Morgunblaðið - 22.05.1996, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ1996 47
\CK 1 l'MMON
ANN MARGRUT
WAI.TER MAT J'HAlj
SOPHtALORtN
Sýnd kl. 5 og 7.
ÍSLENSKT TAL.
Sýnd kl. 7 og 9.
fgrísinn
Sýnd kl. 5, 7 og 9 í THX,
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX
Sýnd kl. 4.50. isl. tal.
B.i. 16 ára.
J8TEFAN
Orn Gunn-
laugsson,
Berglind
Harpa Sig-
urðardóttir
og Stella
Steinþórs-
dóttir.
Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11
II Sýnd kl. 11. B.i. 16.
Sýnd kl. 9 og 11
Sýnd kl. 9.10 og 11.10.
Sýnd í sal 2 kl. 6.45
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS
Mögnuð rómantísk gamanmynd með
vinsælustu leikkonunni i dag. Hann er
kjaftfor þjófur með lögregluna á
hælunum.
Hún er ástfangin og þráir „eðlilegt" líf.
Aðalhlutverk: Sandra Bullock (While You
Were Slepping, The Net, Speed) og Denis
Leary (Operation Dumbo Drop, Hostile
Hostiges).
Leikstjóri: Bill Bennett.
HERRA GLATAÐUR'
SIGOURNEY WEAVER
HOLLY HUNTER
COPYCAT
GLERLIST
er vinsæl-
asta list-
greinin í
Bólstað-
arhlíð 43 að
sögn Alf-
hildar Hall-
grímsdóttur
forstöðu-
konu.
Morgunblaðið/Þorkell
Eldri borgarar leika listir sínar
ÞRIGGJA daga sýningu á list-
munum eftir eldri borgara í fé-
lags- og þjónustumiðstöðvum _
borgarinnar lauk í fyrradag. Alf-
hildur Hallgrímsdóttir, forstöðu-
maður félags- og þjónustumið-
stöðvarinnar við Bólstaðarhlíð
43 segir að ekki skorti á listfengi
meðal eldri kynslóðarinnar.
„Hingað kemur margt stórkost-
legt listafólk sem ekki hefur
mátt vera að því að sinna sköpun-
arþörfinni fyrr vegna vinnu,“
segir hún.
Alfhildur segir jafnframt að
50-80 manns sæki leiðsögn í mið-
stöðinni í ýmsum listgreinum,
dansi og leikfimi, á degi hverjum
og enn fjölsóttara sé þegar spilað
er. Gestir á sýninguna í Bólstað-
arhlíð voru 1.000 að hennar sögn
en þær eru árlegur viðburður.
Fyrsta þjónustu- og félagsmið-
stöðin fyrir aldraða var opnuð í
MILLI 50 og 80 manns sækja leiðsögn í félagsmiðstöðina á dag
að meðaltali, meðal annars í bútasaumi.
Norðurbrún fyrir 20 árum og ur, glerlist, myndlist, silkimálun,
meðal handverks sem hægt er leirlist, útskurður, körfugerð og
að nema er bókband, bútasaum- handavinna.
STEFÁN Ingólfsson, Ásmundur Jónsson og Rafn Jónsson.
LIÐSMENN hljómsveitarinnar Sixties.
*
Astfangnir
á Gauknum
HUÓMSVEITIN Sixties kynnti
nýja geislaplötu sína, Ástfangnir,
með tónleikum á Gauki á Stöng
fyrir skömmu. Aðdáendur sveitar-
innar fjölmenntu, enda er það ekki
á hverjum degi sem hún sendir frá
sér geislaplötu. Ljósmyndari blaðs-
ins brá sér í bítlafötin og náði þess-
um myndum.
BRYNJA Böðvarsdóttir og
Svavar Sigurðsson.