Morgunblaðið - 09.05.1996, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 9. MAÍ1996 59
AKKA 8
h»ð <y <‘kk(Tt jíriii að vera svín
JACK LEMMON WALTER MATTRAU
ANN MARGRET SOPHIA LOREN
Vaski grisi
Baddi
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í THX DIGfTAL
THX. Enskt tal.
ENNÞÁ FÚLLI
Einangraöur frá æsku i dimmum kjallara
fjölskyldunnar kemst POWDER í snertingu
við íbúa bæjarins sem átta sig engan veg-
inn á yfirnáttúrulegum gáfum hans og
getu. Sló i gegn i USA. Sean Patrick Flanery
leikur Powder. Mary Steenburgen (Melvin
and Howard, Philadelphia), Lance
Henriksen (Aliens, Jagged Edge) og Jeff
Goldblum (Jurassic Park, The Fly) i
veigamiklum hlutverkum.
Byggt á þekktri skáldsögu
Frances Hodgson Burnett.
Ung stúlka, sem alin er upp
á Indlandi, flytur til New
York borgar og finnur sínar
eigin leiðir til að takast á við
söknuð heimaslóða. Fallegt
ævintýri þar sem töfrar og
tilfinningar ráða ríkjum.
★ ★★
Dagsljós
COPYCAT
Myndin er frumsýnd á íslandi og í Bandaríkjun-
um á sama tíma. Sharon Stone (Casino, Basic
Instinct) leikur Cindy Liggett sem bíður dauða-
dóms. Ungur lögfræðingur sér að öll kurl eru
ekki komin til grafar. Átakanleg og vel gerð
mynd. Leikstjóri: Bruce Beresford (Silent Fall,
Driving Miss Dasy). Önnur hlutverk Rob
Morrow (Quiz Show), Randy Quaid (The Paper)
og Peter Gallagher (Sex, Lies and Videotape).
Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10 í THX. || sýnd ki.
5 og 7 í THX.
ANDREA Björgvinsdóttir, Thelma Dögg Elíasdóttir
og Guðrún Edda Einarsdóttir.
SIGOURNEY WEAVER
HOLLY HUNTER
mwWmKk»
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX. B.i. 16 ára.
FRUMSÝNING: POWDER
POWDER
Sýnd kl. 9 og 11.10.
B.i. 16 ára.
Morgunblaöið/Sverrir
KÁTIR pílukastarar: Benedikt H. Benediktsson, Friðrik Diego, Unnur Reynisdóttir,
Þorgeir Guðmundsson og Stefán Guðmundsson.
Skoskur
gestur
ÍSLANDSMÓTIÐ í pílukasti
fer fram um næstu helgi og í
tilefni af því er hér á landi
staddur Jamie Harvey, sem er
5. stigahæsti pílukastari heims
um þessar mundir. Á sunnu-
daginn var hann staddur á
Garðakránni, þar sem gestir
°g gangandi gátu keppt óform-
lega við kappann. Hér sjáum
v>ð svipmyndir þaðan.
JAMIE Harvey sýnir snilli sína.
Sumri fagnað
SUMARFAGNAÐUR samtak- komið úrvalið úr tískuheimin-
anna Módel 79 fór fram á Astró um, þar á meðal Ijósmyndarinn
fyrir skemmstu. Þar var saman- sem klæddist svörtu þetta kvöld.
. Morgunblaðið/Jón Svavarsson
JONA Lárusdóttir, Erla Björg, Björn Steffensen herra Norður-
lönd, Þórunn Helgadóttir og Inga Einarsdóttir.
EYÞÓR Guðmundsson, Ragnar Arnarsson, Pálmi Gunnarsson,
Lúðvík Kristinsson, Olly og Ásmundur Gilsson.