Morgunblaðið - 09.05.1996, Page 17

Morgunblaðið - 09.05.1996, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 1996 17 LANDIÐ Morgunblaðið/Egill Egilsson Kúasýningar í Þingeyjarsýslu Laxamýri - Kúaskoð- un stendur nú yfir hjá mjólkurframleið- endum í S-Þingeyjar- sýslu en það eru Jón Viðar Jónmundsson, ráðunautur hjá Bændasamtökum ís- lands, og Maria Svanþrúður Jóns- dóttir hjá Búnaðar- sambandi S-Þing. sem ferðast á milli bæja og dæma gripi. Búið er að heim- sækja býli í Aðaldal, 16 sækja um stöðu fjár- málasljóra í Reykjanesbæ SEXTÁN hafa sótt um stöðu fjármálastjóra Reykjanes- bæjar. Usækjendur eru; Baldur Þ. Guðmundsson, Keflavík, Einar Guðberg Gunnarsson, Njarðvík, Guðbjörn Garð- arsson, Akureyri, Guð- brandur Einarsson, Kefla- vík, Guðjón Skúlason, Kefla- vík, Ingimar Pétursson, Keflavík, Jón Guðmar Jóns- son, Reykjavík, Reynir Val- bergsson, Skotlandi, Sigurð- ur Gunnar Ólafsson, Kefla- vík, Sigurður Kr. Friðriks- son, Hafnarfirði, Skúli Thor- oddsen, Keflavík, Stefán Arnarson, Seltjarnarnesi, Tómas Ibsen Halldórsson, Keflavík, Valdís Tómasdótt- ir, Reykjavík, Þórður M. Kjartansson, Keflavík og Þórður Ragnarsson, Vogum. Reykjadal, Reykjahreppi og Tjör- nesi en eftir er að fara í Bárðar- dal, Fnjóskadal, Mývatnssveit og Ljósavatnshrepp. Það er á fjögurra ára fresti sem sýningar sem þessar fara fram og að þessu sinni hafa verið skoðaðar óvenju margar kýr. í sumar stendur til að mynda mik- ið af afurðamestum gripunum og á haustdögum mun verða kallað til sameiginlegs fundar með þingeysk- um bændum þar sem farið verður yfír niðurstöður, nautsmæður kynntar og kynbótastarfíð rætt. Á þeim fundi verða veitt verðlaun fyrir bestu kýr í hverju búnaðarfé- lagi og aðalverðlaun fyrir stiga- hæstu kýr sýslunnar. Innilegt þakklœti til allra þeirra, sem glöddu mig með gjöfum, skeytum, blómum og heim- sóknum á 70 ára afmœli mínuþann 14. aprílsl. Guðlaug Hallbjörnsdóttir, Reynimel 84. Hreinsað í rústunum Flateyri - Þegar fréttaritari átti ieið framhjá rústunum veitti hann því athygli að byrjað var að gróf- jafna svæðið og vinnuvélar voru að hreinsa rústir. Hér er þó ekki um albliða hreinsun að ræða, því aðeins tveir aðilar hafa gefið leyfi til að hreinsa megi rústir húsa þeirra. Aðrir aðilar hafa ákveðið að bíða með það vegna trygginga- mála. Til stendur þó að flokkur björgunarsveitarmanna úr nálæg- um sveitum komi og hreinsi um helgar og á kvöldin. -----♦ ♦ ♦--- Tilboð í bryggju á Fáskrúðsfirði OPNUÐ hafa verið tilboð í gerð haf- skipabryggju á Fáskrúðsfirði. Lægsta tilboðið reyndist vera frá Trévangi ehf. á Reyðarfirði, 14,5 milljónir tæp- ar sem er 72,7% af kostnaðaráætlun Vita- og hafnamálastofnunar. Verkið er fólgið í því að reka 69 stálþilsplöt- ur, fylla á bak við þilið og steypa kantbita. Bryggjan verður tæplega 60 metra löng, á milli núverandi haf- skipabryggju og gömlu Bæjarbryggj- unnar. Sex verktakar sendu inn tilboð. Guðœimdim Rapi GemdaL „Kjósendur geta haft áhrif á heildar- vægi ímyndarinnar um hvernig for- setaembætti verður í framtíðinni með því hvem þeir kjósa því með því eru þeir að gefa til kynna hvcm þeir styðja og hvaða málefni. Ef ég verð forseti er ég líklegur til að skoða vandlega hvernig atkvæðahlutföll hafa farið og taka tillit til þeirra í embætti, til dæmis á þann veg að ég myndi reyna að hafa forgangsröðina á verkefnavali embætt- isins í svipuðum hlutföllum, í það minnsta um einhvem tíma. Einnig væri ég líklegur til að bjóða hinum forsetaefnunum upp á að vera í nefnd um stefnumál forsetans, ef þess er kostur, með því eyk ég líkur á að vilji landsmanna nái að skína þar í gegn inn í okkar kæra sameiningartákn." L istinn yfir búnaðinn í Mégane er langur: Vökva- og veltistýri, fjarstýrðar samlæsingar, hógæðaútvarp og seguiband með fjarstýringu, 6 hátalarar, snúningshraðamælir, litað gler, rafdrifnar rúður*, útihitamælir* og baksýnisspegill með óvenjulega víðu sjónsviði. Ljósastokkur í lofti yfir framsætum og tvö lesljós fyrir farþega í aftursæti tæma ekki heldur listann yfir búnaðinn. [í að er auðveldast að kynnast búnaði og kostum Renault Mégane í reynsluakstri. Má bjóða þérí reynsluakstur? RT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.