Morgunblaðið - 09.05.1996, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ
AÐSEIMDAR GREINAR
Vandræði Þorláks-
hafnarbúa
UPPBLÁSTUR lands
er ein af martröðum ís-
lendinga. En hún er
læknanleg. Það er
spuming um peninga,
vilja og þor. Um er að
ræða að leysa þrjú af
stærstu umhverfis-
vandamálunum. Gerum
okkur Ijóst að allan líf-
rænan úrgang má gera
að moid. í framtíðinni
mun engum óhreinind-
um veitt út í sjó. Ekkert
sorp verður urðað eða
brennt. Því ekki að hefj-
ast handa strax? Hætt-
um að ávaxta vandræði
á komandi kynslóðir. Því það gerum
við með því að bagga sorp, veita skolpi
og öðru eitri út á fískimið okkar og
taka ekki í fullri alvöru á uppblæstri
lands.
Nú eru þekktar aðferðir til hreins-
unar skolps, en dýrar í byijun. Undir-
Baráttan við uppblástur
landsins er, að mati
Alberts Jensen, spurn-
ing um peninga, vilja
og þor.
búning að slíku er nauðsyn að hefja
strax á hinum stærri stöðum. Mengun
sjávar er komin á hættulegt stig. Þar
eigum við Islendingar mikið undir að
vel sé á haldið.
Stór hluti sorps er lífrænn. Hann
á að vinna í skama. Skamaverk-
smiðju væri valinn staður þar sem
höfuðborgarsvæðið ásamt suðurland-
sundirlendinu nýttist
hún.
Á óviðráðanlega fok-
sanda eins og við Þor-
lákshöfn, þarf að setja
minnst eins metra þykk-
an jarðvegsmassa gerð-
an úr frágangsefnum.
Þar yfir þunnt moldarlag
sem svo er sáð í grasfræi
og gróðursett í alltsam-
an alaskaviðja eða aðrar
harðgerðar viðartegund-
ir. Þykkt jarðlag ofan á
sandinn vemdar fyrir
foki og viðheldur raka.
Þegar land hefur
styrkst, má endurskoða
með nytsemi og fegurð í huga. Það
sem hér er ijallað um, mun endanlega
gera eyðimörk að listigarði miðað við
það sem nú er. Fyrir utan svo marga
kosti, bætir slík aðgerð veðurfar, til
lengri tíma litið.
Að veita óhreinsuðu skolpi í sjó er
skemmdarstarfsemi. Nú er lagt í stór-
kostnað við að geta dælt því úr sjón-
máli.
Að bagga sorp er óskiljanleg
skammsýni. Allt verður það ónáttúru-
legt og ógerlegt að sjá afleiðingam-
ar. Auðséð er að um vistfræðileg
afglöp er að ræða. Hér eru stjómvöld
að pissa í skóinn sinn sem oftar.
Oft vaknar þingheimur seint til
góðra mála, en vaknar þó, eins og í
máli Sophiu Hansen. Það er eins og
allt sé drepið í dróma er varðar land
vort og umhverfi. Hálfvelgja í flestu.
Sú kona eða sá karl í þinginu, sem
tekur í alvöru upp hanskann fyrir
landið, verður verðugt launa sinna
og gleymist ekki.
Höfundur er byggingameistari.
Albert Jensen.
FIMMTUDAGUR 9. MAÍ1996 39
l^iinni sögufrægu Viðeyjarstofu „Slotinu" er rekinn vandaður veitingastaður og
þar kikna borðin undan krásunum, rétt eins og þau gerðu fyrir 200 árum. Má freista
ykkar með ævintýralegri ferð og sælkeramáltíð á góðu verði?
Stórfjölskyldan, starfsmannafélögin, átthagasamtökin, félagssamtökin, niðjamótin
og allir hinir hópanir - kvöldverður í Viðey situr eftir í minningunni.
Sigling út í Viðey tekur aðeins skemmtiiegar 5 mínútur.
k., - .
[ÍÍMÍpÍííS
Upplýsingar og borðapantanir
hjá Hótel Óöinsvéum í síma 552 8470 og 552 5090
VIÐEYJARSTOFA
í ilbofooehð
Fullorðinst.: XS-XXXL
Barnast.: 2-14 ára
tfatemn lakkab
Vind og vatnsheldir
Verð:
Stærðir: 4-8 3.990.-
10-14 4.490.-
s-xxl 5.480.-
Stakar buxur Dökkbláar:
barnastærðir 2.490
fullorðinstærðir 2.990
fyawaqalla*
Stærðir 1-14ára.
j% stgr. afsláttur - sendum í póstkröfu!
P JWp’f' |p 1
m - i ■ Æ ■ i
Ék i rij j 11 j \ i í i V ( i 'i
tHlki' \'U : (! V 1 V ,
u
> n; \ f
Erum flutt í Nóatún 17 (Nóatúnsbúðin)
» hummél
SPORTBÚÐIN
Nóatúni 17 sími 511 3555
-i