Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1996 51 ÍDAG BRIDS Umsjðn Ouðmundur Páll Arnarson ÞÓTT grandopnun lýsi styrk og skiptingu af mik- illi nákvæmni, er oft erfitt fyrir svarhönd að meta stöð- una með mikil skiptingar- spil. Hvernig kemur einspil- ið við opnarann? Er það á móti þremur hundum eða ÁKG? Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ 4 ¥ ÁG6 ♦ DG97643 ♦ D6 Suður ♦ D53 V 832 ♦ Á8 ♦ ÁKG108 Árnað heilla 0/\ÁRA afmæli. í dag, OV/þriðjudaginn ll.júní, er áttræður Sigurþór Þor- steinsson, Norðurbrún 1, Reykjavík. Eiginkona hans var Guðbjörg Gíslasdóttir, en hún lést í febrúar sl. Sig- urþór verður að heiman á afmælisdaginn. rnÁRA afmæli. í dag, OV/þriðjudaginn U.júní, er fimmtug Gíslína Gunn- arsdóttir, Sigluvogi 5. Hún tekur á móti vinum og vandamönnum í Bjarkar- ási, Stjörnugróf 9, milli kl. 17 og 20 í dag, afmælisdag- Vestur Norður Austur Suður - - - 1 grand Pass 2 grönd* Pass 3 lauf** Pass 3 hjörtu*** Pass 3 grönd . Pass Pass Pass * Yfirfærsla í tígul. ** Háspil í tígli. *** Styrkur í hjarta. Útspil: Hjartafimma (3. eða 5. hæsta). Hvernig myndi lesandinn spila? Þetta er hræðilegur samningur, en sem betur fer er útspilið í hjarta, en ekki spaða. Svo það er von ef tígullinn skilar sér. Þeg- ar spilið kom upp á lands- liðsæfingu um síðustu helgi, stakk sagnhafi upp hjartaás og svínaði tígul- drottningu. Hún hélt, en það dugði ekki til, því aust- ur átti austur kónginn þriðja: Norður ♦ 4 ▼ ÁG6 ♦ DG97643 ♦ D6 Ljósmyndastofan Svipmyndir BRÚÐKAUP. Gefín voru saman í Fríkirkjunni í Reykjavík af sr. Áuði Eir Vilhjálmsdóttur Þórunn Sigurðardóttir og Krist- ján Þorbergsson. Með þeim á myndinni eru dætur þeirra Bergrós og Bryndís María. Heimili þeirra er á Smáragötu 6, Reykjavík. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingarnar þurfa að berst með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir helg- ar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: K Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Vestur ♦ G97 V KD9754 ♦ 10 ♦ 953 Austur ♦ ÁK10862 V 10 ♦ K52 ♦ 742 Suður ♦ D53 ▼ 832 ♦ Á8 ♦ ÁKG108 „Fórstu niður á þremur gröndum?“ spurðu sveit- arfélagarnir undrandi við uppgjörið. Þeir höfðu doblað þijú grönd til að fá út spaða, en þar með flæmt NS í Ijóra tígla, sem unnust með yfir- slag. Það var auðvitað ágætis árangur, því þijú grönd vinnast alltaf með spaða út og fimm tíglar eru óhnekkjandi, hvert sem út- spilið er. „Já, ég fékk út hjarta. Því miður.“ Farsi HÖGNI HREKKVÍSl LEIÐRÉTT Nöfn féllu niður í BLAÐAUKANUM Hús- inu og garðinum sem kom út á sunnudag láðist að geta nafna fólksins á for- síðumyndinni. Myndin er af frú Eugeníu Nielsen í Húsinu á Eyrarbakka, dætrum hennar og gest- um, og er tekin um 1890. Ekkert edik í pestó 1 SAMA blaði var einnig ofaukið ediki í pestó-upp- skrift á blaðsíðu 9, sem leiðréttist hér með. 01995 Trlbune Media Swvlces, Inc. All Rights Reserved. W7 „ Ry>cL {innsi Qoit ah am/yux, lesi, -iyy/, h&nn* rett h&ns c&aren hanrt, softxah' v/- // STJÖRNUSPÁ ertir Frances Drake I TVÍBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú ferð eftir eigin sannfæringu frekar en þvísem aðrirsegja. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér líður vel í vinnunni í dag þótt mikið, sé að gera og horfur í fjármálum eru góð- ar. Eyddu samt ekki úr hófi. Naut (20. apríl - 20. maí) Lengst af ríkir einhver mis- skilningur í samskiptum ást- vina. En úr rætist um síðir og kvöldið verður mjög ánægjulegt. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þetta verður dagur annríkis og afkasta í vinnunni. Þú ert með mörg járn í eldinum, en hafðu augun opin fyrir nýj- um tækifærum. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þér berast góðar fréttir frá einhveijum í fjölskyldunni í dag og þér verður falið ábyrgðarstarf á vegum fé- lagasamtaka. Ljón (23. júll —_22. ágúst) <ef Þú kemur vel fyrir þig orði í dag og þér tekst að ná hagstæðum samningum. Þegar kvöldar ættir þú að fagna með fjölskyldunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér gefst tækifæri í dag til að ljúka ýmsum skyldustörf- um heima. Gættu tungu þinnar svo þú særir engan sem þér er kær. v^g (23. sept. - 22. október) Þú ættir ekki að taka vanda- mál úr vinnunni með þér heim. Samband ástvina er gott og þú ættir ekki að spilla því. Sporddreki (23. okt. -21. nóvember) ^Kj0 Þér er ekki jjóst hvemig á að bregðast við smá vanda- máli vinar. En ef þú gefur þér tíma til að hugsa málið, fínnst lausnin. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Horfur í fjármálum fara batnandi og góður félagi veitir þér mikilvægan stuðn- ing. Varastu deilur um stjórnmál í kvöld. Steingeit (22.des. - 19.janúar) Aðrir virða það við þig þegar þú stendur með vinum þínum og heldur fast við skoðanir þínar. Vertu ekki með óþarfa áhyggjur. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) dk Það er óþarfi að trúa nýjum kunningjum fyrir öllum þín- um málum. Bíddu þar til þú þekkir þá betur og sérð að þeim er treystandi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) HSt Þú þarft að kynna þér málið betur áður en þú tekur mikil- væga ákvörðun í dag og þú ættir ekki að trúa öllu sem aðrir segja. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. HERRAR ATHUGIÐ ! Bráblega verða tískufötin frá stærstu herrafatakeéju norðurlanda fáanleg á ÍSLANDI ! Opnum: Fimmtudaginn kl.l 1.30 Laugavegi 18 b Reykjavik Stærðir: 36-41 • Litir: Svartir, bláir Ath.: úr sérlega mjúku leðri Póstsendum samdægurs 1 k oppskórinn VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG Sími 552 1212 J Nokkur fyrirtæki úr söiuskrá 1. Glæsileg efnalaug í einu stærsta íbúahverfi borgarinnar. Vaxandi velta. Góð tæki - ný eða endurnýjuð. 2. Hótel á Austfjörðum. 12 manna gisting. Matsalur. Skemmtana- og vínveitingaleyfi. Mikið um fasta viðskiptavini allt árið. 3. Útisundlaug eða ker fyrir bleikjueldi. Ný, ósamansett 5 x 10 m sundlaug með hreinsi- búnaði og öllum tækjum. Tilvalin fyrir bleikju- eldi. Gott verð. Aðeins eitt stk. til. 4. Aðstaða fyrir sjoppu. Til leigu eða sölu sötu- turn fyrir dag-, kvöld- eða helgarsölu. Útilúga. Laus strax. Allar innréttingar og tæki. 5. Söluturn og skyndibitastaður til sölu. Hluti af húsnæðinu getur selt með. Glæsilega inn- réttað. Fastir viðskiptavinir. Góð tæki. Mjög góð staðsetning. 6. Veitingahús í miðborginni. Gott fullbúið eld- hús. Öll leyfi. Tekur 225 manns. Þekktur stað- ur. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. F.YRIRTÆKIASALAIM SUÐURVE R I SÍMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Blað allra landsmanna! - kjarni niálsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.