Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 11.06.1996, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Hærri bíl- prófsaldur? ALf>ÝÐUBLAÐIÐ fjallar í forystugrein um kostnað samfé- lagsins af umferðarslysum, sem metinn er á 16 til 18 milljarða króna á ári. Alþýðublaðið leggur út af leiðara í Viðskiptablaðinu um sama efni, þar sem þess er m.a. krafizt að bílprófsaldur verði hækkaður úr 17 árum í 20. AWÐUBLJm Ungir tjónavaldar í FORYSTUGREIN Alþýðu- blaðsins sl. föstudag segir m.a.: „Umferðarráði eru ekki vandaðar kveðjur í nýjasta tölu- blaði Viðskiptablaðsins. í for- ystugrein er þess krafizt að bíl- prófsaldur verði hækkaður, úr 17 árum i 20, og að almennings- samgöngur verði stórbættar og auknar. Um Umferðarráð er meðal annars sagt: „Það Umferðarráð sem ekki er til annars fært en að mjálma í útvarp er liðónýtt apparat og ætti að leggja það niður hið snarasta." Rökin sem leiðarahöfundur Viðskiptablaðsins færir fyrir hækkun bílprófsaldurs eru um margt sannfærandi: Rannsókn- ir sýna að fólk á aldrinum 17 til 20 ára er lang líklegast til þess að lenda i eða valda slysum í umferðinni, og bilprófsaldur hefur verið hinn sami í tugi ára, þótt fjöldi bíla hafi marg- faldast á sama tíma og umferð- arhraði sömuleiðis." • ••• Gífurlegur kostnaður SÍÐAN segir Aiþýðublaðið: „Fyrir skömmu voru birtar niðurstöður ítarlegra rann- sókna sem leiddu i ljós að árleg- ur kostnaður þjóðfélagsins af umferðarslysum geti numið 16 til 18 milljörðum á ári. Það má með sanni tala um þjóðarböl í þessu sambandi, og ábyrgum stjórnvöldum ber skylda til þess að bregðast við. Eflaust eru margir stjórnmálamenn hrædd- ir við að baka sér óvinsældir meðal ungs fólks, taki þeir af skarið og hækki bílprófsaldur- inn. En stjómmálamenn eru í vinnu hjá almenningi, og þeim ber að hugsa um hagsmuni heildarinnar. Jafnframt þvi að hækka bílprófsaldurinn upp í 20 ár ár þarf að bæta öku- kennslu og auka til muna kröf- ur sem gerðar era til verðandi ökumanna. Mannslíf verða aldrei metin til fjár. Umferðin hefur krafizt óheyrilegra fórna meðal korn- ungs fólks. Stjómvöldum ber að skerast í þann blóðuga leik. Alþýðublaðið tekur því heils- hugar undir þau sjónarmið að hækka beri bílprófsaldur." APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 7.-13. júní verða Garðs Apótek, Sogavegi 108 og Reykjavíkur Apó- tek, Austurstræti 16 opin til kl. 22. Frá þeim tíma er Garðs Apótek opið til morguns. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 10-14. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. ~ NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug- ard. kl. 10-12._______________________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er op- ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður- bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.__________________________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.________________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna frfdaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4220500._ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó- tekið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtaJs á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010. SJÚKRAHÚS REYKJAVfKUR: Slysa- og bráða- móttaka f Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. BLÓÐBANKINN v/Barónstfg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kL 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reylqavfkur við Bar- ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánari uppL f s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátfðir. Símsvari 568-1041. Nýtl neyðarnúmer fyrlr_______________________ alltlandiA- 112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimili&- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEVÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin aJI- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s. 525-1000._________________________________ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ eropin alian sól- arfiringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAHJÁLP.Tekiðerámóti beiðnum allansólar- hringinn. Sími 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSIIUGAR OO RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 dagiega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafhahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. AJnæmissamtökin styðja smitaða og ^júka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur f Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13 -17 alla v.d. nema miðvikudaga í sf ma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendur allav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- mæður f síma 564-4650. BARNAHEILL. ForeldraJfna mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf félagsins er f sfma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirlgu, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hseð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirlga sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á mánud. kl. 22 í Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlfðabær, Flókagötu 53, Rvk, Sfmsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10- 14. Sfmi 551-1822 og bréfsfmi 562-8270. FÉI.AG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161._____________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, 8. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og fÖ8tud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aöstandenda, Öldugötu 15, Rvk„ s. 552-5990, brírs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 13-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016._ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og sfþreytu. Gönguhópur, uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 904-1999-1-8-8. KRÝSUVlKURSAMTÓKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og bar- áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.__________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Slmi 552- 1500/996215. Opin þriiöud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf.________________ LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744. LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sfmi 552-0218._________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til fostu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.______ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. MIDSTÖÐ FÓLKS 1 ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sfmi 552- 8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða og námskeið. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthóif 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587- 5055._____________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, HSfðatúni I2b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688._________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48, miðv.d. kl. 16-18. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtökþeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag adstandenda þjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Byrjendafundir fyrsta fimmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fúndir mánud. kl. 21 í Templarahöll- inni v/Eiríksgötu, á fimmtud. kl. 21 í Hátúni 10A, iaugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmannaeyj- um. Sporafundirlaugard. kl. 11 ÍTemplarahöllinni. ORATOR, félag laganerna veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f sfma 551-1012.___________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reykjavík, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Uugavegi 26, Reykjavfk. Skrifstofa opin miðvikudaga kl. 17-20. Sími: 552-4440. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlfð 8, s. 562-1414.___ SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. íd. 20-23. SAMTOK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537.__________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLlNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19._________________________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594._________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvtk. Sim- svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.____________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Sfmatfmi á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 í sfma 562-1990. Krabbameinsráð- gjöf, grænt númer 800-4040. TINDAR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, Reykja- vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr- ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. I s. 551-4890, 588- 8581, 462-5624.___________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Naftileynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553- 2288. Myndbréf: 553-2050._________ MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FEHDAMÁLA Bankastr. 2, opin mánud.-föstud. frá kl. 9-18. Um helgar opið kl. 10-16 Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar kl. 8.30-20. í maf og júnf verða seldir miðar á Listahátfð. Sími 562-3045, miðasala s. 552-8588, bréfsími 562-3057. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um ogforeldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR___________________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: KI. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard. ogsunnud. kl. 14-19.30._ HAFNARBÚÐIR: Alladagakl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartfmi fijáis alla daga. hvItabandið, HJÚKRUNARDEILD og SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tími frjáls aJla daga. KI.EPPSSPÍTAI.I: Eftir samkomulagi. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 16-16 og 19-20. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Aila daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30).______________________ LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST.JÓSEFSSPÍTALIHAFN.:AlladagakI. 15-16 og 19-19.30.________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD HStúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátfðum kl. 14-21. Símanr. qúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartlmi aJIa daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofiisfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT_____________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjanlar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Yfir sumarmánuðina er opið kl. 10-18 alla daga nema mánudaga. Á mánudögum er safnið eingöngu opið f tengslum við safnarútu Reykja- víkurix>rgar frá 21. júní. Uppl. í s. 577-1111. ÁSMUNDARSAFN1 SIGTÚNI:Opiðalladagafrá 1. júní-1. old. kl. 10-16. Vetrartími frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-6, s. 557-9122. Bú’sTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 663-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 663-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segin mánud.-fíd. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugaxri. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, fóstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka:Opiðalladagavikunnarkl. 10-18. Uppi. f s. 483-1504.______________________ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sfmi 565-5420/655-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl. 13- 17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn laugard. ogsunnud. kl. 13-17. KJARVALSSTAÐIR:OpiðdagIegafrákl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka dagakl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sfmi 563-5600, bréfsfmi 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirlquvegi. Opið kl. 12- 18 a.v.d. nema mánud., kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Tekið á móti hópum ut- an opnunartfmans e.samkl. Sími 553-2906. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið sunnud. 14- 16. MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum frá 2. júlí-20. ágúst, kl. 20-23. MYNTSAFN SEDLABANKA/ÞJÓDMINJA- SAFNS, Einholti 4, sfmi 569-9964. Opið virka dagakI.9-17ogáöðrumtfmaeftirsamkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630.____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. maf til 14. september verður opið á sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug- ard. kl. 13-17. Skrifstofus.: 561-1016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga._ PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sfmi 555-4321. ___________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74, s. 551-3644. Sumarsýning: Sýn- ing á úrvaii verka eftir Ásgrím Jónsson. Opið alla daga nema mánud. frá 1. júní kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. STOFNUN ÁRNA MAGNtJSSONAR: Hand ritasýning í Ámagarði opin alia daga kl. 14-17. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga kl. 13-17 og eftir sam- komulagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._____ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkl. Uppl. i s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla virka daga kl. 11-17 nema mánudaga._____________ AMTSBÓK ASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. FRÉTTIR Kvöldganga í Viðey ÖLL þriðjudagskvöld í sumar verður gönguferð með leiðsögn um Viðey. Farið er með feijunni kl. 20.30. í kvöld ferður fyrst farið á þær slóðir sem tengjast minningum um Jón Arason Hólabiskup en síðan gengið yfír á Vestureyju og m.a. skoðaður steinn með áletrunum frá 1821 er gæti tengst ástarmálum ungs fólks í Viðey á þeirri tíð. Steinn- inn er við rústir Nautahúsanna, en þaðan verður gengið um norður- strönd eyjarinnar þar sem margt fleira athyglisvert ber fyrir augu. Reiknað er með að koma aftur í land um kl. 22.30. Gönguferðirnar í sumar eru rað- göngur þannig að með því að koma fimm þriðjudagskvöld í röð eða jafn- marga laugardagseftirmiðdaga í ferðina kl. 14 þá er hægt að kynn- ast eynni tiltölulega vel. Kostnaður er enginn nema feijutollurinn sem er 400 kr. fyrir fullorðna og 200 kr. fyrir böm. -----♦-------- Kynning á höfuðbeina- og spjald- hryggsjöfnun KYNNING á námskeiði í höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun, „Cranio- Sacral Balancing", verður haldin hjá Gunnari Gunnarssyni sálfræðingi í Þernunesi 5 í Garðabæ næstkomandi miðvikudagskvöld kl. 20. Fyrsta stig námskeiðsins verður haldið 22.-28. júní, en áætlað er að námskeiðinu sem er í þremur stigum ljúki í byijun næsta árs. Höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfn- un nemur og losar um spennu og þau höft í beinakerfi líkamans sem koma í veg fyrir að líkaminn geti starfað eðlilega. Námskeið í þessari meðferð var haldið hér á landi í fyrra og útskrifuðust þá 25 manns af 3. stigi með réttindi til að stunda þessa meðferð og hefur hópurinn stofnað fagfélagið Atlas. LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- dagafrá 16. septembertil 31. maí. Sími 462-4162, bréfslmi 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið daglega kl. 10-17. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið I böð og heita potta alla daga. Vesturbæjariaug, Laugar- dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl. 7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8- 17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. SuðurbsgaHaug: Mánud,- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfjarðan Mánud.-föstud. 7—21. Laugard. 8- 12, Sunnud. 9-12.________________________ SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst. kl. 9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30. _ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI:Opinmán.-fóst kl. 10-21. Laugd. ogsunnud. kl. 10-16. S: 422-7300.____ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20. Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Stmi 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- föst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Sími 431-2643.____________________________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- og húsdýragarðurinn. Garðurinn er opinn lilla daga vikunnar kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. GKASAGAKDUKINN I LAUGARDAL. W 15. mars til 1. október er garðurinn og garðskálinn op- inn a.v.d. frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SORPA SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. Mót- tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma- stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-21 frá 16. maí til 15. ágúst. l>ær eru þó lokaðar á stórhátíð- um. Að auki verða Ánanaustog Sævarhöfði opnar frá kl. 9-21 a.v.d. U|>i>l.sími gámastiiðva er 567-6571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.