Morgunblaðið - 09.05.1996, Qupperneq 18
MORGUNBLAÐIÐ
18 FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 1996__________________________
IMEYTENDUR
10-11 BÚÐIRNAR GILDIR 9.-15. MAÍ M ■
598 kr.j 98 kr. /'I'j'/JjW' ' tilboðin
Kryddaður lambahryggur, kg Grænnaspas, 'Adós ——T? r-T Haust hafrakex, 250 g 79 kr.
Tesco bollasúpur, allar tegundir McCain súkkulaðikaka, 510 g 79 kr. 289 kr. Right price barnableiur 397 kr.
Hvítkál, kg 29 kr.
Malta og hrísbitar Luxus káffi danskt, 500 g 128 kr. 219 TcrT 138 kr.l 228 kr. lce bjór, 500 ml Bónus heilhveitibrauð 39 kr. 89 kr.
Elshúsrúllur, mynstraðar BKI-Cappucino kaffi Clubsaltkex, 150g Sórvara í Holtagörðum 39 kr.
NÓATÚN GILDIR 9.-14. MAÍ Hatting hvítlauksbr. fín/gróf 2 stk. Svínarif (spare ribsjicg Eldhússett í sumarbúst., 11 hlutir 487 kr.
Barnatjald 1.350 kr.
Körfuboltakarfa m/bolta 1.297 kr.
169 kr. 250 kr. Strigaskór í úrvali 287 kr. Fjallahjól 20" og 24“ 11.900 kr.
Svartir ruslapokar 10 stk. 119 kr. Hatting pítubrauð 6 stk. 109 kr. Farm frites franskar kartöflur 750 g 169 kr. HAGKAUP QILDIR 2.-15. MAf
Daloon kínarúllur 8 stk. 398 kr. BBQ beinlaus svínahnakki, kg 899 kr.
Colgate TOTÁL tannburstar 162 kr. Óðals koníakslegið lambalæri, kg 769 kr.
Colgate baking soda tannkr. 75 ml 169 kr. Kínakál, kg 199 kr.
„ . Jarðarber, 250 g 149 kr.
KAUPGARÐUR 1 Mjódd Fersk laxaflök, kg 699 kr.
GILDIR TIL 13. MAI Ferskar laxasneiðar, kg 495 kr.
Kjúklingur, kg 497 kr. Kínverskur kjúklingaréttur, f. 2 Maísstönglar, 12stk 198 kr.
Ýsuflök, gildir miðv./fimmtud., kg 327 kr. 219 kr.
Svínakótilettur, kg 677 kr. Ital. nautap.r. Heinzspagh.sósa, kg598 kr. Lambagrillsneiðar mareneraðar, kg 479 kr. 11-11 VERSLANIRNAR QILDIR 9.-15. MAf
KEA léttreyktur lambahryggur, kg 699 kr. Goöa grtllsneiðar, kg 698 kr.
Kaupgarðs grænmetisbúðingur, kg 297 kr. Goða tvöfaldar kótilettur, kg 798 kr.
Royal oak grillkol, 4,5 kg 289 kr. Ananasferskur, stk. 99 kr.
FJARÐARKAUP QILDIR 9., 10. og 11. MAÍ Amerískarappelsínur, kg Frón matar- og mjólkurkex, 400 g Maarud sprö mix, 200 g 119 kr. 1Ö9kr. 229 kr.
BBQ grísakótilettur, kg 898 kr. Kiki jurtasjampó, 500 ml 118 kr.
Grísakambur, kg 689 kr.
Bratwurster-pylsur, kg 498 kr. KASKO Keflavík VIKUTILBOÐ
Lambakótiiettur, kg 598 kr.
Pítubrauð, 6 stk. 65 kr. Ora fiskibúðingur 149 kr.
Tomma og Jenna-klakar, 5 stk. r\• _ \ . />■ - 98 kr.
Grill lærissneiðar, kg 886 kr.
Riokaffi, 1 kg 499 kr. Merrild 103 288Tf.
Hunts tómatsósa, 680 g BÓNUS 79 kr. Kínakál, kg Hreppagróðurmold, 8 I 159 kr. 99 kri
QILDIR 7.-12. MAÍ Sveppir, 'Adós 49 kr.
1 Risá Coco Púffs pakki, LáOð g 565 kr. Maískorn, V, dós 29Tr.
Río kaffi, 1 kg 549 kr. Málningapenslar, 3 stk 79 kr.
SAMKAUP Miðvangi og Njarðvík
QILDIR 9.-12. MAÍ
Krydduð lambarif, kg 198 kr.
Kryddaðirlambaleggir, kg 470 kr.
Appelsínur, kg 98 kr.
Gul epli, kg 98 kr.
Heimaís, 11, kg 199 kr.
Eyrnapinnar, 100 stk. 49 kr.
Kabarettkaka 195kr.
Maling aspas bitar, 425 g 49 kr.
KKÞ Mosfellsbæ QILDIR 9.-14. MAÍ Mareneraðarsvínalærissn., kg 520 kr.i
Mareneraðarsvínashirlonsn., kg Mareneraðar svínabógsneiðar, kg 520 kr 646 kr.
Appelsínur, kg 110 kr.
Kiwi, kg 129 kr.)
Honig spaghetti og sósa, kg 109 kr.
Sun Lolly 247 kr.|
Uppþvottalögur, 946 ml 199 kr.
Vöruhús KB Borgarnesl QILDIR 9.-15. MAÍ
Kjúklingar 398 kr.
Ysuflök, roðflett, lausfryst, kg 320 kr.
Góa súkkulaðirusinur dökkar, 500 g 210 kr.
Bóndabrauð 99 kr.
Blómkál, kg 130 kr.’i
Neskaffi Gull, 100g Pik-Nik kartöflustrá, 1 i 3 g 329 kr. 110 kr.
S&W maískorn, 432 g Sórvara Bómullarsokkabuxur, st. 80-130 39 kr. 255 kr.
Jólakökudiskur 429 kr. LA Gear íþróttaskór 25% afsláttur
SKAGAVER HF. Akranesi
HELGARTILBOÐ
Marineraður svínahnakksn. kg 769 kr.
Marineruð svínarif, kg 4 hamborgarar/brauð/2 kryddgl. 398 kr. 239 kr.
Lambagrillsneiðar, kg Rauðvínsl. dilkaframpartur, úrb. kg 598 kr. 698 kr.
Ýsuhakk, 500 g 99 kr.
Kínakál, kg 198 kr.
Blómkál, kg 119 kr.
ÞÍN VERSLUN Samtök 18 matvöruverslana QILDIR 9.-15. MAl
Naggar, kg 369 kr.
Blómkál, kg 149 kr.
Hvítkál, kg 99 kr.
Perur, kg 99 kr.
Ananas, kg 99 kr.
Mango, stk. Digestive súkkulaðikex, 200 g 49 kr. 79 kr.
Verslanir KÁ
QILDIR 9.-16. MAI
KÁ hamborgarar, 2 stk. 136 kr.
KA pepperonibúðingur, kg KB grillsagaðurframp. kg. 438 kr. 448 kr.
Höfn mar/grísahnakkasn., kg Sóley Mexíkó pönnukökur, 2 stk. 798 kr. 298 kr.
Kjörís íspinnar gulir/grænir, 8 stk. 198 kr.
Myllan hamborgarabrauð, 2 stk. 41 kr.
Nopa þvottaefni, 2,1 kg 229 kr.
KH Blönduósi HELQARTILBOÐ
Familie kaffi, 400 g 149 kr.
Perur, kg 109 kr.
Bananar, kg 89 kr.
Krútt salamibrauð 129 kr.
Krútt jólakaka 199 kr.
Kosta lambagrillsneiðar, kg WC-pappír, 8 rúllur 539 kr. 159 kr.
Eldhúsrúllur, 4 rúllur 179 kr.
iiiiPtFHplW
* * -ísj
.' ' i
Bændur og sumarhúsaeigendur
GIRÐINGAREFNI
j ÚRVALI
MR búðin • Laugavegi 164
Símar: 551 1125 • 552 4355 • Fax: 581 4450
JlnrgpmM&Mfo
- kjarni máisins!
Uerö frá
kr. 5.900
(Galli á mynd kr. 14.991 stgr.)
a E I G A Ni
ÚTOISTARBÚÐIN
viðáJmferðarmiðstóoi
síma|5519800 og'5513
Morgunblaðið/Árni Sæberg
GUÐMUNDUR Einarsson, Iðnhönnunarstofa Guðmundar Einarssonar, Alexander Ingimarsson,
Plastprent hf., Þórður Bachmann, Plastprent hf., og Ólafur Oddsson, upplýsingafulltrúi Skógrækt-
ar ríkisins, kynntu Hiúplast-ræktunardúk frá Plastprent hf.
Nýr ræktunardúkur
fyrir skjólbelti og garða
PLASTPRENT hf. hefur hafið fram-
leiðslu á Hlúplast-ræktunardúk til
ræktunar á skjólbeltum og fyrir
plöntur í gróðurmiklu landi. Þá má
nota dúkinn við kartöflu- og græn-
metisrækt. A dúkinn eru prentaðar
merkingar, sem spara mikla vinnu
við gróðursetningu.
Ámi Bragason, forstöðumaður
Rannsóknarstöðvar Skógræktar rík-
isins á Mógilsá, segir að rannsóknir
á áhrifum gróðurdúks á vöxt plantna
í skjólbeti á Stjómarsandi sýni ótrú-
lega mikinn vaxtarauka. Ösp og víð-
ir sem þar eru í skjólbeltum og gróð-
ursett voru með þlastdúk séu tvöfalt
stærri en plöntur sem settar voru
niður án dúks. „Það er mjög víða
sem ræktunardúkurinn kemur sér
vel og þá sérstaklega á þeim svæð-
um, þar sem skortur er á vatni, sem
er ótrúlega víða á landinu,“ sagði
hann. „Þessir dúkar spara fólki mikla
vinnu og okkur fínnst í raun furðu-
legt að enginn skuli hafa komið með
hann á markaðinn fyrr en nú.“
Samstarf við Skógrækt ríkisins
Það er Iðnhönnunarstofa Guð-
mundar Einarssonar sem stýrt hef-
ur vekefninu fyrir Plastprent hf.
og var leitað eftir samstarfi við
starfsmenn Skógræktar ríkisins.
Hugmyndirnar byggja á að nýta
betur 200 tonna plast-afskurð, sem
fellur til í verksmiðju Plastprents
hf. á ári. Rannsókn Skógræktar
ríkisins á notagildi plastdúks við
ræktún á skjólbeltum meðál annars
á Stjórnarsandi háfa leitt í ljós
kosti og galla við notkun plasts og
var stuðst við þær niðurstöður þeg-
ar kom að hönnun dúksins. Oft er
tréð í harðri samkeppni við annan
gróður og kemur þá plastið að góð-
um notum við að kæfa lággróður.
Nötkun dúksins eykur líkur á að
tijáplantan lifi af samkeppnina auk
þess sem vöxtur trésins verður
hraðari.
Þeir sem gróðursetja hafa oft of
stutt á milli plantna en ef plantað
er of þétt eykst kostnaður við rækt-
unina. Breidd dúksins er lágmörkuð
og á hann er prentað munstur eða
kvarði sem tryggir að rétt bil sé á
milli plantnanna. Þannig næst há-
marksnýting út úr svæðinu sem
plantað er í og afföll verða minni.
Þá flýta merkingar fyrir útplöntun,
þar sem ekki þarf að mæla fyrir
hveiju tré. Ræktunardúkurinn er
dökkgrænn þannig að hann veldur
síður sjónmengun en hann er einnig
til í svörtum lit til að leggja út með
vélum hjá stærri ræktendum.
Hlúplastið er framleitt úr PE-
plasti sem brotnar niður í náttúrunni
vegna áhrifa veðurs og vinda og
hverfur með tímanum. Plastið meng-
ar ekki grunnvatn eða jarðveg þegar
það brotnar niður eða er urðað.
I
I
I
>
i
i
I
I
>
I
t
I
i
»
»
l
»
I
i
I