Morgunblaðið - 05.07.1996, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1996 45
4
i
I
■j
4
(
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Árni Sæberg
SVAVAR Gests tekur við heiðursskjali úr hendi
formanns FÍH, Björns Th. Árnasonar.
HEIÐURSFÉLAGINN á tali við gamla vini og
samherja, þá Magnús Ingimarsson og Hafliða
Jónsson.
__*
Svavar Gests heiðursfélagi FIH
IHÓFI, sem Félag islenskra
hljómlistíirmanna, efndi til nýver-
ið á Hótel Sögu var Svavar Gests
gerður heiðursfélagi, en hann
starfaði sem formaður FÍH í ell-
efu ár og vann félaginu og félags-
mönnum þess ómetanlegt gagn,
eins og fram kom í máli forsvars-
manna félagsins við þetta tæki-
færi.
Svavar stundaði tónlistarnám í
Bandaríkjunum og kom til starfa
hjá FÍH aðeins 22 ára gamall og
er yngsti maður sem gegnt hefur
formannsstarfi hjá félaginu. Eftir
að Svavar hafði leikið með ýmsum
þekktum hljómsveitum á fimmta
og sjötta áratugnum stofnaði
hann sína eigin hljómsveit sem
naut mikilla vinsælda og lék inn
á fjölda hljómplatna sem markað
hafa spor í sögu íslenskrar dæg-
urtónlistar. Með honum hefur
starfað fjöldi landsþekktra tón-
listarmanna og bar þar hæst
eiginkonu hans, Ellý Vilhjálms,
sem er nýlátin. Auk starfa sinna
að tónlistarmálum er Svavar
landsþekktur fyrir útvarpsþætti
sína.
SUMARSMELLUR '96
\ Leika Emma og
' Tom forsetahjónin?
SVO GÆTI farið að Tom Hanks leiki Bill Clinton
og Emma Thompson Hillary Clinton í nýrri mynd
um forsetahjónin. Blaða-
fulltrúi Emmu sagði á
þriðjudag að samningavið-
ræður stæðu yfir milli
hennar og léiksljóra
myndarinnar, Mike Nich-
ols, en Thompson myndi
ekki skuldbinda sig fyrr
en hún hefði lesið handrit-
ið í endaniegri mynd.
Umrædd mynd mun
byggjast á metsölubókinni
„Primary CoIors“ sem
fjallar um kosningabar-
áttu sem þykir svipa afar
mikið til kosningabaráttu
Clintons fyrir forsetakjör-
LEIKUR Emma ið 1992. Útgáfa bókarinnar
Thompson Hillary? olli miklu uppnámi í Was-
hington og veltu menn
ákaft fyrir sér hver höfundur hennar væri, en það
hefur ekki enn komið í ljós.
LEIKUR Tom Hanks Bill?
Okkar árlegi sumarsmellur á heimilisvörum er
hafinn og stendur yfir á meðan birgðir endast
Ótrúlegt verð t.d.:
Luxus sængurverasett 1.380 kr.
Gæða baðhandklæði, margir litir, stærð 100x150 612 kr.
Unglingastrandhandklæði 500 kr.
Þvottastykki 44 kr.
Mikió úrval af borðdúkum í öllum stærðum á hálfvirði.
Gardínuefni og margt fleira.
Sjáumst!
Blómsturvellir, Hellissandi
Kaupf. Borgfirðinga, Borgarnesi
Kaupf. Fáskrúðsfjarðar, Fáskrúðsfirði
Kaupf. Héraðsbúa, Egilsstöðum
Kaupf. A-Skaftfellinga, Höfn
Kaupf. Vopnfiróinga, Vopnafirði
Mozart, Vestmannaeyjum
Kaupf. Húnvetninga, Blönduósi
Kaupf. Skagfirðinga, Sauðárkróki
Kaupf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík
Kaupf. Króksfjarðar, Króksfjaróarnesi
Kaupf. Suóurnesja, Samkaup
ESTEE LAUDER
9 hlutir fyrir þig!
• Beautiful body lotion 30 ml.
• Advanced night repair
viðgerðardropar 7 ml.
• Naglalakk - sheer pink
• Varalitablýantur - apple cordial
• Re-nutriv varalitur - rosa, rosa.
• Double color varalitur - petal, petal.
• Varalitapensill.
• Varalitastandur.
• Snyrtitaska.
Þetta glæsilega tilboð frá
Estée Lauder býður þín
í snyrtivöruversluninni
Hygea ef keyptir eru
tveir hlutir eða fieiri
dagana 5. júlí - 12. júlí.
H Y G E A
j n y rt i v ö r u t> e rj i u n
li 8-12, simi 533 4533 • Austurslræli 16, simi 5114511
Dr. Hook
20 great love songs
Verð 999,-
Þar sem ódýru
geisladiskamir fóst!
Við höfum flutt verslun
okkar að Bfldshö fða 18
(við hliðina á Húsgagnahöllinni og Magasín)
Mikið úrval af geisladiskum sem þú hefur verið að
leita að, á verði sem þú átt ekki að venjast.
Mesta jassúrval landsins. Verð frá kr. 690,-
Þýsk og Skandinavísk tónlist í miklu úrvali. Verð frá kr, 499,-
‘ •'ftfft/’Z /Sf* /A' V'—:
Ivan Rebroff
Ýmsir
This is trip hop
3 CD verð 1899,-
Nazareth
Greatest hits
Verð 799,-
The Animals
Orginal hits
Verð 999,-
Sænsku Víkingarnir
30 bestu lögin
2 CD verð 1899,-
Ivan Rebroff
Greatest hits
Verð 999,-
Benny Andersen
& Povl Dissing
Svantes viser verð 1299,-
The best rap
album in the world
2 CD verð 2699,-
Verslunin Tónaflóð Bíldshöfða 18 - Sími 567 1840