Morgunblaðið - 09.05.1996, Side 27

Morgunblaðið - 09.05.1996, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 9. MAÍ1996 2 7 FRÁ sýningunni í Safnahúsinu. Morgui)blaðið/Silli Fyrirmæli dagsins Að finna skrúfjárn á heimilinu EFTIR JASON RHOADES 1) Kauptu eins mörg skrúfjárn og að nota það. Þá er það á staðnum þú getur, helst hundruðum saman. næst þegar þú þarft á skrúfjárni 2) Því ódýrari, þeim mun betri, að halda... af því að þá hefurðu efni á að kaupa fleiri. 3) Kauptu lítil skrúfjám, skrúflárn af meðalstærð og nokkur stór skrúflárn. 4) Kauptu bæði venjuleg skrúfjárn og stjörnuskrúf- járn 5) Hefstu handa um að dreifa skrúfjárnunum á heimilinu (reyndu að týna þeim). í hvert sinn sem þú notar skrúfjárn skaltu skilja það eftir þar sem þú varst • Fyrirmælasýning í samvinnu við Kjarvalsstaði og Dagsijós Þversnið sem sýnir gólfið í lítilli íbúð. Hugsanlegir staðir fyrir skrúfjárn á heimili þínu. Akureyringar sýna á Húsavík Húsavík. Morgunblaðið. NEMENDUR fornámsdeildar grafískrar hönnunar og málunar- deildar Myndlistaskólans á Akur- eyri sýndu verk sín í Safnahúsinu á Húsavík um síðustu helgi og var sýningin fjölsótt. Myndlistaskólinn á Akureyri, sem stofnaður var 1974, er sjálf- stæð stofnun styrkt af ríki og Akureyrarbæ. Tilgangur for- námsdeildar er að veita nemend- um alhliða undirbúningsmenntun i myndlist. Á sumrin gengst hann fyrir námskeiðum sem ætluð eru inn- iendum sem erlendum listamönn- umog kennurum. Á sýningunni mátti sjá fjöi- breytta starfsemi skólans og sjálf- sagt nemendur sem síðar munu setja svip sinn á listasögu Akur- eyrar og landsins alls. BROT UR MATSEÐLI: „aftlliifc., Túnfisksamloka með tómal. iceberg og frönskum kr. 340- Tettuccmi oj ristaðir kjúktingabitar með vitttum SYeppum, hYÍttauk oa appelsinu í piccatososu kr. 940 LÆKJARGOTU 2 - SIMI 552 9499 Allt fyrir garðinn . 9.- 11. maí Nú tökum við létta sveiflu og höldum blóma- og garðmarkað í Kringlunni. Fjölmargir sýna og selja á hagstæðu verði. sumarblóm og Sólblóm fjölær blóm grill, leilitæki Og Barnasmiðjan, garðhúsgögn Hagkaup, byko pottaplöntur og Sólblóm afskorín blóm garðverkfæri byko, og sláttuvéiar Vetrarsó1 áburður Hagkaup, Heildverslun OO mold Þórhalls Sígurjónssonar, Sorpa, BYKO tækjaleiga Hörkutói ávextir og Hagkaup grænmeti Garðyrlcjufélag íslands kynnir bókina Garðurinn Dönsum saman blómavalsinn I ICringlunni KRINGMN þar sem bestu blómin gróa

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.