Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Bikarkeppnin
BORIST hafa úrslit úr þremur leikj-
um í bikarkeppninni. Tveir leikir voru
spilaðir í Þönglabakka 1. Sv. Erlu Sig-
uijónsdóttur tapaði fyrir sv. Nectar
með 72 impum gegn 120. Sv. Sig-
mundar Stefánssonar vann sv. Hall-
dórs Svanbergssonar með 87 impum
gegn 85 impum. Á sjómannadaginn
spilaði sv. Granda hf. við sv. Magneu
Bergvinsdóttur frá Vestmannaeyjum
og fór sá ieikur fram í húsnæði Granda
hf. og ríkti þar mikil stemmning. Leik-
urinn fór 175 gegn 62 fyrir Granda hf.
Aðalfundur Bridsfélags
Reykjavíkur
Aðalfundur Bridsfélags Reykja-
víkur verður haldinn næstkomandi
miðvikudagskvöld, 12. júní kl.
20.30. Fundarstaður verður hús-
næði Bridssambands ísjands að
Þönglabakka 1, 3ju hæð. Á dagskrá
fundarins verða: 1. Venjuleg aðal-
fundarstörf, 2. Önnur mál. Boðið
verður upp á kaffiveitingar. Félags-
menn eru hvattir til að mæta.
Sumarbrids 1996
Spilamennska í Sumarbrids 1996
hefst kl. 19 sex daga vikunnar, ekki
laugardaga, og er spilað í húsnæði
Bridssambandsins í Þönglabakka 1,
3. hæð. Á sunnudagskvöldum verður
spilaður Monrad-barómeter ef þátt-
taka fæst, en annars hefðbundinn
barómeter.
Keppnisstjórar eru Sveinn R. Eiríks-
son og Matthías G. Þorvaldsson og
taka þeir vel á móti öllum spilurum.
Reynt er að hjálpa til við myndun para
Mánudaginn 3. júní spiluðu 26 pör
tölvureiknaðan Mitchell-tvímenning
með forgefnum spilum. Meðalskor var
270 og efstu pör urðu:
NS:
Guðni Hallgrímsson - Hallgrímur Hallgrímsson357
Baldvin Valdimarsson - Hjálmtýr Baldursson 338
Þórður Sigfússon - Eggert Bergsson 313
BjömAmarson-HaukurHarðarson 307
AV:
Jón Viðar Jónmundsson - Vilhjálmur Sigurðss. jr.
348
Eðvar Hallgrímsson - Valdimar Sveinsson 315
BjömÁmason-AlbertÞorsteinsson 299
Gunnar Haraldsson - Hörður Haraldsson 299
Á þriðjudaginn 4. júní mættu 28
pör til leiks. Spilaður var tölvureiknað-
ur Mitchell-tvímenningur með for-
gefnum spilum. Meðalskor var 270 og
efstu pör urðu:
NS:
Pétur Sigurðsson - Sigurjón Tryggvason 326
Pétur Antonsson - Jóhann Benediktsson 302
Sigfús Þórðarson - Garðar Garðarsson 280
Guðjón SvavarJensen - Randver Ragnarsson 277
AV:
Bjöm Þorláksson - ísak Öm Sigurðsson 328
Ámína Guðlaugsdóttir - Bragi Erlendsson 326
JensJensson-JónStefánsson 313
Snorri Karlsson - Egill Darri Brynjólfsson 303
Miðvikudaginn 5. júní spiluðu 30 pör
tölvureiknaðan Mitchell-tvímenning
með forgefnum spilum. Meðalskor var
420 og efstu pör urðu:
NS-riðill
IngaBemburg-HallaÓlafsdóttir 488
Gylfi Baldursson — Jón Hjaltason 472
Esther Valdimarsd. - Vilhjálmur Sigurðsson 461
GeirRóbertsson-RóbertGeirsson 460
AV-riðill
Jón St. Gunnlaugss. - Sigurður B. Þorsteinss. 522
PéturSigurðsson-EinarSigurðsson 516
Baldur Bjartmarsson - Halldór Þorvaldsson 483
Eðvarð Hallgrímsson - Guðlaugur Sveinsson 479
Fimmtudaginn 6. júní mættu 22 pör
til leiks. Spilaður var tölvureiknaður
Mitchell-tvímenningur með forgefnum
spilum. Meðalskor var 270 og efstu
pör urðu:
NS-riðiIl
SnorriKarlsson-ÞórðurSigfússon 312
Þórður Björnsson - Þröstur Ingimarsson 293
Guðný Guðjónsd. - Ragnheiður Tómasdóttir 290
SigurðurÁmundason-JónÞórKarlsson 284
Soffía Daníelsdóttir - Hrafnhildur Skúladóttir 279
AV-riðill
Alfreð Kristjánsson - Jóhannes Guðmannss. 317
Hanna Friðriksdóttir - Bryndis Þorsteinsdóttir 296
Bjöm Snorrason - Ingibjörg Harðardóttir 291
Alda Guðnadóttir - Kristján B. Snorrason 280
Guðlaugur Sveinsson - Magnús Sverrisson 280
Pétur orðinn efstur í
Hornafjarðarleiknum
Þeir tveir spilarar sem fá flest
bronsstig á samliggjandi fjögurra
daga tímabili í sumarspilamennsk-
unni, fá að launum frítt þátttökugjald
á Hornafjarðarmótið í tvímenningi
sem spilaður verður í haust, ferðir
fram og til baka, gistingu og uppi-
hald. Þessi verðlaun eru gefin af Brids-
félagi Homafjarðar og Hótel Höfn.
Pétur Sigurðsson hefurskotist á topp-
inn í Hornafjarðarleiknum, en hann
skoraði 62 stig dagana 2.-5. júní.
Eins og staðan er í dag fer Halldór
Már Sverrisson einnig til Hornafjarðar
í haust. Halldór skoraði 58 stig dag-
ana 28.-31. maí.
ATVINNUA UGL ÝSINGAR
Kranamaður
Óskum að ráða kranamann á byggingakrana.
Eingöngu vanur maður í heilsársstarf kemur
til greina.
Nánari upplýsingar, ásamt umsóknareyðu-
blöðum, eru á skrifstofu okkar, Funahöfða 19.
Umsóknum skal skilað inn eigi síðar 15. júní.
Ármannsfell hf.,
Funahöfða 19,
sími 577 3700.
Kennarar ,
Nú eru lausar kennarastöður við Ljósafoss-
skóla. Um er að ræða eina stöðu við kennslu
í 8.-10. bekk og aðra við kennslu yngri barna.
Ljósafossskóli er einsetinn skóli í um 80 km
fjarlægð frá Reykjavík. íbúð til staðar og
ódýrt mötuneyti.
Umsóknarfrestur er til 20. júní.
Hafðu samband núna við skólastjóra í síma
482 2617 eða 456 7605, eða formann skóla-
nefndar í síma 486 4474.
Frá Grunnskólanum
í Stykkishólmi
Kennara vantar í Grunnskólann í Stykkis-
hólmi. Meðal kennslugreina: íþróttir pilta,
tölvu- og viðskiptagreinar á grunn- og fram-
haldsskólastigi.
Nánari upplýsingar veita Gunnar Svanlaugs-
son, skólastjóri, vs. 438 1377 og hs.
438 1376 og Eyþór Benediktsson, aðstoðar-
skólastjóri, vs. 438 1377 og hs. 438 1041.
Meiraprófsbílstjórar
óskast
Vegna mikilla verkefna óskar BM Vallá eftir
að ráða trausta og reglusama meiraprófsbíl-
stjóra á steypubíla.
Upplýsingar veittar í síma 577 4400 (Magnús).
BM Vallá ehf.,
Bíldshöfða 7.
Múrarameistari
Við óskum að ráða múrarmeistara til fastra
starfa. Um er að ræða eitt umsvifamesta
byggingafyrirtæki landsins.
Auk þess að annast stjórn múrverks hjá fyrir-
tækinu mun starfsmaður einnig starfa sem
byggingastjóri. Um er að ræða framtíðar-
starf fyrir réttan mann.
Umsóknir, með upplýsingum um menntun,
aldur og fyrri störf, skilist á afgreiðslu Mbl.
eigi síðan en 16. júní, merktar:
„Múr - 15029“.
MEIRAPRðFSBÍISTJðRI
SUMARSTARF
Traust framleiðslu- og þjónustufyrirtæki óskar
að ráða meiraprófsbílstjóra í sumar.
Viðkomandi þarf að vera þjónustulipur,
samviskusamur og geta hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð hjá
Ráðgarði fyrir 15. júní nk.
RAÐGARÐURhf
gI1ÓRNUNARCX:REKSIEARRÁE)G|ÖF
FURUQERÐI 5 108 REYKJAVlK SÍMt B33-1B00
nottang: radQardur©itn.la
~ . Tr~:.T-9rL-'*T'
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingur óskast nú þegar á þjón-
ustudeiid. 80% starf. Dag- og kvöldvaktir.
Sjúkraliðar
Sjúkraliði óskast á þjónustudeild.
Dag- og kvöldvaktir.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri,
sími 552 6222.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
Grunnskólakennarar
- þroskaþjálfar
Kennara vantar til almennrar bekkjarkennslu
í Borgarhólsskóla, Húsavík, m.a. í 8. bekk
og til enskukennslu í 10. bekk.
Einnig vantar þroskaþjálfa til starfa með fötl-
uðum nemendum.
Skólinn er þátttakandi í viðamikiu þróunar-
verkefni sem kallast AGN (aukin gæði náms)
ásamt þremur öðrum skólum á Norðurlandi.
Nýtt og glæsilegt kennsluhúsnæði verður
tekið í notkun í haust þegar skólinn verður
einsettur. Mikil áhersla er lögð á faglegt
skólastarf.
Umsóknarfrestur er til 25. júní nk.
Nánari upplýsingar gefa Halldór Valdimars-
son, skólastjóri, vs. 464 1660, hs. 464 1974
og Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri,
vs. 464 1660, hs. 464 1631.
RAD/l UGL YSINGAR
Skannartil sölu
Tilboð óskast í eftirfarandi litgreiningarbúnað:
1 stk. Crossfield Magnascan 636 skanni.
1 stk. Magnalink-2.
Nánari upplýsingar veitir Björn Thors, tækni-
stjóri, í síma 569 1100.
Skipasmíðastöð
Njarðvíkur hf.
Aðalfundur Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur hf.
verður haldinn þriðjudaginn 25. júní 1996 kl.
17.00. Fundarstaður er í matsal félagsins.
Á dagskrá fundarins er:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tillaga um að auka hlutafé.
Stjórnin.
Sumarnámskeið
í raddbeitingu
Fyrir kennara, kórfólk og ræðumenn.
Innritun er hafin á námskeið í raddbeitingu
sem haldið veröur dagana 19.-26. júní í
Tónlistarskólanum á Seltjarnarnesi.
Byrjenda og framhaldshópur.
Kennari Þuríður G. Sigurðardóttir.
Upplýsingar í síma 562 4080 og 561 2132.