Morgunblaðið - 22.05.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 22.05.1996, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ I Mögnuð saga af dr. Jekyll og hr. Hyde, sem ekki hefur verið sögð áður. Julia Roberts hefur aldrei verið betri. Aðalhlutverk: Julia Roberts (Pretty Woman, Flatliners, Hook, Pelican Brief), John Malkovich (In the Line of Fire, Dangerous Liasions), og Glenn Close (Fatal Attraction, Paper, □angerous Liasions). Leikstjóri: Stephen Frears (Dangerous Liasions", The Grifters", The Snapper", Hero"). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Miðav. 600 kr. KVIÐDÓMANDINN EMMA KATE ALAN TH0MPS0N WINSLET RICKMAN ghS Kona í hættu er hættuleg kona Ofurstjarnan Demi Moore og hinn ískaldi Alec Baldwin takast á í þessum sálfræði- trylli sem fær hjartað til að slá hraðar enda er handritið skrifað að Óskarsverðlauna- hafanum Ted Tally (Silence og the Lambs".) Sýnd kl. 9.10 og 11.15. B.i. 16. Miðav. kr. 600. Sl N>I> SENSIBILITY VONIR OG VÆNTINGAR 7 tilnefningar til Óskarsverðiauna Hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handritið ★ ★★1/2 S.V. MBL ★ ★★1/2 Ö.M. Tíminn ★ ★★1/2 Á.Þ. Dagsljós ★ ★★ K.D.P. Helgarp. ★★★★ Ó.F. X-ið ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 ★ ★★1/2 H.K. DV ★ ★★ Ó.J.Bylgjan ★ ★★1/2 Taka 2 STöð 2 ★★★★ Taka 2 Stöð 2 „Besta mynd ársins“! TIME MAGAZINE Sýnd kl. 4.30 og 6.50. Miðaverð 600 kr. CITY HALL CITY HALL CITY HALL ÞÓR Breiðfjörð söngvari Sölku rokkaði stíft. Salka kveður sér hljóðs 'NÝ HLJÓMSVEIT, Salka, hélt kynningartónleika á Astró síð- astliðið fimmtudagskvöld. Hljómsveitin spilar rokktónlist, en liðsmenn hennar eru Ólafur Hólm á trommum, Þór Breiðfjörð söngvári, Tómas Tómasson og Björgvin Bjarnason gítarleikar- ar og Georg Bjarnason, sem plokkar bassann. Morgunblaðið/Jón Svavarsson EYSTEINN Eysteinsson, Hálfdán Steindórsson og Kári Árnason. GERÐUR Gunnarsdóttir og Kolbrún Ásmundsdóttir sáu um að ekki yrði rósaskortur á staðnum. GESTIR voru fjölmargir. SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 Sýnd kl. 4.20, 6.40, 9 og 11.30 í THX DIGITAL JUPERB' ) ★★★★ i ★★★ DV, ' ★★★ Rá$2 Hetgarp DIGITAL Executive Decision er ekkert annað en þruma beint í æð. David Grant, hámenntaður töffari hjá Pentagon þarf að taka á honum stóra sínum þegar arabískir hryðjuverkamenn ræna bandarískri breiðþotu. Aðalhlutverk: Kurt Russel, Halle Berry, Steven Seagal og Oliver Platt. Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon). Hughes bræðurnir slógu í gegn með MENACE II SOCIETY. Dead Presidents er nýjasta mynd þeirra og hefur komið miklu fjaðra-foki af stað. Árið 1968 heldur hinn 18 ára gamli Anthony Curtis frá Bronx til Víet nam. Fjórum árum síðar snýr hann aftur en er ekki sú hetja sem hann bjóst við. Stanglega bönnuð INNAN 16 ÁRA. SÝNIÐ NAFNSKÍRTEINI VIÐ MIÐASÖLU. Með sól- gleraugu í London MELANIE Griffíth, An- tonio Banderas og Cindy Crawford virðast hafa svipaðan matarsmekk, en þau sáust yfirgefa sama veitingastað í London nýlega. Þessi mynd var tekin við það tækifæri og eins og sjá má eru þau öll með sól- gleraugu. Antonio og Melanie eru ef til vill frægasta parið í Holly- wood um þessar mundir, en þau eiga von á barni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.