Morgunblaðið - 05.07.1996, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 05.07.1996, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1996 25 LISTIR Óspillt full- komnun MAÐURINN í svörtu og Páll Heim- ir opna sýninguna Ospillta full- komnun í Listhúsi 39, Strandgötu 39, Hafnarfírði, laugardaginn 6. júlí kl. 15 eftir hádegi. Þetta er fyrsta einkasýning þeirra félaga. Á sýningunni eru óhefðbundin grafík- verk sem saman mynda það sem nefnt hefur verið innsetning á ís- lensku, eða „installation” á erlend- um málum. Við opnunina mun Stína Bongo sjá um að leiða áhorfandann inn í andrúmsloft verksins. Sýningin verður opin frá 6. til 22. júlí næstkomandi, mánudaga til föstudaga kl. 13-18, nema fimmtu- daga til kl 21. Laugardaga kl. 12-18 og sunnudaga 13-18. » ♦ ♦----- Silla sýnir á Sóloni SILLA, Sigurlaug Jóhannesdóttir opnar sýningu í Gallerí Sóloni ís- landus 'laugardaginn 6. júlí. Silla hefur tekið þátt í mörgum sýningum hér á landi og erlendis og er þetta þrettánda einkasýning hennar. Hún nefnir þessa sýningu „Loft- kastala". Verkið á sýninguni er inn- setning, 10 metrar úr gleri. Sýning- in er opin frá kl. 11-21 á hveijum degi og lýkur 28. júlí. EITT verkanna á sýningunni. Listamaður mánaðarins í Smíðum og skarti BETA, Elísabet Magnúsdóttir leir- listakona, heldur kynningu á verk- um sínum í Smíðum og skarti, Skólavörðustíg 16a, út júlímánuð. Beta útskrifaðist úr leirlistadeild MHÍ 1993. „Áhrifa úr náttúrunni gætir i formum og skreytingu, einn- ig minnir skreytitækni hennar á gamla íslenska útskurðinn," segir í kynningu. Smíðar og skart er opið frá kl. 11-18 virka daga og 11-14 laugar- daga. Marco Polo 350 IH) Svefnpoki tjaldvagnai* PUMORI 65 Bakpoki Sterkur og daður poki góðu verði r Innbyggð grind, stillanlegar bakólar. okar 15.250 ^ Létt göngutjald. 2.2 kg. 2 manna. Tvöfalt með álbogum. veiði Mikið úrval tré- og plasthúsgagna ITALSKIR GONGUSKÓR LAX sólstóll á 5.900 — 11.700 JURA gönguskór á 9.900 Landsins mesta úrval af tjöldum á sýningarsvæði gerðir áf tjöldum S. 5 I I 2200 AYan^o HVÍTT: normal ► Hárlakk ► Froða RAUTT: stíft með glans ► Hárlakk ► Froða ► Gel ► Gel-vax BLÁTT: mjög stift ► Hárlakk ► Froöa ► Gel ► Blautgel ScKwarzkmif HÁRSNYRTIVÖRUR * taft FJÖLSKYLDAN Hársnyrtivörur sem fara vel með hárið Vernda hárið gegn UV geislum sólar • Þola vel rok og rigningu Umboösaðili Schwarzkopf á íslandi Pétur Pétursson Suðurgötu 14 »S: 552 1020

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.