Morgunblaðið - 22.05.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 22.05.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ1996 47 "*«! "^W 4 4 4 < í 4 i I 4 »1» £4MBl*ID ITtTTTniTTlTTTTTTirT[TITIITIIITlinrm>*^> SM B|OHOLK-IM ^mfc/^IJIjL) %Af^A~13li|) BIOHOILML - SIMI 58789QO ALFA°BAKKA 8 "SIMI 5878900 GLERLIST er vinsæl- asta list- greinin í Bólstað- arhlíð43að sögn Álf- hildar Hall- grímsdóttur forstöðu- konu. Morgunblaðið/Þorkell Eldri borgarar leika listir sínar ÞRIGGJA daga sýningu á list- munum eftir eldri borgara í fé- lags- og þjónustumiðstöðvum borgarinnar lauk í fyrradag. Alf- hildur Hallgrímsdóttir, forstöðu- maður félags- og þjónustumið- stöðvarinnar við Bólstaðarhlíð 43 segir að ekki skorti á listfengi meðal eldri kynslóðarinnar. .,Hingað kemur margt stórkost- legt listafólk sem ekki hefur mátt vera að því að sinna sköpun- arþörfinni fyrr vegna vinnu," segir hún. Alfhildur segir jafnframt að 50-80 manns sæki leiðsögn í mið- stöðinni í ýmsum listgreinum, dansi og leikfimi, á degi hverjum og enn fjölsóttara sé þegar spilað er. Gestir á sýninguna í Bólstað- arhlíð voru 1.000 að hennar sögn en þær eru árlegur viðburður. Fyrsta þjónustu- og félagsmið- stöðin fyrir aldraða var opnuð í Ástfangnir á Gauknum HLJÓMSVEITIN Sixties kynnti nýja geislaplötu sína, Ástfangnir, með tónleikum á Gauki á Stöng fyrir skömmu. Aðdáendur sveitar- innar fjölmenntu, enda er það ekki á hvetjum degi sem hún sendir frá sér geislaplötu. Ljósmyndari blaðs- ins brá sér í bítlafötin og náði þess- um myndum. BRYNJA Böðvarsdóttir og Svavar Sigurðsson. MILLI 50 og 80 manns sækja leiðsögn í félagsmiðstöðina á dag að meðaltali, meðal annars í bútasaumi. Norðurbrún fyrir 20 árum og meðal handverks sem hægt er að nema er bókband, bútasaum- ur, glerlist, myndlist, silkimálun, leirlist, útskurður, körfugerð og handavinna. LIÐSMENN hfjómsveitarinnar Sixties.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.