Morgunblaðið - 09.05.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.05.1996, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ iinfmMiB a/ ir^i Y^ltKir^AR JWÉk I tKw ■ 1^1 1^1 VUP/ \ v_/ vJ7 L I 1/ \/vj]7/ \ /v á fasteignasölu Vanur sölumaður óskast á gróna fasteigna- sölu. Mjög góð vinnuaðstaða. Upplýsingar um nafn og símanúmer leggist inn á afgreiðslu Mbl., merktar: „Framtíðar- starf - 74“, fyrir 14. maí. Sölustjóri Norskt fyrirtæki óskar eftir sölustjóra á sölu- deild sína til að stjórna sölu á nýrri, ein- stakri framleiðsluvöru. Miklirframtíðarmögu- leikar fyrir réttan mann. Hringið til Harald Hansen, söluforstjóra hjá Intersafe AS, til að fá nánari upplýsingar, sími 00 47 35 55 86 85. Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Lausar kennarastöður Umsóknarfrestur um áður auglýstar kenn- arastöður við Framhaldsskólann í Vest- mannaeyjum framlengist til 24. maí. Um er að ræða stöður í íslensku, sögu, tölvu- fræði og vélritun, ásamt dönsku, raungrein- um, stærðfræði, sérgreinum vélstjóra, málm- smíði og sérgreinum sjúkraliða. Nánari upplýsingar gefur skólameistari í síma 481 1079 eða 481 2190. Umsóknir skal senda skólameistara Fram- haldsskólans íVestmannaeyjum, pósthólf 160, 902 Vestmannaeyjum. Skólameistari. Lausar stöður Við Kennaraháskóla íslands eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: 1. Staða lektors í smíðum Meginverkefni lektorsins, auk rannsókna, er kennsla í trésmíði og listrænni hönnun ásamt fagurfræði og nýsköpun. í starfinu felst einn- ig umsjón með kjörsviðinu smíðar. Umsækjandi skal hafa lokið viðurkenndu framhaldsnámi á sviði sínu og hafa próf í uppeldis- og kennslufræðum eða hafa að öðru leyti nægilegan kennslufræðilegan und- irbúning. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu og þekkingu af kennslu list- og verk- greina á grunn- eða framhaldsskólastigi. Umsókn fylgi ítarleg skýrsla um fræðistörf, listhönnun, ritsmíðar og rannsóknir, svo og upplýsingar um námsferil og önnur störf. Þau verk, sem umsækjandi óskar að dómnefnd fjalli um, skulu einnig fylgja eða myndir af þeim, ef um listhönnun eða smíðisgripi er að ræða. 2. Staða námsráðgjafa Auk fullgilds háskólapróf skal umsækjandi hafa sérmenntun á sviði námsráðgjafar. Umsókn skal fylgja greinargerð um menntun og fyrri störf. Gert er ráð fyrir að báðar stöðurnar verði veittar frá 1. ágúst 1996. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir berist Kennaraháskóla íslands v/Stakkahlíð, 105 Reykjavík, fyrir 30. maí nk. Rektor. Yfirvélstjóra vantar á Svalbarða SI-302. Upplýsingar í síma 467 1518. HBBb ) Reykjavík Aðstoðardeildar- stjóri Hjúkrunarfræðingur óskast í 80% stöðu aðstoðardeildarstjóra á hjúkrunardeild. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á dag- og kvöldvaktir bæði í fastar stöður og til sumar- a fleysinga. Ýmsar vaktir standa til boða m.a. 16.00-22.00, 17.00-23.00 og 16.00-24.00. Möguleiki er á barnaheimilisplássi. Upplýsingar veitir ída Atladóttir, hjúkrunar- forstjóri, og Þórunn A. Sveinbjarnar, hjúkrun- arframkvæmdastjóri, í símum 553 5262 og 568 9500. Ferskur fiskur óskast Viljum gjarnan komast í samband við ábyrga og frjóa aðila, sem vilja sjá okkur fyrir góðum og ferskum fiski. Þeir, sem áhuga hafa, sendi nöfn og símanúm- er fyrir mánudag til: 10-11A/öruveltan hf., Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík. ^-.þegar þér hentar Sölumaður KENf HÁSKÓLI ISLANDS Yfirvélstjóra vantar RADAUGl YSINGAR Aðalfundur Félags starfsfólks í veitinga- húsum verður haldinn í Ingólfsstræti 5, Bað- stofunni, 6. hæð, föstudaginn 17. maí 1996 kl. 15.00. Venjuleg aðafundarstörf. Stjórnin. ARNARFLUG 20 ára afmælishátíð Arnarflugs verður haldin í Skíðaskálanum í Hveradölum föstudaginn 17. maí. „Dinner", dans og innanhúss skemmtiatriði. „Pickup" í Lágmúlanum kl. 19.15. Verð kr. 3.700. Allir Arnarungar velkomnir. STARF. Þátttaka tilkynnist eftir kl. 20.00 í símum: 562 5176 (Guðný Guðmundsdóttir), 561 2470 (Kolbrún Einarsdóttir), 553 1210 (Óli Tynes). (Síðustu forvöð að panta á mánudagskvöld). Hjallasókn Vorfundur Boðað er til vorfundar (safnaðarfundar) í Hjalla- sókn í Kópavogi sunnudaginn 12. maí nk. Fundurinn verður haldinn í Hjallakirkju að aflokinni guðþjónustu, sem hefst kl. 11.00. Á dagskrá verða: Skýrslur um starfið sl. vetur. Áætlanir næsta starfsárs. Prestar og sóknarnefnd. Skrifstofu- og lagerhúsnæði Til leigu 35-180 m2 skrifstofuhúsnæði, einn- ig lagerhúsnæði ca 225 m2, á Bíldshöfða. Upplýsingar í símum 567 8390 og 892 2763. SJ ALFST ÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF V Sveitarstjórnarkosningar 11.maí1996 á norðanverðum Vestfjörðum Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í Sjálfstæðishúsinu (Valhöll), Háaleitisbraut 1, Reykjavík. Slmar: 588 4042, 588 4033. Fax: 515 1717. Skrifstofustjóri: Brynjólfur Samúelsson. D-listinn. I.O.O.F. 5 = 178597 = Lf I.O.O.F. 11 = 17859772 = Lf. Góðtemplarahúsið, Hafnarfirði . Fólagsvist í kvöld, fimmtudaginn 9. maí. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. Dagsferð sunnud. 12. maí kl. 10.30 Fjallasyrpan, 1. áfangi af 10 í þessari sívinsælu ferða- röð; Esjan, Þverfellshorn. Jeppaferð 11.-12. maí kl. 08.00 Básar í Goðalandi. Leiðbeint verður um akstur í straumvötnum. Verð kr. 1.800/1.500. Útivist. Hjálpræðis- herinn Kirkjuitræli 2 Lofgjörðarvaka kl. 20.30. Anna Voldhaug frá Noregi talar. Allir velkomnir. FERÐAFELAG # ÍSIANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sjálfboðaliðar! Smíðavinna á Stórhöfa 18 laug- ardaginn 11. maí. Upplýsingar á skrifstofu FÍ, Mörkinni 6, og í síma 854 1195. Fuglaskoðunarferð FÍ og HÍN Laugardaginn 11. maí verður farin hin árlega fuglaskoðunar- ferð um Miðnes, Hafnaberg og víðar í samvinnu við Hið íslenska náttúrufræðifélag. Brottför kl. 10.00 frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. Ferðafélag Islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.