Morgunblaðið - 09.05.1996, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 09.05.1996, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MAÍ1996 43 Norðmaðurinn Helgemo bestur í einmenningi Morgunblaðið/GSH GEIR Helgemo sem þrátt fyrir ungan aldur er einn albesti brids- spilari heims, ásamt Birni Eysteinssyni landsliðsþjálfara. BRIDS París GENARALIWORLD MASTERS Einmenningsmótið Generali World Masters var haldið í París I.-3. maí. Jón Baldursson var meðal þátttakenda NORSKI spilarinn Geir Helgemo vann í síðustu viku Generali World Masters, sem er einskonar óopinber heimsmeistarakeppni í einmenningi. Þetta er annað stórmótið sem Hel- gemo vinnur á þessu ári, en hann vann á 16 para tvímenningsmóti í Hollandi í janúar ásamt Tor Helness landa sínum. Jón Baldursson var eini islending- urinn í hópi 52 spilara sem kepptu um einmenningstitilinn í París. Jón var að veija titilinn en hann vann á þessu móti árið 1994. Þetta var í þriðja skipti sem mótið var haldið. Keppnin var í fyrsta sinn árið 1992 og þá vann Póiveijinn Piotr Gawrys. Jón byijaði þokkalega í þetta skipti og var í 10. sæti eftir fyrstu lotuna af fjórum. Þá kom meðal annars þetta spil fyrir: Suður gefur, AV á hættu. Norður ♦ KG1085 ¥106 ♦ K93 ♦ 873 Austur ♦ Á2 ¥ K4 ♦ G10874 ♦ D1094 Suður ♦ 43 ¥ ÁDG98732 ♦ 2 ♦ Á2 Jón sat í austur og hafði þýska heimsmeistararann Roland Roh- owski sem félaga. í norður sat hol- lenski heimsmeistarinn Barry Westra en í suður pólski Evrópumeistarinn Kristzstof Martens. Vestur Norður Austur Suður KR BW JB KM 1 hjarta dobl 1 Spaði 2 tíglar 3 hjörtu pass pass 4 lauf 4 hjörtu// Einhveijir hefðu sagt meira á spil Jóns, til dæmis skotið á 3 grönd eða doblað lokasamninginn. En í þetta sinn borgaði þagmælskan sig. Rohowski spilaði út laufi og í öðrum slag spilaði Martens spaða og stakk upp kóng í borði, enda taldi hann ólíklegt að Jón setti ásinn eftir sagnir. Eftir þetta fór Martens tvo niður og Jón og Ro- howski fengu nánast topp. Helgemo tók strax forustuna og var nánast búinn að vinna á mótinu þegar það var hálfnað. Talsverð bar- átta varð um næstu sæti en Jón náði ekki að blanda sér í þau og endaði að lokum í 30. sæti með 49,71% skor. Röð efstu manna varð þessi: Geir Helgemo, Noregi 57,49 Franc Multon, Frakklandi 55,47 Bobby Wolff, Bandaríkjunum 55,05 Alaín Lévy, Frakklandi 54,71 Jean-Christophe Quantin, Fr. 53,99 Eric Kokish, Kanada 53,70 Marek Szymanowski, Póll. 52,34 Michel Lebel, Frakklandi 52,32 Bob Hamman, Bandar. 52,30 Zia Mahmood, Bandar. 51,97 Svíar unnu ESB-mót Þótt sænskur almenningur sé ekki yfir sig hrifinn af nýfenginni aðild að Evrópusambandinu tóku sænskir bridgespilarar henni fangnandi því þeir fengu nú rétt til að taka þátt í Evrópusambandsmótinu. Þetta mót er haldið annaðhvert ár og þar er keppt í öilum möguleg- um flokkum. Svíar unnu á aðalmót- inu, sveitakeppninina í opnum fiokki. ítalir urðu í 2. sæti og Frakkar í 3. sæti. Nöfn sigurvegaranna eru nokk- uð framandi, en þeir heita Anders Edstrand, Ulf Nilsson, Göran Lind- berg, Magnus Lindkvist, Göran Gjerling og Lars Ingvar Hyden. Austurríki vann í kvennaflokki, Frakkar voru í 2. sæti og Belgar í 3. sæti. Sigurvegararnir heita Doris Fischer, Terry Weigkricht, Maria Erhard og Gabriele Bamberger, allt þekktar spilakonur. í ogna flokknum í tvímenningi unnu Italirnir Norberto Bocchi og Giorgio Duboin en í kvennaflokki unnu Hollendingarnir Ine Gielkens og Wietski Van Zwol. Þetta spil kbm fyrir í opna flokkn- um í sveitakeppni milli Frakka og Þjóðveija. Þar var í aðalhlutverki Franc Multon, sá sem náði öðru sæti á Generali World Masters. Vestur gefur, allir á hættu Norður ♦ D1062 ¥ K10763 ♦ -- ♦ D543 Vestur Austur ♦ 74 ♦ ÁK8 ¥ Á982 ¥ D54 ♦ 942 ♦ G864 ♦ G1096 ♦ Á87 Suður ♦ G953 ¥ G ♦ ÁKD1073 ♦ K2 Við annað borðið sátu Svarc og Multon NS fyrir Frakka og Gromöll- er og Hopfenheit AV fyrir Þjóðveija. Vestur Norður Austur Suður pass pass 1 grand pass pass 2 lauf pass 4 spaðar pass pass dobl/// 2 lauf sýndu hálitina og Multon þurfti ekki meira. Vömin vissi ekki af tígullit suðurs og gætti sín því ekki sem skyldi. Út kom spaði og austur tók ÁK og spilaði meiri spaða. Multon tók slaginn heima og spilaði hjartagosa og stakk upp kóng þegar vestur gaf. Vörnin fór þá heim með hjartaás og Frakkarnir fengu 790 fýrir spilið. Við hitt borðið sátu Schomann og Krimse NS fyrir Þjóðveija og Mari og Bompis AV fyrir Frakka: Vestur Norður Austur Suður pass pass 1 lauf 1 tígull 1 hjarta 1 spaði 1 grand 4 spaðar/ Það blasir ekki við að segja 1 spaða á norðurspilin með mölétinn ijórlit og eyðu í lit makkers, en svona segja þeir bestu í Evrópu. Nú sást tígullit- urinn og hjartaeinspilið í blindum og vörnin tók því alla slagina sína. Guðm. Sv. Hermannsson Vestur ♦ D976 ¥5 ♦ ÁD85 ♦ KG65 LADA SAMARA 698.000 kr. Lúxus án íburöar. Samara er rúmgóður, spameytinn og ódýr bíll sem hefur notið mikilla vinsælda hér á landi í gegnum tíðina. LAPA afar raunhæfur kostur ÁRMÚLA 13, SÍMI: 568 1200 BEINN SlMI: 553 1236 tTlbqp r. k o m '71 GRÓÐURKftLK JARTa m oKkur Við iövðína Við höldum oKKu í verð/ag^fng • OQft - 10 Kg- pokar Kr. ðjjj- 25 Kg- pokar kr. /OU- Kynntu þér vi kutilboðin okkar! RÁÐQJÖF SÉRFRÆÐINGA UM GARÐ- OG GRÚBURRÆKT m Wgróðurvörur Vfr VERSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMA V RKJUMANNA Smiöjuvegi 5, Kópavogi, sfmi: 554 321 1 Þena eru tæki sem þú getur treyst! 0mron1002 afgreiðslukassi <> 2 deildir > v Einfaldur og traustur Tllboðsverð: Frumritamatari 30 blöð Hópsendingar 100 blaða pappírsskúffa Canon1550 llósritunarvél Tilboðsverð: Síma/fax deilir 30 metra löng rúlla Símtól fylgir með Tiiboðsverð: Tllboðsverð: A4 og A3 Ijósritun 15 eintök pr/mín Skúffa fyrir 250 bls. kr. 24.900 CcVllOIl Canon Cauon kr. 29.900 kr. 199.900 Opiöá laugardögumfra 10-14 CO>NÝHERlA6f^t*l' http://www.nvherji.is/vorur/ OLL VERÐ ERU STGR. VERD 'VSK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.