Morgunblaðið - 09.05.1996, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 09.05.1996, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MAÍ1996 53 BRÉF TIL BLAÐSINS Land Dags. Ron Lead gPb/1 Saturates Olefins Aromatics Oxygenates Benzene Þýskal. jan. 93, 99,2 0.13 54.2% 5.8% 40% 2.3% mtbe 2,3% Þýskal. jan. 93 96,5 0 52,6% 7,7% 39,7% 2% 2.3% Þýskal. jan. 93 92,7 0 58,6% 12% 29,5% 1,3% mtbe 1,6% Ástralía des. 94 96,4 0.126 58,4% 12,4% 29,2% 0 2,1% Ástralía des. 94 95,9 0 55,6% 7,9% 36,4% 0 3,3% Ástralía des. 94 91,5 0 59,6% 12,7% 27,7% 0 2% Nordic jan. 93 99,3 0.06 53,5% 4,4% 42,4% 6,5% metbe 2,9% Nordic jan. 93 96 0 55,8% 7,3% 36,9% 4,6% 2,% UK jún. 94 97,7 0.126 59,5% 13,8% 25,7% 0,7% mtbe 1,7% UK jún. 94 98,3 0 52,4% 7,3% 38,4% 2,1% 2,5% UK jún. 94 96,3 0 59,1% 9,3% 30,2% 1,3% 2% Aromatics = Bonzcne, Toulene, Xylene = Krabbameinsvaldandi. Olefins = við brennslu = 1,3 Butadiene Oxyg-enates = Methane, Ethane, Methyl-Terti-Butyl Ether (MTBE) Hví var hætt að selja 92 oktana bensín á Islandi? Frá David Butt: EG VIL vekja athygli á því að á Nýja-Sjálandi var hætt við, vegna ákvörðunar stjórnvalda, að selja blýbensín um síðastliðin áramót. En Shell, Mobiol og hin olíufélögin ætla ekki að hætta sölu á 91 okt- ana blýlausu bensíni og í staðinn fyrir blýbensín kemur 96 oktana blýlaust bensín og bætiefni í flösku (lead substitute). Þá er spurningin, hver var raun- verulega ástæðan fyrir því að olíu- félögin hér á Islandi hætta sölu á 92 oktana bensíni og flytja nú inn mun dýrara og hættulegra 98 ókt- ana bensín í staðinn? 98 oktana blýlaust (blýminna) bensín er hættulegra en 92 eða 96 oktana bensín vegna bætiefnis sem er blandað í til þess að hækka oktantölu, sjá töflu. Magn af Benz- ene, Toluene og Xylene (aro- matics) í bensíni og benzene í út- blæstri bíla er áhyggjuefni lækna og vísindamanna um allan heim vegna þess að benzene er krabba- meinsvaldandi efni. Dr. Michael Dawson, University of Technology, Sydney, Ástralíu sagði „þegar að olíufélögin fjar- lægðu blýið úr bandarísku bensíni á áttunda áratugnum og notuðu í staðinn aukið magn af arómatísk- um efnum þá hafði það tvær skað- legar afleiðingar. í fyrsta lagi varð loftmengun verri vegna þess að arómatiskar blöndur eru mjög virk- ar í sólarljósi. í öðru lagi þá hefur benzene-megnun frá útblæstri bíla, sem er krabbameinsvaldandi, auk- ist“. Einnig er MTBE (oxygenates) innihald varasamt, samkvæmt Séð á bak mikilhæf- um forseta yfirlýsingum vísindamanna og lækna. MTBE (methyl-tert-butyl- ether) er notað í staðinn fyrir blý (tetraethyl lead) í bensíni. Ef MTBE og ZOTD (zinc-dithiophosp- hate) sem er blandað í smurolíu, kemur saman í útblæstri, sem er ekki ólíklegt, myndar m.a. phosp- horie ester, sem er taugagas teg- und. í Evrópu, Nýja-Sjálandi, Sin- gapore, Ástralíu og víðar er hægt að fá 91/92 oktan „regular" oens- ín og 95/96 oktan „premium“ bensín. Hvers vegna getur Shell selt 91/92 oktan bensín í Evrópu og Nýja-Sjálandi en svo er það ekki hægt á Islandi? Sömu spurningu má beina til ESSO og BP. DAVID BUTT, Akranesi. Bensínnotkun á íslandi 1994 var 136.000 tonn, þar af: Spá fyrir 2000 er 150.500 tonn þar af: Aromatics við 38% Aromatics við 48% Benzene við 1,7% Benzene við 2,5% í tonnum 51,680 65,280 2.312 3.400 í tonnum 57,190 72,240 2,559 ' 3,763 Meðalbíll á íslandi brennir u.þ.b. 1.160 kg af bensini á ári, þar af: Aromatics við 38% 440 kg Aromatics við 48% 557 kg Benzene við 1,7% 19,7 kg Benzene við 2,5% 29 kg Aromatics í útblæstri Jaguar XJ6 frá Australian Miero Analytical Laboratories. Aromatics Blýbensín 424 mg/m3 141 ppm Blýminna bensín Brennsluhvatitc 623 mg/m3 85 mg/m3 208 ppm 28 ppm Benzene 35 mg/m3 12 ppm 49 mg/m3 12 mg/m3 16 ppm 4 ppm Toluene 53 mg/m3 18 ppm 77 mg/m3 15 mg/m3 26 ppm 5 ppm Xylene 51 mg/m3 17 ppm 98 mg/m3 12 mg/m3 33 ppm 4 ppm TILBOÐSDAGAR Rýmum fyrir nýjum vörum fimmtudag - föstudag - laugardag 10-40% afsláttur. Verslun með gjofavörur í Borgarkringlunni - kjarni málsins! UTSKRIFTARDRAGTIR Frá Ragnheiði Ólafsdóttur: NÚ ÞEGAR íslenska þjóðin stendur frammi fyrir því að sjá á bak mikil- hæfum og ástsælum forseta sínum, frú Vigdísi Finnbogadóttur, úr emb- ætti, en hún gefur ekki kost á sér til að gegna þeirri vandasömu virð- ingarstöðu lengur, sækja margvís- legar hugsanir og áleitnar spurn- ingar á hugi landsmanna og þá fyrst hver velst í sæti Vigdísar. Það verður vandasamt val sem krefst mikillar yfirvegunar og samstöðu. Erum við undir það búin? Hvar stöndum við sem þjóð? Mitt í því argaþrasi sem yfir okkur hellist nú til dags. Hvar er hinn fasti punktur í tilverunni? Við spyrjum okkur sjálf og aðra menn, en það verður fátt um svör, en eitt er víst að við mun- um sakna forsetans okkar sárlega. Við sem völdum Vigdísi úr hópi valinkunnra manna fyrir hartnær sextán árum í embætti forseta ís- lands, höfum með gleði notið þess að fylgjast með velgengni hennar og vinsældum hér heima og heim- an, virðulegri og látlausri reisn hennar landi og lýð til sóma á glæsi- legum ferli. Þökk sé henni. Þannig forseta viljum við fá aft- ur, burtséð frá því hvort viðkom- andi er karl eða kona. Við vitum öll að enginn leyfir sér að sækjast eftir embætti forseta Islands nema hann telji sig hafa menntun og hæfileika til þess. En það er bara ekki nóg, það er manngildið sem gerir gæfumuninn. Vegna forsetakosninga 1996 Valt er veldi vegsemdar viska traust og gengi, vandfyllt sæti Vigdísar verður, trúi ég, lengi. RAGNHEIÐUR ÓLAFSDÓTTIR, Selvogsbraut 23, Þorlákshöfn. DISERÓBsIŒRAMICA : -± > i'e U Oip lis E Stdrliöm* 17 viö Gullínbrá, síml 5(i7 4S44 BIODROGA Lírænai jmtasnyrliíörnr Engin auka ilmefni. BIODROGA 1 Kringlan s: 568-6244 / Laugavegi 95. s: 552-1444 / Akureyri s: 462-7708 Helgartilboð blazer 4.990. kjóll 5^.- 3.990. 2^.- 1.990. í 3 daga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.