Morgunblaðið - 11.06.1996, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ1996 37
m: Vera, Kjarnholtum, eig: Ólafur Einars-
son, b: 8,40, h: 8,39, a: 8,39.
3. Kórína frá Tjarnarlandi, f: Kjarval, Skr.,
m: Buska, Tjarnarl., eig: Eysteinn Einars-
son, b: 8,25, h: '8,50, a: 8,37.
Hryssur, 5 vetra.
1. Þöll frá Vorsabæ, f: Hrafn, Holtsmúla,
m: L-Jörp, Vorsabæ II, eig: Magnús T.
Svavarsson, b: 8,21, h: 8,14, a: 8,17.
2. Freisting frá Kirkjubæ, f: Glúmur,
Kirkjubæ, m: Fluga, Kirkjubæ, eig: Kirkju-
bæjarbúið, b: 8,12, h: 8,11, a: 8,11.
3. Viðja frá Síðu, f: Hrannar, Kýrholti, m:
Sinna, Skr., eig: Brynjar Vilmundarson, b:
8,06, h: 8,12, a: 8,09.
Hryssur 4 vetra.
1. Vigdís frá Feti, f: Kraflar, Miðsitju, m:
Ásdís N-Ási, eig: Brynjar Vilmundarson,
b: 8,11, h: 7,95, a: 8,03.
2. Hrafntinna frá Sæfelli, f: Kolskeggur,
Kjamholtum, m: Perla, Hvoli, eig: Jens
Petersen, b: 8,16, h: 7,87, a: 8,01.
3. Birta frá Hvolsvelli, f: Orri, Þúfu, m:
Björk, Hvolsvelli, eig: Kristinn Valdimars-
son, b: 7,97, h: 7,99, a: 7,98.
A-flokkur.
1. Seymur frá Víðivöllum-fremri, eig: Inga
J. Kristinsdóttir og Þorvaldur Jósepsson,
kn: Þórður Þorgeirsson, 8,50.
2. Sindra frá Stafholtsveggjum, eig: Ágúst
Rúnarsson, kn: Auðunn Kristjánsson, 8,33.
3. Óðinn frá Miðhjáleigu, eig: Guðlaug
Valdimarsdóttir og Sigmar Ólafsson, kn:
Tómas Ö. Snorrason, 8,37.
4. Stígandi frá Kirkjulæk, eig: Eggert Páls-
son, kn: Vignir Siggeisson, 8,29.
5. Gná frá Ási, eig: Sigþór Jónsson, kn.
Eiríkur Guðmundsson, 8,22.
6. Hávarður frá Hávarðarkoti, eig: og kn.
Jens Einarsson, 8,21.
7. Saga, eig: Holtsmúlabúið, kn: Sigurður
Sæmundsson, 8,23.
A-flokkur, áhugamenn.
1. Davíð, eig: Þröstur Einarsson, kn: Rúnar
Steingrímsson.
2. Pjakkur frá Varmalæk, eig: Valberg Sig-
fússon, kn: Inga Berg Gísladóttir.
3. Dillon frá Svanavatni, eig: Hrund Loga-
dóttir, kn: Guðmundur Pétursson.
B-flokkur.
1. Þyrill frá Vatnsleysu, eig: Vignir Sig-
geirsson og Jón Friðriksson, kn. Vignir Sig-
geirsson, 8,90.
2. Næla frá Bakkakoti, eig: Ársæll Jóns-
son, kn: Hafliði Halldórsson, 8,70.
3. Kórína frá Tjarnarlandi, eig: Eysteinn
Einarsson, kn: Þórður Þorgeirsson, 8,53.
4. Glóð frá Möðruvöllum, eig: Guðjón Sig-
urðsson og Friðgerður H. Guðnadóttir, kn:
Daníel Jónsson, 8,41.
5. Gyrðir, eig: Pjóla Runólfsdóttir, kn. Krist-
inn Guðnason, 8,36.
6. Glanni frá Kálfholti, eig: og kn: ísleifur
Jónasson, 8,37.
7. Svanur, eig: Björk Svavarsdóttir, kn:
Þórður Þorgeirsson, 8,35.
B-flokkur, áhugamenn.
1. Stfgandi frá Hvolsvelli, eig: Sæmundur
Holgeirson.
2. Dagrenning, eig. og kn: Haukur G. Krist-
jánsson.
3. Amadeus frá Kirkjubæ, eig: Ágúst og
Unnur, kn: Halldór Guðjónsson.
U ngmennaflokkur.
1. Kristín Þórðardóttir á Glanna, 8,28.
2. Jón Gíslason á Líf, 8,24.
3. Ólafur Þórisson á Toppi frá Miðkoti, 8,06.
4. Sigríður A. Þórðardóttir á Garpi frá
Kálfholti, 7,97.
5. Hlynur Arnarsson á Vála frá Hailgeirs-
eyjarhjáleigu, 7,68.
Unglingaflokkur.
1. Nanna Jónsdóttir á Þristi frá Kópavogi,
8,26.
2. Elvar Þormarsson á Björk frá Hvols-
velli, 8,29.
3. Erlendur Yngvarsson á Kosti frá Tóka-
stöðum, 8,27.
4. Þórdfs Þórisdóttir á Tígli, 8,18.
5. Halldór Magnússon á Fjöður, 8,06.
6. Ragnhildur G. Eggertsdóttir á Skýfaxa
frá Hólmi, 8,16.
7. Birkir Jónsson á Söru, 8,15.
Barnaflokkur.
1. Heiðar Þormarsson á Degi frá Búlandi,
8,52.
2. Laufey G. Kristinsdóttir á Vöku, 8,19.
3. Rakel Róbertsdóttir á Neríu, 8,28.
4. Ingi H. Jónsson á Kalda frá Móeiðar-
hvoli, 8,33.
5. Andri L. Egilsson á Léttingi frá Berustöð-
um, 8,18.
6. Eydís Hrönn Tómasdóttir á Þengli frá
Lýtingsstöðum, 8,35.
7. Katla Gísladóttir á Glókoíli, 8,16.
Tölt.
1. Sigurður Matthfasson á Birtu, 87,6.
2. Davíð Matthfasson á Prata frá Stóra-
Hofi, 86,4.
3. Kristbjörg Eyvindsdóttir á Blika frá
Reyðarfirði, 85,2.
4. Guðmundur Guðmundsson á Blesa frá
Önundarholti, 83,6.
5. Bóel Anna Þórisdóttir á Demanti frá
Miðkoti, 82.
6. Berglind Ragnarsdóttir á Kleópötru frá
Króki, 81,6.
Skeið, 150 m.
1. Snarfari frá Kjalarlandi, eig; og kn: Sig-
urbjörn Bárðarson, 15,1.
2. Sprengjuhvellur frá Efstadal, eig: og kn:
Logi Laxdal, 15,1.
3. Frímann frá Syðri-Brekkum, eig: og kn:
Auðunn Kristinsson, 15,7.
Skeið, 250 m.
1. Ósk frá Litla-Dal, eig: og kn: Sigurbjörn
Bárðarson, 23,0.
2. Von frá Hóli, eig: Hinrik Bragason, kn:
Auðunn Kristjánsson, 23,9.
3. Tvistur frá Minni-Borg, eig: og kn: Logi
Laxdal, 24,0.
Stökk 350 m.
1. Leyser frá Skálakoti, eig: Ágúst Sumarl-
iðason og Axel Geirsson, kn: Áxel, 26,8.
2. Chaplin, kn: Siguroddur Pétursson, 27,0.
3. Sprengja, eig: Guðni Kristinsson, kn:
Erlendur Yngvarsson, 27,5.
NANNA Jónsdóttir á Þristi frá Kópavogi gerði góða hluti i úrslit-
um unglinga þegar hún vann sig upp úr þriðja sæti í fyrsta sætið.
Miðnæturkeppni
hjá Geysi
HESTAR
Gaddstaðaflatir
HESTAMÓT GEYSIS
Hestamannafélagið Geysir hélt um
helgina að líkindum eitt umfangs-
mesta félagsmót sem félagið hefur
haldið til þessa. Þátttaka í gæðinga-
keppni var mikil auk þess sem mik-
ill fjöldi hrossa kom fram á yfirlits-
sýningu kynbótahrossa á laugardag.
Mótið hófst á föstudag og lauk síð-
degis á sunnudag.
HESTAMÓTIN vaxa og dafna hvað
þátttöku keppenda varðar og svo er
vöxturinn mikill að jafnvel aðstand-
endum þykir nóg um. Það sem upp
á vantar eru fleiri áhorfendur til að
mótshaldarar gleðjist, í samræmi við
þessa þróun.
FM sigurvegarar efstir
Að venju var margt góðra hrossa
á Geysismótinu, tveir kunnir gæð-
ingar efstir, Seimur frá Víðivöllum-
fremri í A-flokki og og Þyrill frá
Vatnsleysu efstur í B-flokki. Báðir
eiga þessir hestar það sameiginlegt
að hafa staðið efstir í sínum flokki
á fjórðungsmóti og má gera ráð fyr-
ir að knaparnir Þórður Þorgeirsson
og Vignir Siggeirsson hafi fullan hug
á að endurtaka þann leik. Næla frá
Bakkakoti og Hafliði Halldórsson
vermdu annað sætið í B-flokki og
sú kunna hryssa Kórína frá Tjarnar-
landi, sem Þórður sat, hlaut þriðja
sætið. Ekki urðu miklar breytingar
á röð efstu hesta í A- og B-flokki
en Geysir hefur rétt á að senda sjö
hross í hvern flokk á fjórðungsmótið
og þykja efstu hestarnir líklegir til
að blanda sér í toppbáráttuna. Keppt
var í tveimur styrkleikaflokkum full-
orðinna eins og áður hefur verið
SirkuAglle&i Jjrir
aMa |jöí>ikj|Jlduna
Ef þú tætur fylla bílinn þinn á næstu Shellstöð
færðu gefins EURO '96 limmiðabók sem hægt er
að safna í myndum af öllum leikmönnunum sem
taka þátt í Evrópukeppni landsliða á Englandi.*
Límmiðarnir fást líka á næstu Shellstöð og kostar
pakki meö 6 myndum 40 kr.
'Bækurnar veröa gefnar nieöan birgðir endast.
gert hjá Geysi en notast var við
gamla kerfíð það er einn á velli í
forkeppni og sjö efstu í úrslit.
Sætaskipti hjá þeim yngri
Heldur var baráttan meiri í yngri
flokkunum og mikið um sætaskipti
í úrslitum. I ungmennaflokki hélt
Kristín Þórðardóttir sæti sínu á
Glanna en Nanna Jónsdóttir vann
sig upp í fyrsta sæti úr því þriðja í
unglingaflokki og skaut þeim Elvari
Þormarssyni og Erlendi Ingvarssynj
aftur fyrir sig, seigar stelpurnar. í
barnaflokki hélt litli bróðir Elvars,
Heiðar, fyrsta sætinu í forkeppni og
úrslitum á Degi frá Búlandi. Boðið
var upp á forkeppni í tölti til að
gefa mönnum og hestum kost á að
ná lágmarksstigum inn á fjórðungs-
mót og náðu sex þeirra áttatíu stiga
lágmarkinu.
Yfirhlaðin dagskrá
Dagskrá mótsins var býsna
strembin. Þátttakan mikil sem fyrr
sagði, 50 skráðir í B-flokki og 39 í
A-flokki. Hefja varð dagskrá fyrr á
laugardegi en áætlað hafði verið og
var dagskrá fram til tvö eftir mið-
nætti og mun þetta líklega einn
lengsti starfsdagur á hestamóti til
þessa. Var farið að birta af degi
þegar dagskrá lauk á þriðja tíman-
um. Er þetta vissulega vitnisburður
um aukinn áhuga fyrir hesta-
mennskunni en sjálfsagt spyrja
margir sig að því hvort ekki sé tíma-
bært að finna betra fyrirkomulag á
mótahaldið. Áhugi fyrir þátttöku í
keppni er víða mjög mikill og skapa
verður öllum þeim sem áhuga hafa
á slíku tækifæri því ekkert hefur
eins góð áhrif til framfara í reið-
mennsku og einmitt keppnisþjálfun
knapa og hests.
Valdimar Kristinsson
<yxamon
Cristo Ilo
840 gr.
SympaTex
vatnsvarðir
stærðir 36-48
Léttir og sterkir
leðurskór
fyrir lengri
gönguferðir
SEGLAGERÐIN
ÆGIR
Eyjaslóð 7 Reykjavík s. 5 I I 2200
í SUMAR
EIHU BARNINU
ÞÍNU F0RSK0T
í SKÓLANUM
INTERNETNAM 11-16 ára
i
15 klst gagnlegt nám fyrir unglinga, vana tölvum,
þar sem kennt verður á Internetið.
Farið í tölvupóst, veraldarvef, spjallrásir,
skráaflutning og heimasíðugerð.
Verð 10.900 kr.
4
WINDOWSNAM EÐA FORRITUN
■
11-16 ára
24 klst á 11.900 kr.
TÖLVUNAM
■
6-10 ára
24 klst. á 10.900 kr.
Hringdu og fáðu bækling
Tölvuskóli Reykiavíkur
gVgSöaSs! 1R sími 561 6699, fax 561 6696
Netfang tolskrvik@treknet.is, veffang www.treknet.is/tr I