Morgunblaðið - 05.07.1996, Page 12

Morgunblaðið - 05.07.1996, Page 12
12 FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Brún rauf níu-múrinn NÆLA frá Bakkakoti og Hafliði Halldórsson lögðu allt í sölurnar til að skáka Þyrli og Vigni úr fyrsta sætinu í B-flokki án árangurs en þau fá annað tæki- færi á laugardag. og Erling Sigurðsson, 8,50, Demant- ur frá Bólstað, 8,49,_Þráður frá Hvít- árholti og Súsanna Ólafsdóttir, 8,49, Funi frá Hvítárholti og Trausti Þ. Guðmundsson, 8,48, Dagfari frá Kjamholtum og Atli Guðmundsson, 8,46, Stjömublær frá Hofsstöðum og Erling Sigurðsson, 8,46, Hannibal frá Hvítárholti og Sigurður Matthías- son, Gordon frá Stóru-Ásgeirsá, 8.43, og Sandra frá Stafholtsveggj- um og Auðunn Kristjánsson, 8,42. í B-flokki virtist Þyriil frá Vatns- leysu sem Vignir Siggeirsson sat vera í nokkmm sérflokki en þeir hlutu í einkunn 8,75. Næla frá Bakkakoti var ekki langt undan með glæsilega töltsýningu en Hafliði Halldórsson sat hana. Hlutu þau í einkunn 8,67. Næst komu Hektor frá Akureyri og Gunnar Amarsson með 8,62, Feldur frá Laugamesi og Erling Sigurðsson, 8,51, Ábóti frá Bólstað og Halldór Svansson, 8,49, Farsæll frá Arnar- hóli og Ásgeir Svan, 8,48, Oddur frá Blönduósi og Sigurbjörn Bárðarson, 8,48, Snillingur frá Áustvaðshólti og Gunnar Amarson, 8,45, Ás frá Syðri- Brekkum og Sigrún Erlingsdóttir, 8.44, Boði frá Gerðum og Öm Karls- son, 8,41, Glaumur frá Vallamesi og Atli Guðmundsson, 8,41, Birta frá Bólstað og Sigurður V. Matthíasson, 8,41, List frá Litla-Dunhaga og Sig- urbjöm Bárðarson, 8,41, Snerra frá Blönduósi og Sveinn Jónsson, 8,40, Hjörtur frá Hjarðarhaga og Sigur- bjöm Bárðarson, 8,40, Kraki frá Mosfellsbæ og Olil Amble, 8,37, Smellur frá Hrafnkelsstöðum og Gunnar Amarsson, 8,35, Stígandi frá Hvolsvelli og Magnús Jónsson, 8,34, Álfur frá Laugarvatni, 8,34, Gyrðir frá Skarði og Kristinn Guðnason, 8,33, og Fiðringur frá Ögmundarstöð- um og Auðunn Kristjánsson, 8,33. Eins og áður hefur komið í ljós reynist þetta nýja keppnisfyrirkomu- lag vel hvað varðar skemmtun áhorf- enda en framkvæmd þess gekk ekki sem skyldi í A-flokki þar sem dag- skrá fór verulega fram úr áætluðum tíma. Oft á tíðum voru knapar seinir inn á völlinn og af einhveijum sökum gekk keppnin frekar seint fyrir sig. Einn tilgangurinn með þessum breyt- ingum var að spara tíma en fljótt á litið virðist ekki um slíkt að ræða. Óneitanlega hleypir þetta þó meiri spennu í keppnina og er að sjálfsögðu mikið unnið með því. Þá virðist þetta heldur aukið álag á hrossin og þá sérstaklega þau hross sem komast alla Ieið í úrslit á sunnudag. Valdimar Kristinsson ÞRÁTT fyrir góða spretti urðu Farsæll frá Arnarhóli og Ásgeir Svan að gera sér sjötta sætið að góðu, alla vega um stundarsakir. Yngri flokkarnir Ragnar, Davíð og Svan- dís í efstu sætunum SEIMUR frá Víðivöllum fremri og Þórður Þorgeirs- son munu áreiðanlega veita þeim Oði og Hinrik harða keppni á laugardag þótt nokkru muni á þeim í ein- kunn eftir forkeppni. Óður frá Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson ÞYRILL frá Vatnsleysu var öryggið uppmálað í for- keppninni og stýrði Vignir Siggeirsson honum tryggi- lega í fyrsta sætið. Hér fara þeir á svifmiklu brokki. HESTAR Gaddstaöaflatir FJÓRÐUNGSMÓT SUNN- LENSKRA HESTAMANNA Forkeppni í A- og B-flokki gæðinga fór fram í gær á fjórðungsmótinu. Einnig kepptu böm, ungiingar og ungmenni og fara 20 efstu hestar í hveijum flokki í fullnaðardóm á morgun. STÓÐHESTURINN Óður frá Brún rauf níu-múrinn í forkeppninni með frábærri sýningu þar sem hann og knapinn Hinrik Bragason sýndu tölt eins og það gerist hvað best, af- bragðs brokk og fallegt snerpu- skeið. Hlutu þeir 9,05 í einkunn en næstir, með 8,90, koma Seimur frá Víðivöll- um fremri og Þórður Þorgeirsson. Voru þeir með kraftmikla sýningu með brokk og skeið í öndvegi. Næstir sem fara í fullnaðardóm á laugardag eru Hjörvar Ketilsstöðum og Atli Guðmundsson með 8,77, Prins frá Hvítárbakka og Viðar Hall- dórsson, 8,65, Sálmur frá Stokkseyri og Einar Þ. Jóhannsson, 8,59, Prins frá Hörgshóli og Sigurður Sigurðar- son, 8,57j Mósart frá Grenstanga og Ragnar Olafsson, 8,57, Njörður frá Bárðartjöm og Sigurður Matthías- son, 8,56, Dalvar frá Hrappsstöðum og Daníel Jónsson, 8,55, Geysir frá Dalsmynni og Ragnar Hinriksson, 8,55, Hátíð frá Hóli og Sigurbjörn Bárðarson, 8,53, Spá frá Varmadal Næla yfir 100 stigin HAFLIÐI Halldórsson Fáki, og Næla frá Bakkakoti rufu enn einu sinni hundrað stiga múrinn í forkeppni úrvalstöltara í gær- kveldi. Hlutu þau 102,8 stig en næstir komu, jafnir með 92,8 stig, Vignir Siggeirsson Geysi, og Þyriil frá Vatnsleysu og Sig- urbjöm Bárðarson Fáki og Odd- ur frá Blönduósi. í þriðja sæti varð Höskuldur Jónsson Létti, á Þyti frá Krossum, með 9,08, og Adolf Snæbjörnsson Sörla og Mökkur frá Raufarfelli urðu fímmtu með 90,4. Þessir fimm ásamt þeim sem verður í sjötta sæti í B-úrslitum mæta í úrslit á laugardagskvöid. RSTUflD SERVERSLUN HESTAMANNSINS Háaleitisbraut 68 i': : Austurver Simi 568 4240 KEPPNIN í yngri flokkum var ekki síður spennandi en þar er viðhaft sama fyrirkomulag og hjá fullorðnum. í bamaflokki stendur efst Svandís D. Einarsdóttir Gusti, á Ögra frá Uxahrygg með 8,53, Sylvía Sigurbjörnsdóttir Fáki, varð önnur á Hauki frá Akureyri með 8,51. Þórdís E. Gunnarsdóttir Fáki, varð þriðja á Venna frá Kirkjubæ með 8,50. Af unglingum varð efstur í for- keppni Davíð Matthíasson Fáki, á Prata frá Stóra-Hofi með 8,64, Daníel I. Smárason Sörla, varð annar á Seiði frá Sigmundarstöð- um með 8,57 og Þórdís Þórisdótt- ir Geysi, varð þriðja á Tígli frá Miðkoti með 8,51. Keppt var nú fyrsta sinn í ung- mennaflokki á fjórðungsmóti og stendur þar efstur Ragnar E. Ágústsson Sörla, á Hrafni frá Hrafnagili með 8,86, félagi hans úr Sörla Sigríður Pjetursdóttir varð önnur á Rómi frá Bakka með 8,62 og Kristín H. Sveinbjarnar- dóttir Fáki, varð þriðja á Valiant frá Heggsstöðum, 8,54. Tuttugu efstu krakkarnir í hverjum flokki mæta í fullnaðardóm á laugardag eins og þeir fullorðnu og fara átta efstu þar í úrslit.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.