Morgunblaðið - 09.05.1996, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 09.05.1996, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 1996 41 AÐSENDAR GREIIMAR Gestanauð á Laugaveginum Ertu með bakverk'i Kosmodisk Kosmodisk er búnaður sem minnkar eða stillir sársauka í hryggnum. Meðferðin tekur yfirleitt um 20 daga ef Kosmodisk-búnaðurinn er notaður i 3 klst. á dag. í fóum orðum sagt: Kosmodiskur er einfaldur í notkun og hentar í amstri dagsins, í vinnu, heima, í bílnum og í íþróttum. c Upplysingar og pöntun i sima 552 4945 LANDSLÖG leyfa hjólreiðar á gang- stéttum, en þó með þeim varnagla að að- stæður verða að leyfa slíkt sjálfrennirí. Þennan varnagla hafa borgaryfirvöld nú slegið gagnvart Laugaveginum. Það er gott mál. Ég tel að við hjólreiðafólk í Reykjavík gerum sjálfu okkur greiða með því að virða þessa ákvörðun. Gangstéttar eru fyrst og síðast fyrir gangandi fólk og hjólreiðamenn eru gestir þess þegar þeir ákveða að forða sér undan bílunum. En það gildir í þessum efnum sem Hættum að hjóla innan um allt fólkið á Lauga- veginum. Hjörleifur Sveinbjörnsson segist hættur því. öðrum að gestrisni má ekki mis- nota því þá verður hún gestgjöfun- um til ama og óþurftar. Gestanauð er orðið yfír það. Því miður fínnst mér ýmsir úr hópi okkar hjólreiðafólks ekki sýna þessu nægan skilning. Þau sem eiga að taka þetta til sín hjóla hratt og skeytingarlaust innan um mannmergðina á gangstéttunum beggja vegna Laugavegar, rétt eins og gangandi fólk eigi að hliðra til fyrir þeim en ekki öfugt. Ég mæli með því að Umferðarráð út- búi auglýsingar til að árétta hver það er sem á forgang á gangstétt- unum. Gangandi fólk og hjólreiðamenn eiga sér hvorir tveggja þann ágæta málstað að ástunda mengunar- lausa umferð. Við hjólreiðamenn eigum ekki að efna til úlfúðar við gangandi bandamenn okkar með því að stritast við að hjóla á gang- stéttunum meðfram þessari einu götu í borginni þar sem nærveru okkar er ekki lengur óskað. Höld- um okkur við Grettisgötuna, Njáls- götuna eða Hverfisgötuna ef við eigum leið um þessar slóðir, en þau okkar sem eiga erindi í búð eða banka við Laugaveginn geta þá sem hægast teymt hjólin sín. Borgin okkar er smátt og smátt að verða allur annar og betri staður fyrir hjól- reiðamenn. Nú má rúlla greiðlega borg- arendanna á milli eftir neti hjóla- og göngu- stíga sem á eftir að verða þéttriðnara næstu misserin. Víða á gatnamótum er búið að lækka gangstétt- arnar í götuhæð. Þar Hjörleifur meg er magur laus við Sveinbjörnsson hinar illræmdu brúnir sem áður torvelduðu hjólreiðar, að maður tali nú ekki um hjólastóla- umferð. Og nú orðið kemst maður meira að segja með hjólið sitt í strætó. Allt stuðlar þetta að stór- auknum hjólreiðum, með allri þeirri augljósu hollustu og lífsfyll- ingu sem þær hafa í för með sér. Ég er hættur að hjóla Lauga- veginn. Mér hefur alltaf verið lítið um að hafa vit fyrir öðru fólki, en vil þó gera undantekningu^í þessu einfalda máli og hvetja aðra hjólreiðamenn til að fara að mínu dæmi. Hættum að hjóla innan um allt fólkið sem er á ferli upp og niður Laugaveginn. Það er nóg pláss fyrir okkur alls staðar ann- ars staðar. Ókeypis félags- og lögfræbileg ráögjöf fyrir konur. Opið þriðjudagskvöld kl. 20-22 og fimmtudaga kl. 14-16. Símí 552-1500. Bruce Willis Brad. Pitt Liadeleine Stowe í mynd meistara Terry Gilliam 12 apar fxr^fir Skjótvirkur stíflueyðir Eyðir stíflum fljótt • Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Bensínstöðvar og helstu Tilbúinn stídu eyðir byggingavöruverslanir. Dreifing: Hringás ehf., Langholtsvegi 84, s. 533 1330. AaufecuiAi Kynning fimmtudag og fóstudag í Laugavegi 66 snyrtivöruverslun |Strandgötu, Hafnarfirði Höfundur fer flestra sinna ferða innanbæjará bjóli. Með hverju 50 ml kremi fylgir glœsilegur kaupauki: 9 Augnskuggar, tveir saman • Varctlitur 9 Pú&urfaröi Verðmœti kaupaukans er ca. 2.950 kr. « Gildir meðan birgðir endast Nýtt! Littu inn, skoðaðu úrvalið og settu nafnið þitt ipott. Vinningshafar dregnir út eftir kynningu. Verðlaun HR snyrtivörur að eigin vali fyrir kr. 10.000. Hvep býður betur? Þorpið er með ótrúlegt órval af vörum ó góðu verði. Útrólena bóðin selur allar vörur ó sama verði. kr. 189 Úrval af garðverkfærum: Minni trjáklippur kr. 189 Stærri trjáklippur kr. 299 Grasaklippur kr. 189 Hrífakr. 599 Skófla kr. 699 Keramik sparibaukar kr. 189 stk Tíu stk. rakvélar kr. 189 Myndarammar kr. 189 stk. Urval geisladiska frá kr. 399 Úrvat af bökunar- og eldunarformum kr. 189 stk. Gleraugnahulstur f bílinn kr. 189 L'rval af verkfærum: 4 stk. vírburstar kr. 189 1 stk. bogasög kr. 299 1 stk. sög kr. 189 1 stk. járnsög kr. 189 1 stk. hnoðbyssa kr. 599 1 stk. krafttöng kr. 189 I stk. stálhamar kr. 399 II stk. fastir lyklar í setti kr. 399 8 stk. skrúfjárn í setti kr. 399 Litabók kr. 189 64 vaxlitir + yddari kr. 189 Fjórir vírburstar kr. 189 ÞOllPll) BORGARKRINGLUNNI Opid frá kl. 12.00 til 1S.30 virka daga, laugardaga frá kl. 10.00 til 16.00.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.