Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ1996 37 m: Vera, Kjarnholtum, eig: Ólafur Einars- son, b: 8,40, h: 8,39, a: 8,39. 3. Kórína frá Tjarnarlandi, f: Kjarval, Skr., m: Buska, Tjarnarl., eig: Eysteinn Einars- son, b: 8,25, h: '8,50, a: 8,37. Hryssur, 5 vetra. 1. Þöll frá Vorsabæ, f: Hrafn, Holtsmúla, m: L-Jörp, Vorsabæ II, eig: Magnús T. Svavarsson, b: 8,21, h: 8,14, a: 8,17. 2. Freisting frá Kirkjubæ, f: Glúmur, Kirkjubæ, m: Fluga, Kirkjubæ, eig: Kirkju- bæjarbúið, b: 8,12, h: 8,11, a: 8,11. 3. Viðja frá Síðu, f: Hrannar, Kýrholti, m: Sinna, Skr., eig: Brynjar Vilmundarson, b: 8,06, h: 8,12, a: 8,09. Hryssur 4 vetra. 1. Vigdís frá Feti, f: Kraflar, Miðsitju, m: Ásdís N-Ási, eig: Brynjar Vilmundarson, b: 8,11, h: 7,95, a: 8,03. 2. Hrafntinna frá Sæfelli, f: Kolskeggur, Kjamholtum, m: Perla, Hvoli, eig: Jens Petersen, b: 8,16, h: 7,87, a: 8,01. 3. Birta frá Hvolsvelli, f: Orri, Þúfu, m: Björk, Hvolsvelli, eig: Kristinn Valdimars- son, b: 7,97, h: 7,99, a: 7,98. A-flokkur. 1. Seymur frá Víðivöllum-fremri, eig: Inga J. Kristinsdóttir og Þorvaldur Jósepsson, kn: Þórður Þorgeirsson, 8,50. 2. Sindra frá Stafholtsveggjum, eig: Ágúst Rúnarsson, kn: Auðunn Kristjánsson, 8,33. 3. Óðinn frá Miðhjáleigu, eig: Guðlaug Valdimarsdóttir og Sigmar Ólafsson, kn: Tómas Ö. Snorrason, 8,37. 4. Stígandi frá Kirkjulæk, eig: Eggert Páls- son, kn: Vignir Siggeisson, 8,29. 5. Gná frá Ási, eig: Sigþór Jónsson, kn. Eiríkur Guðmundsson, 8,22. 6. Hávarður frá Hávarðarkoti, eig: og kn. Jens Einarsson, 8,21. 7. Saga, eig: Holtsmúlabúið, kn: Sigurður Sæmundsson, 8,23. A-flokkur, áhugamenn. 1. Davíð, eig: Þröstur Einarsson, kn: Rúnar Steingrímsson. 2. Pjakkur frá Varmalæk, eig: Valberg Sig- fússon, kn: Inga Berg Gísladóttir. 3. Dillon frá Svanavatni, eig: Hrund Loga- dóttir, kn: Guðmundur Pétursson. B-flokkur. 1. Þyrill frá Vatnsleysu, eig: Vignir Sig- geirsson og Jón Friðriksson, kn. Vignir Sig- geirsson, 8,90. 2. Næla frá Bakkakoti, eig: Ársæll Jóns- son, kn: Hafliði Halldórsson, 8,70. 3. Kórína frá Tjarnarlandi, eig: Eysteinn Einarsson, kn: Þórður Þorgeirsson, 8,53. 4. Glóð frá Möðruvöllum, eig: Guðjón Sig- urðsson og Friðgerður H. Guðnadóttir, kn: Daníel Jónsson, 8,41. 5. Gyrðir, eig: Pjóla Runólfsdóttir, kn. Krist- inn Guðnason, 8,36. 6. Glanni frá Kálfholti, eig: og kn: ísleifur Jónasson, 8,37. 7. Svanur, eig: Björk Svavarsdóttir, kn: Þórður Þorgeirsson, 8,35. B-flokkur, áhugamenn. 1. Stfgandi frá Hvolsvelli, eig: Sæmundur Holgeirson. 2. Dagrenning, eig. og kn: Haukur G. Krist- jánsson. 3. Amadeus frá Kirkjubæ, eig: Ágúst og Unnur, kn: Halldór Guðjónsson. U ngmennaflokkur. 1. Kristín Þórðardóttir á Glanna, 8,28. 2. Jón Gíslason á Líf, 8,24. 3. Ólafur Þórisson á Toppi frá Miðkoti, 8,06. 4. Sigríður A. Þórðardóttir á Garpi frá Kálfholti, 7,97. 5. Hlynur Arnarsson á Vála frá Hailgeirs- eyjarhjáleigu, 7,68. Unglingaflokkur. 1. Nanna Jónsdóttir á Þristi frá Kópavogi, 8,26. 2. Elvar Þormarsson á Björk frá Hvols- velli, 8,29. 3. Erlendur Yngvarsson á Kosti frá Tóka- stöðum, 8,27. 4. Þórdfs Þórisdóttir á Tígli, 8,18. 5. Halldór Magnússon á Fjöður, 8,06. 6. Ragnhildur G. Eggertsdóttir á Skýfaxa frá Hólmi, 8,16. 7. Birkir Jónsson á Söru, 8,15. Barnaflokkur. 1. Heiðar Þormarsson á Degi frá Búlandi, 8,52. 2. Laufey G. Kristinsdóttir á Vöku, 8,19. 3. Rakel Róbertsdóttir á Neríu, 8,28. 4. Ingi H. Jónsson á Kalda frá Móeiðar- hvoli, 8,33. 5. Andri L. Egilsson á Léttingi frá Berustöð- um, 8,18. 6. Eydís Hrönn Tómasdóttir á Þengli frá Lýtingsstöðum, 8,35. 7. Katla Gísladóttir á Glókoíli, 8,16. Tölt. 1. Sigurður Matthfasson á Birtu, 87,6. 2. Davíð Matthfasson á Prata frá Stóra- Hofi, 86,4. 3. Kristbjörg Eyvindsdóttir á Blika frá Reyðarfirði, 85,2. 4. Guðmundur Guðmundsson á Blesa frá Önundarholti, 83,6. 5. Bóel Anna Þórisdóttir á Demanti frá Miðkoti, 82. 6. Berglind Ragnarsdóttir á Kleópötru frá Króki, 81,6. Skeið, 150 m. 1. Snarfari frá Kjalarlandi, eig; og kn: Sig- urbjörn Bárðarson, 15,1. 2. Sprengjuhvellur frá Efstadal, eig: og kn: Logi Laxdal, 15,1. 3. Frímann frá Syðri-Brekkum, eig: og kn: Auðunn Kristinsson, 15,7. Skeið, 250 m. 1. Ósk frá Litla-Dal, eig: og kn: Sigurbjörn Bárðarson, 23,0. 2. Von frá Hóli, eig: Hinrik Bragason, kn: Auðunn Kristjánsson, 23,9. 3. Tvistur frá Minni-Borg, eig: og kn: Logi Laxdal, 24,0. Stökk 350 m. 1. Leyser frá Skálakoti, eig: Ágúst Sumarl- iðason og Axel Geirsson, kn: Áxel, 26,8. 2. Chaplin, kn: Siguroddur Pétursson, 27,0. 3. Sprengja, eig: Guðni Kristinsson, kn: Erlendur Yngvarsson, 27,5. NANNA Jónsdóttir á Þristi frá Kópavogi gerði góða hluti i úrslit- um unglinga þegar hún vann sig upp úr þriðja sæti í fyrsta sætið. Miðnæturkeppni hjá Geysi HESTAR Gaddstaðaflatir HESTAMÓT GEYSIS Hestamannafélagið Geysir hélt um helgina að líkindum eitt umfangs- mesta félagsmót sem félagið hefur haldið til þessa. Þátttaka í gæðinga- keppni var mikil auk þess sem mik- ill fjöldi hrossa kom fram á yfirlits- sýningu kynbótahrossa á laugardag. Mótið hófst á föstudag og lauk síð- degis á sunnudag. HESTAMÓTIN vaxa og dafna hvað þátttöku keppenda varðar og svo er vöxturinn mikill að jafnvel aðstand- endum þykir nóg um. Það sem upp á vantar eru fleiri áhorfendur til að mótshaldarar gleðjist, í samræmi við þessa þróun. FM sigurvegarar efstir Að venju var margt góðra hrossa á Geysismótinu, tveir kunnir gæð- ingar efstir, Seimur frá Víðivöllum- fremri í A-flokki og og Þyrill frá Vatnsleysu efstur í B-flokki. Báðir eiga þessir hestar það sameiginlegt að hafa staðið efstir í sínum flokki á fjórðungsmóti og má gera ráð fyr- ir að knaparnir Þórður Þorgeirsson og Vignir Siggeirsson hafi fullan hug á að endurtaka þann leik. Næla frá Bakkakoti og Hafliði Halldórsson vermdu annað sætið í B-flokki og sú kunna hryssa Kórína frá Tjarnar- landi, sem Þórður sat, hlaut þriðja sætið. Ekki urðu miklar breytingar á röð efstu hesta í A- og B-flokki en Geysir hefur rétt á að senda sjö hross í hvern flokk á fjórðungsmótið og þykja efstu hestarnir líklegir til að blanda sér í toppbáráttuna. Keppt var í tveimur styrkleikaflokkum full- orðinna eins og áður hefur verið SirkuAglle&i Jjrir aMa |jöí>ikj|Jlduna Ef þú tætur fylla bílinn þinn á næstu Shellstöð færðu gefins EURO '96 limmiðabók sem hægt er að safna í myndum af öllum leikmönnunum sem taka þátt í Evrópukeppni landsliða á Englandi.* Límmiðarnir fást líka á næstu Shellstöð og kostar pakki meö 6 myndum 40 kr. 'Bækurnar veröa gefnar nieöan birgðir endast. gert hjá Geysi en notast var við gamla kerfíð það er einn á velli í forkeppni og sjö efstu í úrslit. Sætaskipti hjá þeim yngri Heldur var baráttan meiri í yngri flokkunum og mikið um sætaskipti í úrslitum. I ungmennaflokki hélt Kristín Þórðardóttir sæti sínu á Glanna en Nanna Jónsdóttir vann sig upp í fyrsta sæti úr því þriðja í unglingaflokki og skaut þeim Elvari Þormarssyni og Erlendi Ingvarssynj aftur fyrir sig, seigar stelpurnar. í barnaflokki hélt litli bróðir Elvars, Heiðar, fyrsta sætinu í forkeppni og úrslitum á Degi frá Búlandi. Boðið var upp á forkeppni í tölti til að gefa mönnum og hestum kost á að ná lágmarksstigum inn á fjórðungs- mót og náðu sex þeirra áttatíu stiga lágmarkinu. Yfirhlaðin dagskrá Dagskrá mótsins var býsna strembin. Þátttakan mikil sem fyrr sagði, 50 skráðir í B-flokki og 39 í A-flokki. Hefja varð dagskrá fyrr á laugardegi en áætlað hafði verið og var dagskrá fram til tvö eftir mið- nætti og mun þetta líklega einn lengsti starfsdagur á hestamóti til þessa. Var farið að birta af degi þegar dagskrá lauk á þriðja tíman- um. Er þetta vissulega vitnisburður um aukinn áhuga fyrir hesta- mennskunni en sjálfsagt spyrja margir sig að því hvort ekki sé tíma- bært að finna betra fyrirkomulag á mótahaldið. Áhugi fyrir þátttöku í keppni er víða mjög mikill og skapa verður öllum þeim sem áhuga hafa á slíku tækifæri því ekkert hefur eins góð áhrif til framfara í reið- mennsku og einmitt keppnisþjálfun knapa og hests. Valdimar Kristinsson <yxamon Cristo Ilo 840 gr. SympaTex vatnsvarðir stærðir 36-48 Léttir og sterkir leðurskór fyrir lengri gönguferðir SEGLAGERÐIN ÆGIR Eyjaslóð 7 Reykjavík s. 5 I I 2200 í SUMAR EIHU BARNINU ÞÍNU F0RSK0T í SKÓLANUM INTERNETNAM 11-16 ára i 15 klst gagnlegt nám fyrir unglinga, vana tölvum, þar sem kennt verður á Internetið. Farið í tölvupóst, veraldarvef, spjallrásir, skráaflutning og heimasíðugerð. Verð 10.900 kr. 4 WINDOWSNAM EÐA FORRITUN ■ 11-16 ára 24 klst á 11.900 kr. TÖLVUNAM ■ 6-10 ára 24 klst. á 10.900 kr. Hringdu og fáðu bækling Tölvuskóli Reykiavíkur gVgSöaSs! 1R sími 561 6699, fax 561 6696 Netfang tolskrvik@treknet.is, veffang www.treknet.is/tr I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.