Morgunblaðið - 11.06.1996, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 11.06.1996, Qupperneq 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Sveiflur í gæð- ingakeppninni HESTAR Varmárbakkar 7 . til 9 . j ú ní HESTAMÓT HARÐAR NÝJA fyrirkomulagið í gæðinga- keppninni bauð upp á æsispennandi keppni hjá Herði um helgina. Þar sveifluðust hestar upp og niður töfl- una o g boðið var upp á hörkuspenn- andi bráðabana þrigga hrossa um sæti á fjórðungsmóti, en gæðinga- keppnin var um leið úrtökukeppni um þau sex sæti sem Hörður hefur í hverjum flokki. í A-flokki sigraði Spá frá Varmadal eftir að hafa vermt þriðja sætið í forvalinu og fyrsta sætið í fullnaðardómi, knapi var Erling Sigurðsson. Nokkuð öruggur sigur en þó ekki fyrirhafnarlaus þar sem góðir skeiðsprettir lögðu grunninn að góðum sigri. Guðlaugur Pálsson, lcllíi incðknll# Ijanlýrin? Ucki innbyggðir l’iii.ir Imvrnyiidir i Ki rm ijosi Ef þú vilt ná augum og cyrum fólks skaltu kynna þér nýja LitePro 210 margmiðlunarvarpann frá IiiFocus Systcms. Þú varpar upp rnynd- böndunt og tölvugrafík mcð cin- stökum myndgæðum og innbyggðir JBL hátalarar tryggja öflugt hljóð. Árangurinn lælurckki á sérstanda. LitePro 210 myndvarpinn cr tækni- lcga fullkominn cn samt afar cinfaldur og þægilcgur í notkun. 0" citt cnn - vcrðið cr ótrúlcga hagstætt. I*ú gctur því óhikað nýtt þér tækiiina og varpað ljósi á málið - mcð vönduðu tæki frá virtum framlciðanda. RADÍÓSTOFAN'NÝHERJI SKIPHOLTI 37 - SlMI 569 7600 Alltaf skrefi á undan InFccus - kjarni málsins! betur þekktur sem Gulli í Reið- sport, kom næstur með gæðing sinn Jarl frá Álfhólum og Þráður frá Hvítárholti og Súsanna Ólafsdóttir þriðju, en Þráður var valinn glæsi- legasti hestur mótsins. í B-flokki skipuðu tveir stóðhestar efstu sæt- in, þeir Glaumur frá Vallanesi sem Atli Guðmundsson sat og Kappi frá Hörgshóli sem Sigurður Sigurðar- son sat. Glaumur reyndist hinn ör- uggi sigurvegari með fyrsta sæti á línuna, enda klárinn góður og vel sýndur hjá Atla. í yngri flokkunum gerðust tíðindi og ber þar hæst sigur Sölva Sigurð- arsonar á Gandi frá Fjalli í ung- mennaflokki. Eftir forkeppni var Guðmar Þór Pétursson á Spuna frá Syðra-Skörðugili langhæstur með 8,63 og hann talinn öruggur með sigur eins og hefur nánast alltaf verið á félagsmótum hjá Herði, en Sölvrog Gandur stóðu sig með mik- illi prýði og sigruðu. Alltaf sætur sigur þegar þeir bestu eru lagðir að velli. í unglingaflokki fór allt samkvæmt áætlun, Magnea Rós með Vafa sinn í efsta sæti að venju. Með eitt á línuna bæði fyrir ásetu og gangtegundir. Má vænta þess að Magnea og Vafi komi til með að veita Davíð Matthíasssyni og Pjakki frá Stóra-Hofi harða keppni um fyrsta sætið í unglingaflokki á fjórðungsmótinu. í barnaflokki var sigur Evu Bene- diktsdóttur á Hálfmána frá Miðkoti óvæntur en nokkuð öruggur. Öllum á óvart skaust Eva í fyrsta sætið í forkeppninni, en hún sýndi í úrslit- um að þarna var ekki um neina stundarbilsheppni að ræða. Opin töltkeppni hefur verið fastur liður í Hestamóti Harðar undanfar- in ár og svo var einnig nú. Þar sigr- aði Halldór Svansson á Ábóta, Stef- án Hrafnkelsson kom næstur á Rökkvu og Sveinn Ragnarsson þriðji á Tindi. Biddu um Banana Boat sólmargfaldarann el þú vill verða sólbrún/n á mettima i skýjaveðri. □ Yfir 60 gerðir Banana Boat sólkrema, -olía,-gela,-úða1-salva og -stitta m/sólvöm frá i til 150, eða um tvöfalt öflugri en aðrar algengar sólarvörur. Banana Boat sólarlínan er fram- leidd úr Aloa Vera, kollageni og elastini, jojoba, minkolíu, banönum, möndlum, kókos, A, B, D og E víamínum □ Sérfiönnuð sólkrem fyrir íþróttamenn. Banana Boat Sport m/sófv. #15 og #30. □ 99,754 hreint Banana Boat Aloe Vera gel (100%). Hvers vegna að borga 1200 kr. fyrir kvartlítra af Aloe geí þegar þú getur fengið sama magn af Banana Boat Aloe Vera geh' á 700 kr? Eða tvöfalt meira magn af Banana Boat Aloe Vera geli á 1000kr?Án spirulinu, tilbúinna lyktarefna eða annarra ertandi ofnæmisvalda. Biddu um Banana Boat á sólbaðsstofum, apótekum, snyrtiv. verslunum og öllum heilsubúðum utan Reykjavikur. Banana Boat E-gel fæst lika hjá Samtökum psoriasis og exemsjúklin- Sa- Heilsuval - Barónsstíg 20 ® 562 6275 'i ÉtrakÉÉ < v ' . ' • r ' • M jSjaKS : Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson EFTIR spennandi keppni höfðu Eva og Hálfmáni sigur í barnaflokki, næst komu Sigurður og Freyr, Iris Dögg og Héla, Ásgerður og Bjólfur, íris og Perla og Tinna Björk og Blesi. Með þeim á myndinni er formaður Harðar, Rúnar Sigurpálsson. ÞÖLL frá Vorsabæ vakti athygli á reiðhallarsýningu í vor og enn stendur hún fyrir sínu er hún var efst af fimm vetra hryssum, knapi er eigandinn Magnús Trausti Svavarsson. Hestamót Harðar A-flokkur gæðinga 1. Spá frá Varmadal, eig: Kristján Magnús- son, kn: Erling Sigurðsson, 8,50. 2. Jarl frá Álfhólum, eig. og kn: Guðlaugur Pálsson, 8,50. 3. Þráður frá Hvítárholti, eig. og kn: Sús- anna Ólafsdóttir, 8,41. 4. Prins frá Hörgshóli, eig: Þorkell Trausta- son, kn: Sigurður Sigurðarson, 8,41. 5. Draupnir frá Sauðárkróki, eig. og kn: Hákon Pétursson, 8,44. 6. Toppur, eig. og kn: Guðmundur Einars- son, 8,36. 7. Olgeir frá Keflavík, eig. og kn: Snorri Dal, 8,38. 8. Eva frá Amarhamri, eig: Páll Helgason, kn: Sigurður Sigurðarsson, kn. í úrsl: Sæv- ar Haraldsson, 8,41. A-flokkur, áhugamenn. 1. Þrymur frá Þverá, eig: og kn: Kristján Þorgeirsson, 7,86. 2. Brúnstjami frá Hörgshóli, eig: og kn: Þorkell Traustason, 7,76. 3. Hrollur frá Skálmarbæ, eig. og kn: Þor- valdur Helgason, 7,33. 4. Þöll frá Læk, eig. og kn: Helgi Gissurar- son, 7,13. B-flokkur 1. Glaumur frá Vallanesi, eig: Guðmundur Jóhannsson, kn: Atli Guðmundsson, 8,53. 2. Kappi frá Hörgshóli, eig: Þorkell Trausta- son, kn: Sigurður Sigurðarson. 8,51. 3. Greifi frá Sauðanesi, eig: og kn: Snorri Dal, 8,41. 4. Rökkva frá Keldulandi, eig: Sigvaldi Haraldsson, kn: Stefán Hrafnkelsson, kn. í úrsl: Anna Berg, 8,49. 5. Ægir frá Sumarliðabæ, eig. og kn: Stef- án Hrafnkelsson, 8,38. 6. Garpur frá Svanavatni, eig: Vilhjálmur H. Þorgrímsson, kn: Sölvi Sigurðarson, 8,47. 7. Ótti frá Auðsholti, eig: Katrín Engström, kn: Guðmundur Einarsson, 8,49. 8. Hrafnar frá Hindisvík, eig: Jón Jónsson, kn: Guðmundur Einarsson, kn. í úrsl: Einar Ragnarsson, 8,38. Ungmennaflokkur I. Sölvi Sigurðarson á Gandi frá Fjalli, 8,32. 2. Guðmar Þór Pétursson á Spuna frá Skörðugili, 8,63. 3. Garðar Hólm Birgisson á Vini frá Egils- stöðum, 8,36. 4. Þorvaldur Kristjánsson á Loga frá Mið- sitju, 8,25. 5. Guðrún Ögmundsdóttir á Mekki frá Hörgshóli, 7,99. 6. Ingibjörg Kristjánsdóttir á Rósinkrans frá Ytri-Leirárgörðum, 7,76. Unglingaflokkur 1. Magnea R. Axelsdóttir á Vafa frá Mos- fellsbæ, 8,52 2. Hrafnhildur Jóhannesdóttir á Kjarki frá Kaldbaki, 8,38. 3. Berglind H. Birgisdóttir á Iðunni frá Litlu-Tungu, 8,28. 4. Heiga Ottósdóttir á Kolfínni frá Enni, 8,36. 5. Signý Hmnd á Skugga frá Egilsstöðum, 8,18. 6. Brynja Brynjarsdóttir á Blakki frá Mos- fellsbæ, 8,21. Barnaflokkur 1. Eva Benediktsdóttir á Hálfmána frá Miðkoti, 8,35. 2. Sigurður Pálsson á Frey frá Geirlandi, 8,27. 3. íris D. Oddsdóttir á Hélu frá Brekku, 8,33. 4. Ásgerður Þráinsdóttir á Bjólfi frá Álfs- stöðum, 8,22. 5. íris Sigurðardóttir á Perlu, 8,27. 6. Tinna B. Steinarsdóttir á Blesa frá Skriðudal, eigandi Pétur Valdimarsson, 8,20. Unghross. 1. Brynjar frá Meðalfelli, eig: Einar Ellert- son, kn: Sigurþór Gfslason. 2. Svartur frá Ósabakka, eig: Jóhann Þ. Jóhannesson og Magnús Gislason, kn: Jó- hann Þ.Jóhannesson. 3. Grani frá Skagafirði, eig: og kn: Berg- lind Árnadóttir. 4. Yrsa frá Skammbeinsstöðum, eig: Guð- mundur Einarsson, kn: Garðar Hólm Birgis- son. 5. Örn frá Ásmundarstöðum, eig: og kn: Helgi Gissurarson. Tölt. 1. Halldór Svansson, Gusti, á Ábóta, 86,8. 2. Stefán Hrafnkelsson á Rökkvu frá Keldu- landi, 79,4. 3. Sveinn Ragnarsson á Tindi frá Hvassa- felli, 79,0. 4. Sigrún Erlingsdóttir á Ási, 79,0. 5. Aníta Pálsdóttir á Baldri frá Hörgshóli, 78,3. 6. Róbert L. Jóhannesson á Bessa, 74,6. Skeið, 150 metrar. 1. Eros, eig. og kn: Þorvarður Friðbjöms- son, 15,30. 2. Viljar, eig. og kn: Páll B. Hólmarsson, 15,80. 3. Kveikur, knapi Björgvin Jónsson, 16,26. Skeið, 250 metrar. 1. Þrymur frá Þverá, eig. og kn: Kristján Þorgeirsson, 23,82. 2. Elvar, knapi Erling Sigurðsson, 23,97. 3. Pæper frá Varmadal, eig. og -kn: Björg- vin Jónsson, 24,28. Stökk, 250 metrar. 1. Vaskur, knapi Berglind Árnadóttir, 19,28. 2. Logi, knapi Björgvin Jónsson, 19,50. 3. Bylur, knapi Dagur Benónýsson, 20,52. Glæsilegasti hestur mótsins: Þráður frá Hvítárholti. Hestamót Geysis haldið á Gaddstaðaflötum 7.-9. júní Stóðhestar 6 v. og eldri: 1. Víkingur frá Voðmúlastöðum, f: Sögu- blesi, Húsavík, m: Dúkka Voðmúlast., eig: Guðlaugur Jónsson og Hrossaræktarsb. V-Hún. og A-Hún. b: 8,12, h: 8,52, a: 8,32. 2. Jór frá Kjartansstöðum, f: Trostan frá Kjartansst., m: Vaka, Y-Skörðug., eig: Hrossaræktarsb. Suðurl., b: 8,14, h: 8,46, a: 8,30. 3. Nökkvi frá Vestra-Geldingaholti, f: Angi, Laugarvatni, m: Hrafnhetta V-Geldinga- holti, eig: Sigfús Guðmundsson, b: 8,10, h: 8,31, a: 8,20. Stóðhestar 5 v. 1. Skinfaxi frá Þóreyjarnúpi, f: Oddur, Sel- fossi, m: S-Brúnka, Þóreyjarn., eig: Einar Ö. Magnússon og Guðrún Bjarnadóttir, b: 7,97, h: 8,37, a: 8,17. 2. Frami frá Ragnheiðarstöðum, f: Gumi, Laugarvatni, m: Krás, Laugarvatni, eig: Arnar Guðmundsson, b: 8,36, h: 7,89, a: 8,12. 3. Goði frá Prestbakka, f: Angi, Laugar- vatni, m: Gyðja, Gerðum, eig: Þorvaldur Þorvaldsson og Ólafur H. Einarsson, b: 7,93, h: 8,19, a: 8,06. Stóðhestar 4 vetra. 1. Hamur frá Þóroddsstöðum, f: Galdur, Laugarvatni, m: Hlökk, Laugarvatni, eig: Bjami Þorkelsson, b: 8,26, h: 8,21, a: 8,23. 2. Straumur frá Hóli, f: Hjörtur, Tjörn, m: Blesa, Möðrufelli, eig: Þorleifur K.Karlsson, b: 7,96, h: 8,11, a: 8,03. 3. Skorri frá Gunnarsholti, f: Orri, Þúfu, m: Skrugga frá Kýrholti, eig: Guðjón Stein- arsson og Jón F. Hansson, b: 8,08, h: 7,83, a: 7,95. Hryssur 6 vetra og eldri. 1. Eydís frá Meðalfelli, f: Piltur, Sperðli, m: Vordís, Sandhólafeiju, eig: Einar Ellerts- son, b: 7,91, h: 8,93, a: 8,42. 2. Randalin frá Torfastöðum, f: Goði, Skr., Innritun hafin á Heilsubótardaga á Reykhólum 7 daga hvíldar- og hressingardvöl í júní og júlí. Þar verða kynntar leiðir til að bæta heilsuna, öðlast meiri frið og gleði. L sórstakir fyrlrlesarar og tónllstarmenn vcrða Tímabilin eru: 23. júní - 30. júní 2. júlí - 9. júlí 9. júlí -16. júlí 16.JÚ1Í - 23. julí 23. júlí á hverju nániskeiði Nánari upplýsingar ísíma 564 3434 ámillikl. lOoglg daga *«: . >." r.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.