Morgunblaðið - 18.04.1996, Side 48

Morgunblaðið - 18.04.1996, Side 48
48 FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ WIAOAUGL YSINGAR Sölumaður óskast til að selja rekstrarvörur fyrir bifreiðaverk- stæði, vélsmiðjur og fleira. Reynsla af sölu- mennsku, snyrtimennska og góð framkoma skilyrði. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 30. apríl merktar: „B - 4150“. Vélamenn Okkur vantar vana vélamenn á eftirfarandi tæki: beltagröfu, veghefil og jarðýtu. Einungis vanir menn koma til greina. Upplýsingar í símum 565 3140 og 852 1137 og á skrifstofunni. Klæðning hf, Vesturhrauni 5, Garðabæ. Háskólamenntaður nemi í prentsmíð Morgunblaðið óskar að taka nema á samn- ing í prentsmíð. Starfið er laust strax eða samkvæmt nánara samkomulagi. Tilskilið er að viðkomandi hafi háskólanám að baki s.s. tæknifræði, tölvunarfræði, kerfis- fræði eða verkfræði. Námið er tekur tvö ár, fer eingöngu fram á vinnustað og lýkur með sveinsprófi. Viðkomandi þarf að vera smekk- vís og hafa auga fyrir hönnun auk þess að hafa gott vald á íslensku. Laun samkvæmt samkomulagi Félags bóka- gerðarmanna og VSÍ. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýs- ingar fást eingöngu á skrifstofu Guðna Jónssonar, og skal umsóknum skilað á sama stað. Umsóknarfrestur er til 27. apríl. Qjðnt Tónsson RÁDGIÖF & RÁÐNINCARMÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22 AKRANESKAUPSTAÐUR Skólafulltrúi Auglýst er laust til umsóknar starf skóla- fulltrúa hjá Akraneskaupstað. Um er að ræða nýtt starf, sem er laust nú þegar. Skólafulltrúi mun hafa umsjón og eftirlit með framkvæmd laga um grunnskóla, leikskóla og tónlistarskólans á Akranesi auk þess sem honum kunna að verða falin ýmis önnur verk- efni. Meginstarf skólafulltrúa verður þó um- sjón þeirra málefna sem varða grunnskól- ana, leikskólana og tónlistarskólann, umsjón með rekstri, kennsluskipan, áætlanagerð, kennsluráðgjöf, umsjón ráðgjafarþjónustu skólanna, öflun og miðlun upplýsinga, kostn- aðareftirlit, endurmenntunarmál o.fl. Laun verða samkvæmt kjarasamningum Akraneskaúpstaðar og Starfsmannafélags Akraneskaupstaðar. Umsækjendur þurfa að hafa uppeldismennt- un, víðtæka þekkingu á skólamálum og stjórnunarreynslu. Umsóknarfrestur ertil 30. apríl nk. og skulu skriflegar umsóknir berast skrifstofu Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18, Akranesi. Nánari upplýsingar veita Gísli Gíslason, bæj- arstjóri eða Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari (sími 431 1211). Bæjarstjórinn á Akranesi. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Læknaritarar óskast nú þegar til afleysinga. Nánari upplýsingar gefa læknafulltrúar eftir- talinna deilda: Læknaritaramiðstöð, sími 463 0111. Handlækningadeild, sími 463 0149. Lyflækningadeild, sími 463 0175. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Þjóðminjasafn íslands óskar eftir að leigja 4ra herbergja íbúð fyrir erlenda fornleifafræðinga á tímabilinu 1. maí til 30. ágúst. íbúðin þarf helst að vera búin húsgögnum. Tilboð óskast send til: Þjóðminjasafns íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík, Fax 552 8967. Til sölu orlofshús Verkalýðs- og sjómannafélags Tálknafjarðar. Verð 3,5 millj. Orlofshúsið er í skipulögðu sumarbústaðalandi Bjarnastaða, Hvítársíðu, Borgarfirði. Stórglæsilegt, 40 fm auk svefn- lofts. Selst með húsbúnaði. Allar upplýsingar gefur Jón Egilsson hdl., Knarrarvogi 4, sími 568 3737. Birkiskógar íslands Föstudaginn 19. aprfl nk. gangast Land- græðsla ríkisins, Náttúrufræðistofnun ís- lands, Náttúruverndarráð, Rannsóknastofn- un landbúnaðarins og Skógrækt ríkisins fyrir ráðstefnu á Hótel Loftleiðum um birkiskóga á íslandi. Ráðstefnan hefst kl. 13.00 og lýk- ur kl. 18.15. Fundarstjórar verða Björn Sigur- björnsson, ráðuneytisstjóri í landbúnaðar- ráðuneyti og Magnús Jóhannesson, ráðu- neytisstjóri í umhverfisráðuneyti. Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur óskeypis. Dagskrá 13.00-13.10 Setning og ávarp. Guðmundur Bjarnason, umhverfis- og land- búnaðarráðherra. 13.10-13.35 Úttekt á birkiskógum íslands. Kynning á gögnum og niður- stöðum. Árni Bragason og Ingvi Þorsteinsson. 13.35- 14.35 Framtíðarstefna um meðferð, friðun, verndun og stækkun birkiskóganna. Stefna Náttúruverndarráðs. ArnþórGarðarsson, formaður. Stefna Skógræktar ríkisins. Jón Loftsson, skógræktar- stjóri. Stefna Landgræðslu ríkisins. Sveinn Runólfsson, land- græðslustjóri. 14.35- 15.00 Kaffi Stuttar kynningar á vinnu og rannsóknum sem fram fara á birki og birkiskógum. Ýmsir fyrirlesarar. 15.00-15.40 I. Vistfræði. 15.40-16.00 II. Erfðafræði og frærækt. 16.00-16.15 III. Ræktun og nýting. 16.15- 16.35 IV. Lífríki birkiskógarins. 16.35- 17.00 Leiðir til að stækka birkiskóg- ana. Þröstur Eysteinsson, Skógrækt ríkisins. 17.00-17.15 Umræður og ráðstefnulok. 17.15- 18.15 Móttaka í boði ráðuneyta. IHafnarfjarðarhöfn . Útboð Hafnarfjarðarhöfn óskar eftir tilboðum í upp- setningu á neyðarljósum í stiga og tengla- stólpum í smábátahöfn. Verkefnið er fólgið í því að ganga frá raflögn í masturshúsum, draga strengi í pípur, setja upp og tengja neyðarljós og tenglastólpa. Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. júlí 1996. Útboðsgögn eru til afhendingar á skrifstofu Hafnarfjarðarhafnar, Vesturgötu 9-13, 220 Hafnarfirði gegn 5.000,- kr. greiðslu frá föstudeginum 19. apríl 1996. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 29. apríl 1996 kl. 11.00. Hafnarstjórn Hafnarfjarðar. Plasthúðunarefni - Verðlækkun Vegna opnunar nýrrar og fullkominnar verk- smiðju framleiðenda og aukinna afkasta (6 milljón fermetra pr. mán.) verður að meðal- tali 10% verðlækkun hjá okkur á plasthúðun- arefnum í öllum skírteinisstærðum og einnig í A5, A4, A3, og A2 stærðum frá og með 18. apríl. J. áSTVALDSSON HF. Skipholti 33, 105 Reykjavík. Sími 552-3580. Dagsferð sunnud. 21. apríl Kl. 10.30 Ný raðganga : Nytja- ferð, 1. áfangi, kræklingar tíndir í Hvalfirði. Útivist. Sjáifefli Áttu erfitt með að einbeita þér? Gengur þér illa að slaka á? Viltu skapa þér þinn innri frið? Dreymir þig sjaldan? Áttu erfitt með að kyrra hugann? Komdu þá á hnitmiðaö nám- skeið í hugleiðslutækni hjá Sjálf- efli, Nýbýlavegi 30, Kópavogi um næstu helgi kl. 10-17 báða dag- ana. Efni námskeiðs: Hvernig vinnur hugur okkar? Hvað er hugleiðsla? 'Hvernig getum víð notað hug- leiöslu til að skapa innra jafn- vægi, öryggi, frið og lífsgleði? Kennarar: Kristín Þorsteinsdótt- ir og Eggert V. Kristinsson. Verð: Kr. 6.000,-. Upplýsingar og skráning í síma 554-1107 milli kl. 10-12 f.h., annars símsvari. Austurvegur ehf. Námskeið í Reiki heilun Næsta námskeið i Reiki heilun I fer fram helgina 27. og 28. apríl milli kl. 10 og 17 báða dagana. Kennsla fer fram á Sjávar- götu 28, Bessastaðahreppi, 10 min. akstur frá Reykjavík, í fal- legu umhverfi við sjóinn. Kennari er Rafn Sigurbjörnsson, viðurkenndur Reikimeistari inn- an Reikisamtaka íslands, The Reiki Association, The Reiki Outreach International. Upplýsingar og skráning fer fram í síma 565 2309. I.O.O.F. 11 = 1774188’/2 = G.H. I.O.O.F. 5 = 1774188 = GH Landsst. 5996041819 VII □ HLIN 5996041819 VI - 2 Hjalpræóís- herinn Kirkjustræti 2 í kvöld kl. 20.30, Lofgjörðarvaka í umsjá Hilmars og Pálinu. Allir velkomnir. KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi Síðasti fundur vetrarins verður í Friðrikskapellu í kvöld kl. 20.30. Ástráður Sigursteindórsson heldur erindi um sr. Friðrik Frið- riksson. Einsöngur: Laufey Geirlaugs- dóttir. Sr. Guðmundur Óli Ólafsson endarfundinn með hugleiöingu. AD menn, fjölmennum á síðasta fund vetrarins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.