Morgunblaðið - 22.05.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.05.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1996 9 ___________FRETTIR_________ 100 manns frá Nova Scotia kynna fylkið KYNNING á Nova Scotia fylki í Kanada hefst í dag og stendur fram til föstudags. Um 100 manns, full- trúar viðskiptalífs og ferða- og skólamála í fylkinu, standa að kynningunni, sem fer að mestu leyti fram í Háskólabíói. Kristbjörg Ágústsdóttir, hjá kanadísku aðalræðismannsskrif- stofunni, segir að ferðamálasýning heíjist í Háskólabíói kl. 10.30 í dag og stendur hún til kl. 17. Fyrirtæki á sviði ferða- og skólamála, 48 talsins, kynna þar'starfsemi sína, en í fylkinu eru starfræktir tólf háskólar. 25 fyrirtæki úr viðskipta- lífínu frá Nova Scotia kynna starf- semi sína á Hótel Sögu frá kl. 13.15 til 17.15. Uppákomur í Háskólabíói Á morgun hefst ferðamálasýn- ingin kl. 10 og stendur til kl. 20.30. Fulltrúar viðskiptalífsins í Nova Scotia hitta fulltrúa íslenskra fyrir- tækja vítt og breitt um borgina. Nýr vegur í Reyðarfirði HJARÐARNESBRÆÐUR úr Hornafírði áttu lægsta tilboð í lagn- ingu Suðurfjarðavegar frá Þernu- nesi í Vattarnes, yst við sunnan- verðan Reyðarfjörð. Vegurinn er liðlega 10 km langur og á verktaki að ljúka honum um mitt sumar 1997. Tilboð Hjarðarnesbræðra var lið- lega 56 milljónir kr. sem er 81% af kostnaðaráætlun en hún hljóðaði upp á tæpar 70 milljónir kr. Tólf verktakar vildu taka þetta verk að sér. maa Úrval af æfingagöllum með og án hettu. Einnig fíottir ermalausir æfingagallar með hettu. Fjölbreytt úrval af jogginggöllum á aldurinn 2ja-14 ára. Gott verð. Mikið úrval á stráka. BARNASTÍGUR l 02-14 J Skólavöröustíg 8, sími 552 1461. Kynningunni lýkur á föstudag en þá verður ferðamálasýningin opin frá kl. 9-23. Kristbjörg segir að uppákomur verði í Háskólabíói á klukkutíma- fresti fyrir fólk sem vill koma og skoða ferðamálasýninguna. Skemmtikraftar frá Nova Scotia skemmta gestum og auk þess verða myndasýningar í bíósal. Síðbuxur, blússur, pils Tískuskemman Bankastræti 14, sími 561 4118. 14 k gull Verð kr. 3.400 Stúdentastjarnan hálsmen eða prjónn 3ön Sipuniisson Skartyripoverzlun Laugavegi 5 - sími 551 3383 CLARINS upplyfting í dag, morgun og föstudag. fkKyimist Botly Lift, nýju byltingarkcnndu uppgötvuninni frá CLARINS Scrfræðingur frá CLARINS veitir ráðgjöf. Lift-Minceur Mince. Fcrmc, Líssc sans Capiton Body Lift Refíncs and Toncs ^CI CLARINS vildarkort fylgir kaupunum á Body Lift. Kynntu þér vildarkjörin. SNYRTI- OG GJAFAVÖRUVERSLUN LAUGAVEGI 80 SÍMI 561-1330 %km oíj ffCátd Ckíwnd ktjnna: wwuroarmmkefhm fhlaiuls (jfjt) föstudaginn 24. maí I ár tekur 21 glæsileg stúlka þátt í keppninni og nú verður FORD-stúlkan einnig valin úr hópi keppenda. MATSEÐILL Miðaverð: Fordrykkur Campari glóð Undur hafsins Trjónukrabbasúpa, borin íram með kræklingi í skel Freyðandi Mangósorbet Heilsteikt lambafille með Dijon og piparhjúp, ristuðum villisveppum, grilluðum tómötum, fersku salati og koníakssósu. Konungleg kampavínsterta með Grand-Marnier ávöxtum og myntusósu Með mat kr. 5.900. Sýning og krýning kr. 2000. Dansleikur að lokinni krýningu til kl. 03:00. Húsið opnað kl. 19:00. SNmNUDOT HfcwtfbaMrtiAfcni IntfalM-ttnfOT "'Tifor ol/, €50 snn OftOBLU » MiSaki- 4*****> ...-.... Grafarvcgis fQl WARNEKS FACE HPTEL IjtLAND CAMPARI rr HÁR EXPÓ Miða og borðapantanir í síma 568-7111 - Fax 568-5018 Fjölbreytt úrval ríkisverðbréfa Sniðin að mismunandi þörfum sparifjáreigenda • Fjölbreytt úrval ríkisveröbréfa sem uppfylla óskir fjárfesta um ávöxtun, lánstíma, öryggi, verðtryggingu o.fl. • Ríkisverðbréf eru markaðsverðbréf, skráð á Verðbréfaþingi íslands, og eru því auðseljanleg hvenær sem er á lánstímanum. Ríkisvíxlar Ríkisvíxlar Ríkisvíxlar Ríkisbréf Ríkisbréf ECU-tengd Argrei&sluskírteini Spariskírteini Spariskírteini Spariskírteini 3 mánuðir 6 mánubir ■ 12mánuðir ■■■ 2 ár 5 ár ■ Overötryggð ríkisveröbréf fll Verbtryggb ríkisverbbréf 20 ár Hafðu samband við ráðgjafa Þjónustu- miðstöðvar ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar. Sími 562 6040 ÞJONUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfísgötu 6,2. hæö, sími 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.