Morgunblaðið - 09.05.1996, Qupperneq 62
62 FIMMTUDAGUR 9. MAÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Sjónvarpið
10.30 ►Alþingi Bein útsend-
ing frá þingfundi.
17.20 ► Leiðin til Englands
Annar þáttur af átta þar sem
fjallað er um liðin sem keppa
til úrslita í Evrópukeppninni í
knattspyrnu í sumar. Að þessu
sinni verða meðal annars
kynnt iið Portúgala og Tyrkja.
Þýðandi er Guðni Kolbeinsson
og þulur Ingólfur Hannesson.
(2:8)
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Fréttir
18.02 ►Leiðarljós (Guiding
Light) Bandarískur mynda-
flokkur. (392)
17.45 ►Sjónvarpskringlan
m 19.00 ►Sammi
brunavörður (Fire-
man Sam) Sýndir verða tveir
stuttir þættir um brunavörð-
inn Samma og ævintýri hans.
Leikraddir: Elísabet Brekkan
og Hallmar Sigurðsson.
(3+4:8)
19.20 ►Ævintýri (Fairy Tal-
es) Ævintýrið um Þyrnirós.
Þýðandi: Jóhanna Jóhanns-
dóttir. Lesari: Rannveig Björk
Þorkelsdóttir. (2:4)
19.30 ►FerðaleiðirÁferð
um heiminn - íran (Jorden
runt) Sænskur myndaflokkur
um ferðalög. Þýðandi er Hall-
grímur Helgason og þulur
Viðar Eiríksson. (5:8)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Söngva-
keppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva
Kynnt verða þijú laganna sem
keppa í Osló 18. maí. (7:8)
20.45 ►Furður frumskógar-
ins (The Secrets of the Choco)
Heimildarmynd um svæði á
Kyrrahafsströnd Kólumbíu
sem er eitt síðasta ósnerta
regnskógasvæði á hnettinum
með mjög sérstætt náttúrufar
og dýralíf.
21.40 ►Syrpan Umsjón:
Samúel Öm Erlingsson.
22.05 ►Matlock Bandarískur
sakamálaflokkur um lög- .
manninn Ben Matlock í Atl-
anta. Aðalhlutverk: Andy
Griffíth. (5:24) OO
23.00 ►Ellefufréttir
UTVARP
STÖÐ 2
12.00 ►Hádegisfréttir
12.10 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
13.00 ►Glady-fjölskyldan
13.05 ►Busi
13.10 ►Ferðalangar
13.35 ►Súper Marfó bræður
MYND i4 °°^Linda
ITII nil Spennumynd um
hjónin Paul og Lindu og Jeff
og Stellu sem fara saman á
afskekkta strönd. Þegar
þangað kemur verður Paul var
við ýmislegt undarlegt í fari
Lindu og honum verður órótt
þegar hann uppgötvar að Jeff
hefur riffil meðferðis. Aðal-
hlutverk: Virginia Madsen og
Richard Thomas. 1993. Bönn-
uð börnum.
15.35 ►Vinir (Friends){8:24)
16.00 ►Fréttir
16.05 ►Sporðaköst
16.35 ►Glæstar vonir
17.00 ►Með Afa
18.00 ►Fréttir
18.05 ►Nágrannar
18.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
19.00 ►19>20
20.00 ►Seaforth (9:10)
20.55 ►Hjúkkur (15:25)
21.25 ►Fjölskyldan (The
Family) Fyrsti þáttur af fjór-
um í nýjum breskum mynda-
flokki um Spencer-fjölskyld-
una sem býr við fátæktarmörk
í Dublin. Móðirin sinnir upp-
eldi barnanna en faðirinn er
atvinnulaus smábófi sem þyk-
ir gott að fá sér í staupinu.
Roddy Doyle skrifaði handrit-
ið að þáttunum en hann vakti
heimsathygli þegar saga hans
um The Commitments var
kvikmynduð og sló í gegn.
(1:4)
22.20 ►Taka 2
22.50 ►Linda Lokasýning Sjá
umijöllun að ofan
0.15 ►Dagskrárlok
RÁS I FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: ingimar Ingimarss.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit 7.50 Daglegt mál.
8.00 „Á níunda tímanum“, Rás
1, Rás 2 og Fréttastofa Út-
varps 8.10 Hér og nú 8.30
Fréttayfirlit
8.50 Ljóð dagsins.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu, Pollý-
anna. (19:35)
9.50 Morgunleikfimi.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Árdegistónar
— Andante í C-dúr K315 fyrir
flautu og hljómsveit og
— Flautukonsert númer 1 í G-
dúr K313 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Wolfgang
Schulz leikur með Mozart
hljómsveitinni í Salzburg; Le-
opold Hager stjórnar.
— Tilbrigði e. Ludwig van Beet-
hoven um stef úr Töfraflaut-
unni e. Mozart. Erling Blöndal
Bengtsson leikur á selló og
Árni Kristjánsson á píanó.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.01 Að utan. (e)
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og augl.
13.05 Gengið um Eyrina. 1. þ.
14.03 Útvarpssagan, Og enn
spretta laukar. (7:12)
14.30 Miðdegistónar
— Brettl Lieder, kabarett-
söngvar eftir Arnold Schön-
berg. Dorothy Dorow syngur,
Tan Crone leikur á píanó.
15.03 Heimsókn minninganna:
„Ég hef hreinsað mitt hjarta"
Lesið úr bók Ingeborg Sigur-
jónsson.
15.53 Dagbók.
16.05 Tónstiginn.
17.03 Þjóðarþel.
17.30 Allrahanda Sigrún Hjálm-
týsdóttir, Karlakór Selfoss,
Bændakvartettinn og Kór Fjöl-
brautarskóla Suðurlands
syngja lög eftir Pálmar Þ. Eyj-
ólfsson. Björgvin Þórðarson
syngur íslensk sönglög; Jónas
Ingimundarson leikur á píanó.
17.52 Daglegt mál. (e)
18.03 Mál dagsins.
18.20 Kviksjá.
18.45 Ljóð dagsins.
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Auglýsingar og veður.
19.40 Morgunsaga barnanna
endurflutt. Barnalög.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarps-
ins. Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Hall-
grímskirkju 13. apríl sl.
— Þýsk sálumessa eftir Johann-
es Brahms. Sólrún Bragadóttir
og Loftur Erlingsson, Kór
Langholtskirkju og Sinfóníu-
hljómsveitin flyrja; Takuo Vu-
asa stjórnar.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.30 Þjóðarþel.(e)
23.00 Tónlist á síðkvöldi
— Sónatína og
— Alla marcia eftir Jón Þórarins-
son. Gísli Magnússon leikur á
píanó.
23.10 Aldarlok.
0.10 Tónstiginn.
1.00 Næturútvarp á samt. rás-
um til morguns. Veðurspá.
RÁS2FM 90,1/99,9
6.05 Wlorgunútvarpiö. 6.45 Veður-
fregnir. 7.00 Morgunútvarpið. 8.00 „Á
níunda tímanum". 9.03 Lísuhóll. 12.45
Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05
Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.30
Milli steins og sleggju. 20.30 Kvöldtón-
UTVARP/SJONVARP
Stöð 3
17.00 ►Læknamiðstöðin
17.25 ►Borgarbragur (The
City) Við fylgjumst áfram
með fyrirsætunum, læknun-
um og barþjónunum, ásamt
Sidney Chase sjálfri.
17.50 ►Úla la (OohLaLa)
18.15 ►Barnastund. Stjáni
blái og sonur Kroppinbakur.
19.00 ►Stöðvarstjórinn
19.30 ►Simpsonfjölskyldan
19.55 ►Skyggnstyfirsviðið
(News Week in Review)
20.40 ►Central Park West
Skyldi eitthvað gerast á milli
Peters og Nicki? Carrie svífst
einskis þegar Mark er annars
vegar. (10:26)
21.30 ►Laus og liðug (Caro-
line in the City)
21.55 ►Þögult vitni (Silent
Witness) Réttarlæknirinn
Sam Ryan leiðir lögregluna á
sporið. (2:2)
22.45 ►Lundúnalíf (London
Bridge) Lögreglunni gengur
ekki sem best með rannsókn-
ina eftir að líkið fannst en
grunsemdir hennar beinast að
Jed. Nick hefur ekki enn sagt
systur sinni frá ráðagerð hans
og Isobel. Mary verður sífellt
skelkaðri út af nafnlausum
símhringingum. (2:26)
23.15 ►David Letterman
0.00 ►! greipum óttans
(ShadowofA Stranger) Hjón-
in Sarah og Ted ætla að stinga
af frá daglega amstrinu og
eiga nokkra daga út af fyrir
sig við ströndina. Skömmu
eftir að þau koma á staðinn
skellur á ofsaveður. Þau sjá
bát í hrakningum og tekst að
bjarga skipverjunum á land.
Það reynist þeim dýrkeypt.
Aðaihlutverk: Emma Samms
(Central Park West), Parker
Stevenson (Baywatch), Joan
Chen (Twin Peaks) og Michael
Easton (Days of Our Lives).
Bönnuð börnum. (E)
1.30 ►Dagskrárlok
ar. 22.10 Kvöldtónar. 0.10 Ljúfir næt-
urtónar. 1.00 Næturtónar. Veðurspá.
Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Glefsur 2.00 Fréttir. Næturtón-
ar. 3.00 Heimsendir. 4.00 Næturtónar
4.30 Veöur. 5.00 og B.OOFróttir, veð-
ur, færö og flugsamgöngur. 6.05
Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útv. Norð-
urlands. 18.35-19.00 Útv. Austur-
lands. 18.35-19.00 Svæðisútv. Vestfj.
ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteins. 9.00 Inga
Rún. 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni
Ara. 16.00 Albert Ágústs. 19.00 Sig-
valdi B. Þórarins. 22.00 Gylfi Þór og
Óli Björn Kárason. 1.00 Bjarni Ara. (e)
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvalds. og Margrét
Blöndal. 9.05 Valdís Gunnarsd. 12.10
Gullmolar. 13.10 ívar Guðmunds.
16.00 Snorri Már Skúla. og Skúli
Helga. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kristó-
fer Helga. 22.30 Bjarni D. Jóns. 1.00
Næturdagskrá.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7-18
og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, íþróttafréttir kl. 13.00
BROSIÐ FM 96,7
9.00 Þórir, Lára, Pálína og Jóhannes.
18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Bein úts.
frá úrvalsd. í körfukn.
FM 957 FM 95,7
6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga.
11.00 ípróttafr. 12.10 Þór Bæring
Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálms.
16.00 Pumapakkinn. 18.00 Bjarni Ó.
Guömunds. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns.
22.00 Stefán Sigurðs. 1.00 Nætur-
dagskráin.
Fróttir kl. 7, 9, 10, 11, 12, 13, 14,
15, 16, 17.
Heimildarmynd í Sjónvarpinu í kvöld.
Leyndardómar
Choco
|itil«Hillll 20.45 ►Heimildarmynd Þegar Kólumbía
UnamaÉMHMM er nefnd dettur líklega flesum í hug kaffi,
byltingar og fíkniefnabarónar en þar er margt fleira að
finna. Á Kyrrahafsströnd landsins er stærsta regnskógar-
svæðið í heiminum sem enn er tiltölulega óspillt og teyg-
isr skógurinn sig upp í Andesfjöllin í austri. Spænski
landvinningamaðurinn Pizarro nefndi þetta svæði El
Choco eða Græna vitið. Sjónvarpið sýnir nú athyglisverða
heimildarmynd um El Choco þar sem getur að líta marg-
ar fágætar dýra- og jurtategundir og náttúru sem hefur
fengið að vera óáreitt í þúsundir ára.
Ymsar Stöðvar
BBC PRIME
5.00 Newsday 5.30 Chucklevision 5.45
Agent z and the Penguin from Mars
6.10 Blue Peter 6.35 Going for Gold
7.00 A Question of Sport 7.30 The
Bili 8.05 Can’t Cook Won’t Cook 8.30
Esther 9.00 Give Ub a Ctue 9.30 Good
Moming 10.10 Good Mommg 11.00
News Headlines 11.10 'Hie Best of
Pebbie Mill 12.00 A Year in Provence
12.30 The Bill 13.00 Esther 13.30
Give Us a Clue 14.00 Chucklevision
14.15 Agent z and the Penguin from
Mars 14.40 Blue Peter 15.05 Going
forGold 15.30 Redcaps 18.00 My Bríll-
iant Career 16.30 Next of Km 17.00
The World Today 17.30 The Antiques
Roadshow 18.00 Dad’s Anny 18.30
Eastenders 19.00 Love Hurtó 20.00
World News 20.30 Bar Mítzvah Boy
22.00 Middlemarch 23.00 Poland:
democracy & Change 23.30 Malaysia
0.00 Graphs, Networks & Design 0.30
Modem Art 1.00 Changing Families
3.00 Italia 2000 3.30 Sound Advice:
erime Prevention 4.00 Health & Safety
4.30 The Adviser
CARTOOM NETWORK
4.00 Sharky and George 4.30 Spartak-
us 5.00 The Fruitties 5.30 Sharícy and
George 6.00 Scooby and Scrappy Doo
6.15 Tom and Jerry 6.45 Two Stupid
Dogs 7.15 World Premiere Toons 7.30
Pac Man 8.00 Yogi Bear Show 8.30
rrhe Fruitties 9.00 Monchichis 9.30
Thomas the Tank Engine 9.45 Back to
Bedrock 10.00 Trollkins 10.30 Pop-
eye’s Treasure Chest 11.00 Top Cat
11.30 Scooby and Sc«q>py Doo 12.00
Tom and Jerry 12.30 Down Wit Droopy
D 13.00 Captain Planet 13.30 Thomas
the Tank Engine 13.45 Dink, the Uttie
Dimxsaur 14.00 Atom Ant 14.30 Bugs
and Daffy 14.45 13 Ghosts of Scooby
15.15 Dumb and Dumber 16.30 Two
Stupid Dogs 16.00 The Addams Family
16.30 The Jeteons 17.00 Tom and Jerry
17.30 The Flintstones 18.00 Dagskrár-
lok
CNM
News and buelness throughout the
day 6.30 Moncyline 6.30 Worid Report
7.30 Showbiz Today 8.30 World Hep-
ort 11.30 Workl Sport 13.00 Larry
King Uve 14.30 World Sport 19.00
Larry King 21.30 World Sport 22.00
Worid View 23.30 Moneyline 0.30
Crossfire 1.00 Larry King Live 2.30
Showhiz Today 3.30 World Heport
DISCOVERY
15.00 Time Travellers 15.30 Hum-
an/Nature 16.00 Deep Probe Expediti-
ons 17.00 Charlie Bravo 17.30 Beyond
2000 1 8.30 Mystcries, Magic and Mirac-
lee 19.00 The Professionals 20.00 Top
Marques: Jaguar 20.30 Disaster 21.00
Chrome Dreams 22.00 Murder 23.00
Dagskráriok
EUROSPORT
6.30 AkstursíþróttafréUir 7.30 Knatt-
spyma 9.00 Formúla 1 9.30 Mótorhjóla-
keppni 10.00 Tennis 18.00 Knatt-
spyma 17.00 Hnefaleikar 18.00 Þolfimi
19.00 Atvínnumennska í gifmu 20.00
Tennis 21.00 Hnefaleíkar 22.00 Form-
úla 1 22.30 Siglingar 23.00 Mótortyóla-
keppni 23.30 Dagskrárlok
MTV
4.00 Awake On The Wildside 6.30
Depeche Mode Rock 7.00 Moming Mix
10.00 Star Trax 11.00 Greatest Hits
12.00 Music Non-Stop 14.00 Select
15.00 Hanging Out 16.30 Dial 17.00
Soap Dish 17.30 The Big Pieture 18.00
Star Trax 19.00 MTV Special 20.00
X-Ray Vísion 21.30 The AII New 22.00
Headbangers’ Ball 0.00 Night Videos
NBC SUPER CHANNEL
Newð and business throughout the
day 5.00 Today 7.00 Super Shop 8.00
European Money Whecl 13.00 The Squ-
awk Box 14.00 US Money Wheel 18.30
Ushuaia 17.30 Selina Scott 20.00 Sup-
er Sport 21.00 The Tonight Show 22.00
Late Night 23.00 Later 23.30 Tom
Brokaw 0.00 Jay Leno 1.00 Selina
Scott 2.00 Talkin’ Jazz 2.30 Holiday
Destinations 3.00 Selina Scott
SKY MOVIES PLUS
6.00 Build My Gallows High, 1947 7.00
And God Created Woman, 1956 9.00
Following Her Heart, 1994 11.00 How-
ard: A New Breed of Hero, 1986 13.00
Oh God! Book II 1980 16.00 The Long
Ride, 1984 17.00 Following Her Hcart,
1994 18.40 US Top Ten 19.00 Clean
Slate, 1994 21.00 AUstair Madeon's
Death Train, 1994 22.40 Gummen,
1994 0.15 The Innocent, 1994 1.45
The Crush, 1993 3.10 Back in Action,
1994
SKY NEWS
News and business on tho hour
5.00 Sunríse 8.30 Beyond 2000 8.30
ABC Nightline 12.30 CBS News 'rhis
Moming 13.30 Parliament Live 14.15
Paríiament Live 16.00 Láve At Five
17.30 Tonight With Adam Boulton
18.30 Sportsline 19.30 Reuters Reports
22.00 Local Elections Live 1.30 Reut-
ers Reporte 2.30 Parliament Replay
3.30 CBS Evening News 4.30 ABC
World News Tonight
SKY ONE
6.00 Undun 6.01 Dcnnis 6.10 Hig-
hlander 8.35 Boiled Egg and Soldiera
8.00 Mlghty Morphin Power Rangera
7.26 Trap Door 7.30 What-a-Mess 8.00
Prcss Your Luck 8.20 Lovc Connection
8.45 Oprah Winfrey 8.40 Jcopanly!
10.10 Suliy Jcssy Kaphacl 11.00 Bcec-
hy 12.00 Hotei 13.00 Geraldo 14.00
Gourt TV 14.30 Oprah Winfrcy 15.16
Power Uangers 15.40 Highlander
16.00 Star Truk 17.00 She Simpsons
17.30 Jeopardy! 18.00 LAPD 18.30
MASH 19.00 Through the Kcyhoic
19.30 Animal Practice 20.00 The
Commish 21.00 Star Trck 22.00 Mel-
rose Plaee 23.00 David Lettcrman
23.45 Cívil Wars 0.30 Anything But
Luvc 1.00 Hit mix Long Play
TNT
18.00 Mre Miniver, 1942 20.15 The
Court-Marlíal of Jackie Robinson, 1990
22.00 The Joumey, 1959 0.10 Thc
Prlme Minlster, 1941 1.65 Tho Court-
Muartiai of Jackie Robinson, 1990 4.00
Dagskráriok
STÖÐ 3: CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC Prime,
Cartoon Network, CNN, Discovory, Eurosport, MTV, NBC Super Chann-
el, Sky News, TNT.
SÝN
17.00 ►Beavis & Butthead
17.30 ►Taumlaus tónlist
20.00 ►Kung Fu Aðalhlut-
verk: David Carradine.
MYUn 21-00 ►Seiðmagn-
m að siðdegi (Siesta)
Úrvalsleikararnir Ellen Bark-
in, Gabriel Byrne, Julian
Sands, Isabella Rossellini,
Martin Sheen, Grace Jones og
Jodie Foster leika aðalhlut-
verkin í þessari dularfullu og
erótísku spennumynd. Ung
kona sem hefur hefur leikið
sér að eldinum alla ævi fer í
örlagaríka ferð til að endur-
heimta sambandið við elsk-
huga sinn. Stranglega bönn-
uð börnum.
23.00 ►Sweeney Aðalhlut-
verk: John Thaw.
24.00 ►Vélmennið (Robo-
tjox) Framtíðarþriller sem
gerist 50 árum eftir kjarn-
orkuheimstyrjöld. Strang-
lega bönnuð börnum.
1.00 ►Dagskrárlok
Omega
11.00 ►Lofgjörðartónlist
12.00 ►Benny Hinn (e)
12.30 ►Heimaverslun
12.40 ►Rödd trúarinnar
13.10 ►Lofgjörðartónlist
17.17 ►Barnaefni
18.00 ►Heimaverslun
19.30 ►Rödd trúarinnar (e)
20.00 ►Lofgjörðartónlist
20.30 ►700 klúbburinn
21.00 ►Benny Hinn
21.30 ►Kvöldljós Bein út-
sending frá Bolholti.
23.00 ►Hornið
23.15 ►Orðið
23.30-11.00 ► Praise the
Lord Syrpa með blönduðu efni
frá TBN sjónvarpsstöðinni.
HLJODBYLGJAN Akureyri FM
101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá Bylgjunni/St2 kl. 17 og 18.
KLASSÍK FM 106,8
7.05 Blönduð tónlist. 8.05 Blönduð
tónlist. 9.05 Fjármálafréttir frá BBC.
9.15 Morgunstundin. 10.15 Létt tón-
list. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt
tónlist. 18.15 Tónlist til morguns.
Fróttir frá BBC kl. 7, 8, 9, 13, 16,
17, 18.
LINDIN FM 102,9
7.00 Morgunútv. 7.20 Morgunorð.
7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdags
ins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Orð Guðs
9.00 Morgunorð. 10.30 Bænastund
11.00 Pastor dagsins. 12.00 ísl. tónl
13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörðar
tónl. 18.00 Róleg tónl. 20.00 Intern
Show. 22.00 Blönduö tónl. 22.30
Bænastund. 24.00 Róleg tónl.
SÍGILT-FM FM 94f3
6.00 Vínartónlist. 8.00 Bl. tónar. 9.00
í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00
Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleik-
ari mánaðarins. Emil Gilels. 15.30 Úr
hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunn-
ingjar. 20.00 Sígilt áhrif. 22.00 Ljósið
í myrkrinu. 24.00 Næturtónl.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagsk. Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfr. TOP-Bylgjan. 12.30
Samt. Bylgjunni. 15.30 Svæðisútv.
TOP-Bylgjan. 16.00 Samt. Bylgjunni.
21.00 Svæðisútv. TOP-Bylgjan. 22.00
Samt. Bylgjunni.
X-ID FM 97,7
7.00 Þossi. 9.00 Sigmar GuOmunds-
son. 13.00 BiggiTryggva 15.00 [ klóm
drekans. 16.00 X-Dóminóslistinn.
18.00 D.J. John Smith. 20.00 Lög
unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpa.
1.00 Safnhaugurinn.
Útvurp Hofnorf jörður FM 91,7
17.00 Markaöshornið. 17.25 Tónlist
pg tilkynningar. 18.30 Fróttir. 18.40
ÍÞróttir. 19.00 Dagskrárlok.