Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Sveiflur í gæð- ingakeppninni HESTAR Varmárbakkar 7 . til 9 . j ú ní HESTAMÓT HARÐAR NÝJA fyrirkomulagið í gæðinga- keppninni bauð upp á æsispennandi keppni hjá Herði um helgina. Þar sveifluðust hestar upp og niður töfl- una o g boðið var upp á hörkuspenn- andi bráðabana þrigga hrossa um sæti á fjórðungsmóti, en gæðinga- keppnin var um leið úrtökukeppni um þau sex sæti sem Hörður hefur í hverjum flokki. í A-flokki sigraði Spá frá Varmadal eftir að hafa vermt þriðja sætið í forvalinu og fyrsta sætið í fullnaðardómi, knapi var Erling Sigurðsson. Nokkuð öruggur sigur en þó ekki fyrirhafnarlaus þar sem góðir skeiðsprettir lögðu grunninn að góðum sigri. Guðlaugur Pálsson, lcllíi incðknll# Ijanlýrin? Ucki innbyggðir l’iii.ir Imvrnyiidir i Ki rm ijosi Ef þú vilt ná augum og cyrum fólks skaltu kynna þér nýja LitePro 210 margmiðlunarvarpann frá IiiFocus Systcms. Þú varpar upp rnynd- böndunt og tölvugrafík mcð cin- stökum myndgæðum og innbyggðir JBL hátalarar tryggja öflugt hljóð. Árangurinn lælurckki á sérstanda. LitePro 210 myndvarpinn cr tækni- lcga fullkominn cn samt afar cinfaldur og þægilcgur í notkun. 0" citt cnn - vcrðið cr ótrúlcga hagstætt. I*ú gctur því óhikað nýtt þér tækiiina og varpað ljósi á málið - mcð vönduðu tæki frá virtum framlciðanda. RADÍÓSTOFAN'NÝHERJI SKIPHOLTI 37 - SlMI 569 7600 Alltaf skrefi á undan InFccus - kjarni málsins! betur þekktur sem Gulli í Reið- sport, kom næstur með gæðing sinn Jarl frá Álfhólum og Þráður frá Hvítárholti og Súsanna Ólafsdóttir þriðju, en Þráður var valinn glæsi- legasti hestur mótsins. í B-flokki skipuðu tveir stóðhestar efstu sæt- in, þeir Glaumur frá Vallanesi sem Atli Guðmundsson sat og Kappi frá Hörgshóli sem Sigurður Sigurðar- son sat. Glaumur reyndist hinn ör- uggi sigurvegari með fyrsta sæti á línuna, enda klárinn góður og vel sýndur hjá Atla. í yngri flokkunum gerðust tíðindi og ber þar hæst sigur Sölva Sigurð- arsonar á Gandi frá Fjalli í ung- mennaflokki. Eftir forkeppni var Guðmar Þór Pétursson á Spuna frá Syðra-Skörðugili langhæstur með 8,63 og hann talinn öruggur með sigur eins og hefur nánast alltaf verið á félagsmótum hjá Herði, en Sölvrog Gandur stóðu sig með mik- illi prýði og sigruðu. Alltaf sætur sigur þegar þeir bestu eru lagðir að velli. í unglingaflokki fór allt samkvæmt áætlun, Magnea Rós með Vafa sinn í efsta sæti að venju. Með eitt á línuna bæði fyrir ásetu og gangtegundir. Má vænta þess að Magnea og Vafi komi til með að veita Davíð Matthíasssyni og Pjakki frá Stóra-Hofi harða keppni um fyrsta sætið í unglingaflokki á fjórðungsmótinu. í barnaflokki var sigur Evu Bene- diktsdóttur á Hálfmána frá Miðkoti óvæntur en nokkuð öruggur. Öllum á óvart skaust Eva í fyrsta sætið í forkeppninni, en hún sýndi í úrslit- um að þarna var ekki um neina stundarbilsheppni að ræða. Opin töltkeppni hefur verið fastur liður í Hestamóti Harðar undanfar- in ár og svo var einnig nú. Þar sigr- aði Halldór Svansson á Ábóta, Stef- án Hrafnkelsson kom næstur á Rökkvu og Sveinn Ragnarsson þriðji á Tindi. Biddu um Banana Boat sólmargfaldarann el þú vill verða sólbrún/n á mettima i skýjaveðri. □ Yfir 60 gerðir Banana Boat sólkrema, -olía,-gela,-úða1-salva og -stitta m/sólvöm frá i til 150, eða um tvöfalt öflugri en aðrar algengar sólarvörur. Banana Boat sólarlínan er fram- leidd úr Aloa Vera, kollageni og elastini, jojoba, minkolíu, banönum, möndlum, kókos, A, B, D og E víamínum □ Sérfiönnuð sólkrem fyrir íþróttamenn. Banana Boat Sport m/sófv. #15 og #30. □ 99,754 hreint Banana Boat Aloe Vera gel (100%). Hvers vegna að borga 1200 kr. fyrir kvartlítra af Aloe geí þegar þú getur fengið sama magn af Banana Boat Aloe Vera geh' á 700 kr? Eða tvöfalt meira magn af Banana Boat Aloe Vera geli á 1000kr?Án spirulinu, tilbúinna lyktarefna eða annarra ertandi ofnæmisvalda. Biddu um Banana Boat á sólbaðsstofum, apótekum, snyrtiv. verslunum og öllum heilsubúðum utan Reykjavikur. Banana Boat E-gel fæst lika hjá Samtökum psoriasis og exemsjúklin- Sa- Heilsuval - Barónsstíg 20 ® 562 6275 'i ÉtrakÉÉ < v ' . ' • r ' • M jSjaKS : Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson EFTIR spennandi keppni höfðu Eva og Hálfmáni sigur í barnaflokki, næst komu Sigurður og Freyr, Iris Dögg og Héla, Ásgerður og Bjólfur, íris og Perla og Tinna Björk og Blesi. Með þeim á myndinni er formaður Harðar, Rúnar Sigurpálsson. ÞÖLL frá Vorsabæ vakti athygli á reiðhallarsýningu í vor og enn stendur hún fyrir sínu er hún var efst af fimm vetra hryssum, knapi er eigandinn Magnús Trausti Svavarsson. Hestamót Harðar A-flokkur gæðinga 1. Spá frá Varmadal, eig: Kristján Magnús- son, kn: Erling Sigurðsson, 8,50. 2. Jarl frá Álfhólum, eig. og kn: Guðlaugur Pálsson, 8,50. 3. Þráður frá Hvítárholti, eig. og kn: Sús- anna Ólafsdóttir, 8,41. 4. Prins frá Hörgshóli, eig: Þorkell Trausta- son, kn: Sigurður Sigurðarson, 8,41. 5. Draupnir frá Sauðárkróki, eig. og kn: Hákon Pétursson, 8,44. 6. Toppur, eig. og kn: Guðmundur Einars- son, 8,36. 7. Olgeir frá Keflavík, eig. og kn: Snorri Dal, 8,38. 8. Eva frá Amarhamri, eig: Páll Helgason, kn: Sigurður Sigurðarsson, kn. í úrsl: Sæv- ar Haraldsson, 8,41. A-flokkur, áhugamenn. 1. Þrymur frá Þverá, eig: og kn: Kristján Þorgeirsson, 7,86. 2. Brúnstjami frá Hörgshóli, eig: og kn: Þorkell Traustason, 7,76. 3. Hrollur frá Skálmarbæ, eig. og kn: Þor- valdur Helgason, 7,33. 4. Þöll frá Læk, eig. og kn: Helgi Gissurar- son, 7,13. B-flokkur 1. Glaumur frá Vallanesi, eig: Guðmundur Jóhannsson, kn: Atli Guðmundsson, 8,53. 2. Kappi frá Hörgshóli, eig: Þorkell Trausta- son, kn: Sigurður Sigurðarson. 8,51. 3. Greifi frá Sauðanesi, eig: og kn: Snorri Dal, 8,41. 4. Rökkva frá Keldulandi, eig: Sigvaldi Haraldsson, kn: Stefán Hrafnkelsson, kn. í úrsl: Anna Berg, 8,49. 5. Ægir frá Sumarliðabæ, eig. og kn: Stef- án Hrafnkelsson, 8,38. 6. Garpur frá Svanavatni, eig: Vilhjálmur H. Þorgrímsson, kn: Sölvi Sigurðarson, 8,47. 7. Ótti frá Auðsholti, eig: Katrín Engström, kn: Guðmundur Einarsson, 8,49. 8. Hrafnar frá Hindisvík, eig: Jón Jónsson, kn: Guðmundur Einarsson, kn. í úrsl: Einar Ragnarsson, 8,38. Ungmennaflokkur I. Sölvi Sigurðarson á Gandi frá Fjalli, 8,32. 2. Guðmar Þór Pétursson á Spuna frá Skörðugili, 8,63. 3. Garðar Hólm Birgisson á Vini frá Egils- stöðum, 8,36. 4. Þorvaldur Kristjánsson á Loga frá Mið- sitju, 8,25. 5. Guðrún Ögmundsdóttir á Mekki frá Hörgshóli, 7,99. 6. Ingibjörg Kristjánsdóttir á Rósinkrans frá Ytri-Leirárgörðum, 7,76. Unglingaflokkur 1. Magnea R. Axelsdóttir á Vafa frá Mos- fellsbæ, 8,52 2. Hrafnhildur Jóhannesdóttir á Kjarki frá Kaldbaki, 8,38. 3. Berglind H. Birgisdóttir á Iðunni frá Litlu-Tungu, 8,28. 4. Heiga Ottósdóttir á Kolfínni frá Enni, 8,36. 5. Signý Hmnd á Skugga frá Egilsstöðum, 8,18. 6. Brynja Brynjarsdóttir á Blakki frá Mos- fellsbæ, 8,21. Barnaflokkur 1. Eva Benediktsdóttir á Hálfmána frá Miðkoti, 8,35. 2. Sigurður Pálsson á Frey frá Geirlandi, 8,27. 3. íris D. Oddsdóttir á Hélu frá Brekku, 8,33. 4. Ásgerður Þráinsdóttir á Bjólfi frá Álfs- stöðum, 8,22. 5. íris Sigurðardóttir á Perlu, 8,27. 6. Tinna B. Steinarsdóttir á Blesa frá Skriðudal, eigandi Pétur Valdimarsson, 8,20. Unghross. 1. Brynjar frá Meðalfelli, eig: Einar Ellert- son, kn: Sigurþór Gfslason. 2. Svartur frá Ósabakka, eig: Jóhann Þ. Jóhannesson og Magnús Gislason, kn: Jó- hann Þ.Jóhannesson. 3. Grani frá Skagafirði, eig: og kn: Berg- lind Árnadóttir. 4. Yrsa frá Skammbeinsstöðum, eig: Guð- mundur Einarsson, kn: Garðar Hólm Birgis- son. 5. Örn frá Ásmundarstöðum, eig: og kn: Helgi Gissurarson. Tölt. 1. Halldór Svansson, Gusti, á Ábóta, 86,8. 2. Stefán Hrafnkelsson á Rökkvu frá Keldu- landi, 79,4. 3. Sveinn Ragnarsson á Tindi frá Hvassa- felli, 79,0. 4. Sigrún Erlingsdóttir á Ási, 79,0. 5. Aníta Pálsdóttir á Baldri frá Hörgshóli, 78,3. 6. Róbert L. Jóhannesson á Bessa, 74,6. Skeið, 150 metrar. 1. Eros, eig. og kn: Þorvarður Friðbjöms- son, 15,30. 2. Viljar, eig. og kn: Páll B. Hólmarsson, 15,80. 3. Kveikur, knapi Björgvin Jónsson, 16,26. Skeið, 250 metrar. 1. Þrymur frá Þverá, eig. og kn: Kristján Þorgeirsson, 23,82. 2. Elvar, knapi Erling Sigurðsson, 23,97. 3. Pæper frá Varmadal, eig. og -kn: Björg- vin Jónsson, 24,28. Stökk, 250 metrar. 1. Vaskur, knapi Berglind Árnadóttir, 19,28. 2. Logi, knapi Björgvin Jónsson, 19,50. 3. Bylur, knapi Dagur Benónýsson, 20,52. Glæsilegasti hestur mótsins: Þráður frá Hvítárholti. Hestamót Geysis haldið á Gaddstaðaflötum 7.-9. júní Stóðhestar 6 v. og eldri: 1. Víkingur frá Voðmúlastöðum, f: Sögu- blesi, Húsavík, m: Dúkka Voðmúlast., eig: Guðlaugur Jónsson og Hrossaræktarsb. V-Hún. og A-Hún. b: 8,12, h: 8,52, a: 8,32. 2. Jór frá Kjartansstöðum, f: Trostan frá Kjartansst., m: Vaka, Y-Skörðug., eig: Hrossaræktarsb. Suðurl., b: 8,14, h: 8,46, a: 8,30. 3. Nökkvi frá Vestra-Geldingaholti, f: Angi, Laugarvatni, m: Hrafnhetta V-Geldinga- holti, eig: Sigfús Guðmundsson, b: 8,10, h: 8,31, a: 8,20. Stóðhestar 5 v. 1. Skinfaxi frá Þóreyjarnúpi, f: Oddur, Sel- fossi, m: S-Brúnka, Þóreyjarn., eig: Einar Ö. Magnússon og Guðrún Bjarnadóttir, b: 7,97, h: 8,37, a: 8,17. 2. Frami frá Ragnheiðarstöðum, f: Gumi, Laugarvatni, m: Krás, Laugarvatni, eig: Arnar Guðmundsson, b: 8,36, h: 7,89, a: 8,12. 3. Goði frá Prestbakka, f: Angi, Laugar- vatni, m: Gyðja, Gerðum, eig: Þorvaldur Þorvaldsson og Ólafur H. Einarsson, b: 7,93, h: 8,19, a: 8,06. Stóðhestar 4 vetra. 1. Hamur frá Þóroddsstöðum, f: Galdur, Laugarvatni, m: Hlökk, Laugarvatni, eig: Bjami Þorkelsson, b: 8,26, h: 8,21, a: 8,23. 2. Straumur frá Hóli, f: Hjörtur, Tjörn, m: Blesa, Möðrufelli, eig: Þorleifur K.Karlsson, b: 7,96, h: 8,11, a: 8,03. 3. Skorri frá Gunnarsholti, f: Orri, Þúfu, m: Skrugga frá Kýrholti, eig: Guðjón Stein- arsson og Jón F. Hansson, b: 8,08, h: 7,83, a: 7,95. Hryssur 6 vetra og eldri. 1. Eydís frá Meðalfelli, f: Piltur, Sperðli, m: Vordís, Sandhólafeiju, eig: Einar Ellerts- son, b: 7,91, h: 8,93, a: 8,42. 2. Randalin frá Torfastöðum, f: Goði, Skr., Innritun hafin á Heilsubótardaga á Reykhólum 7 daga hvíldar- og hressingardvöl í júní og júlí. Þar verða kynntar leiðir til að bæta heilsuna, öðlast meiri frið og gleði. L sórstakir fyrlrlesarar og tónllstarmenn vcrða Tímabilin eru: 23. júní - 30. júní 2. júlí - 9. júlí 9. júlí -16. júlí 16.JÚ1Í - 23. julí 23. júlí á hverju nániskeiði Nánari upplýsingar ísíma 564 3434 ámillikl. lOoglg daga *«: . >." r.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.