Morgunblaðið - 11.06.1996, Page 46

Morgunblaðið - 11.06.1996, Page 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Hærri bíl- prófsaldur? ALf>ÝÐUBLAÐIÐ fjallar í forystugrein um kostnað samfé- lagsins af umferðarslysum, sem metinn er á 16 til 18 milljarða króna á ári. Alþýðublaðið leggur út af leiðara í Viðskiptablaðinu um sama efni, þar sem þess er m.a. krafizt að bílprófsaldur verði hækkaður úr 17 árum í 20. AWÐUBLJm Ungir tjónavaldar í FORYSTUGREIN Alþýðu- blaðsins sl. föstudag segir m.a.: „Umferðarráði eru ekki vandaðar kveðjur í nýjasta tölu- blaði Viðskiptablaðsins. í for- ystugrein er þess krafizt að bíl- prófsaldur verði hækkaður, úr 17 árum i 20, og að almennings- samgöngur verði stórbættar og auknar. Um Umferðarráð er meðal annars sagt: „Það Umferðarráð sem ekki er til annars fært en að mjálma í útvarp er liðónýtt apparat og ætti að leggja það niður hið snarasta." Rökin sem leiðarahöfundur Viðskiptablaðsins færir fyrir hækkun bílprófsaldurs eru um margt sannfærandi: Rannsókn- ir sýna að fólk á aldrinum 17 til 20 ára er lang líklegast til þess að lenda i eða valda slysum í umferðinni, og bilprófsaldur hefur verið hinn sami í tugi ára, þótt fjöldi bíla hafi marg- faldast á sama tíma og umferð- arhraði sömuleiðis." • ••• Gífurlegur kostnaður SÍÐAN segir Aiþýðublaðið: „Fyrir skömmu voru birtar niðurstöður ítarlegra rann- sókna sem leiddu i ljós að árleg- ur kostnaður þjóðfélagsins af umferðarslysum geti numið 16 til 18 milljörðum á ári. Það má með sanni tala um þjóðarböl í þessu sambandi, og ábyrgum stjórnvöldum ber skylda til þess að bregðast við. Eflaust eru margir stjórnmálamenn hrædd- ir við að baka sér óvinsældir meðal ungs fólks, taki þeir af skarið og hækki bílprófsaldur- inn. En stjómmálamenn eru í vinnu hjá almenningi, og þeim ber að hugsa um hagsmuni heildarinnar. Jafnframt þvi að hækka bílprófsaldurinn upp í 20 ár ár þarf að bæta öku- kennslu og auka til muna kröf- ur sem gerðar era til verðandi ökumanna. Mannslíf verða aldrei metin til fjár. Umferðin hefur krafizt óheyrilegra fórna meðal korn- ungs fólks. Stjómvöldum ber að skerast í þann blóðuga leik. Alþýðublaðið tekur því heils- hugar undir þau sjónarmið að hækka beri bílprófsaldur." APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 7.-13. júní verða Garðs Apótek, Sogavegi 108 og Reykjavíkur Apó- tek, Austurstræti 16 opin til kl. 22. Frá þeim tíma er Garðs Apótek opið til morguns. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 10-14. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. ~ NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug- ard. kl. 10-12._______________________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er op- ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður- bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.__________________________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.________________________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna frfdaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4220500._ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó- tekið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtaJs á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010. SJÚKRAHÚS REYKJAVfKUR: Slysa- og bráða- móttaka f Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. BLÓÐBANKINN v/Barónstfg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kL 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reylqavfkur við Bar- ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánari uppL f s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátfðir. Símsvari 568-1041. Nýtl neyðarnúmer fyrlr_______________________ alltlandiA- 112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimili&- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEVÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin aJI- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s. 525-1000._________________________________ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ eropin alian sól- arfiringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAHJÁLP.Tekiðerámóti beiðnum allansólar- hringinn. Sími 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSIIUGAR OO RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 dagiega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafhahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. AJnæmissamtökin styðja smitaða og ^júka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur f Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13 -17 alla v.d. nema miðvikudaga í sf ma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendur allav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- mæður f síma 564-4650. BARNAHEILL. ForeldraJfna mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf félagsins er f sfma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirlgu, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hseð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirlga sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á mánud. kl. 22 í Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlfðabær, Flókagötu 53, Rvk, Sfmsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10- 14. Sfmi 551-1822 og bréfsfmi 562-8270. FÉI.AG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161._____________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, 8. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og fÖ8tud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aöstandenda, Öldugötu 15, Rvk„ s. 552-5990, brírs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 13-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016._ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og sfþreytu. Gönguhópur, uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 904-1999-1-8-8. KRÝSUVlKURSAMTÓKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og bar- áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.__________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Slmi 552- 1500/996215. Opin þriiöud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf.________________ LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744. LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sfmi 552-0218._________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til fostu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.______ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. MIDSTÖÐ FÓLKS 1 ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sfmi 552- 8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða og námskeið. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthóif 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587- 5055._____________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, HSfðatúni I2b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688._________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48, miðv.d. kl. 16-18. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtökþeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag adstandenda þjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Byrjendafundir fyrsta fimmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fúndir mánud. kl. 21 í Templarahöll- inni v/Eiríksgötu, á fimmtud. kl. 21 í Hátúni 10A, iaugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmannaeyj- um. Sporafundirlaugard. kl. 11 ÍTemplarahöllinni. ORATOR, félag laganerna veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f sfma 551-1012.___________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reykjavík, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Uugavegi 26, Reykjavfk. Skrifstofa opin miðvikudaga kl. 17-20. Sími: 552-4440. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlfð 8, s. 562-1414.___ SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. íd. 20-23. SAMTOK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537.__________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vfmuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLlNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19._________________________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594._________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvtk. Sim- svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.____________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Sfmatfmi á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 í sfma 562-1990. Krabbameinsráð- gjöf, grænt númer 800-4040. TINDAR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, Reykja- vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr- ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. I s. 551-4890, 588- 8581, 462-5624.___________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Naftileynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553- 2288. Myndbréf: 553-2050._________ MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FEHDAMÁLA Bankastr. 2, opin mánud.-föstud. frá kl. 9-18. Um helgar opið kl. 10-16 Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar kl. 8.30-20. í maf og júnf verða seldir miðar á Listahátfð. Sími 562-3045, miðasala s. 552-8588, bréfsími 562-3057. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um ogforeldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR___________________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: KI. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard. ogsunnud. kl. 14-19.30._ HAFNARBÚÐIR: Alladagakl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartfmi fijáis alla daga. hvItabandið, HJÚKRUNARDEILD og SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tími frjáls aJla daga. KI.EPPSSPÍTAI.I: Eftir samkomulagi. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 16-16 og 19-20. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Aila daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30).______________________ LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST.JÓSEFSSPÍTALIHAFN.:AlladagakI. 15-16 og 19-19.30.________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD HStúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátfðum kl. 14-21. Símanr. qúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartlmi aJIa daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofiisfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT_____________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjanlar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Yfir sumarmánuðina er opið kl. 10-18 alla daga nema mánudaga. Á mánudögum er safnið eingöngu opið f tengslum við safnarútu Reykja- víkurix>rgar frá 21. júní. Uppl. í s. 577-1111. ÁSMUNDARSAFN1 SIGTÚNI:Opiðalladagafrá 1. júní-1. old. kl. 10-16. Vetrartími frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-6, s. 557-9122. Bú’sTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 663-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 663-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segin mánud.-fíd. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugaxri. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, fóstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka:Opiðalladagavikunnarkl. 10-18. Uppi. f s. 483-1504.______________________ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sfmi 565-5420/655-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl. 13- 17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn laugard. ogsunnud. kl. 13-17. KJARVALSSTAÐIR:OpiðdagIegafrákl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka dagakl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sfmi 563-5600, bréfsfmi 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirlquvegi. Opið kl. 12- 18 a.v.d. nema mánud., kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Tekið á móti hópum ut- an opnunartfmans e.samkl. Sími 553-2906. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið sunnud. 14- 16. MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum frá 2. júlí-20. ágúst, kl. 20-23. MYNTSAFN SEDLABANKA/ÞJÓDMINJA- SAFNS, Einholti 4, sfmi 569-9964. Opið virka dagakI.9-17ogáöðrumtfmaeftirsamkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630.____________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. maf til 14. september verður opið á sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug- ard. kl. 13-17. Skrifstofus.: 561-1016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga._ PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18. Sfmi 555-4321. ___________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74, s. 551-3644. Sumarsýning: Sýn- ing á úrvaii verka eftir Ásgrím Jónsson. Opið alla daga nema mánud. frá 1. júní kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. STOFNUN ÁRNA MAGNtJSSONAR: Hand ritasýning í Ámagarði opin alia daga kl. 14-17. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga kl. 13-17 og eftir sam- komulagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._____ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkl. Uppl. i s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla virka daga kl. 11-17 nema mánudaga._____________ AMTSBÓK ASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. FRÉTTIR Kvöldganga í Viðey ÖLL þriðjudagskvöld í sumar verður gönguferð með leiðsögn um Viðey. Farið er með feijunni kl. 20.30. í kvöld ferður fyrst farið á þær slóðir sem tengjast minningum um Jón Arason Hólabiskup en síðan gengið yfír á Vestureyju og m.a. skoðaður steinn með áletrunum frá 1821 er gæti tengst ástarmálum ungs fólks í Viðey á þeirri tíð. Steinn- inn er við rústir Nautahúsanna, en þaðan verður gengið um norður- strönd eyjarinnar þar sem margt fleira athyglisvert ber fyrir augu. Reiknað er með að koma aftur í land um kl. 22.30. Gönguferðirnar í sumar eru rað- göngur þannig að með því að koma fimm þriðjudagskvöld í röð eða jafn- marga laugardagseftirmiðdaga í ferðina kl. 14 þá er hægt að kynn- ast eynni tiltölulega vel. Kostnaður er enginn nema feijutollurinn sem er 400 kr. fyrir fullorðna og 200 kr. fyrir böm. -----♦-------- Kynning á höfuðbeina- og spjald- hryggsjöfnun KYNNING á námskeiði í höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun, „Cranio- Sacral Balancing", verður haldin hjá Gunnari Gunnarssyni sálfræðingi í Þernunesi 5 í Garðabæ næstkomandi miðvikudagskvöld kl. 20. Fyrsta stig námskeiðsins verður haldið 22.-28. júní, en áætlað er að námskeiðinu sem er í þremur stigum ljúki í byijun næsta árs. Höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfn- un nemur og losar um spennu og þau höft í beinakerfi líkamans sem koma í veg fyrir að líkaminn geti starfað eðlilega. Námskeið í þessari meðferð var haldið hér á landi í fyrra og útskrifuðust þá 25 manns af 3. stigi með réttindi til að stunda þessa meðferð og hefur hópurinn stofnað fagfélagið Atlas. LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- dagafrá 16. septembertil 31. maí. Sími 462-4162, bréfslmi 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið daglega kl. 10-17. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið I böð og heita potta alla daga. Vesturbæjariaug, Laugar- dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl. 7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8- 17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. SuðurbsgaHaug: Mánud,- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfjarðan Mánud.-föstud. 7—21. Laugard. 8- 12, Sunnud. 9-12.________________________ SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst. kl. 9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30. _ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI:Opinmán.-fóst kl. 10-21. Laugd. ogsunnud. kl. 10-16. S: 422-7300.____ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20. Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Stmi 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- föst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Sími 431-2643.____________________________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- og húsdýragarðurinn. Garðurinn er opinn lilla daga vikunnar kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. GKASAGAKDUKINN I LAUGARDAL. W 15. mars til 1. október er garðurinn og garðskálinn op- inn a.v.d. frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SORPA SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. Mót- tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma- stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-21 frá 16. maí til 15. ágúst. l>ær eru þó lokaðar á stórhátíð- um. Að auki verða Ánanaustog Sævarhöfði opnar frá kl. 9-21 a.v.d. U|>i>l.sími gámastiiðva er 567-6571.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.