Morgunblaðið - 22.05.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.05.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ1996 43 IDAG BBIDS llmsjón Guomundur Páll Arnarson SUÐUR spilar fjóra spaða. Ef við setjum okkur í spor sagnhafa og skoðum fyrst aðeins hendur norðurs og suðurs, virðist spilið byggjast á því einu að finna trompdrottninguna. En það á ýmislegt eftir að ganga á áður en yfir lýkur. Norður gefur; AV á hættu. Norður ? ÁGIO V 8542 ? KD + DG52 Vestur ? D764 V K6 ? Á843 ? 764 Vestar Austur ? 3 ljj||| V DG1093 111111 ? 9765 ? K109 Suður ? K9852 f Á7 ? G102 ? Á83 Austur Suður Pass 1 spaði Pass 2 grönd Pass 4 spaðar Norður 1 lauf Pa 'ass 1 grand Pa 'ass 3 spaðar Pa 'ass Pass Pa Útspil: Hjartakóngur. Austur lætur hjarta- drottninguna í kónginn og suður gefur. Suður fær næsta slag á hjartaás og byrjar vel þegar hann spilar spaða á tíuna. Hann spilar næst tígulkóng, sem vestur drepur strax og skiptir yfir í lauf. Sagnhafi lætur drottn- inguna úr borði og drepur kóng austurs með ás. Svínar svo spaðagosa og austur hendir hjarta. Nú er staðan þessi: Norður ? Á ¥ 85 ? D ? G52 Vestur ? D7 V- ? 843 ? 76 Austur ? - ? GIO ? 976 ? 109 Suður ? K98 V - ? G10 ? 83 Hjartadrottning austurs í fyrsta slag var mjög upplýs- andi spil. Sagnhafi veit nú hvernig hjartað liggur og þvf gengur ekki að taka spaðaás og reyna að komast heim með hjartatrompun. Vestur mun nær ðrugglega yfirt- rompa. Hvað er þá til ráða? Sagnhafi hefur gefið slag á hjarta og tígul, og hlýtur að tapa einum á lauf. Hvernig á hann að komast hjá því að gefa á trompdrottninguna líka? Eina vonin er trompkæf- ing. Sagnhafi tekur tígul- drottningu og laufgosa. Trompar svo hjarta með kóng (!), hendir hjarta niður í tígulgosa og spilar sig út á laufi. Austur fær slaginn á lauftíu og á að spila út í tveggja spila endastöðu: Blindur er með spaðaásinn stakan og eitt lauf. Heima á sagnhafi 98 ítrompi, en vest- ur D7. Hvort sem austur spilar tígli eða týarta, er spaðadrottningin í helgreip- um og hlýtur að kafna. Endurkoma Krists SETNING misritaðist í grein dr. Benjamíns H.J. Eiríkssonar og er hún því birt aftur. Rétt er setningin svona: „Kirkjan boðar endurkom- una í trúarjátningunni: „Og mun þaðan koma að dæma lifendur og dauða." Þá vantaði einnig nafn höfundrins undir greinina og er beðist velvirðingar á mistökunum. Arnað heilla QAARA afmæli. A í/vlmorgun, fimmtudag- inn 23. maí, verður níræð" Guðríður Guðbrandsdótt- ir, frá Spágilsstöðum í Dölum, nú til heimilis í Furugerði 1, Reybjavík. Eiginmaður hennar var Þorsteinn Jóhannsson, verslunarmaður í Búð- aral og síðar í Reykjavík. Hann lést árið 1985. Á af- mælisdaginn tekur Guð- ríður á móti gestum frá kl. 19.30 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, Reykjavik. Qf|ÁRA afmæli. Föstu- övldaginn 24. maí nk. verður áttræður Guðmund- ur Helgi Sigurðsson, fyrr- um bóndi, Brekkuvöllum, Barðaströnd nú búsettur á Urðagötu 7, Patreksfirði. Eiginkona hans er Ólafía Sigurrós Einarsdóttir. Þau hjón taka á móti gest- um í Félagsheimili Pat- reksfjarðar milli kl. 13 og 18 á afmælisdaginn 24. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingarnar þurfa að berst með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir helg- ar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: A AÁRA afmæli. í dag, ^XVmiðvikudaginn 22. maí, er fertug Hrafnhildur Fjóla Júlíusdóttir, Huldu- braut 60, Kópavogi. Eiginmaður hennar er Gústav B. Sverrisson, bakari. Þau eru að heiman á afmælisdaginn. Dagók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. HOGNIHREKKVISX tLUtic&ti m'erhaniarinn, s\/o 'eg g-eic neglt þcttcc fizst" LEIÐRETT Ofug röð í Morgunblaðinu í gær er skýrt frá íþróttamóti Gusts í Glaðheimum. Þar hafa orðið þau mistök í upptalningu úrslita í tölti, pollar að þeir hafa raðast öfugt. Ekki er um tíma- mælingu að ræða heldur stigagjöf. Því er sá sem sagður var vera í 5. sæti í 1. sæti og öfugt. Hið sama hefur gerst í þrí- gangi, pollar. Beðist er velvirðingar á þessum mis- tökum. Rangt föðurnafn í FRÉTT í Morgunblaðinu í gær um Hugmyndasam- keppni Grandaskóla var rangt farið með heiti skólastjóra Grandaskóla en hún heitir Kristjana M. Kristjánsdóttir. Beðist er velvirðingar á mis- tökunum. STJÖRNUSPA eltir Frances Drake TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú vilt fjölbreytni, ogað- lagast fljótt nýjum lífs- háttum. Hrútur (21.mars-19.apríl) flB^ Þú ert vinur í raun, og þú sannar það í dag að þér er treystandi þegar á ríður. Spennandi helgarferð er í undirbúningi. Naut (20. apríl - 20. maí) (f^ Þú ert þegar með hugann við komandi helgi og allt sem þá stendur til boða, en þú ættir að reyna að ljúka því sem gera þarf. Tvíburar (21.mat-20.junQ 9Ö11 Einhver í fjölskyldunni leitar aðstoðar þinnar við að und- irbúa ættatmót, sem halda á til að treysta fjölskyldubönd- in. Krabbi (21.júní-22.júl0 Hfé Með lagni tekst þér að afla hugmyndum þínum stuðn- ings, og ferðalag er í undir- búningi. Gleðin ræður ríkjum heima í kvöld. Ljón (23.júlí-22.ágúst) íf Það er ekki viturlegt að lofa einhverju, sem þú getur ekki staðið við. Sýndu ábyrgð og trúnað í samskiptum við aðra. Meyja (23. ágúst - 22. september) J^ Smávegis tilbreyting i vinn- unni kemur ánægjulega í óvart. Þér getur staðið til boða að skreppa fyrirvara- laust í ferðalag. Vog (23. sept. - 22. október) 2$£ Þú hefur farið sparlega með fjármuni þína, en nú er þér óhætt að kaupa hlut, sem þig hefur lengið langað að eignast. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Gfll* Kynntu þér nýjar sparnaðar- leiðir og varastu óþarfa út- gjöld. Smá misskilningur kemur upp á vinnustað, sem þú þarft að leiðrétta. Bogmaður (22. nóv. -21.desember) $0 Gættu þess að hafa stjórn á skapi þínu. Að öðrum kosti getur smá vandamál heima leitt til alvarlegra deilna milli ástvina. Steingeit (22.des.-19.janúar) ^^ Einhugur ríkir hjá fjölskyld- unni í dag, og í góðri sam- vinnu tekst að leysa smá vandamál, sem hefði getað valdið vandræðum. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) £r^l Þú getur orðið fyrir óvænt- um útgjöldum, annað hvort varðandi ferðalag, eða fé- lagslífið. En kvöldið verður ánægjulegt. Fiskar (19.febrúar-20.mars) *Z£L Þróunin í fjármálum verður þér hagstæð á næstunni. Þótt áhuginn sé lítill, þarft þú að taka til hendi við hús- verkin í dag. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár aí þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DANMORK KAUPMANNAHÖFN TAKMARKAÐUR SÆTAFJOLDI 91900 hvora leið með flugvallarskatti Nú selt á íslandi Wihlborg Rejser, Sími: 567 8999 Hornsofi a frabæru verfli! b' w0^^Þmm Hr. 79.900 Lcðurlook - hornsófi Litir: Brúnt og vínrautt. Einnig til homsófar í leðri og áklæði. ___ ÞRAÐLAUSU KALLTÆKIN ERU KOMIN AFTUR Kctlltœkjunum írá Hctpé er srungið í tengil í 230 volt og hcegt er að tctla og hlusta úr báðum tcekjunum. Tilvalið í sveitabœinn, íjárhúsið, stór hús og vinnustaoi. Ki. 5.995paríð. Glóey ehí. Ármúla 19, sími 568 1620. SSf- Blað allra landsmanna!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.