Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIB VIÐSKIPTI ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1996 17 Aukinn hagnaður raf- eindarisa íJapan Tókýó. Reuter. NOKKUR helztu rafeindafyrirtæki í Japan hafa skýrt frá miklum hagn- aði á síðasta reikningsári vegna blómlegrar sölu á einkatölvum í heiminum, en þar sem þær seljast ekki eins vel og áður er ekki víst að afkoman verði eins góð í ár. Færri heimilistölvur en fleiri tölvukubbar Hitachi hermir að hagnaður móð- urfyrirtækisins hafi aukizt um 45% í 128,81 milljarða jena á síðasta reikningsári til 31. marz. En því er spáð að hagnaður móðurfyrirtækis- ins muni minnka í 110 milljarða á þessu fjárhagsári. Kaup á heimatölvum hefur aukið eftirspum eftir tölvukubbum á liðn- um mánuðum og aukið hagnað raf- eindafyrirtækja. Hins vegar hefur dregið úr eftirspum vegna minni sölu á einkatölvum og búizt er við að afkoma nokkurra umsvifamikilla rafeindafyrirtækja verði ekki eins góð á yfirstandandi ijárhagsári. Toshiba spáir því að hagnaður móðurfyrirtækisins á yfirstandandi fjárhagsári muni nema 130 milljörð- um jena og Mitsubishi segir að hagn- aður þess fyrirtækis muni nema 90 milljörðum jena. Til samanburðar nam hagnaður Toshiba 121,41 milljarð jena og hagnaður Mitsubishi 100,80 milljörð- um jena á síðasta fjárhagsári. Fujitsu skilaði 84,96 milljarða jena hagnaði á síðasta íjárhagsári og jókst hann um 41% frá fyrra fjárhagsári. SEMENTSBUNDIN FLOTEFNI Uppfylla ströngustu gæöakröfur PR0NT0 PRESTO REN0V0 • Rakaheld án próteina • Níðsterk • Hraðþornandi • Dælanleg • Hentug undir dúka og til ílagna Gólflaénirhf. IÐNAÐARQÓLF cmi.:,IUM,nr7n Smiðjuvegur 70,200 Kópavogur Símar. 5641740,892 4170, Fax: 554 1769 SwissAir sigrar í til- boðsstríði London. Reuter. BREZKA fyrirtækið Allders Plc hefur selt svissneska flugfélaginu þá deild sína sem selur tollfrjálsan varning víða um heim fyrir 160 milljónir punda og er því lokið til- boðsstríði SwissAir og brezka flugvallafyrirtækisins BAA Plc. Upphaflega bauð BAA 130 milljónir punda í fyrirtæki Allders eins og mælt var með og hækkaði síðan tilboðið í 145 milljónir punda, en skömmu síðar bauð SwissAir ennþá betur. Allder sagði í yfirlýsingu að til- boð BAA þjónaði ekki lengur hags- munum hluthafa. SwissAir fékk áhuga á Allders vegna þeirrar stefnu að efla al- þjóðaviðskiptadeild sína. -----» ♦ ♦------ Skoda með Octaviaí VW-stíl Mlada Boleslav, Tékklandi. SKODA hefur kynnt nýjan meðal- stóran Octavia, fyrsta bílinn sem tékknesku verksmiðjurnar hanna algerlega að fyrirmynd VW. Skoda, sem er deild í Volkswag- en AG, sagði í tilkynningu að bíll- inn yrði settur á markað í Tékk- landi og Slóvakíu í nóvember og í öðrum Evrópulöndum skömmu síðar. Starfsmenn Skoda hafa birt ljósmynd af nýja bílnum, sem hef- ur verið haldið leyndum í nokkur ár. Octavia verður opinberlega markaðssett á alþjóðlegu bílasýn- ingunni í París í október. ------»-♦--»---- Hilton stærsta spilavítafyr- irtækiheims Bcverly Hills, Kaliforníu. Reutcr. HILTON hótelfyrirtækið hefur samþykkt að kaupa Bally Enterta- inment Corp. með hlutabréfavið- skiptum upp á 2 milljarða dollara. Þar með verður komið á fót stærsta á spilavítafyrirtæki heims og ítök Hiltons á þeim vettvangi munu stóraukast. Hilton-fyrirtækið í Beverly Hills, Kaliforníu, er eitt kunnasta fyrirtæki heims og á frægar bygg- ingar á borð við Waldorf-Astoria hótelið í New York. Bally á þrjú spilabankahóptel í Atlantic City, NewJersey, og Las Vegas. FULLT VERÐ 1 .990- TILBOÐSVERÐ 990- ÞÚ SPARAR 1 -OOO í verslunum um land allt TILBOÐSBOK MANAÐARINS ÁAÐEINS AAA KRONUR. oon GLÆSILEG ISLENSK MATREIÐSLUBOK MEÐ NYSTARLEGUM GRILLRETTUM! Tryggðu þér eintak í juní! Frá I. júlí kostar bókin l .990 krónur. VAKAHELGAFELL Gísli B.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.