Morgunblaðið - 05.07.1996, Qupperneq 50
50 FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/ S JÓN VARP
Sjóivivarpið
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Fréttir
13.02 ►Leiðarljós (Guiding
Light) (426)
18.45 ►Auglýsingatími -
Sjónvarpskringlan
19.00 ►Fjör á fjölbraut (He-
artbreak High) Ástralskur
myndaflokkur. (36:39)
20.00 ►Fréttir
20.35 ►Veður
20.45 ►Allt íhers höndum
(Allo, AUo) Bresk þáttaröð.
(10:31)
21.20 ►Lögregluhundurinn
Rex (Kommissar Rex) Aust-
urrískur sakamálaflokkur.
Moser lögregluforingi fæst við
að leysa flölbreytt sakamál
og nýtur við það dyggrar að-
stoðar hundsins Rex. Aðal-
hlutverk leika Tobias Moretti,
Karl Markovics og Fritz Mul-
iar. (10:15)
MYUII 22.15 ►Dæmdur
nl I MJ saklaus (Presumed
Guilty) Bandarísk sakamála-
■«nynd frá 1993. Ungur maður
er dæmdur í ævilangt fangelsi
fyrir morð sem hann framdi
ekki og faðir hans leggur allt
í sölurnar til þess að sanna
sakleysi hans. Leikstjóri er
Paul Wendkos og aðalhlutverk
leika Martin Sheen, Carolyn
Kava, Rebecca Schull, James
Handy og Brendan Fraser.
Þýðandi: Örnólfur Árnason.
Kvikmyndaeftirlit ríkisins tel-
ur myndina ekki hæfa áhorf-
endum yngri en 12 ára.
23.45 ►Útvarpsfréttirídag-
skrárlok
UTVARP
STÖÐ 2
12.00 ►Hádegisfréttir
12.10 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
13.00 ►Vesalingarnir
13.10 ►Skot og mark
13.35 ►Súper Marfó bræður
14.00 ►Á dauðaslóð (On
Deadly Ground) Hasarhetjan
Steven Seagal leikstýrir hér
sinni fyrstu mynd auk þess .
sem hann leikur að sjálfsögðu
aðalhlutverkið. 1994. Strang-
lega bönnuð börnum.
15.35 ►Handlaginn heimil-
isfaðir (Home Improvement)
(9:27) (e)
16.00 ►Fréttir
16.05 ►Taka 2 (e)
16.35 ►Glæstar vonir
17.00 ►Aftur til framtíðar
17.25 ►Jón SpæjóJón Spæjó
glímirvið sakamál. 1:13)
17.30 ►Unglingsárin
18.00 ►Fréttir
18.05 ►Nágrannar
18.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
19.00 M9> 20
20.00 ►Babylon 5 (7:23)
MYIUIIff 20.55 ►Glæstir
m i nuin tímar (BeIle
Epoque) Gamanmynd sem
gerist árið 1931 á Spáni, þeg-
ar bjartsýnin var allsráðandi
o g Franco hafði ekki dökkan
blett á þjóðarsálina. Hér segir
af ungum liðshlaupa sem
kynnist rosknum einsetu-
manni og heillast af dóttur
hans fjórum sem eru með af-
brigðum fallegar. Myndin
hlaut ótal verðlaun á Spáni
og var sæmd Óskarsverðlaun-
unum sem besta mynd ársins
1993. Maltin gefur ★ ★ ★
22.55 ►Atburðurinn á
Svikahæð (Incident At De-
ception Ridge) Spennumynd
um mannrán sem fer út um
þúfur. Ray og Del hafatekið
Helen, eiginkonu Jacks Davis,
í gíslingu og ætla að krefja
hann um peninga. 1994.
Myndin er stranglega bönn-
uð börnum.
0.30 ►Á dauðaslóð (On
Deadly Ground) Lokasýning
Sjá umflöllun að ofan
2.10 ►Dagskrárlok
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Stína Gísla-
dótiir flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Trausti Þór Sverrisson. 7.30
Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á
ensku.
8.00 „Á níunda tímanum", Rás
1, Rás 2 og Fréttastofa Út-
varps. 8.10 Hér og nú. 8.30
Fréttayfirlit.
8.50 Ljóð dagsins.
9.03 „Ég man þá tíð."
9.50 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Smásagnasafn Ríkisút-
varpsins 1996 „Bréfið eða:
Alltaf það versta". (e)
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og augl.
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, Carvalho og
morðið í miðstjórninni. (5:10)
13.20 Stefnumót í héraði.
14.03 Útvarpssagan, Hið Ijósa
man. (11)
14.30 Sagnaslóð.
15.03 Léttskvetta.
15.53 Dagbók.
16.05 Fimm fjórðu.
17.03 Konur í goðheimum.
þáttaröð um norræn goð.
;Á30 Allrahanda.
T7.52 Umferðarráð.
18.03 Víðsjá.
18.45 Ljóð dagsins. (e)
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Augl. og veðurfregnir.
19.40 Með sól I hjarta - Lög og
leikir. (e)
20.15 Aldarlok: „Ég er Paul
Auster. Lokaþáttur. (e)
21.00 Hljóðfærahúsið.
— Flautan Umsjón: Sigríður
Stöð 3
18.15 ►Forystufress, Sagan
endalausa
19.00 ►Ofurhugaíþróttir
19.30 ► Alf
19.55 ►Hátt uppi (The Crew)
20.20 ►Spæjarinn (Land’s
End) Léttur spennuþáttur.
21.10 ►Næstum fullkomið
bankarán (TheAImost
Perfect Bank Robbery) Frank
Syler er ungur maður og
vegnar vel í lögreglunni. Unn-
usta hans vitl njóta hins ljúfa
lífs án þes að hafa of mikið
fyrir því og Frank er allur af
vilja gerður til að uppfylla
þessa ósk hennar. Myndin er
ekki við hæf i ungra barna.
22.45 ►Hrollvekjur
Ný kvöldsaga hefst á Rás 1 í kvöld kl.
22.30: „Á vegum úti“ eftlr Jack Kerouac.
Stephensen. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Jónas Þór-
isson flytur.
22.30 Kvöldsagan, Á vegum úti
eftir Jack Kerouac. Ólafur
Gunnarsson hefur lestur þýð-
ingar sinnar.
23.00 Kvöldgestir.
0.10 Fimm fjórðu. (e)
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
MVUMD 23.10 ►Svipur
miRUIH (The Face) Ung
kona sem skaddaðist illa í
andliti í æsku dreymir um
rómantík og frama í starfl.
Hún kynnist myndarlegum
manni, en hann fer á bak við
hana og Emily er ákærð og
dæmd fyrir glæp sem hann
framdi. í fangelsi strengir hún
þess heit að hefna sín. Mynd-
in er bönnuð bömum.
0.45 ►Horfin sporlaust
(Vanished Without A Trace)
Karl Malden keyrir skólabíl-
inn. Hann er á heimleið með
26 böm dag einn þegar hann
neyðist til að stöðva skólabíl-
inn til að aka ekki á kyrrstæð-
an bíl. Um leið ryðjast inn í
bílinn þrír vopnaðir menn og
fallegur sumardagur breytist
í martröð. Myndin er bönnuð
bömum. (e)
2.15 ►Dagskrárlok
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og
24.
NJETURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30
Veðurfregnir. 5.00 og 6.00
Fréttir, veður, færð og flug-
samgöngur. 6.05 Morgunút-
varp.
LANDSHLUTAÚTVARP
ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Út-
varp Norðurlands. 8.10-8.30
og 18.35 19.00 Útvarp Aust-
urlanmlds. 18.35-19.00 Svæð-
isútvarp Vestfjarða.
ADALSTÖDIN FM
90,9/ 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson.
8.45 Mótorsmiðjan. Mummi
9.00 Sigurjón Kjartansson og
Jón Gnarr. 12.00 Diskur dags-
ins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00
Albert og Siggi Sveins 17.00
Albert Ágústsson 19.00 Fortiðarflug-
ur. Kristin Pálsson 22.00 Næturvakt-
RAS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður-
fregnír. 7.00 Morgunútvarpið. 8.00 „Á
niunda tímanum". 9.03 Lísuhóll.
12.00 Veður. 12.45 Hvítir méfar.
14.03 Brot úr degi. 16.05 Dagskrá.
18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins
og sleggju. 20.30 Ýmislegt gott úr
plötusafninu. 22.10 Með ballskó í
bögglum. 0.10 Næturvakt Rósar 2.
1.00 Veðurspá.
Fróttir ó Rás 1 og Rós 2 kl. 6, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
Michael
O’Keefe.
Atburðurinn á
Svikahæð
22.55 ►Kvikmynd Á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld
er sjónvarpsmyndin Atburðurinn á Svikahæð,
(Incident at Deception Ridge). Þetta er spennandi glæpa-
mynd um mannrán sem fer út um þúfur. Ray og Del
hafa tekið Helen, eiginkonu Jaeks Davis, í gíslingu og
ætlar að krefja hann um lausnargjald. Jack er hins veg-
ar alveg sama um Helen og flýr úr bænum með langferða-
bíl og aleiguna í farteskinu. Mannræningjarnir vita ekki
hvaðan á sig stendur veðrið og ákveða að elta Jack. Úr
verður mikill eltingaleikur þar sem lífi fjölda fólks er teflt
í tvísýnu. Aðalhlutverk leika Michael O’Keefe, Ed Begley
og Linda Purl. Leikstjóri er John McPherson. Myndin er
frá árinu 1994.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét
Blöndal. 9.05 Gulli Helga og Hjálmar
Hjólmars. 12.10 Gullmolar. 13.10 ivar
Guðmundsson. 16.00 Snorri Már
Skúlason og Skúli Helgason. 18.00
Gullmolar. 20.00 Jóhann Jóhannsson.
22.00 Ágúst Héðinsson. 24.00 Næt-
urdagskrá.
Fréttlr á hella tfmanum kl. 7-18 og
19, fróttayfirllt kl. 7.30 og 8.30,
Iþróttafréttir kl. 13.00.
BR0SIÐ FM 96,7
9.00 Jólabrosið. Þórir Lára, Pálína
og Jóhannes. 18.00 Okynnt tónlist.
20.00 Forleikur. Ragnar Már Ragnars-
son. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Okynnt
tónlist.
FM 957 FM 95,7
B.OOAxel Axelsson. 9.00 Bjarni Hauk-
ur og Kolfinna Baldvins. 12.00 Þór
Bæring. 16.00 Valgeir Vilhjálmsson.
YMSAR Stöðvar
BBC PRIME
4.30 Tba 5.30 Look Sharp 5.45 Why
Don’t You 6.15 Grange Hill 6.40
Tumaíxxrt 7.06 Top of the Pops 1970's
7.35 Eastenders 8.05 Castlen 8.35
Esther 9.05 Give Us a Clue 9.30 Anne
& Nick(r) 11.10 Pebbte' Mill 12.00 Top
of the Pops 12.30 Eastendere 13.00
Esther 13.30 Give Us a Chie 14.00
Look Sharp 14.15 Why Don’t You?
14A5 Grange HUI 15.10 Tumabout
15.35 Inside Story 16.30 Top of the
Pops 17.00 The World Today 17.30
Wildlife 18.00 Fawlty Towers 18.30
The BUl 19.00 A Very Peculiar Practtee
20.30 Bottom 21.00 Pist of Fun 21.30
Lools Holland 22.35 Love Hurts 23J6
Ecology 24.00 Accumulating Yeare and
Wlsdom 0.30 Social Work in the Inner
City 1.00 Black Girls In Search of Gearn-
ing 1.30 Maths:confcs 2.00 Scbool of
Genes 2.30 Heligion and Socicty in Vict-
orian Bristol 3.00 Questions of National
Identity
CARTOOM IMETWORK
4.00 Sharky and George 4.30 Spartak-
us 6.00 The Fruttties 5.30 Omer and
the Starehild 6.00 Pac Man 6.15 A Pup
Named Scooby Doo 8.45 Tom and Jerry
7.15 Ðown Wit Droopy D 7.30 Yogi
Bear Show 8.00 Riehie Rich 8.30
Troílkins 9.00 Monchichis 9.30 Thomas
the Tank Engine 9.45 Hintstone Kids
10.00 Jabbetjaw 10.30 Goober and the
Ghost Chasere 11.00 Popeye’s Treasure
Chest 11.30 The Bugs and Daffy Show
12.00 Top Cat 12.30 Flying Machines
13.00 Speed Buggy 13.30 Thomas the
Tank Engine 13.45 Captain Caveman
14.00 Mr Jinks 14.30 Uttle Dracula
15.00 The Bugs and Daffy Show 15.15
2 Stupid Dogs 15.30 Thc Mask 16.00
The House of Doo 16.30 The Jetsons
17.00 Tom and Jerry 17.30 The Ftint-
stones 18.00 Dagskrárlok
CNN
Nbws and business throughout the
day 5.30 Moneyline 6.30 lnside Politics
7.30 Showbiz Today 8.30 Report 11.30
Sport 13.00 Larry King Uve 14.30
Sport 15.30 Globaí View 18.00 Larty
King Uve 21.30 Sport 23.30 Moneyline
0.30 Inside Asia 1.00 Larty King Uvc
DiSCOVERY
15.00 Deep Probe Expeditions 16.00
Time Travellers 16.30 Jurassica 17.00
Beyond 200018.00 Wild Things: Deadly
Australians 18.30 Mysteries, Magic and
Miraclea 19.00 Natural Bom Killers
20.00 Justice Files 21.00 Top Marqu-
es: MG 21.30 Top Marquea: Jaguar
22.00 Unexplained 23.00 Dagskrárlnk
EUROSPORT
8.30 Sigtingar. Fréttaskýringar 7.00
Þriþraut 8.00 HjálreWar 9.00 Fhnmtar-
þraut 10.00 Hnefhletkar 11.00 Sterk-
asti maður Bvrtpu 12.00 Flailaþjála.
keppni 13.00 Hjálrciðar 15.30 Alþjáð-
legar aksturefþrVjtUifráttir 16.30 Hnefa-
leikar 1740 FVjálslþröttir 19.30
Trukkakeþpní 20.00 BQálreklar 21.00
Golf 22.00 Hnefaleikar 23.00 Touring
Car 23.30 Dagskrártok
MTV
4.00 Awake On The Wildslde 8.30 Styl-
issimo! 7.00 Moming Mix 10.00 Dance
Floor 11.00 MTV’s Greatest Hlts 12.00
Music Non-Stop 14.00 Select MTV
16.00 Hanging Out Summertime 18.30
Diai MTV 17.00 Hanging Extra 17.30
MTV News Weekend Editlon 18.00
Dance Floor 18.00 Cclebrity Mix 20.00
Singled Out 20.30 MTV Amour 21.30
Chere MTV 22.00 Party Zone 24.00
Night Videos
NBC SUPER CHANNEL.
News and buslness throughout the
day. 6.00 Today 7.00 Super Shop 8.00
European Money Whee) 12.30 The Squ-
awk Box 14.00 US Money Whecl 18.30
Talking With David íVost 17.30 Sellna
Séott 18.30 Executive Ufestyles 19.00
Talkin' Jaaa 20.00 Sport 21.00 Jay
Leno 22.00 Conan O'Brien 23.00 Greg
Kinnear 23.30 Sport 2.30 Executive
Life3tyle 3.00 Selina Scott
SKY WEWS
Nows and fcwjslnass on the hour.
5.00 Sunrise 8.30 Century 9.30 ABC
NighUine 14.30 The Lords 16.00 Live
at Five 17.30 Adam Boulton 18.30
Sportdine 10.30 The Entertainment
Show 0.30 Adam Boulton 1.30
Woridwide Report 2.30 The Lords
SKY MOVIES PLUS
5.00 Kitty Foyle, 1940 7.00 The Gay
Divorcée, 1934 0.00 Split Infinity, 1992
10.45 Legend of the White Horee, 1985
12.30 Home to Stay, 1978 1 4.00 ChaU-
enge to Be Ftee, 1972 16.30 A Boy
Named Charlie Brown, 1969 1 7.00
Split Mnity, 1992 19.00 Julea Veme’s
800 Leagues Down the Amazon, 1994
21.00 No Escape, 1993 23.00 Red Sun
Rising, 1993 0.45 Family of Strangere,
1993 2.15 Halls of Anger, 1970
SKY ONE
6.00 Undun 6.01 Spiderman 6.30 Mr
Bumpy’s Karaoke Café 6.35 lnspector
Gadget 7.00 Troopers 7.25 Adventures
of Dodo 7.30 Wíld West Cowboys 8.00
Press Your Luck 8.20 Love Connection
8.45 Oprah Winfrey 9.40 Jeopardyi
10.10 Sally Jesay Raphael 11.00 Sight-
ings 11.30 Murphy Brown 12.00 Hotei
13.00 Geraldo 14.00 Court TV 14.30
Oprah Winfrey 15.15 Undun 15.16
Wild West Cowboys 18.40 Ttvopers
16.00 Quantum Leap 17.00 Space
Preeinct 18.00 Spellbound 18.30
MASH 19.00 Srd Rock from the Sun
19.30 Jimmy's 20.00 Walker, Texas
Ranger 20.00 Ranger 21.00 Quanttun
Leap 22.00 Highlander 23.00 David
Ixdterman 23.45 Retum to Lonesome
Dove 0.30 The Edge 1.00 Hit Mix
Long Play
TNT
18.00 WCW nitro on TNT, 19.00
Mariowc, I%9 21.00 Brainstoim, 1983
23.00 The M, 1966 1.15 Battlc^
und, 1949 4.00 Dagskrárlok
SÝIM
17.00 ►Spítalalíf (MASH)
17.30 ►Taumlaus tónlist
20.00 ►Framandi þjóð (Ali-
en Nation)
21.00 ►Banvænn leikur
(Brainscan) Hrollvekja um
ungan dreng sem kaupir sér
nýjasta tölvuleikinn og upp-
götvar að hér er enginn venju-
legur leikur á ferðinni heldur
djöfulleg vera sem ekki lifir
bara á skjánum. Stranglega
bönnuð börnum.
STÖD 3: CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC I’rime,
Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Super Chann-
el, Sky News, TNT.
22.30 ►Undirheimar Miami
(Miami Vice)
iivun 2320 ►Svikin '°f-
nl I RU orð (Shattered
Promises) Hér er á ferðinni
sjónvarpskvikmynd úr flokki
mynda um lögreglumanninn
Jack Reed sem hinni þekkti
leikari Brian Dennehytúlkar.
Kona mafíulögmannsins Al-
ans Masters vildi fá skilnað
frá honum. Hann brást við
þeirri beiðni með því að myrða
hana. Jack Reed var eini lög-
gæslumaðurinn sem ekki var
hægt að múta. En kannski var
hægt að ryðja honum úr vegi!
Stranglega bönnuð börnum.
1.20 ►Dagskrárlok
On/IEGA
12.00 ►Benny Hinn (e)
12.30 ►Rödd trúarinnar
13.00 ►Lofgjörðartónlist
17.15 ►700 klúbburinn
18.00 ►Heimaverslun
19.30 ►Rödd trúarinnar (e)
20.00 ►Lofgjörðartónlist
20.30 ^700 klúbburinn
21.00 ►Benny Hinn
21.30 ►Kvöldljós (e)
23.00 ►Hornið
23.15 ►Orðið
23.30-10.00 ►Praise the
Lord Syrpa með blönduðu efni
frá TBN sjónvarpsstöðinni.
18.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
19.00 Föstudags fiðringurinn.
22.00Björn Markús og Mixið. 1.00 Jón
Gunnar Geirdal. 4.00 TS Tryggvason.
Fréttlr kl. 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15,
16, 17.
KLASSÍK FM 106,8
7.05 Létt tónllst. 8.05 Blönduð tón-
list. 9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15
Morgunstund. 10.15 Randver Þor-
láksson. 13.15 Diskur dagsins. 14.15
Létt tónlist. 15.30 Tónlistarfréttir.
17.05 Tónlist til morguns.
Fréttir frá BBC World service kl. 7,
8, 9, 13, 16, 17, 18.
LINDIN FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorð.
7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdags-
ins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Morgunorð.
10.30 Bænastund. 11.00 Pastor
dagsins. 12.00 íslensk tónlist. 13.00
f kærleika. 17.00 Fyrir helgi. 19.00
Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00
Unglinga tónlist.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 Vínartónlist í morguns-árið. 8.00
Blandaðir tónar. 9.00 í sviðsljósinu.
12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleika-
salnum. 15.00 Píanóleikari mánaðar-
ins. Emil Gilels. 15.30 Úr hljómleika-
salnum. 17.00 Gamlir kunningjar.
20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum
áttum. 24.00 Næturtónleikar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgjan.
12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan.
16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
X-IÐ FM 97,7
7.00 Þossi. 9.00 Sigmar Guðmunds-
son. 13.00 Biggi Tryggva. 16.00 í
klóm drekans. 18.00 Rokk í Reykjavík.
21.00 Einar Lyng. 24.00 Teknotæfan
(Henný). 3.00 Endurvinnslan.
Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7
17.00 Hafnarfjöröur í helgarbyrjun.
18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.