Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ1996 29 AÐSENDAR GREINAR • FORSETAKJÖR HELGINA 25.-26. maí heyrði ég niður- stöðu skoðanakönnun- ar Fijálsrar verslunar um fylgi forsetafram- bjóðenda. Þótt nið- urstðan væri ekki sú, sem mér þætti æski- legust um úrslit kosn- inganna 28. júní, þá höfðu orðið marktæk- ar breytingar á fylgi frambjóðendanna frá fyrri skoðanakönnun- um og gáfu þær til kynna að úrslit kosn- inganna væru ekki nánast formsatriði eins og virtist stefna í. Margt hefur verið ritað og rætt um forsetaembættið að undan- förnu og meðal þess, sem staldrað hefur verið við, er hlutverk forset- ans varðandi undirskrift á lögum, sem menn virðast sammála um að hafi verulega merkingu og sé í raun viðurkenning þjóðarinnar allrar á störfum Alþingis. Því er það höfuðatriði að um sé að ræða undirskrift, sem allir geta treyst. Sá frambjóðandi, sem mests fylgis nýtur, hefur verið stjórnmálamað- ur í áratugi og oft á tíðum sýnt dugnað og útsjónarsemi, sem er allrar aðdáunar vert. En hann hefur gert sig sekan um að undir- rita samninga við mikinn íjölda starfs- manna ríkisins um kaup þeirra og kjör og standa síðar að því að rifta þessum samn- ingum og sýna þannig að undirskrift hans _er ekki treystandi. Ég veit að ég er ekki einn um það að óska ekki eftir slíkri undirskrift sem viðurkenningu þjóðarinnar á störfum Alþingis. I mínum huga hlýt- ur baráttan um for- setaembættið að snú- ast um það hveijum þjóðin treystir best til að viðhalda þeirri reisn og virðingu, sem fyrri forsetar hafa léð því. í mínum huga er enginn vafi að það er Guðrún Agnarsdóttir. Hana hef ég þekkt frá því í barnæsku. Þá þegar hafði hún getið sér gott orð fyrir gáfur og annað atgervi. Und- ir því orði hefur hún síðan staðið með glæstum ferli í námi og starfi. í stjórnmálastarfi sínu hefur hún öðlast dýrmæta reynslu, m.a. með setu í flestum fastanefndum Al- þingis. Eg vil nefna hér nokkur atriði sérstaklega í sambandi við feril hennar. Hún átti dijúgan þátt í að móta neyðarmóttöku fyrir fórn- arlömb nauðgana á Borgarspíta- lanum, hefur unnið að mótun starfsemi Krabbameinsfélags ís- lands auk þess að vinna að tillög- um um stefnumótun og endurbæt- ur á Háskóla íslands. Öll þessi störf hafa verið unnin af frestu og röggsemi og veit ég dæmi um fólk, sem hefur fengið ómetanleg- an stuðning vegna þeirra, karl- menn jafnt sem konur. í ljósi þessa er engin tilviljun að liðin eru all- mörg ár síðan ég heyrði Guðrúnu fyrst tilnefnda sem forsetaefni. Því þóttu mér það góð tíðindi í ofannefndri skoðanakönnun að fylgi Guðrúnar hafi aukist veru- lega frá því í fyrri könnunum og var orðið sambærilegt við fylgi tveggja annarra. Síðan hefur verið birt niðurstaða enn annarrar skoð- anakönnunar og er Guðrún þar í þriðja sæti, þó að fylgið sé enn miklu minna en æskilegt getur talist. Þó má draga þann lærdóm af þessum könnunum að fylgi frambjóðenda er hvergi nærri fast ennþá og geta mörg atkvæði farið á milli frambjóðenda. Því er engin ástæða til að örvænta og halda að úrslitin séu fyrirfram viss. Eng- inn ætti að láta slíkar niðurstöður hafa áhrif á atkvæði sitt, heldur velja þann, sem hann telur að muni best gegna embætti forseta íslands og að vel athuguðu máli hef ég komist að því að það sé Guðrún Agnarsdótir og vil ég biðja fólk að taka sér tíma til að íhuga kostina og sjá hvort það kemst ekki að sömu niðurstöðu. HALLDÓR ÁRMANNSSON Höfundur er efnafræðingur. Reisn og virðing forseta- embættisins Halldór Armannsson Guðrún Pétursdóttir farsæll forseti UMRÆÐAN um forsetakosningarnar hefur fram til þessa aðallega snúist um stöðu frambjóðenda í könnunum og áður um það hveijir ættu eftir að gefa kost á sér. Nú þegar nokkuð er síðan framboðsfrestur rann út tel ég að vert sé að gefa eiginleikum þeirra gaum sem valið stendur um. Framkoma og málakunnátta Guðrún Pétursdótt- ir er mínu mati afar vel til þess fallin að gegna emb- ætti forseta íslands. Hún kemur vel fyrir og á auðvelt með að tjá sig. Að auki er hún hámenntuð, talar mörg tungumál og hefur reynslu af að standa fyrir máli sínu á erlendri grundu. Þá hefur hún kynnst nokkrum af helstu atvinnuvegum þjóð- arinnar af eigin raun, s.s. ferðaþjónustu, landbúnaði og sjávar- útvegi. Sátt um forsetann mikilvæg Ekki er síður mikil- vægt að til embættis forseta veljist mann- eskja sem líklegt er að sátt skapist um; að ekki sé litið á for- setann sem fulltrúa ákveðins hóps, stjórn- málalegs eða hags- munalegs eðlis. Guð- rún Pétursdóttir upp- fyllir þessi skilyrði. Ég hygg því að rétt sé að veita henni stuðning í komandi kosningum. ORRI HAUKSSON, ■ Njálsgötu 5, Reykjavík. Höfundur er verkfræðingur Orri Hauksson 9\OÚ€^^S\^ V- Gœðavara Gjdídvara mdtar og kdfljstell. Allir verðflokkdi. ^ verslunin Laugavegi 52, s. 562 4244. Heimsfi (Pijir hönnuðir m.d. Gianni Versace. Nýr bíll: V.W Golf GL 18001 '96, 5 dyra, óekinn, 5 g., vínrauöur. V. 1.385 þús. Nissan Sunny SLX Sedan '95, græn- sans., 5 g., ek. 12 þ. km., rafm. í rúöum, hiti í sætum o.fl. V. 1.250 þús. Blazer Thao LT 4.3 L Vortec 94, sjálfsk., ek. 32 þ. km., leöurkl. m/öllu. V. 3.250 þús. Porsche 944 '87, álfelgur, þjófavörn, topplúga, sjálfsk., leöurklæddur. V. 1.450 þús. M. Benz 230 E '91, sjálfsk., ek. 130 þ. km., m/öllu. Gott eintak. V. 2.2 millj. Grand Cherokee Laredo 4.0L '93, grænn, sjálfsk., m/öllu, ek. 59 þ. km. V. 2.850 þús. Ford Bronco XL II '88, blár, 5 g., ek. 108 þ. km. V. 780 þús. Subaru Justy J-12 4x4 '91, 5 dyra, hvítur, sjálfsk., ek. 59 þ. km. V. 720 þús. Toyota 4Runner V-6 '91, sjálfsk., ek. 66 þ. km., rafm. í rúöum, sóllúga o.fl. V. 1.890 þús. Toyota 4Runner diesel Turbo '94, 5 g., ek. 26 þ. km. V. 2.750 þús. Toyota Corolla XLi Hatsback '96, 3ja dyra, rauöur, 5 g., ek. 3 þ. km. V. 1.190 þús. Nissan Sunny SR 1.6 '93, 3ja dyra, rauöur, 5 g., ek. 82 þ. km., rafm. í rúöum, spoiler o.fl. V. 870 þús. Subaru Legacy 2.2 Sedan 4x4 '91,5 g., ek. 75 þ. km., rafm. í öllu, spoil er o.fl. V. 1.150 þús. Höfum kaupendur að Toyota Corolla Touring 4x4 ‘90’96. Einnig öðrum góðum bílum árg. '90-’96. GMC Satri 4x4 XT '94. 4,3, rafm. í öllu, extra langur, ek. 52 þ. km., 7 manna. V. 2.400 þús. Dodge Caravan LE 4x4 '91, 7 manna, rafm. í öllu. V. 1.890 þú$. Toyota Hilux Ex Cap V-6 '93, sjálfsk., ek. 120 þ. km., 31" dekk, brettakant ar o.fl. V. 1.480 þús. Ford F-350 4x4 Double Cab '89, 7,3L turbo diesel, 44" dekk, rafd. rúöur, sam- læsingar, plasthús og Camper fylgja. Bíllinn í sumarfríiö. V. 3.200 þús. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, sími 567-1800 ^ Löggild bílasala Suzuki Swift GXi '87, 5 g„ ek. 120 þ. km„ 5 dyra. Gott eintak. V. 340 þús. Subaru Legacy 2.0 station '92, grár, 5 g., ek. aöeins 49 þ. km. V. 1.490 þús. Toyota Carina E '93, 5 dyra, rauöur, 5 g., ek. 55 þ. km. V. 1.450 þús. Nissan Patrol diesel turbo Hi Roof (langur) '86, 5 g., ek. 220 þ. km., 36" dekk, spil o.fl. Mikiö endurnýjaöur. V. 1.550 þús. | Útvegum bílalán Hyundai Accent GS Sedan '95, ek. aöeins 4 þ. km. V. 960 þús. Toyota Landcruiser GX diesel Turþo '93, 5 dyra, sjálfsk., ek. 77 þ. km., 33" dekk, bret- takantar, álfelg ur o.fl. V. 3,9 millj. Sk. ód. Nissan Primera 2.0 SLX 93, 5 g., ek. 38 þ. km., spoiler, álfelgur, rafm. í öllu, 2 dekkjag- gangar. V. 1.300 þús. Mazda 323 GLX 1600 '92, 3ja dyra, 5 g., ek. 52 þ. km., rafm. í rúöum, álfelgur o.fl. V. 890 þús. Toyota Corolla 4x4 GLi Touring '91, grár, 5 g., ek. 91 þ.km. rafm. í rúö um, álfelgur o.fl. V. 1.130 þús. Sérstakur bíll. Ford Crown Victoria Limited '89, leöurklæddur m/öllu. Hlaöinn aukahlutum. Tilboösverö 990 þús. Nlssan Sunny SLX Sedan '90, rauö ur, sjálf- sk., ek. 89 þ. km., nýskoöaö ur. V. 670 þús. Suzuki Fox 413 '87, 33" dekk, heil legur bíll, grásans., ek. 140 þ. km. V. 450 þús. Tilboðsv. 380 þús. Subaru Station '86, ek. 95 þ. km., 5 g., dökkgrænn. Gullfallegur. V. 540 þús. MMC L-300 Minibus 2WD '88, 7 manna, ek. 123 þ. km. V. 650 þús. Toyota Corolla Touring XL station 4x4 '91, 5 g., ek. 88 þ. km. V. 970 þús. Grand Cherokee V-8 Limited '94, rauöur, sjálfsk., ek. aðeins 27 þ. km., leöurinnr., rafm. í öllu, ABS, þjófavörn o.fl. V. 3.790 þús. Toyota Landcruiser stuttur '86, steingrár, 5 g., ek. 15 þ. km. á vól. Gott ein tak. V. 850 þús. Nissan Patrol GR langur '94, diesel, turbo, steingrár, 31" dekk, rafd. rúöur o.fl. Ek. 98 þ. km. V. 3.280 þús. MMC Pajero V-6 '91, blár, 5 g.f ek. 90 þ. km., ráfm. í rúöum o.fl. Fallegur jeppi. V. 1.430 þús. Hyundai Pony GLSi Sedan '93, blár, 5 g., ek. aöeins 27 þ. km. V. 770 þús. Ford Ranger V-6 4x4 PUP '91, blár, 5 g., ek. 85 þ. km., álfelgur o.fl. Tilboösverö 870 þús. Cherokee Limited 4.0 L '90, svartur, sjálfsk., ek. 93 þ. km., leöurklæddur o.fl. Tilboösverö 1.790 þús. MMC Pajero langur (bensín) '88, 5 g., ek. 109 þ. km., mikiö endurn., nýryövarinn o.fl. Toppeintak. V. 1.150 þús. Toyota Corolla XLi '94, 3ja dyra, hvítur, ek. 39 þ. km., sjálfsk. V. 990 þús. Til boösv. 930 þús Grand Cherokee V-8 Limited '93, græns ans., sjálfsk., ek. aöeins 42 þ. km., rafm. í öllu, leöurinnr. o.fl. V. 3.350 þús. Til boösv. 3 roillj. Fjörug bílaviðskipti! Vantar nýlega bila á sýningarsvæðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.