Morgunblaðið - 11.06.1996, Side 51

Morgunblaðið - 11.06.1996, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1996 51 ÍDAG BRIDS Umsjðn Ouðmundur Páll Arnarson ÞÓTT grandopnun lýsi styrk og skiptingu af mik- illi nákvæmni, er oft erfitt fyrir svarhönd að meta stöð- una með mikil skiptingar- spil. Hvernig kemur einspil- ið við opnarann? Er það á móti þremur hundum eða ÁKG? Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ 4 ¥ ÁG6 ♦ DG97643 ♦ D6 Suður ♦ D53 V 832 ♦ Á8 ♦ ÁKG108 Árnað heilla 0/\ÁRA afmæli. í dag, OV/þriðjudaginn ll.júní, er áttræður Sigurþór Þor- steinsson, Norðurbrún 1, Reykjavík. Eiginkona hans var Guðbjörg Gíslasdóttir, en hún lést í febrúar sl. Sig- urþór verður að heiman á afmælisdaginn. rnÁRA afmæli. í dag, OV/þriðjudaginn U.júní, er fimmtug Gíslína Gunn- arsdóttir, Sigluvogi 5. Hún tekur á móti vinum og vandamönnum í Bjarkar- ási, Stjörnugróf 9, milli kl. 17 og 20 í dag, afmælisdag- Vestur Norður Austur Suður - - - 1 grand Pass 2 grönd* Pass 3 lauf** Pass 3 hjörtu*** Pass 3 grönd . Pass Pass Pass * Yfirfærsla í tígul. ** Háspil í tígli. *** Styrkur í hjarta. Útspil: Hjartafimma (3. eða 5. hæsta). Hvernig myndi lesandinn spila? Þetta er hræðilegur samningur, en sem betur fer er útspilið í hjarta, en ekki spaða. Svo það er von ef tígullinn skilar sér. Þeg- ar spilið kom upp á lands- liðsæfingu um síðustu helgi, stakk sagnhafi upp hjartaás og svínaði tígul- drottningu. Hún hélt, en það dugði ekki til, því aust- ur átti austur kónginn þriðja: Norður ♦ 4 ▼ ÁG6 ♦ DG97643 ♦ D6 Ljósmyndastofan Svipmyndir BRÚÐKAUP. Gefín voru saman í Fríkirkjunni í Reykjavík af sr. Áuði Eir Vilhjálmsdóttur Þórunn Sigurðardóttir og Krist- ján Þorbergsson. Með þeim á myndinni eru dætur þeirra Bergrós og Bryndís María. Heimili þeirra er á Smáragötu 6, Reykjavík. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingarnar þurfa að berst með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir helg- ar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: K Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Vestur ♦ G97 V KD9754 ♦ 10 ♦ 953 Austur ♦ ÁK10862 V 10 ♦ K52 ♦ 742 Suður ♦ D53 ▼ 832 ♦ Á8 ♦ ÁKG108 „Fórstu niður á þremur gröndum?“ spurðu sveit- arfélagarnir undrandi við uppgjörið. Þeir höfðu doblað þijú grönd til að fá út spaða, en þar með flæmt NS í Ijóra tígla, sem unnust með yfir- slag. Það var auðvitað ágætis árangur, því þijú grönd vinnast alltaf með spaða út og fimm tíglar eru óhnekkjandi, hvert sem út- spilið er. „Já, ég fékk út hjarta. Því miður.“ Farsi HÖGNI HREKKVÍSl LEIÐRÉTT Nöfn féllu niður í BLAÐAUKANUM Hús- inu og garðinum sem kom út á sunnudag láðist að geta nafna fólksins á for- síðumyndinni. Myndin er af frú Eugeníu Nielsen í Húsinu á Eyrarbakka, dætrum hennar og gest- um, og er tekin um 1890. Ekkert edik í pestó 1 SAMA blaði var einnig ofaukið ediki í pestó-upp- skrift á blaðsíðu 9, sem leiðréttist hér með. 01995 Trlbune Media Swvlces, Inc. All Rights Reserved. W7 „ Ry>cL {innsi Qoit ah am/yux, lesi, -iyy/, h&nn* rett h&ns c&aren hanrt, softxah' v/- // STJÖRNUSPÁ ertir Frances Drake I TVÍBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú ferð eftir eigin sannfæringu frekar en þvísem aðrirsegja. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér líður vel í vinnunni í dag þótt mikið, sé að gera og horfur í fjármálum eru góð- ar. Eyddu samt ekki úr hófi. Naut (20. apríl - 20. maí) Lengst af ríkir einhver mis- skilningur í samskiptum ást- vina. En úr rætist um síðir og kvöldið verður mjög ánægjulegt. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þetta verður dagur annríkis og afkasta í vinnunni. Þú ert með mörg járn í eldinum, en hafðu augun opin fyrir nýj- um tækifærum. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þér berast góðar fréttir frá einhveijum í fjölskyldunni í dag og þér verður falið ábyrgðarstarf á vegum fé- lagasamtaka. Ljón (23. júll —_22. ágúst) <ef Þú kemur vel fyrir þig orði í dag og þér tekst að ná hagstæðum samningum. Þegar kvöldar ættir þú að fagna með fjölskyldunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér gefst tækifæri í dag til að ljúka ýmsum skyldustörf- um heima. Gættu tungu þinnar svo þú særir engan sem þér er kær. v^g (23. sept. - 22. október) Þú ættir ekki að taka vanda- mál úr vinnunni með þér heim. Samband ástvina er gott og þú ættir ekki að spilla því. Sporddreki (23. okt. -21. nóvember) ^Kj0 Þér er ekki jjóst hvemig á að bregðast við smá vanda- máli vinar. En ef þú gefur þér tíma til að hugsa málið, fínnst lausnin. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Horfur í fjármálum fara batnandi og góður félagi veitir þér mikilvægan stuðn- ing. Varastu deilur um stjórnmál í kvöld. Steingeit (22.des. - 19.janúar) Aðrir virða það við þig þegar þú stendur með vinum þínum og heldur fast við skoðanir þínar. Vertu ekki með óþarfa áhyggjur. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) dk Það er óþarfi að trúa nýjum kunningjum fyrir öllum þín- um málum. Bíddu þar til þú þekkir þá betur og sérð að þeim er treystandi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) HSt Þú þarft að kynna þér málið betur áður en þú tekur mikil- væga ákvörðun í dag og þú ættir ekki að trúa öllu sem aðrir segja. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. HERRAR ATHUGIÐ ! Bráblega verða tískufötin frá stærstu herrafatakeéju norðurlanda fáanleg á ÍSLANDI ! Opnum: Fimmtudaginn kl.l 1.30 Laugavegi 18 b Reykjavik Stærðir: 36-41 • Litir: Svartir, bláir Ath.: úr sérlega mjúku leðri Póstsendum samdægurs 1 k oppskórinn VELTUSUNDI V/INGÓLFSTORG Sími 552 1212 J Nokkur fyrirtæki úr söiuskrá 1. Glæsileg efnalaug í einu stærsta íbúahverfi borgarinnar. Vaxandi velta. Góð tæki - ný eða endurnýjuð. 2. Hótel á Austfjörðum. 12 manna gisting. Matsalur. Skemmtana- og vínveitingaleyfi. Mikið um fasta viðskiptavini allt árið. 3. Útisundlaug eða ker fyrir bleikjueldi. Ný, ósamansett 5 x 10 m sundlaug með hreinsi- búnaði og öllum tækjum. Tilvalin fyrir bleikju- eldi. Gott verð. Aðeins eitt stk. til. 4. Aðstaða fyrir sjoppu. Til leigu eða sölu sötu- turn fyrir dag-, kvöld- eða helgarsölu. Útilúga. Laus strax. Allar innréttingar og tæki. 5. Söluturn og skyndibitastaður til sölu. Hluti af húsnæðinu getur selt með. Glæsilega inn- réttað. Fastir viðskiptavinir. Góð tæki. Mjög góð staðsetning. 6. Veitingahús í miðborginni. Gott fullbúið eld- hús. Öll leyfi. Tekur 225 manns. Þekktur stað- ur. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. F.YRIRTÆKIASALAIM SUÐURVE R I SÍMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Blað allra landsmanna! - kjarni niálsins!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.