Morgunblaðið - 09.05.1996, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 09.05.1996, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 1996 55 I DAG ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 9. maí, verður sjötugur Björg- vin Lúthersson, stöðvar- stjóri Pósts og síma í Keflavík. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. BRIDS Umsjön Guómundur Páll Arnarson ALAN Sontag sá fyrir sér stóra gjörð þegar hann barði blindan augum: Fé- lagi hans hefði verið full íhaldssamur í sögnum og skilið Sontag eftir í spaða- bút þegar geim virtist lík- legt til að vinnast. Sontag taldi víst að hann væri eini keppandinn í bút. Suður gefur, AV á hættu. Tvímenningur. Norður ♦ KD974 V 1062 ♦ K5 ♦ 872 Vestur Austur ♦ 63 ♦ Á102 ♦ D954 IIIIH ♦ 83 ♦ DG93 111111 ♦ 1042 ♦ ÁD6 ♦ G10943 Suður ♦ G85 f ÁKG7 ♦ Á876 ♦ K5 Vestur Norður Austur Suður 1 grand Pass 2 hjörtu* Pass 2 spaðar Pass Pass? Pass * Yfirfærsla í spaða. Útspil: Tíguldrottning. Sontag tók fyrsta slag- inn heima og spilaði spaða á kónginn. Austur drap strax og skipti yfir í lauf- gosa. Sem voru góð tíðindi fyrir Sontag. Hann þurfti á slæmri legu að halda! Vestur tók tvo slagi á lauf og spilaði því þriðja, sem Sontag trompaði heima. Hann tók næst spaðagosa, fór inn í borð á tígulkóng og tók síðast tromp aust- urs: Norður ♦ 97 f 1062 ♦ - ♦ - Vestur Austur ♦ - ♦ - f D95 llllll * 83 ♦ G9 llllll 4 ,0 ♦ - ♦ 109 Suður ♦ - ♦ ÁKG ♦ 87 ♦ - Fjórir spaðar vinnast ef austur á hjartadrottningu, svo Sontag sló því föstu að drottningin væri í vestur. Hann spilaði og henti hjarta- gosa heima. Hvort sem vest- ur henti tígli eða hjarta, hlaut Sontag að fá tíu slagi. Og botninn varð að toppi. Hlutavelta ÞESSIR duglegu strákar héldu hlutaveltu nýlega og færðu Rauða krossi íslands ágóðann sem var 1.200 krónur. Þeir heita Kristinn Símon Sigurðs- son, Gunnar Gylfason og Birgir Gylfason. ÞESSAR duglegu stúlkur héldu nýlega hluta- veltu og færðu Rauða krossi íslands ágóðann sem varð 820 krónur. Þær heita Aldís Eva, Bergþóra og Halldóra. Með morgunkaffinu Ást er... ... að bjálpa pabba & tölvunni. TM Reg. U.S. Pat Ott — all riflhta raaafVBd (c) 1996 Lo* Angeles Time* Syndicate LEIÐRÉTT Höfund myndar vantaði í FRÉTT í Morgunblaðinu á laugardag um sýningu á lífríki Mývatns sem opn- uð verður í Englandi á föstudag var ekki getið um höfund ljósmyndar sem birtist. Myndin er úr bókinni Náttúra Mývatns og Ijósmyndari er Arnþór Garðarsson. Hlutaðeig- andi eru beðnir velvirð- ingar á mistökunum. Stofnfundur í frétt í Morgunblaðinu í gær var sagt frá stofnun Hollvinasamtaka Háskóla íslands. Þar var nokkuð misvíosandi, því að þessi samtök voru stofnuð hinn 1. desember síðastliðinn. Fyrirhugaður er hins veg- ar framhaldsstofnfundur hinn 17. júní næstkom- andi og geta þeir, sem láta skrá sig fram að þeim tíma orðið stofnfélagar samtakanna. Beðizt er velvirðingar. varaði mig við að páfa- gaukurinn hefði ljótan talsmáta, en satt að segja finnst mér ósköp klént allt sem hann segir. Pennavinir ÞRÍTUGUR ítali með áhuga á skáldsögum og ljóðum, skák, tungumálum o.fl.: Andrea Rimondi, Via Valle d’Aosta 17, 40139 Bologna, Italy. TVÍTUG finnsk stúlka með margvísleg áhugamál: Mari Kosunen, Lönnrotinkatu 14 A4, 50100 Mikkeli, Finland. SAUTJÁN ára þýsk stúæka með áhuga á bréfaskriftum, tónlist, skautum, kvik- myndum, vísindum o.fl.: Anya Blukert, Gartenstrasse 14 d, 15517 Fiirstenwalde, Germany. TUTTUGU og sjö ára finnsk hjúkrunarkona með áhuga á bréfaskriftum, tón- list, útivist o.fl.: Sari Sormunen, Polvijáventie 9B6, 83700 Polvijárvi, Finland. STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc NAUT Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgóða hæfileika og ert vel fær um að sinna ábyrgðarstarfi. Hrútur (21. mars —19. apríl) ** Þú þarft ekki að leggja hart að þér við að fylgja hug- myndym þínum úr hlaði, því þær falla strax í góðan jarð- veg í dag. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Láttu ekki smá áhyggjur út af fjármálum koma í veg fyrir að þú þiggir freistandi heimboð. Einhver vill kynn- ast þér betur. Tvíburar (21.maí-20.júní) Varastu tilhneigingu til að slá slöku við árdegis. Þeir sem vinna sjálfstætt þurfa að tryggja sér sanngjarna umbun erfiðisins. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HtS Þú þarft að hafa augun opin í vinnunni í dag, og gæta þess að undirrita engin bréf eða skjöl án vandlegs yfir- lestrar. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Sumir fá í dag tækifæri, sem þeir hafa iengi beðið eftir. Þú getur átt von á launa- hækkun vegna dugnaðar í starfi að undanförnu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Aðlaðandi framkoma auð- veldar þér að afla skoðunum þínum fylgis í dag. í kvöld gefst ástvinum tækifæri til að fara út saman. Vw (23. sept. - 22. október) Með góðri einbeitingu tekst þér að ráða fram úr erfiðu verkefni í vinnunni í dag, og fjármál heimilisins þróast til betri vegar.' Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Sumir láta mannúðarmál til sín taka í dag. Þú sýnir góða dómgreind við lausn á smá vandamáli heima. Varastu deilur við ættingja. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Einhver óvissa ríkir í fjár- málum, og sennilega ættir þú að skjóta fyrirhuguðu ferðalagi á frest. Sinntu bók- haldinu í kvöld. Steingeit (22.des.-19.janúar) m Þí ættir að bíða með að taka mikilvæga ákvörðun í fjöl- skyldumáli, því þig skortir betri upplýsingar. Ættingi þarfnast umhyggju. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú ættir að varast óþarfa eyðslu í skemmtanir, því þú þarft að eiga fyrir væntan- legu ferðalagi. Kvöldið verð- ur ánægjulegt. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Breytingar verða á langtíma fyrirætlunum þínum vegna anna í vinnunni. í kvöld ætt- ir þú að slaka á heima og varast allan ágreining. Stjömuspána & að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðwynda. KAnTRvunncnDUR núcrlay... aó koma laman oy upplita ótvikna kántr<j(tomminpu KnnTRiDROTTninGin flnna Vilhjálim ÁSAN-TT STRÁKUNUM SÍNUM J í FRÁBÆRU FORMI Hljómsveitin spilar frá kl. 22.00-01.00 Lítill kr. 300.-/ Stór Itr. 400.- Heimasíða ísl. kántrýklúbbsins er: http://www.vortex.is/ice.country nauttkjallarinn Vesturgötu 6-8 S.552-3030 öll fimmtudaft- op tunnnudaytkvöld RÝMINGARSALA Á KJÓLUM MIKIL VERÐLÆKKUN ELÍSUBÚÐIN Slcipholti 5 Blómakassi meó 100 Gufustraujárn Elram á aðeins kr. 1.890 Lágmúla 6, síml 568 4910, Kiarakaupf RyMrír hitabrúsi úr jarni Snúrustaurar ál
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.