Morgunblaðið - 19.04.1996, Side 45

Morgunblaðið - 19.04.1996, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1996 45 FÓLK í FRÉTTUM ► LEIKARINN Andrew Shue sem þekktur er úr sjónvarps- þáttunum „Melrose Place“ lék sinn fyrsta leik með Los Angel- es Galaxy sl. laugardag, en liðið er í úrvalsdeild bandaríska fót- boltans. Eins og kunnugt er jókst áhugi Bandaríkjamanna mikið á fótbolta eftir að heims- meistarakeppnin fór þar frant og hafa þeir nú allar og hver annar og það væri getan sem myndi ráða úrslit- um. Andrew Shue er þó enginn nýliði í boltanum því hann lék fyrir Dartmouth College á árunum 1986-89 og leiddi lið sitt til sigurs Ivy-deildarinnar. Einnig var hann eitt ár í Zimbabwe þar sem hann lék með fyrstu deildar liðinu Place-þáttunum og hafi því nægan tíma fyrir fótboltann. Shue segir að aðrir leikmenn liðsins hafi tekið því mjög vel að hafa fræga sjónvarps- stjörnu í liðinu og muni eflaust gera það áfram ef hann standi sig vel á vellinum. Þegar hann er spurður hvort sé skemmtilegra að leika á móti hinni ljóshærðu Shue kominn í fót- bolta- skóna ANDREW Shue kominn í liðið. VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI 587 5090 Nfjung: Danskennsla alla föstudaga fiá kl. 21.15 lil 22.15. Furstarnir, 7 manna dansband 20. aldarinnar, söngvarar Hjálrafríður Þöll og Geir Ölafsson, leikur og syngnr fyrir dansi frá kl. 22.15. klær úti við að efla áhuga á íþróttinni. Þjálfari liðsins, Lothar Os- iander, kvað Shue hafa leikið ágætlega og ákveðið var sl. mánudag að hann kæmist í lið- ið. Þjálfarinn var spurður hvort vera Shue væri til að draga athygli að liðinu, frem- ur en að hann væri afburða- leikmaður og sagði hann að Shue væri jafngóður miðherji Bulawayo Super Highlanders. Shue segist hafa alist upp á fótboltavellinum. Hann hafi ávallt dreymt um að vinna titla á þessu sviði, bæði með háskól- anum og núna fyrir úrvals- deildina. Shue telur að leikur hans með Galaxy-liðinu hafi engin áhrif að frama hans í sjón- varpinu, þar sem hann leiki aðeins tvisvar í viku í Melrose Heather Locklear eða leika fyrir Galaxy-liðið, segir Shue brosmildur: „Fyrirgefðu He- ather, en boltinn er betri.“ Fyrir utan búningsherbergi liðsins bíða unglingsstúlkur í von um að berja goðið augum og minna á að ennþá er Andrew Shue frægari fyrir veru sína í sjónvarpinu en á fótboltavellinum, hvað svo sem síðar mun verða. Stört dansgólf » as if/? /^jPripps léttöl Jff ^ C » R D A1 II R (.1 l ^ Trennir tímar Föstudags- og Laugardagskvöld. ENGINN GarðaRráin—Fossinn (GENGIÐ INN GARÐAT0RGSMEG1N) AÐGANGSEYRIR sími 565 9D6D-fax 566 9075 Verið velkomin Listamennirnir Raggi Bjarna og Stefán Jökulsson halda uppi stuðinu á Mímisbar. Bfip -þín saga!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.