Morgunblaðið - 09.05.1996, Síða 56
56 FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
<Wx WOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
( kvöld nokkur sæti laus, 60. sýning - fös. 10/5 örfá sæti iaus - lau. 18/5 nokkur
sæti laus - sun. 19/5. _
0 SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare
5. sýn. lau. 11/5 nokkur sæti laus - 6. sýn. mið. 15/5 -- 7. sýn. fim 16/5.
0 TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur.
Sun. 12/5 síðasta sýning.
0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner.
Lau. 11/5 kl. 14 nokkur sæti laus, 60. sýning - sun. 12/5 kl. 14 nokkur sæti laus -
lau. 18/5 kl. 14 - sun. 19/5 kl. 14. Ath. sýningum fer fækkandi.
utia sviðið kl. 20:30:..
• KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell.
Lau. 11/5 - sun. 12/5 - mið. 15/5 - fim. 16/5 - fös. 17/5. Síðustu sýningar.
Smiðaverkstæðið kt. 20.30:
0 HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors
Lau. 11/5 nokkur sæti laus - sun. 12/5 - mið. 15/5 - fim. 16/5 - fös. 17/5.
Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 lil 18 og fram að sýningu
sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
22
LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR
Stóra svið kl 20:
0 KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason.
8. sýn. í kvöld brún kort gilda, 9. sýn. lau. 18/5 bleik kort gilda.
0 HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og
leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur.
Sýn. lau 11/5, fös. 17/5, fös. 24/5. Sýningum fer fækkandi!
• ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson.
Fös. 10/5 aukasýning. Allra síðasta sýningM - Tveir miðar á verði eins!
Litla svið kl. 20:
SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
Alheimsleikhúsið sýnir:
• KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur.
Fös. 10/5 örfá laus sæti, lau. 11 /5 laus sæti, sun. 12/5, fös. 17/5, lau. 18/5.
Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
0 BAR PAR eftir Jim Cartwright.
Fös. 10/5 kl. 23.00, uppseit, aukasýningar sun. 12/5, lau. 18/5. Síðustu sýningar.
• HÖFUNDASMIÐJA L.R. laugardaginn 11. maí kl. 16.
Allsnægtaborðið - leikrit eftir Elísabetu Jökulsdóttur. Miðaverð kr. 500.
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess
er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf!
Leikarar: Helga Bachmann,
Edda Þórarinsdóttir,
Halla Margrét Jóhannesdóttir.
Sýningar:
Föstudaginn 10/5 kl. 20.30.
Laugardaginn 11/5 kl. 20.30.
eftir Edward Albee
Sýnt í Tjarnarbíói
Miðasalan eropin frá kl. 17:00 -19:00
annars miðapantanir í síma 561 0280.
Debetkorthafar Landsbankans
fá 400 kr. afslátt.
: Síðustu sýningar.
KjaUara
leikhúsið
HAr\ \R! lÆÐARLEIKHÚSIÐ i kvöld i Stokkhólmi.
i&flm HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR Aukasýningar. Fös. 17/5. Uppselt. Lau. 18/5. Uppselt. Lau. 25/5. Síðustu sýningar.
HIMNARÍKI Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl. 16-19.
CEÐKLOFINN CAMANLEIKUR Pantanasimi allan sólarhringinn
é i 2 /v\TTLJM EFTIR ÁRNA IBSEN 555-0553. Fax: 565 4814.
Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl, Ósóttar pantanir seldar daglega
Vesturgðtu S, gegnt A. Hansen
KaífiLcihhúsiðl
IHLAÐVARPANUM
Vesturgötu 3
I GRÍSKT KVÖLD
í kvöld kl. 21.00, laus sæti,
lau. 11/5, fös. 17/5.
KENNSLUSTUNDIN
fös. 10/5 kl. 21.00, laussæti,
sun. 19/5 kl. 21.00 siiasta sýn.
ENGILLINN OG HÓRAN
sun. 1 2/5 kl. 21.00, síiasta sýn.
Á ELLEFTU STUNDU
frumsýning mið. 15/5
kl. 21.00, örló sæti laus.
Gómsætir grænmetisréttir
FORSALA A MHOUM
MIO. - SUN. FRÁ KL. 17-19
Á VFSTURGÖTU 3.
IMIOAPANTANIR S: SS I 9055Í
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
sími 462 1400
• NANNA SYSTIR
Fös. 10/5 kl. 20.30, lau. 11/5 kl. 20.30
fá sæti laus, mið. 15/5 kl. 20.30, fös.
17/5 kl. 20.30, lau. 18/5 kl. 20.30.
http://akureyri.ismennt.is/~la/verkefni/
nanna.html.
Sími 462-1400. Miðasaian er opin
virka daga nema mánud. kl. 14-18
og fram að sýningu sýningardaga
Si'msvari allan sóla: hringinn.
-kjarni málsins!
FÓLK í FRÉTTUM
GLENN Close segir um nýjustu
mynd sína, „Paradise Road“, að
þetta sé saga sem krefjist þess
að vera sögð. Myndin er um hóp
kvenna sem lifðu af greftrun í
fangabúðum Japana með því að
stofna sérstakan kór. „Það sem
er svo merkilegt er að þessar
konur voru ósköp venjulegar kon-
ur sem spurðu sjálfar sig: Hvern-
ig getur þetta verið
að henda mig?“
segir Close. „Mynd-
in er um hvað gerist
í einstaklingnum
andspænis áföllum
og illri meðferð.“
Myndin á sér
stoð í rauíiveruieik-
anum því hún bygg-
ir á atburðum sem
hentu á indónesísku
eyjunni Sumötru á
fyrstu árum síðari
heimsstyij aldarinn-
ar. Konur frá Ástr-
alíu og Evróþu voru
að flýja innrás Jap-
ana á Singapore
þegar skipum
þeirra var sökkt og
Saga sem
þarf að
segja
þær grafnar niður í japönskum
herbúðum á eynni. Tií að lifa af
stöppuðu þær stálinu hver í aðra
með því að stofna kór sem söng
klassísk verk eins og t.d. „Bol-
ero“ eftir Ravel. Tónlist þeirra
lifði hörmungartímana af og er
nú endurgerð fyrir myndina.
Handrit myndarinnar og leik-
stjórn er í höndum ástralska leik-
stjórans Bruce Ber-
esford, en hann seg-
ir að handritið sé
byggt á víðtækum
rannsóknum því
margar herbúðir
svipaðar hafi verið
til á þessum tíma.
Stuðst var við hand-
rit og minningar
manna til að gefa
sannfærandi mynd
af tímanum, þrátt
fyrir að ekki sé hún
heimildarmynd.
Myndin er gerð í
samvinnu ástralskra
aðila og aðila frá
Singapore og er
frumsýning áætluð
í Singapore í lok
ársins. Auk Glenn
Close fara með stór
hlutverk í myndinni
þær Jean Simmons,
Cate Blanchett,
Jennifer Ehle, Eliza-
beth Spriggs og Jul-
iana Marguiles.
GLENN Close leikur
í „Paradise Road“.
► TÓNLEIKAFERÐ Tinu Turner „Wildest
Dreams World Tour ’96“ hófst í París sl.
föstudagskvöld og var mál manna að tón-
leikarnir hefðu tekist frábærlega vel. Tina
er þekkt fyrir kraftmikla framkomu og
sveik ekki aðdáendur frekar en endranær
þótt hún sé komin hátt á sextugsaldur.
Bruce Willis hitaði upp fyrir Tinu með
hljómsveit sinni The Accelerators á þess-
um fyrstu tónleikum fararinnar og söng
síðar með henni dúett þegar liðið var
á tónleikana. Greinilegt var þó að
hljómleikagestir tóku Willis fálegar
en Tinu.
Willis kvað samsöng þeirra Tinu
vera eins og draumur hefði ræst og
ennþá skemmtilegra en hann hefði
búist við. „Ég hef verið aðdáandi
Tinu í mörg ár og er þakklátur
fyrir að fá að syngja með henni.“
Tina kvaðst einnig vera ánægð
með hasarhetjuna Willis og sagði
að söngur hans með hljómsveitinni
hefði komið henni virkilega á
óvart, því hún hefði aldrei áður séð
hann í þessu hlutverki.
Rokkamman kom fram í glitr-
andi, hvítu minipilsi og heillaði áhorf-
endur með lögum eins og „Proud
Mary“ og nýjum smellum eins og
„Goldeneye", titillagi nýjustu Bond-
myndarinnar.
Tina kemur fram á tvennum öðrum
tónleikum í París áður en hún heldur
til Suður-Frakklands. Uppselt er á
báða Parísartónleikana.
Kærður fyrir áreitni
GAMLA kempan
George C. Scott
hefur verið kærð
fyrir kynferðislega
áreitni af fyrrver-
andi einkaritara
sínum, hinni 26 ára
Juliu Wright. í stað
þess að fylgjast með
þegar málið kom
fyrir rétt flaug
Scott til Kaliforníu
sl. föstudag og sagt
var að hann þyrfti nauðsynlega
að komast í iæknisaðgerð. Julia
George C. Scott:
Fjölþreifinn?
umdæmið
forníu.
Wright segir leikar-
ann hafa haft niður-
lægjandi kynferðis-
tal í frammi og eins
hafi hann reynt að
kyssa hana og káfa
á henni. Fer hún
fram á þijár milljónir
dala. Fyrir utan rétt-
arhúsið í New York
ásakaði lögfræðing-
ur Wright Scott um
að flýja lögsagnar-
með ferðinni til Kali-