í fersku minni. Þá lýstu KEA menn því að þeir myndu, eftir að Bónus hætti rekstri á Akureyri, ekki hækka verð hjá sér. Ríkisútvarpið og Neytendasamtökin virðast vera í nánu samstarfi með að fylgja þessu eftir. Það er í sjálfu sér ekkert við það að athuga. En það er ekki ásættanlegt að inn í þá Neytendasamtökin og Ríkisútvarpið geta ekki, segir Benedikt K. Kristjánsson, leyft sér handahófskennd vinnubrögð. umfjöllun séu dregnar verslanir í dreifðustu byggðum landsins, vegna þess að þær hafa enga burði til þess að taka þátt í því vegna smæðar og íbúafjölda. I Viðskiptablaðinu 14. tbl. er fjallað um aðalfund KEA. Þar er sagt frá því að sala í matvöru- deild hafi aukist um 9% á milli ára. Þar segir ennfremur að af- koma í matvörunni hafi versnað og er það rakið til lægri álagning- ar vegna aukinnar verðsamkeppni og launahækkana. Þá er einnig sagt frá því að rekstur útibúa hafi verið erfiðari en oft áður og endurspegli það vanda dreifbýlis- verslunar. Neytendasamtökin eða Ríkisútvarpið láta sig engu skipta hvar verslanir eru staðsettar né það umhverfi sem þær búa við. Stundum hefur maður það á til- finningunni í umfjöllun þessara aðila að neytendur séu eingöngu viðskiptavinir ódýrustu afsláttar- Elizabeth Arden <vnninp í Breiðholtsapóteki í dag kl. 13-18. j| \y i ii iii i íl Benedikt K. Kristjánsson Tilboð: Ceramite andlitshylki sem vinna á hrukkum og fínum línum. Taska með varalit, ilmvatni, meiki og kremi fylgir frítt með. 20% kynningarafsláttur af öllum Elizabeth Arden vörum. Erum yið með J bestu gjafavörurnar? Ph Myndlist - Leirlist ^ Glerlist - Smíðajárn ^ Listspeglar - Vindhörpur Listhúsinu í Laugardal Fermingargjafir LIST Gallerí verslana en aðrir séu eitthvað allt annað. í Verslunartíðindum 1. tbl. 1996 er fjallað um árlega könnun sem Gallup á íslandi gerir um neyslu- venjur og viðhorf Islendinga til verslunar. Þar kemur m.a. fram að frá árinu 1979 til 1993 hafi 96 matvöruverslanir hætt rekstri, þeim hafi fækkað ur 233 í 137. Þetta endurspeglar í raun það að afkoman í versluninni sé langt frá því að vera viðunandi. í matvöruversluninni hefur það gerst á undanförnum árum að ráðandi á þeim markaði eru stórar verslunarkeðjur. Þessar verslunar- keðjur hafa m.a. stofnað með sér innkaupasambönd til þess að ná fram lægra verði og hagræðingu til þess að vera betur samkeppnis- hæfari á markaðinum. Stærri verslanir á landsbyggðinni hafa einnig myndað samtök með smærri verslunum í Reykjavík til þess að ná fram hagkvæmari inn- kaupum í þeim tilgangi að lækka vöruverð til neytenda svo sem kostur er. Kaupmenn hafa á und- anfönum árum verið að hagræða í rekstri til þess að standast þá samkeppni sem vissulega er til staðar til hagsbóta fyrir neytendur enda fara hagsmunir þeirra sam- an. Nú vil ég taka það skýrt fram að ég tel að verðkannanir séu af hinu góða. Verðkannanir eiga að vera upplýsingagjafi fyrir neyt- endur. En það er ekki sama hvern- ig þessi mál eru unnin. Neytenda- samtökin eru sá aðili sem fram- kvæmir verðathuganir. Samt verða þessir aðilar, sérstaklega þegar þeir vinna í svo nánu sam- starfi við áhrifamikinn fjölmiðil sem Ríkisútvarpið er, að gæta þess að mark sé á þeim takandi og að þeir vinni og fjalli um þessi mál á hlutlausan og ábyrgan hátt. Þeir verða að vera meðvitaðir um það að áhrif þeirra eru mikil í ís- lensku þjóðlífi og þeir geta ekki leyft sér að vera með handahófs- kennd vinnubrögð. Þá verða þessir aðilar að vera sér meðvitaðir um að vissulega er vandi dreifbýlis- verslunarinnar mikill og það er erfitt að halda uppi rekstri í mat- vöruverslun víða á landsbyggðinni. Höfundur er formaður Kaup■ mannasamtaka Islands. KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 Stretsbuxur kr. 2.900 Konubuxur kr. 1.490 Mikið úrval af allskonar buxum Opib ó laugardögum París kr. 19.172 í júlí og ágúst Heimsferðir bjóða nú beint flug til Parísar alla ntiðvikudaga í júlí og ágúst í sumar. Flug, flug og bíll eða flug og hótel á frábæru verði. verð kr. 19.172 Hjón með 2 böm, 3. júlí, flug og skatlar. Verð kr. 22.000 Fargjald fyrir fullorðinn með sköttum, 3. júlí. verðkr. 35.800 Vika í París, flug, gisting, skattar, m.v. 2 í herbergi Edouard IV, 3. júlí. Bókaðu meðan enn er laust. HEIMSFERÐIR Austurstræti. 17,2. hæð. Sími 562 4600. i.e Caf sumarvörurnar komnar nhummél^ SP0RTBÚÐIN Nóatúni 17 sími 511 3555 Askja meb: Hydrative kr. 1.500 Bienfait total kr. 1.400 Hydracontrole kr. 1.250 LANCÖME^ * PARIS S ^ íþróttaskór barna m/ (rönskum rennilás verð frá kr: 1.990.- Körfubollar verð frá kr: 990.- Fótboltar verð frá kr: 1.790.- I ■ I ■ 1 Við bfóðum upp á þrenns konar tilboðsöskfur* frá LANCOME á frábæru verði. I öskfununt er rakakretn, tvær gerðir afmöskum og augnkrem. Einstakt verð - mfög mikill afsláttur mlðað við venfulega vöru. Barnagallar Stærðir 1-12 ára. Fimorðinsgallar Stærðir: Xs- XXXL Verð: IH! I 5% slffi: afslattur - sendum i postkröfin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.