Morgunblaðið - 18.04.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 18.04.1996, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ WIAOAUGL YSINGAR Sölumaður óskast til að selja rekstrarvörur fyrir bifreiðaverk- stæði, vélsmiðjur og fleira. Reynsla af sölu- mennsku, snyrtimennska og góð framkoma skilyrði. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 30. apríl merktar: „B - 4150“. Vélamenn Okkur vantar vana vélamenn á eftirfarandi tæki: beltagröfu, veghefil og jarðýtu. Einungis vanir menn koma til greina. Upplýsingar í símum 565 3140 og 852 1137 og á skrifstofunni. Klæðning hf, Vesturhrauni 5, Garðabæ. Háskólamenntaður nemi í prentsmíð Morgunblaðið óskar að taka nema á samn- ing í prentsmíð. Starfið er laust strax eða samkvæmt nánara samkomulagi. Tilskilið er að viðkomandi hafi háskólanám að baki s.s. tæknifræði, tölvunarfræði, kerfis- fræði eða verkfræði. Námið er tekur tvö ár, fer eingöngu fram á vinnustað og lýkur með sveinsprófi. Viðkomandi þarf að vera smekk- vís og hafa auga fyrir hönnun auk þess að hafa gott vald á íslensku. Laun samkvæmt samkomulagi Félags bóka- gerðarmanna og VSÍ. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýs- ingar fást eingöngu á skrifstofu Guðna Jónssonar, og skal umsóknum skilað á sama stað. Umsóknarfrestur er til 27. apríl. Qjðnt Tónsson RÁDGIÖF & RÁÐNINCARMÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22 AKRANESKAUPSTAÐUR Skólafulltrúi Auglýst er laust til umsóknar starf skóla- fulltrúa hjá Akraneskaupstað. Um er að ræða nýtt starf, sem er laust nú þegar. Skólafulltrúi mun hafa umsjón og eftirlit með framkvæmd laga um grunnskóla, leikskóla og tónlistarskólans á Akranesi auk þess sem honum kunna að verða falin ýmis önnur verk- efni. Meginstarf skólafulltrúa verður þó um- sjón þeirra málefna sem varða grunnskól- ana, leikskólana og tónlistarskólann, umsjón með rekstri, kennsluskipan, áætlanagerð, kennsluráðgjöf, umsjón ráðgjafarþjónustu skólanna, öflun og miðlun upplýsinga, kostn- aðareftirlit, endurmenntunarmál o.fl. Laun verða samkvæmt kjarasamningum Akraneskaúpstaðar og Starfsmannafélags Akraneskaupstaðar. Umsækjendur þurfa að hafa uppeldismennt- un, víðtæka þekkingu á skólamálum og stjórnunarreynslu. Umsóknarfrestur ertil 30. apríl nk. og skulu skriflegar umsóknir berast skrifstofu Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18, Akranesi. Nánari upplýsingar veita Gísli Gíslason, bæj- arstjóri eða Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari (sími 431 1211). Bæjarstjórinn á Akranesi. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Læknaritarar óskast nú þegar til afleysinga. Nánari upplýsingar gefa læknafulltrúar eftir- talinna deilda: Læknaritaramiðstöð, sími 463 0111. Handlækningadeild, sími 463 0149. Lyflækningadeild, sími 463 0175. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Þjóðminjasafn íslands óskar eftir að leigja 4ra herbergja íbúð fyrir erlenda fornleifafræðinga á tímabilinu 1. maí til 30. ágúst. íbúðin þarf helst að vera búin húsgögnum. Tilboð óskast send til: Þjóðminjasafns íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík, Fax 552 8967. Til sölu orlofshús Verkalýðs- og sjómannafélags Tálknafjarðar. Verð 3,5 millj. Orlofshúsið er í skipulögðu sumarbústaðalandi Bjarnastaða, Hvítársíðu, Borgarfirði. Stórglæsilegt, 40 fm auk svefn- lofts. Selst með húsbúnaði. Allar upplýsingar gefur Jón Egilsson hdl., Knarrarvogi 4, sími 568 3737. Birkiskógar íslands Föstudaginn 19. aprfl nk. gangast Land- græðsla ríkisins, Náttúrufræðistofnun ís- lands, Náttúruverndarráð, Rannsóknastofn- un landbúnaðarins og Skógrækt ríkisins fyrir ráðstefnu á Hótel Loftleiðum um birkiskóga á íslandi. Ráðstefnan hefst kl. 13.00 og lýk- ur kl. 18.15. Fundarstjórar verða Björn Sigur- björnsson, ráðuneytisstjóri í landbúnaðar- ráðuneyti og Magnús Jóhannesson, ráðu- neytisstjóri í umhverfisráðuneyti. Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur óskeypis. Dagskrá 13.00-13.10 Setning og ávarp. Guðmundur Bjarnason, umhverfis- og land- búnaðarráðherra. 13.10-13.35 Úttekt á birkiskógum íslands. Kynning á gögnum og niður- stöðum. Árni Bragason og Ingvi Þorsteinsson. 13.35- 14.35 Framtíðarstefna um meðferð, friðun, verndun og stækkun birkiskóganna. Stefna Náttúruverndarráðs. ArnþórGarðarsson, formaður. Stefna Skógræktar ríkisins. Jón Loftsson, skógræktar- stjóri. Stefna Landgræðslu ríkisins. Sveinn Runólfsson, land- græðslustjóri. 14.35- 15.00 Kaffi Stuttar kynningar á vinnu og rannsóknum sem fram fara á birki og birkiskógum. Ýmsir fyrirlesarar. 15.00-15.40 I. Vistfræði. 15.40-16.00 II. Erfðafræði og frærækt. 16.00-16.15 III. Ræktun og nýting. 16.15- 16.35 IV. Lífríki birkiskógarins. 16.35- 17.00 Leiðir til að stækka birkiskóg- ana. Þröstur Eysteinsson, Skógrækt ríkisins. 17.00-17.15 Umræður og ráðstefnulok. 17.15- 18.15 Móttaka í boði ráðuneyta. IHafnarfjarðarhöfn . Útboð Hafnarfjarðarhöfn óskar eftir tilboðum í upp- setningu á neyðarljósum í stiga og tengla- stólpum í smábátahöfn. Verkefnið er fólgið í því að ganga frá raflögn í masturshúsum, draga strengi í pípur, setja upp og tengja neyðarljós og tenglastólpa. Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. júlí 1996. Útboðsgögn eru til afhendingar á skrifstofu Hafnarfjarðarhafnar, Vesturgötu 9-13, 220 Hafnarfirði gegn 5.000,- kr. greiðslu frá föstudeginum 19. apríl 1996. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 29. apríl 1996 kl. 11.00. Hafnarstjórn Hafnarfjarðar. Plasthúðunarefni - Verðlækkun Vegna opnunar nýrrar og fullkominnar verk- smiðju framleiðenda og aukinna afkasta (6 milljón fermetra pr. mán.) verður að meðal- tali 10% verðlækkun hjá okkur á plasthúðun- arefnum í öllum skírteinisstærðum og einnig í A5, A4, A3, og A2 stærðum frá og með 18. apríl. J. áSTVALDSSON HF. Skipholti 33, 105 Reykjavík. Sími 552-3580. Dagsferð sunnud. 21. apríl Kl. 10.30 Ný raðganga : Nytja- ferð, 1. áfangi, kræklingar tíndir í Hvalfirði. Útivist. Sjáifefli Áttu erfitt með að einbeita þér? Gengur þér illa að slaka á? Viltu skapa þér þinn innri frið? Dreymir þig sjaldan? Áttu erfitt með að kyrra hugann? Komdu þá á hnitmiðaö nám- skeið í hugleiðslutækni hjá Sjálf- efli, Nýbýlavegi 30, Kópavogi um næstu helgi kl. 10-17 báða dag- ana. Efni námskeiðs: Hvernig vinnur hugur okkar? Hvað er hugleiðsla? 'Hvernig getum víð notað hug- leiöslu til að skapa innra jafn- vægi, öryggi, frið og lífsgleði? Kennarar: Kristín Þorsteinsdótt- ir og Eggert V. Kristinsson. Verð: Kr. 6.000,-. Upplýsingar og skráning í síma 554-1107 milli kl. 10-12 f.h., annars símsvari. Austurvegur ehf. Námskeið í Reiki heilun Næsta námskeið i Reiki heilun I fer fram helgina 27. og 28. apríl milli kl. 10 og 17 báða dagana. Kennsla fer fram á Sjávar- götu 28, Bessastaðahreppi, 10 min. akstur frá Reykjavík, í fal- legu umhverfi við sjóinn. Kennari er Rafn Sigurbjörnsson, viðurkenndur Reikimeistari inn- an Reikisamtaka íslands, The Reiki Association, The Reiki Outreach International. Upplýsingar og skráning fer fram í síma 565 2309. I.O.O.F. 11 = 1774188’/2 = G.H. I.O.O.F. 5 = 1774188 = GH Landsst. 5996041819 VII □ HLIN 5996041819 VI - 2 Hjalpræóís- herinn Kirkjustræti 2 í kvöld kl. 20.30, Lofgjörðarvaka í umsjá Hilmars og Pálinu. Allir velkomnir. KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi Síðasti fundur vetrarins verður í Friðrikskapellu í kvöld kl. 20.30. Ástráður Sigursteindórsson heldur erindi um sr. Friðrik Frið- riksson. Einsöngur: Laufey Geirlaugs- dóttir. Sr. Guðmundur Óli Ólafsson endarfundinn með hugleiöingu. AD menn, fjölmennum á síðasta fund vetrarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.