Morgunblaðið - 22.05.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 22.05.1996, Blaðsíða 49
© Walt Disney Company MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 1996 49 DIGITAL BRAÐUR BANI Nýjasta mynd Van Damme frá leikstjóra myndarinnarTime Cop. 17.000 gíslar, milljarða lausnargjald, fullkomin áætlun og eitt óútreiknanlegt leynivopn. Sudden Death, ein besta mynd Van Damme til þessa. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 í THX. Aldurstakmark 16 ára. Gagnrýnendur kalla myndina Rósaflóð hina fullkomnu ástarsögu. Tilfinn- inganæm ástarsaga sem þú lætur ekki fram hjá þér fara. „Sjáðu hana með einhverjum sem þú elskar, vilt elska, eða verða ástfangin af." Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ein besta grinmynd ■■ ársins frá framlciðan- gfe da PULP FiaiON. «77 Myndin var samfleitt í |j h j þrjár vikur á toppnum “1' í Bandarikjunum og John Travolta hlaut ^ Golden Globe verðlaunin fyrir leik 'f' sinn i myndinni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. f Grínmynd fyrir harða nag/a og heitar piur __ HACKERS - HACKERS Vorsöngvar í Hafnar- fjarðarkirkju VORSÖNGVAR voru sungnir í Hafnarfjarðar- kirkju síðastliðinn sunnudag. Kór Hafnarfjarð- arkirkju undir stjórn Helga Bragasonar og Barna- og unglingakór undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg og Helgu Loftsdóttur sungu. Píanóleikari var Ingunn Hildur Hauksdóttir og flautuleikari Eyjólfur Eyjólfsson. Að auki kom fram fjöldi einsöngvara. Hér sjáum við svip- myndir frá tónleikunum. IIMBMSMMW BARKA Hverfisgötu 6, 5. hæð. 800 Símatími frá 9.00 - 15.00 Símsvari allan sólahringinn. Sjábu hlutina í víhara samhcngi! - kjarni málsins! Sveinn Björnsson GRÍMMYND FYRIR ALLA FIÖLSKYLDUMA asœ JASON AL£XANDEH sími 551 9000 Dauðadæmdir i Denver Hvað gerir hótelstjóri á 5 stjörnu hóteli þegar ærsíafullur api er einn gestanna?? Apinn Dunston er í eigu manns sem notar hann til að stela fyrir sig skartgripum. Dunston líkar ekki lífið hjá þessum þjófótta eiganda sínum og afræður að fara sínar eigin leiðir inna veggja hótelsins með að- stoð sona hótelstjórans. Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna í anda „Home Alone" myndana. Aðalhlutverk: Dunston", Jason Alexander, Faye Dunaway og Eric Lloyd. Leikstjóri: Ken Kwapis. • Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i. 16. Forsýnd í kvöld kl. 11 JACKiE CHAN Fór á toppinn í Bandaríkjunum. Frábær bardaga og grínmynd með meistara Jackie Chan sem leikur öll áhættuatriði sjálfur. Forsýnd í kvöld kl. 11. Q. Tarantino G. Clooney /fpim pemsss^ KELSEY GRAMMER JACKIE CHAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.